Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 7
ixvx*r$f . .............. m VISIR Mi&vikudagur 29. nóvember 1978 t~ ^VA. /3' r V > \ í v * I Umsjón: Guðmundur Pétursson kenna á þvl, hvernig tilveran var i þessari sælunnar paradis. Einn fyrsta daginn sagöi hann I hálfkæringi viö einhvern ná- unga sinn: ,,Guð, ekki veit ég, hvortég held þetta út”. Þaö var straxlapiö i séra Jones, sem nú er oröiö ljöst aö ofiö hefur þétt- riöiö njósnanet meöal fbúa Jonesbæjar. — Parks var hegnt stranglega. ,,Ég var neyddur til þess aö standa á torginu aö öllum öör- um ásjáandi. Þrir af öryggis- vöröum Jonesbæjar spörkuöu i andlit mér og böröu. Þeir sögöu aö ég væriekkinógu jákvæöur”. Þannig læröist honum strax, aö þaö er tekið strangt á málum i Jonesbæ. Allt tal um aö yfir- gefa staöinn var bannaö. Einni konu var refsaö, þegar hún i spaugi sagöi: ,,Ég lét hjarta mitt eftir í San Francisco”. — Hinir brotlegu sættu barsmlð- um, hegningarvinnu eöa þá, aö þeir voru settir f „búriö”. Þaö var járnklefi grafinn í jöröu. — Parks segist svo frá, aö róttæk- ustu fjölskyldurnar hafi tekiö þáttiaörefea öörum.sem brutu reglurnar. Það fengu ekki aörir aö yfir- gefa Jonesbæ, til þess aö kaupa þaö, sem þurfti eöa reka erindi viö fjarskiptastööina, en þeir, sem best var treyst. Strangur vinnudagur Dagurinn í Jonesbæ hófst klukkan sex aö morgni, þegar öryggisveröirnir vöktu fólk af svefni meö hrottalegri barsmiö á dyrnar. Morgunmaturinn, hrfsgrjón og sósa, var borinn fram kl. 6.30 og vinnan hófst kl. 7. Parks var heppinn.Hann fékk létta vinnu viösvínastiuna. Versta vissi annaö en væri drepandi meö aö sannfæra fólk og vinna á sitt band. Hann uppástóö, aö hann byggi yfir yfirnáttúruleg- um krafti og lofaöi fólki vernd sinni gegn eyöileggingaröflum, eins og CIA (leyniþjónustu USA), Guyana-yfirvöldum og nasistahópum í Bandarfkjun- um. Hann fullyrti aö hann gæti lfknaö sjúkum, haldiö dauöan- um iskefjum oghvaöeina fleira. I fásinninu i frumskóginum lagði jafnvel skarpgreint fólk trúnaö á þetta. Þaö gat boriö viö, aö hátal- arnir gullu viö: „Hætta, hætta!” — Og allir söfnuöust á torgiö, þar sem séra Jones — ávallt kallaöur Faöir af Jones- bæjarbúum — beiö þeirra. Klukkustundum saman þuldi hann yfir þeim, aö þau væru umkringdhættu.vopnaöir menn biöu þeirra og hann byrjaöi aö tala um sjálfsmorð. Hvort þau væru reiöubúinn að mæta dauö- anum meö karlmennsku og viröulegri ró? Sjólfsmorðsáœtlunin ,,í fyrsta sinn, sem hann minntist á sjálfsmorö, sagöi ég honum, aö ég væri ekki kominn þessa löngu leiö til þess aö fremja „byltingarsjálfsmorö” eöa fyrirfara mér á annan máta”, sagöi Parks. — „Jones æpti aö mér i margar klukku- stundir, og kallaöi mig hugleys- ingja og svikara”. áömmu áöur en Parksfjöl- skyldan kom til Jonesbæjar haföi séra Jones látiö söfnuöinn ganga undir próf. Hann hóaöi lýönum saman og öllum var skipað aö taka inn beiska en meinlausa blöndu, sem enginn erfiöisverkiö var úti á ökrunum’ Aörir störfuöu viö iæknamiö- stööina, fjarskiptin, bókasafniö eöa skólann. Allt var þrælskipu- lagt. Jones valdi þriggja manna stjórn, og hver deild haföi sinn yfirmann. — 1 hádegisverö fengu menn tvær samlokur, hrisgrjón og sósu. Vinnunni lauk kl. 18. Kl. 18.30 söfnuöust allir á torgiö, þar sem séra Jones stóö á upphækkuöum palli i miöjum hópnum og þrumaöi yfir söfnuö- inum — ósjaldan klukkustund- um saman. (Viö vinnuna haföi þö fólkiö heyrt hann þylja lát- laust yfir þvi I gegnum hátara). 