Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 3
VISIR Miövikudagur 29. nóvember 1978 3 Hvernig lítur þjóð- búningurinn út? HF EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AMERlKA reglubundnar hraóferóir Eimskip tryggir viöskiptavinum sinum örugga og þægilega þjónustu meö reglubundnum hraöferöum til Ameríku og Evrópu. Meö 24 skipum veröur afgreiöslan mun fljótvirkari, flutningarnirauóveldari ogsióasten ekkisizt, þáer sjóleiöin ódýrari. „Endnr ná ekki saman án nýrrar tekjuöfíunar segir Björgvin Guðmundsson um fjórhagsáœflun borgarinnar fyrir nœsta ór //Þaðer Ijóst eins og málin standa í dag, að endar ná ekki saman að óbreyttum tekjum," sagði Björg- vin Guðmundsson, formaður borgarráðs, þegar „Miftaö viö aö haldiö veröi uppi framkvæmdum af svipaöri stæröargráöu og veriö hefur, þá er ljóst aö endar ná ekki saman nema til komi auknar tekjur eöa verulegur niöurskuröur. Þaö er aö vísu veriö aö reyna aö skera niöur 1 rekstrinum og spara þar, Vfsir spurði hann hvort fyrirhugað væri að hækka aðstööugjöld og fasteignagjöld á næstu fjárhags- áætlun borgarinnar. en ég tel vist aö þaö veröi aö afla nýrra tekna. Þaö er veriö aö vinna i fjárhagsáætluninni og ekki hef- ur veriö tekin nein ákvöröun um þetta ennþá”, sagöi Björgvin. —JM ■ Varnarliðið: Nýjar reglur um mannaráðningar gildi ekki hér Utanrlkisráöuneytiö hefur fariö framá þaö viö Bandarikjastjórn aö nýjar reglur um mannaráön- ingar hjá stofnunum og herstööv- um Bandarfkjanna erlendis veröi ekki látnar gilda hjá varnariiöinu I Keflavik. Þessar nýju reglur miöa aö þvi aö fækka mönnum og segir i þeim aö ekki skuli ráöinn nema einn maöur fyrir hverja fimm sem hætta. „I varnarsamningnum ogsam- þykktum sem siöan hafa veriö geröar er kveöiö á um aö foröast skuli þær aögeröir sem geti valdiö truflunum eöa óþægindum I at- vinnulffihérá landi”, sagöi Bene- dikt Gröndal, utanrikisráöherra, viö VIsi i morgun. „Hjá varnarliöinu vinna nií um þúsund islendingar og ýmis þau störf erumeöþeim hættiaöþar er töluverö hreyfing á mannafla. Ef þessari reglu er beitt hefur þaö þvi óhjákvæmilega áhrif. Ég boö- aöi bandariska sendiherrann á minn fund til aö koma skoöunum okkar á framfæri viö hans rikis- stjórn. Við teljum aö hér á landi séubæði samþykktir og hefö sem geri aö verkum aö þessari reglu skuli ekki beitt í Keflavik”. —ÓT Rauðum hundum fytgja ekki alltaf útbrot — landlœknir hvetur þungaðar konur að fara til skoðunar „Vegna þcssaö ná gengur yfir rauðuhundafaraldur á landinu, viljum viö hvetja allar þungaö- ar konur á fyrstu mánuöum meögöngutil aö koma sem fyrst til skoöunar á heilsugæslustööv- ar og heilsuverndarstöövar”, sagöiólafur ólafsson landlækn- ir i samtali viö VIsL Landlæknir benti sérstaklega á þaö aö rauöum hundum fylgdu • ekki alltaf útbrot. Ef konur heföu þá sögu aö segja aö þær heföu fengiö hita, væri sá mögu- leiki fyrir hendi aö um rauöa hunda væri aö ræöa. „Þaö er i um þaö bil 25 prósentum tilfella semkonurfáenginútbrotþó um rauöa hunda sé aö ræöa”, sagöi landlæknir. —KP. „Verslun- armenn eru lúg- kiunafólk" — segir Valur Arnþórsson stjórnarformaður SÍS ,,Við erum með það i athugun að taka upp launakerfi sem hvetur til aukinna afkasta í samvinnuversluninni”, sagði Valur Amþórsson stjórnarformaður StS á fundi með blaðamönn- um fyrir skömmu. Sagöi Valur aö slikt kerfi ætti aö geta komið starfsfólki jafnt sem versluninni til góöa. Hann sagöi aö verslunin væri nú lág- launaatvinnuvegur og kjör versl- unarmanna almennt lakari en hjá öörum stéttum og jafnvel svo að erfitt væri aö fá fólk til starfa. Benti Valur á aö nú væru breyttir timar þvi hér áöur fyrr heföi verslunarfólk veriö einna best launaða stéttin i þjóöfélag- inu. —KS Þær stóöu aö ritunum um islenska þjóöbúninga. F.v. Sigriöur Thoriacius, Geröur Hjörleifsdóttir, Dóra Jónsdóttir og Elsa E. Guöjónsson. Visismynd: JA. sjóleiðin er ód' Ahugi fyrir islenska þjóöbún- ingnum hefur aukist jafnt og þétt á siöustu árum, en jafn- framt fækkar ört gömlu konun- um sem kunna aö sauma bún- ingana. Til þess aö auövelda konum aö eignast þjóöbúning hefur nefnd á vegum Heimilisiön- aöarfélags Islands gefiö út rit, sem hafa aö geyma upplýsingar um upphlut ogpeysuföt. I ritun- um eru sniö og saumalýsingar sem Svanhvit Friöriksdóttir hefur gert. Nefndin hefur lagt áherslu á aö þjóöbúningarnir haldi þjóðlegum sérkennum, en séu ekki sambland af geröum margra óllkra timabila, eins og oft hefur viljaö brenna viö. Bent er á I heftunum hvaöa efiii hæfi best og myndir fylgja af þvi kvensilfri, sem talið er eiga viö búningana. —SJ Sambandsstjórn Verkamannasambandsins: STYÐUR STJÓRNINA Sambandsstjórn Verka- mannasambandsins hefur lýst yfir stuðningi við fyrirhugaðar aðgerðir rikisstjórnarinnar í efna- hagsmálum 1. desember n.k./ að því er segir í tilkynningu frá samband- inu. Verkamannasambandiö leggur sérstaka áherslu á þau félagslegu réttindamál sem gert er ráö fyrir aö lögfest veröi á næstu vikum. Fyrri yfirlýsingar verkalýös- hreyfingarinnar eru Itrekaðar I þessari tilkynningu, um aö hún hafi ávallt veriö reiöubúin til aö meta ýmsar efnahagsráöstafan- ir, svo sem niöurgreiöslur og lækkun skatta af lægri tekjum, fullkomlega til jafns viö kauphækkanir. —KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.