Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 20
24 (Smáauglýsingar — sími 86611 Föstudagur 29. september 1978 vrsra ................. '• ~) • - --------------------------------■ Húsnæði i boði Verslunarhúsnæöi ca 40 ferm. til leigu. Uppl. i sima 13664 frá kl. 18-20 i kvöld og næstu kvöld. Til leigu. Hef 2 rúmgóö herbergi til leigu fyrir skrifstofu eöa teiknistofu. Uppl. i sima 35070 næstu kvöld. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars rrieð þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. Húsnædi óskast Getur einhver hjálpað einstæðri móður meö eitt barn um 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 20379 i dag. Litið herbergi á rólegum staö óskast á leigu sem lestrar- og námsaöstaöa fyrir há- skólastúdent. Uppl. i sima 18869. Óska eftir aðtaka á leigu 3-4 herbergja ibúfy helst með góöri geymslu. Uppl. sima 72475. Ungur iönaðarmaður óskar eftir litilli ibúö, helst i Háaleitishverfi. Fyrirfram- greiðsla Upplýsingar i sima 81141, milli 5-8. Óskumeftir 3ja-4ra herbergja fbúð strax eða sem fyrst. Helst i Arbæjarhverfi, samt ekki skilyrði. Erum f jögur i heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. i sima 19292 frá kl. 9-18. Keglusöm einhleyp kona óskar eftir notalegri ibúð á leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla Uppl. i si'ma 29439. Leigumiölunin Hafnarlstræti 16, 1 hæð. Vantará skráfjöldannallanaf 1-6 herbergja ibúðum, skrifstofuhús- næði og verslunarhúsnæöi, Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6, simi 10933. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeiid, Siðumúla 8, simi 86611. Ökukennsla Ókukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingattmar Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.' ökukennsla — Æfingatimar. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. Ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? (Jtvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandið val iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari^ Simar 30841 og 14449. (Bilaviðskipti Til sölu VW árg. ’63 meö góðri vél. Tilboð. Uppl. i sima 27629. Til sölu Volvo kryppa ’64. Tilboð. Uppl. i sima 27629. Til sölu Fiat 850 sport árg. ’71, skoðaður ’78. Þarfnast lagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. í sima 38403. Volvo ’71-Toppbill Til sölu Volvo 144 De Luxe ’71 i toppstandi. Fallegur bill, verð 1,8 millj. Aðeins staögreiðsla. Uppl. eftir kl. 8 í sima 75874. Mazda 929 árg. 1974 til sölu. Ekinn 48 þús. km. Uppl. i sima 26484. Scout 11 ’73, fallegur bíll til sölu. Skipti koma til greina. Simi 36081. Fíat 127 eigendur. Ég ætla að bjóða ykkur 4 nagla- dekk og innra hægra frambretti fyrir litið. Ef þið hafið áhuga hringið i sima 22789. Cortina árg. 1970 til sölu. Uppl. I sima 30662 eða I sima 72918 e. kl. 18. VW rúgbrauð árg. ’76 til sölu i góöu standi. Ek- inn 8 þús. km á vél. Uppl. i sima 44289 eða 99-1845. VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. V.W. 1300 árg. ’68 skoðaður ’78. Nýtt pústkerfi, nýr geymir. 1 góðu standi. Uppl. i sima 71008. Ford Bronco árg ’74 V-8 beinskiptur til sölu. Á sama stað Opel Record 1700 árg. ’70 til sölu á góöu verði. Simi 51022. Bílaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Sendiferða bifreiöar og fólksbif- reiðar’ til leigu án ökumanns. Vegaleiði^ bilaIeiga,Sigtúni 1 símar 144 44 og 25555 Leigjum út nýja bíla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. DnnssHfiii DSIVDIDSSOnDR AFHENDING SKÍRTEINA Reykjavik. Brautarholti 4laugardaginn 30. september og sunnudaginn 1. okt. kl. l-7báöa dagana. Drafnarfell 4 laugardaginn 30. september og sunnudaginn 1. okt. kl. 1-7 báöa dagana. Félagsheimili Fylkis þriðjudaginn 3. okt. kl. 4-7. Kópavogur Hamraborg 1 mánudaginn 2. okt. kl. 4—7 Seltjarnarnes Félagsheimilið mánudaginn 2. okt kl. 4-7 Hafnarfjörður Guttói dag, föstud. 29. september kl. 4-7 Keflavik Tjarnarlundi mánudaginn 2. okt kl. 4-7 Selfoss Tryggvaskála þriðjudaginn 3. okt kl. 4-7 Akranes Röst þriðjudaginn 3. okt kl. 3-7 Njarðvik.Grindavik og Mosfellssveit verða látin vita. Skemmtanir Diskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á göða dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendinaef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý,” diskótekið ykkar. Pantana og uppl.simi 51011. Diskótekin Maria og Dóri.-ferða- diskótek. Erum að hefja 6. starfsár okkar á sviði ferðadiskóteka, og getum þvi státað af margfalt meiri reynslu en aðrir auglýsendur i þessum dálki. 1 vetur bjóðum viö að venju upp á hið vinsæla Mariu. ferðadiskótek, auk þess sem við hleypum nýju af stokkunum, ferðadiskótekinu Dóra. Tilvalið fyrir dansleiki og skemmtanir af öllu tagi. Varist eftirlikingar. ICE-sound hf., Álfaskeiði 84, Hafnarfirði, simi 53910 milli kl. 18-20 á kvöldin. Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutningi danstónlistar á skemmt- unum t.a.m. árshátiðum, þorra- blótum, skólaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósashow ogsarhkvæmisleiki þarsem við á. Lágt verð, reynsla og vinsældir. Veljið það besta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513. Veróbréffasala Leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. Ymislegt Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- ar. styttur. verólaunapeningar. — Framleiöum félagsmerki Bátar /^Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 JjW//^linUV I I I I ■ ■ ■ ■ Lövengreen sólaleður er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleöri sem fæst hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri, Háaleitisbraut 68. HIÍSBYGGJENOUR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánucfegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingsr- stað, viðskiptamönnum y"> að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð ’C og greiðsluskilmálar við fflestra haeffi. Til sölu 14 feta hraðbátur, 60 ha utan- borðsmótor, ganghraði 30 milur. Vagn fylgir. Verð 900-1 millj- skipti á bil koma til greina. Uppl. i matartimanum i sima 94-3482. I HEÞolITÉ stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel velar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scoul Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzin og diesel og diesel I I I I ■ hvéld ea kslgatsinii 93-7355 r m 1 V. esie KEFLAVÍK Bloðburðarbörn óskasf Afgreiðslan Keflavík Uppl. í sima 1349 Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.