Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 23
► j i t • VISIR Föstudagur 29. september 1978 Siðasti dagur útsölunnar Opið til kl. 7 I kvöld í Iðnoðorhúsinu í Iðnaðarhúsinu 06« 10 við Hallveigarstíg reyfarakaup Athugasemd fró fram- kvœmdastjóra Hraðfrysti- hússins ó Konráð Jakobsson fram- kvæmdastjóri í Hrað- frystihúsinu í Hnífsdal hafði samband við blaðið vegna greinar sem birtist þann 25.9. og fjallaði um lífið í verbúðunum í HnífsdaL „( blaðinu er mjög úr lagi færð umsögn um ver- búðafólk. Mikið er gert úr drykkjuskap og lauslæti. Útlendu starfsfólki er hampað mjög. Þetta þykir mér afar leitt vegna f jölda aðkomufólks sem starfað hefur hjá okkur undan- farin ár af dugnaði og reglusemi. 1 samtalinu viö Finnboga Hermannsson greinarhöfund ræddi ég hins vegar um ásókn utangarös- og óreglufólks sem geröi ibúunum mikil leiöindi. Útlendingar eru ráönir vegna skorts á innlendu vinnuafli og eru' ekki allir englar i þeim hópi. Þaö er mikil nauösyn á aö heimafólki fjölgi svo ekki þurfi aö ráöa aökomufólk i stórum stil. Ég vil taka þaö sérstaklega fram ,aö I samtali minu var hvergi rætt um heimafólk”. og auöur þess mönnunum til blessunar. — Þetta lifsviöhorf streymir út úr hverri opnu þessarar fögru bókar. Þetta er sagt meö tilvitnunum I Guösorö og fögur ljóö, (sum eru raunar eftir höfund sjálfan) þó fyrst og fremst i barnslegu bænarmáli hans sjálfs, svo einföldu og auö- skildu, aö hver setning minnir mann á hin alkunnu orö frelsar- ans: Nema þérsnúiö viöog veröiö eins og börnin komist þér alls ekki innl himnarlki. (Matth. 18.3) Biskup tslands skrifar falleg formálsorö og mælir meö þessar andagtsbók og skal tekiö undir þau hér. Og þá ekki siöur þau um- mæli höfundar sjálfs, þar sem hann i formála setur fram þá ósk og bæn, aö hver sá, sem notar sér efni þessarar bókar á einhvern hátt, hann megi styrkjast I trú sinni, eflast aö kærleika og veröa bjartsýnn I von á Guö og hans fööurlegu miskunn. Þaö er engum vafa bundiö, aö þeir sem yröu viö þessari ósk höfundar, þeir myndu fá fyrir þaö • rikulega uppskeru. — Biöjiö án afláts, segir postulinn. Margir gera þaö meö sinum eigin oröum. En einlægar bænir og fagrar hugsanir, sem aörir hafa fært i letur geta oröiö til ómetanlegrar og varanlegrar blessunar i ástundun bænariöju og andlegri heilsubót. Hnífsdal Ástarfaöir himinhæöa, heyr þú barna þinna kvak; enn i dag og alla daga I þinn náöarfaöm mig tak. • 7 ??? Af hverju eru bjarndýr I loöfeldum? Af þvf aö þau mundu lfta svo asnaiega Ut I regnkápum. Hópar Þaö er timanna tákn aö nýja rikisstjórnin viröist vera aö leggja niöur nefndir þær sem hingaö til hafa fjaliaöum hin ýmsu mál. Nú skipar viöskiptaráöherra t.d. starfshópa tilaö gera hina og þessa hluti. „Starfshópur" er þaö orö sem hin ýmsu kommasam- tök á iandinu hafa notaö i staöinn fyrir „nefnd". Með gullbrók... Sjónvarpiöhefur látiögera kvikmynd eftir leikriti Halidórs Laxness, „Silfur- tungliö". Hrafn Gunnlaugs- son bjó leikritiö til flutnings I sjónvarpi og er þaö aö sögn kunnugra nokkuö ööruvisi en hiö upphaflega verk. - Ekkert var til sparaö hjá Sjónvarpinu og meöal annars lögö mikil áhersla á aö búningar væru I stO viö >essa útgáfu. Til dæmis þurfti aö fá gull- litaöar buxur á nokkra aöal- leikarana og voru mjög ákveönar hugmyndir um hvernig þær skyldu lita út. Ekki fengust þær hér á andi og var þvf leitaö meö ogandi Ijósi vitt og breitt um heiminn. Loks fannst i Frakklandi sérhæfö fabrikka sem tók aösér aö vefa þær úr gullþráöum. Flikurnar eru auövitaö stórgiæsilegar og vafasamt aö islenskir búkar hafi i annan tima veriö ifæröir dýrari brækur. Aldurinn Reykingar hafa veriö tölu- vert til umræöu aö undan- förnu, sérstaklega hjá fheiöursmönnunum sem eru á móti þeim. Þeir hafa margt gott sagt, en eitt þaö skemmtilegasta sem komiö hcfur fram i málinu er þö glottaraleg athugasemd Svarthöföa I VIsi I gær. Hann bendir á aö meöal- aldur hefur hækkaö um ælming siöan tóbak var 'yrst flutt til landsins. Ökumenn, eflum sameiginlega öryggi æskunnar A EFTIR BOLTA KENUR BARN JUNIOR CHAMBER „EFLUM ÖRYGGl ÆSKUNNAR' Mólgognið Þessi auglýsing birtist dagiega í Alþýöublaöinu: .JAFNAÐARMENN. Gerist áskrifendur aö málgagni ykkar — Alþýöublaöinu — trax i dag”. Skyldi nokkur annar lokkur vera svo rugiaöur i riminu aö i auglýsingu þurfi aö taka fram hvaöa blaö er málgagniö? , —ÓT. ^ 0 #

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.