Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 29. september 1978 23 Heimsmeistaraeinvígið í skók: Ekkert nema kraftaverk getur bjargað Korsnoj Kortsnoj:Karpov 27. skákin. 27. einvígisskákin fór i biö eft- ir 41 leik, og er staöa Kortsnoj mun lakari. Keene kvaö ekkert nema kraftaverk geta bjargað áskorandanum og þaö var hálf- gerður gálgahiímorí argentlska stórmeistaranum Panno: „Hvi skyldi Kortsnoj gefast upp fyrr en á morgun? Allt getur skeö. E.t.v. týnist umslagið meö biö- leiknum.” Kortsnoj tefldi þessa skák óvenju máttlitið. Hanngat engan veginn hagnýtt sér kosti þess að hafa hvitt og missti smám saman allt frumkvæöi i hendur Karpovs. Heims- meistarinn tefldi skákina skín- andivelogfæröisér ónákvæmni Kortsnojs vel i nyt. 1 lokin kom svo gamall óvinur Kortsnojs, timahrakiöi til skjalanna og haföi á brott meö sér peö I 31. leik. Um þetta peö snýst nú framvinda biöskákarinnar, kemur Karpov þvi upp i borö, eður ei? Hvitur: Kortsnoj Svartur: Karpov. Enski leikurinn. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Bb4 (Hér er framhaldiö 5. Bg2 0-0 6. 0-0 e4 7. Rel Bxc3 8. dxc3 He8 vel þekkt. Kortsnoj er ekki sáttur viö eftirhermur, og kemur nú með leik frá eigin br jósti.) 5. Rd5 Rxd5 6. cxd5 Rd4 7. Rxd4 (Eftir peösrániö 7. Rxe5? fengi svartur yfirburöa stöðu. T.d. 7. ... De7 8. Rf3 Rd3 mát. Eöa 8. f4 d6 9. Rd3 De4 10. Hgl Rf3+ og vinnur. Eöa 10. Da4+ Bd7 11. Dxb4 Rc2+ og vinnur.) 7. ... exd4 8. Dc2 De7 9. Bg2 (Ekki 9. Dxc7 De4 og svartur vinnur peðið aftur meö betri stööu.) 9. ... Bc5 10. 0-0 0-0 11. e3 (Eftir 11. d3 væri svartur kom- inn meö þægilega pressu niöur á e2.) 11. ... Bb6 12. e4 dxe3 13. dxe3 a5 14. Bd2 Bc5 (Svarti biskupinn er hálf eiröarlaus og flytur sig til i 4. sklptiö. Annars stendur hann velá 05,hefur auga með b4 reitnum og eftir aö búiö er aö valda hann meö d6 veröur hann ekki hrakinn á brott.) 15. Bc3 d6 16. Dd2 b6 17. Hf-el Bd7 18. e4 Hf-e8 19. Khl (Korts- noj undirbýr f4 og siöan e5. En næsti leikur Karpovs virtist koma áskorandanum á óvart, því hann hugsaöi sig um í heilar 45 mlnútur. Þetta þýddi aö fyrir næstu 20 leiki átti Kortsnoj aö- eins eftir 25 minútur en Karpov 70 minútur.) 19...c6! (Þessu höföu sérfræöingarnir ekki reiknaö með en eftir aö hafa rannsakaö leikinn nánar fann hannnáö fyrir þeirraaugum og þeir töldu Karpov hafa jafnaö tafliö.) 20. e5 Cxd5 21. Bxd5 Ha-d8 22. Df4 Df8 23. Df3 dxe5 24. Bxe5 (Biskupar hvits viröast loks hafa náö sterkri stööu á mið- boröinu en Karpov finnur leiö til aöstuggaviöþeim.) 24..Bg4! 25. Dxg4 (Ef 25. Dg2 Bxf2 26. Dxf2 Hxd5, og þó komnir séu upp mislitir biskupar er biskup svarts sóknarbiskup sem fljót- lega yröi ágengur viö kóngs- stööuhvi'ts). 25. ... Hxd5 26. Bc3 He-d8 (Ef 26. ... Hxel+ Bxf2? 28. He8 Dxe8 29. Dxg7 mát.) 27. Kg2 Bd4 28. Ha-cl g6 29. De2 (Kortsnoj átti eftir 10 minútur og varö nú heldur betur aö spýta i. Leikirnir fóru aö einkennast af timahrakinuogKortsnoj fann enga haldgóöa áætlun. Karpov sem áttieftir 47 minútur, hélt ró sinni og hagnýtti sér tímahrak andstæöingsins.) 29. ... Dd6 30. Bxd4 Hxd4 Jóhann skrifar um Sigurjónsson| skák: J 31. Db5? (Hvita staöan er orðin mun lakari og þessi leikur kost- ar peö. Hróksskákin á e8 er al- gjörlega hættulaus og heföi hvitur þvi betur leikiö 31. Dc2 og reynt aö hanga á jafnteflinu.) 31. ...Hb4! 32. He8+ Kg7 33. Hxd8 Dxd8 34. De2 Dd5+ 35. f3 Hxa4 (Kortsnoj átti tæpar tvær minútureftir og aö þessu sinni fer Karpov sér aö engu óös- lega.) 36. Hc2 Hd4 37. De3 b5 38. h4 h5 39. De2 a4 40. De3 b4 41. Hf2 og hér lék Karpov biöleik. (Smáauglýsingar — sími 86611 J Hreingerningar Hólmbræöur — Hreingerningar. Teppahreinsun, gerum hreinar íbúöir, stigaganga, stofnanir o.fl. Margra ára reynsla. Hólmbræöur simar 36075 og 27409. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja abferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppuin. Nú, eins og alltaf ábur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. TEPPAHREINSUN AR ANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langtframar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notum eingöngu bestu f áanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 1404 8, 25036 og 17263 Valþór sf. Þrif. Tek aö mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Gerum hreinar ibúöir og stiga- ganga. Föst verðtilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir, stigaganga o.fl. Vanir og vandvtrkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Kennsla Dansk pige með sproglig studentereksamen tilbyder privat undervisning i dansk, samtaler og grammatik. Uppl. i sima 16164 eftir hádegi, laugardag. Native speaker with university degree offers English lessons. Reply to augld. Visis merkt „19783” before 2. okt. