Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 21
25 í dag er föstudagur 29. september 1978, 264. dagur ársins Árdegisflóð kl. 04.46, síðdegisflóð kl. 16.58. D APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 29. sept. til 5. okt. verður i Heykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi Keykjaviklögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i liornafirðiJLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. S/EL MÆLT Hafi heimurinn verið skapaður fyrir mann- inn, er maðurinn sannarlega skapaður fyrir meira en heim- inn. Duplessis. MINNCARSPJÖLD Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- braut ; Jóhannes Norðfjörð h.f. Laugavegi og Hverfisgötu til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. llafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós. lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. SOFN Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafnið — Vlö Hlemmtorg. Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14.30-16.00. Listasafn Einars Jónsson- ar Opið alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00. ORÐIÐ Skuldið ekki neinum neitt nema það eitt að elska hver annan, þvi að sá sem elskar náunga sinn, hefur uppfyllt lögmálið. Róm. 13,8 Vatnsveitul>ilaluii, síou'1 S5477. Simabiianir slmi 05. Hafmagnsfiláair: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavíkur. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: KL 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. SJÚKRAHUS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánuct föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandið . — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. ogsunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.0Ö og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur — við Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — við Eiriksgötu daglega kl. .15.30-16.30. Kleppsspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Kópavogshæliö — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Hvað Hjálmar sagði um nýja franska ilmvatnið mitt? Hann spurði hvað mér 'fyndist um nýja rakspirann sinn. Fldkadeild —sami timi og á Kleppsspitalanum. Vlfilsstaðaspltalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FÉLAGSLÍF I sl. mánuöi var smíðuð göngubrú á Syðri-Emstruá og þar með rutt úr vegi aðalfarartálmanum, sem er á milli Þórsmerkur og Landmannalauga. Ferða- félag Islands hefur undir- búið opnun þessar göngu- leiðar, m.a. með þvi aö byggja litil hús á henni, svo fólk geti gengið þarna á milli án þess aö þurfa að bera með sér tjöld og annan viöleguútbúnaö. t tiléfni þess, að brúin er nú komin á ána, ætlar Ferðafélag tslands að efna til ferðar inn á Emstrur og ganga þaðan til Þórsmerk- ur n.k. laugardag. Ferðinni verður hagað þannig, að ekið verður inn Fljótshlð og farið yfir Markarfljót á nýju brúnni, sem byggö var yfir þaö nú i haust. Sæluhús F.I. er þar skammt frá, og verður siö- an gengiö þaðan til Þórs- merkur og farið yfir Syðri-Emstruá á nýju brúnni. Má segja, að hér sé um einskonar „vigsluferö” að ræða, þvi þetta er i fyrsta sinn, sem efnt er til hópferðar þessa leið. F.t. Föstudagur 29. sept. kl. 20.00 Landm annalaugar — Jökull — Hattver. Farið verður i Jökulgilið og inn i Hattver er færð leyfir. Annars gengið um ná- grenni Landmannalauga. Þar sem þetta er siðasta ferð in i ár, bjóðum við uppá lækkað fargjald eða kr. 8.500.- fyrir utanfélags- menn og 8.000 fyrir félags- menn. Gist i sæluhúsinu. Laugardagur 30. sept. kl. 08.00 1. Þórsmörk — Haustlita- ferð. Farnar gönguferðir um Mörkina. 2. Emstrur — Þórsmörk Ekið inn Fljótshliðina. Siö- an farið yfir Fljótið á nýju brúnni i sæluhús Ferðafé- lagsins á Emstrum. Gengið þaðan i Þórsmörk. Farið verður yfir Emstruána á nýju göngubrúnni. Allar nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Ath.: sérstakthausverð kr. 6.500 Ferðafélag tslands. TIL HAMINGJU 17.6.78 voru gefin saman I hjónaband, af sr. Þor- steini Björnssyni, Margrét Grimsdóttir og Asgeir Skúlason. Heimili þeirra er að Varmahlið, Skagafirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri — slmi 34852). 