Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 17
vísm Föstudagur 29. S 3-20-J5 DRACULA OG SONUR Ný mynd um erfiBleika Dracula aö ala upp son sinn i mltima þjóöfélagi. Skemmti- leg hrollvekja. Aftalhlutverk: Christopher Lee og Bernard Menez. Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. hofnarhíá Spennandi ný itölsk- bandarisk kvikmynd i litum, um ævi eins mesta Mafiuforingja heims. Rod Steiger, Gian Maria Volonte, Edmund o'Brien Leikstjóri: Francesco Rosi íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. september 1978 lonabo íy 3-1 1-82 Stikilber ja- Finnur (Huckleberry Finn) Ný bandarisk mynd, sem gerð er eftir hinni klassisku skáldsögu Mark Twain, með sama nafni, sem lesin er af ungum sem öldn- um um allan heim. Bókin hefur komiðiitá islensku. Aðalhlutverk: Jeff East Harvey Korman Leikstjóri: J. Lee Thompson Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Islenskur texti. 'S 1-89-36 Va lachisk jölin (The Valachi Papers) Islenskur texti Hörkuspennandi amerisk sakamála- mynd i litum um valdabaráttu Mafi- unnar i Bandarikjun- um. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Endursýnd kl. 7 og 9.10 Bönnuð börnum I iðrum jarðar Ný ævintýramynd i litum Sýnd kl. 5 tsl. texti Bönnuð innan 12 ára Hörkuspennandi og viöburöarik, ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson Jacqueline Bisset Maximilian Schell Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 JAfiBK 2S* 1-13-84 tslenskur texti ST. IV ES , nV»Wi« | Kvartanir á 1 Reykjavíkursvœði ’ , ( í síma 86611 s Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. | I Ef einhver misbrestur er á j þvl aö áskrifendur fái blaöift meft skilurn ætti aft hafa samband vift umboftsmanninn, ( svo aft málift leysist. < * VÍSIR > Þú . sab< i V MÍM/.. i^\\ 10004 S 1-15-44 Galdarkarlar 20TH CENTURY FOX PRESENTS A RALPH BAKSHl FILI Stórkostleg fantasia um baráttu hins góða og illa, gerð af Ralph Bakshi höfundi „Fritz the Cat” og „Heavy Traffic” tslenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Synd kl. 5 — 7 og 9 S 2-21-40 Glæstar vonir (Great expect- ations) Stórbrotiö listaverk gerð eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aöalhlutverk: Michael York Sarah Miles James Mason Sýnd kl. 5 og 9 UI I k*i i í IH 4 Ryan O’Neil ieikur bilstjórann Bllstjórinn hótar að meiba leynilögregluna sem Bruce Dern leikur. frá ránstöðum. Glæpamenn taka hann á leigu sem bilstjóra, og borga honum miklar fjárhæðir fyrir að koma þeim undan. Þetta er vist þokkalegasta hasarmynd, þar sem koma við sögu löggur og bófar og sætar skvisur. Leikstjóri er Walter Hill, Ryan O’Neil leikur bilstjórann, Bruce Dern leikur lögguna og Isabelle Adjani leikur sætu skvisuna. —GA Regnboginn tekur annað slagið nýjar myndir til sýninga, þó stundum vilji fara minna fyrir þeim en i öðrum kvikmyndahús- um. Nú er þar væntanleg mynd, sem hlotið hefur allgóða aðsókn i Bandarikjunum frá þvi hún var frumsýnd ihaust, „The Driver”. „The Driver”, eða bilstjórinn, fjallar eins og nafnið bendir til um bflstjóra nokkurn, sem hefur sérhæft sig i ab aka bilum á brott Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrlmsson Isabelle Adjani er slyng vib spilaborbið. BÍLSTJÓRINN 21 Q 19 OOO salur^v Morðsaga Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Asmunds- dóttir. Bönnuð innan 16 ára. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarp- inu næstu árin. Sýnd kl: 3-5-7-9 og 11 ------salur i--------- Bræður munu iberjast Hörkuspennandi „Vestri með Charles Bronson, Lee Marvin Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 ------salur C--------- Átök í Harlem (Svarti Guðfaðir- inn 2) Afar spennandi og við- burðarik litmynd, beint framhaid af myndinni „Svarti Guðfaðirinn” Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 ------salur O--------- Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd i litum. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. Af alveg sjerstökum ástæbum, ernú þegar, eða seinna, til sölu mjög arðberandi og vel þekt verslun á ágætum staö hjer I borginni, vörubirgðir ca. 15 þús. krónur, innkaupsverð, útborg- anir 3—4 þús. kr. um leið og kaup fara fram, og eftirstöðv- arnar eftir samkomu- lagi gegn ábyrgb. SÆJpBíP . Simi.50184 Bíllinn Ný æsispennandi kvikmynd frá Universal Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.