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar. Innritun daglega. Nánari upplýsingar frá kl. 10-12 og 1-7 i sima 41557. Reykjavik — Kópavogur — Hafnarfjöröur. Myndflosnámskeiö Þórunnar byrja i október. Innrit- un i Hannyrðaversluninni Lauga- vegi 63 og i sima 33826 og 33408. Ballettskóli Sigriöar Armann Skúlagötu 32-4 Innritun i sima 72154. Pýrahald ) Mjög fallegur hvolpur til sölu. Uppl. i sima 99-4552. Þjónusta .M. Lövengreen sólaleöur er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Tökum að okkur aö úrbeina stórgripakjöt. Uppl. i sima 40568 og 50435 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Nýgrill — næturþjónusta. Heitur og kaldur matur og heitir. og kaldir veisluréttir. Opið frá kl. 24.00-04.00 fimmtud — sunnud. Simi 71355. Annast vöruflutninga meö bifreiöum vikulega milli Reykjavfkur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauöárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Tökum að okkur alla málningar- vinnu bæði úti og inni. Tilboö ef óskað er. Málun hf. Simar 76946 og 84924. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við VIsi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Geri við allskonar fatnað. Uppl. i sima 35582. Húsaleigusamningár 'ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá ttug^- lýsingadeild Visis og, getS”~þar meö sparaö sér verulegan 'kostn- að viö samningsgerð.-, Skýrt samningsform, auðvelt 1'úUylÞ' ingu og aflt á hreinu. Vlsir, aug- lýsinjgádeild, §iöumú'la 8, simi' 86GLÍ. Innrömmun Ferðafólk athugið. Gisting-svefnpokapláss. Góð eldunar- og hreinlætisaöstaða. Sérstakur afsláttur ef um lengri dvöl er að ræöa. Bær, Reykhóla- sveit, simstöö Króksfjaröarnes. Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar I sérflokki. Inn- ramma handavinr.u sem aðrar myndir. Valiinnrömmun, Strand- jjötu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Saffnarinn Munið uppboðið 7. okt. n.k. Uppboðsefnið veröur tilsýnisi sal 1 Hótel Esju,laugar- daginn 30. sept. kl. 14-17. Hlekkur s.f. Pósthólf 10120. Kaupi háu verði frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringið i sima 54119 eöa skrifið i box 7053. Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Birgðageymsla S.l.F. Keilu- granda 1, sfmi 11461. Starfskraft vantar i efnalaug, helst vanan bletta- hreinsun. Uppl. i sima 50389 frá kl. 9-18. Ráðskona óskast i sveit, helst strax, má hafa með sér barn. Uppl. i sima 66453 e. kl. 19. Starfskraft vantar i efnalaug, helst vanan bletta- hreinsun. Uppl. i sima 50389 frá 9-18. Atvinna óskast Ungur verslunarstjóri óskar eftir framtiöarstarfi, einnig kvöld-og helgarstarfi. Hef mikla reynslu á sviöi verslunar, hef verslunarpróf. Uppl. i sima 72483 e.kl. 20. 21 árs gamall piltur óskar eftir skrifstofuvinnu. Uppl. i sima 51719. 19 ára strákur óskar eftir vinnu, hefur meðmæli, Uppl. i sima 51877. 24 ára sænskan mann vantar vinnu, helstfjölbreyttstarf. Uppl. i sima 84948 eftir kl. 6. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 72399. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsnæðiiboói Einbýlishús á 2 hæöum i Garöinum til leigu nú þegar eöa sem fyrst. Simi 82582. Til leigu er 3ja herbergja góð ibúö. Reglu- semi og góð umgengni áskilin. Tilboö meö sem gleggstum upp- lýsingum um fjölskyldustærö og greiöslugetu sendist augld. Visis fyrir 1. okt. merkt „Hraunbær”. Ilúseigendur athugið tökum aö okkur aö leigja fyrir yöur aö kostnaöarlausu. 1-6 her- bergja ibúðir, skrifstofuhúsnæöi og verslunarhúsnæöi. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Leigu- takar ef þér eruö i húsnæöisvand- ræðum látið skrá yður strax, skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiölunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opiö alla daganemasunnudaga kl. 9-6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.