Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 13
VÍSIR Föstudagur 29. september 1978 17 London 1. ( 16) Summer Nights..John Travolta/Olivia Newton-John 2. (2) DreadlockHoliday............................lOcc 3. ( 15) Love Don't Live Here Anymore.......Rose Royce 4. (11) Grease..............................Frankie Valli 5. (6) Kiss You All Over...........................Exiie 6. (1) Three Times A Lady...................Commodores 7. (4) Oh What A Circus..................... David Essex 8. (3) Jilted John............................Jilted John 9. (14) Summer Night City..........................Abba 10. (5) Hong Kong Garden..........Siouxsie og The Banshees vinsœlustu lögin New York Grease-æðiö i heiminum virðist siður en svo i rénun sé miðaö við vinsældalistana utan úr heimi. Enn eru u.þ.b. 25% laganna á listunum þremur úr þessari kvikmynd, þar af er eitt og sama lagið i efsta sæti á tveimur stöðum —lagið „Summer Night” sem er i 1. sæti i Bretlandi og Hong Kong. Það er stórt stökkið i Bretlandi, úr 16. sæti, og titillagið úr myndinni svifur þar inn i 4. sæti, úr þvi ellefta. Sannarlega Grease-stemmning i landi Tjallans þessa stundina. Nýja lagið með Abba-hjónabandinu hoppar upp i 9. sæti listans og sver sig skemmtilega i ætt við topplagið með nafni sinu „Summer Night City”. Þaö er enda á elleftu stundu að sungið er um sumarnætur, þvi senn kemur vetur konungur og hvar verður Travolta þá? 1 Bretlandi er meira um óvæntar sveiflur, Rose Royce kemur á þeysireið úr 15. sæti og sest i það þriðja svo búast má við barn- ingi þar um efstu sætin á næstunni. —Gsal 1. (1) Boogie Oogie Oogie..................Taste Of Honey 2. (2) Kiss You All Over............................Exile 3. (5) Summer Nights.John Travolta,01ivia Newton John 4. (3) Hopelessly Devoted To You.......Olivia Newton-John 5. (9) Reminiscing........................Little River Band 6. (10) Hot Child ln The City..................Nick Gilder 7. (8) Don’t Look Back.............................Boston 8. (4) Three Times A Lady......................Commodores 9. (6) Hot Blooded..............................Foreigner 10.(13) You Needed Me........................Anne Murray Hong Kong 1. (1) Summer Nights....John Travolta, Olivia Newton-John 2. (2) Three Times A Lady..................Commodores 3. (4) You’re TheOneThat I Want-dohn Travolta og Olivia New- ton-John 4. (3) Grease..............................Frankie Valli 5. (8) She’s Always A Woman...................Billy Joel 6. (9) An Everlasting Love....................Andy Gibb 7. (7) Hopelcssly Devoted To You.....Olivia Newton-John 8. (6) You’re A Part Of Me.....Gene Cotton og Kim Carnes 9. (11) Love Will Find A Way...............Pablo Cruisc 10.(12) You...............................Rita Coolidge Olivia Newton-John og John Travolta fylla listana af lögum úr kvikmyndinni Grease. Stjarn a vikunnar: For- eigner Útlendingarnir (Foreigner) bera nafn með rentu þvi höfuð- paurar hljómsveitarinnar eru báðir breskir að uppruna en hafa starfað i Bandarikjunum um nokkurra ára skeið. Hljóm- sveitin Foreigner var stofnuð snemma árs 1976 af Mick Jones (sem áður lék með bresku hijómsveitinni Spooky Tooth) og Ian McDonald (sem leikiö hafði með King Crimson). Þriðji Bretinn bættist i hópinn, Dennis Elliott, sem m.a. haföi leikið með Ian Hunter og Mick Ronson. Auk þessara þriggja voru þrir Bandarikjamenn fengnir til liðsinnis. Hljómsveitin