1 þessum prédikunum séra Jones var lítiö komiö inn á trú- málin. Hann kenndi þeim hins- vegar marxisma ogleninisma, Hann talaði um landbúnaöar- framleiöslu og þær fréttir frá umheiminum, sem hann vildi, aö þau vissu um. Siöar var fólk „tekiö upp” I þessum lexium. Þeir, sem stóöust ekki prófin, uröu aö sæta refsingum. Allir áttu aö læra tungumál, og um hriö þýddi ekki aö biöja um mat ööruvísi en á rússnesku. Þeir, sem ekki gátu þaö, uröu aö svelta. Stundum rann á séra Jones æöi, og hann þvældi yfir söfnuöinum fram til klukkan eitt eöa tvö á næturnar. Þeir, sem sofnuöu, vöknuöu viö vond- an draum af höggum. Venjuleg- ast gilti útgöngubann eftir kl. 11 á kvöldin. Parks segir, aö orörómurinn um frjálsar ástir og kynlff fyrir allra augum sé uppspuninn. Þvert á móti var varaö viö hverskonar lausung. Kærustu- par sem kynntist i Jonesbæ, fékk ekki aö sofa saman fyrstu þrjá mánuöina. Þaufengu sföan sex mánaöa reynslutima, og máttu þá fyrst ganga I hjóna- band. Vald séra Jones Undarlegast er þaö vald, sem séra Jones haföi yfir safnaöar- fólkinu. Margt af þvi var vel- gefiö fólk, jafnvel mótþróafullt og hart af sér. Parks segir, aö fólkinuhafiveriö innrættur ótti, ótti viö refsingar, ótti viö frum- skóginn og þær hættur, sem leyndust þar, hverjum þeim sem reyndi aö flýja. A hinn bóg- inn var þeim llka á stundum sýnd vinsemd og meö blöndu af þessu hvorutveggja hlýddi hjöröin. Jones er sagöur hafa veriö persónuleiki, sem átti auövelt eitur. Flestir hlýddu. Nokkrir hjálparkokkarséra Jones létust falla um dauöir. — Séra Jones var ánægöur meö viöbrögöin og upplýsti söfnuöinn um, aö þetta heföi einungis veriö próf, en þau skyldu reiöubúin þvi, aö ein- hverntimakynni svo aö fara, aö þau þyrftu aö bergja á alvöru- eitri. Heimsókn Ryans Jones haföi undirbúiö vaná- lega móttökuna fyrir Ryan þingmann vikuna áöur en heim- sókn hans bar aö. Söfnuöurinn var búinn undir þaö, hvernig hann skyldi haga sér. Fáir út- valdir áttu aö fá aö tala viö þingmanninn. En Parksfjölskyldan var ákveöin 1 aö flýja, og þaö löngu áöur en heimsókn Ryans bar á góma. Þau höföu viöaö aö sér fatnaöi og vistum, sem þau földu fyrir flóttann. Móöir Parks, amman, sem komiö haföi meö þeim, haföi veriö ein- lægur aödáandi séra Jones I 20 ár og trúöi honum i einu og öllu. Hún fór og skýröi honum frá flóttaáætlun fjöldskyldunnar. „Jones var eitthvaö furöuleg- ur á svipinn”, segir Parks. „Hann grátbaö okkur um aö fara ekki meö Ryan. Hann sagö- ist mundu stytta vinnutimann, gera hvaö sem vera skyldi, gefa okkur vegabréf og peninga til feröarinnar, ef viö aöeins vild- um biöa, þar til Ryan væri farinn. — Ég sagöihonum, aö ég trúöi honum ekki, og aö viö mundum nota tækifæriö og fara