24.6.78 voru gefín saman I hjónabandi, af sr. Emil Björnssyni i Kirkju óháða safnaðarins, Ingunn Jóns- dóttir og Guðmundur Arna- son. Heimili þeirra er að Asparfelli 10, R. (Ljósm.st. Gunnars I n gim ars . Suðurveri — simi 34852). LJÓSMÆÐRAFÉLAG IS- LANDS. Félagsfundur verður að Hallveigarstöðum mánud. 2. okt. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Nýútskrifaðar ljósmæð- ur sérstaklega boðnar vel- komnar. 3. Steinunn Haröardóttir félagsfræðingur ræöir það sem hún kallar félagsfræði heilsunnar. önnur mál. — Stjórnin. Kvennadeiid Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur sina árlegu kaffisölu sunnudaginn 1. okt. á Hótel Loftleiðum kl. 15.00. Þeir velunnarar sem vilja gefa kökur látið vita i sima 36590 (Þóra) og 72436 (Jóna). —Stjórnin Útivistarferðir Föstud. 29.9. kl. 20 Landmannalaugar-Hatt- ver, Jökulgil, Skalli (1017m) Brennisteinsalda, Ljótipollur. Gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseölará skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist Safnaðarfélag Aspresta- kalls heldur fund i tilefni af 15 ára afmæli safnaðarins sunnudaginn 1. okt. að Norðurbrun 1, og hefst hann að lokinni hátiðar- messu. Kaffisala til ágóöa fyrir kirkjuby gginguna og fleira. Allir velkomnir. Aðalfundur Félags Snæfell- inga- og Hnappdælinga verður haldinn þriöjudag- inn 3. okt. n.k. kl. 20.30 i Domus Medica. Dagskrá venjuleg aðalfundastörf. —Stjórnin Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur sina árlegu kaffisölu sunnudaginn 1. okt. á Hótel Loftleiðum kl. 15.00. Þeir velunnarar sem vilja gefa kökur látið vita i sima 36590 (Þóra) og 72436 (Jóna). —Stjórnin. r ---V GENGISSKRÁNINC Gengisskráning á þann 27.9.1978: hádegi Ferða- manna- gjald- Kaup Sala eyrir 1 Bandarikjadollar 307.10 307.90 338.69 1 Sterlingspund ... 607.15 608.75 669.62 1 Kanadadollar.... 260.80 261.50 287.65 ,100 Danskar krónur . 5724.95 5739.85 6313.83 100 Norskar krónur .. 5982.30 5997.90 6597.69 100 Sænskar krónur . 6982.90 7000.10 7700.11 100 Fini.sk mörk .... 7637.40 7657.30 8423.03 100 Franskir frankar .. 7039.55 7057.85 7763.63 100 Belg. frankar.... 1005.90 1008.50 1109.35 100 Svissn. frankar .. .. 20659.30 20713.10 22784.41 100 Gyllini .. 14595.70 14633.70 16097.07 ■100 V-þýsk mörk .... .. 15859.75 15901.05 17491.15 100 Lirur 37.34 37.44 41.18 100 Austurr. Sch ,.v 2189.70 2195.40 2414.94 100 Escudos 675.70 677.50 745.25 100 Pesetar 422.50 423.60 465.96 100 Yen 163.61 164.04 180.44 NEYDARÞJÓNUSTA Hrúturinn 21. mars— 20. apri Ahrif fulla tunglsins gætu orðið þér mikil- væg. Tilfinningar eru hástemmdar og stefn- an umburðarlyndi eða algjör skoðanamis- munur. Hægðu á þér með kvöldinu. Nautiö 21. april*21. mai Þú gætir orðið á báð- um áttum varðandi einhvern eða eitthvað. Samband við fjar- læga staði, eða útlendinga kynnu að vera mikilvæg i dag. Tv ihurarnir 22. mai—21. júni óvæntur atburður gæti verkað sem hvati i samningum. Hafðu þarfir annarra I huga. t kvöld ægti þér fundist eitthvað skorta. Krabhmn « 21. júni—23. júli Frami þinn gæti vaxið mjög óvænt. Margir breyta afstöðu þinni, eins gæti verið aö þú flyttir bráðlega I rýmra umhverfi. I.jónift 24. júll—23. ágúst Nú flyst áherslan á iöjusemi og atvinnu- mál. Þú gætir ef tU viU gert einhverjum gr eiða . Meyjan 24. ágúst—23. sept Núna er timinn fyrir nýtt ástarsamband en vertu bara ekki of gagnrýnin og virtu öll takmörk i kvöld. Vogin 24. sept. —23. oki 1 dag gæti komið i ljós vitsmunalegt málefni er krefðist umræðna. Það reynist erfitt að vera ákveðinn I mikil- vægum málum. Drekinn 24. okt.—22. nóv Ahersla er lögð á fjármál og sam- eiginleg efnamál I dag, en hagkvæmur vinskapur gæti leyst eitthvaðaf vandanum. HogmaAurir.n 23. r.óv.—21. des. Sinntu vinum þlnum, þú gætir jafnvel eign- ast nýja. Þér býöst nýtt hlutverk I llfinu. Sýndu þvi áhuga. Steingeitin 22. des.—20 jan. Nú gæti áhuginn á heilsufari eða að bæta aðstöðuna á einhvern hátt aukist. Vertu fyrstur til hjálpar og haltu aftur af kvörtun- um. Vatnsberinn 21.—19. íebr. 1 dag gæti myndast s p e n n a m i I 1 i viöskiptalifs og frænd- rækni, sérstaklega að morgni. Vertu varkár seinna en ekki óþarf- lega hræddur eða hlédrægur. Fiska rmr 20. íebr.—20.Vnars 1 dag gæti komið upp spurning, hvort styðja beri málefni, hópstarf eða framkvæmdir. Samkvæmislifið tefst eitthvað i kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.