var lengi aö vinna aö fyrstu plötu sinni sem leit dagsins ljós áriö 1977 og vakti svo mikla athygli að hljómsveitin var kosin athyglis- verðasta nýja hljómsveitin 1977 af Billboard-blaðinu og platan fékk sams konar verölaun. önn- ur plata þeirra, „Double Vison” hefur lengi veriö við toppinn I Bandarikjunum og nú i annaö sinn i 11. sæti islenska listans. —Gsal Þótt þaö sé ægilega ljótt að blóta finnst strákunum i lOcc það ekkert tiltökumál og nefna plötu sina „Bloody Tourists” sem útleggst á tungu vorri helvítis feröamenn. Þessi plata er enn ekki sjáanleg á neinum erlendum topp^iu-listum nema þeim islenska, þar sem platan skýst öllum á óvart i efsta sætið eftir að bræðra- hlunkar höfðu eignað sér þaö um margra vikna skeið. Hins vegar hefur eitt lag umræddrar plötu staðið við breska toppinn um tima, þ.e. lagið „Deadlock Holiday”. Islendingar hafa tekið miklu ástfóstri við lOcc og verða nú til þess fyrstir þjóða að koma nýjustu plötu þeirra á toppinn. Það er ekki amalegur vitnisburöur um þessa gáfuðu þjóð. Hermitónverkið Pétur og úlfurinn með sinfóniu- hljómsveit Filadelfiu i Bandarikjunum, þar sem Bessi Who — nýja platan þeirra f 4. sæti bandariska listans. Kanada (LP-plötur) 1. (l)Grease...........Ýmsir flytjendur 2. (2) Don't Look Back.........Boston 3. (3) Double Vision........Foreigner 4. (6)WhoAreYou...................Who 5. (4) Some Girls.......Rolling Stones 6. (5) Sgt. Pepper....Ýmsir flytjendur 7. (7) Blam...........Brothers Johnson 8. (9) A Taste Of Honey ... Taste Of Honey 9. (10) Nightwatch......Kenny Loggins 10. (8) Natural High.........Commodores 10cc — taka sæti Hlunksins i efsta sæti fslenska listans. VÍSIR VINSJELDALISTI Island (LP-plötur) 1. (18) Bloody Tourists..............lOcc 2. (3) Star Party.......Ýmsir flytjendur 3. (-) Péturog úlfurinn . Filadelfíusinfóní- an og Bessi Bjarnason 4. (1) Hlunkurer þetta.....HailiogLaddi 5. (4) Silfurkórinn..........Silfurkórinn 6. (5) Grease...........Ýmsir flytjendur 7. (20) Rocky Horror Picture Show .. Ýmsir flytjendur 8. (6) Approved By...............Motors 9. (7) Free Ride..........Marshall, Hain 10. (2) Eitt lag enn...............Brimkló Bjarnason fer með hlutverk sögumannsins, þýtur beint inn i 3. sæti islenska listans og er þetta fyrstá sinfóníska verkið á topp-tiu-listanum islenska. Þriöja nýja platan á listanum er rokkóperan „Rocky Horror Picture Show” sem hefur verið illfáanleg um skeiö en selst eins og lummurnar frægu, sem alltaf er verið að klifa á, þegar hún loksins kemur til landsins eftir alls konar krókastigum. Plata Foreigners, „Double Vision” er enn i 11. sæti listans og geta má þess aö „Dömufri” Dúmbó og Steina fór beint i 13. sæti, en platan kom út i fyrradag. Upplýst skal, aö auk verslana i Reykjavik, sem listi þessi hefur veriö byggöur á hafa bæst viö hana fimm verslanir á Akureyri og ætti listinn þvi aö vera enn marktækari en fyrr. Boney M — ekkert lát á velgengni þeirra I Bretlandi. Bretland (LP-plÖtur) 1. (1) Night Flight To Venus.Boney M. 2. (4) Images..........Don Williams 3. (3) Classic Rock.Lundúnasinfónían 4. (2) Saturday Night Fever .. Ýmsir flytj- endur 5. (5) Grease........Ýmsir f lytjendur 6. (6) War Of The Worlds..JeffWayne 7. (7) James Galway Plays Songs For Annie........... James Galway 8. (9)WhoAreYou..................Who 9. (10) Don't Look Back.......Boston

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.