meö þingmanninum. — Þá byrj- aöihannaöðskra, ogégsáhann hvisla aö nokkrum þeim grimmlyndustu i söfnuöinum. Ég bjóst viö þvf, aö þeir mundu reyna aö, drepa okkur, áöur en viö yfirgæfum Jonesbæ”. Ryan þjngmaöur, þrir sjón- varpsfréttamenn og Patricia, kona Parks, voru öll drepin i árásinniá flugvellinum viö brott- fór Ryans. — „Einn kunningi okkar úr Jonesbæ gekk aö konu minni og skaut hana i fótinn”, segir Parks. „Pat beygöi sig fram til þess aö skoöa sáriö, og þá skaut hann hana i höfuöiö, sem splundraöist. Tólf ára dótt- ir okkar horföi á. Hún og systir hennar flúöu i frumskóginn, þar sem þær fundust látnar þrem dögum siöar”. — Parks og sonur hans eru þeir einu, sem lifa af þessari sex manna fjöl- skyldu. * / 3 Nixon á beinni línu í franska sjónvarpinu Richard Nixon, fyrrum Bandarikja- forseti, sagði i franska sjónvarpinu i gærkvöldi, að öll hans mæða og andstreymi hefði verið þess virði að mæta þvi, ef það gæti orðið til þess að barnabörn hans fengju að lifa i friði. Hann sagöi einnig, aö Water- gatehneykslið, sem flæmdi hann frá embætti fyrir fjórum árum heföi haft aðskiljanleg áhrif á ýmsa þætti bandarisks stjórnar- fars og stefnu. Ef ekki heföi veriö fyrir Water- gate, heföu kommúnistar ekki komist til valda i S-Vietnam, sagöi Nixon, þingiö heföi sam- þykkt orkulagafrumvarp hans og ekki heföu komiö upp efasemdir um stefnu Bandarlkjastjórnar 1973 varöandi lausn á deilu Austurlanda nær. Nixon sat fyrir svörum sjónvarpsáhorfenda á beinni linu i franska sjónvarpinu i gærkvöldi, en mun halda áfram feröalagi sinu til Bretlands I dag, þar sem hann ætlar aö ávarpa kappræöu- félag Oxfordháskóla. Nokkrar spurningarnar I gærkvöldi voru Nixon mjög fjandsamlegar: „Þetta mundir þú ekki þora i Banda- rikjunum....Skammastu þin ekki fyrir aö koma fram opinberlega, jafnvel þótt I Frakklandi sé?” — En sjónvarpskynnirinn sagöi, aö 90% spurninganna heföu veriö Nixon mjög vinsamlegar. Margir létu I ljós vonir um aö hrap hans af stjórnmálahimninum gæti oröiö heimsfriðnum til fram- drdttar. Um Watergate sagöi Nixon: „Ég bar ábyrgöina. Þaö voru min mistök, eftir aö brotist hafði veriö inn I Watergate, aö ég skyldi ekki taka ákvarðanir um, aö hinum seku skyldi refsaö”. Utsendingin stóö 1 tvær klukku- stundir og hófst á 40 minútna heimildarmynd um Nixon-tima- biliö. Sjálfur stiklaöi Nixon I upp- rifjun þessa tima á sögulegustu augnablikum veru sinnar I Hvita húsinu, svo sem eins og upphafi samskiptanna viö Klna, loka- afskipta USA af Vietnamstriöinu, oliukreppunni, striöinu 1973 i Austurlöndum nær o.s.frv. Situr musterísfólk um fif forsetans? Bandariska leyniþjón- ustan greindi frá þvi i gærkvöldi, að hún kann- ar um þessar mundir óstaðfestar fréttir af þvi, að safnaðarsystkin úr „Musterisfólkinu” lumuðuá banaráðum við háttsetta bandariska embættismenn. — Hugsanlega þar á meðal Carter forseta. Leyniþjónustan hefur meö höndum lifvörslu forsetans og varaforsetans. Segir, aö henni hafi borist til eyrna kvittur um, aö safnaöarmeölimir i Kaliforniu sætu um lif Carters eöa Walter Mondale, en þeir munu báöir koma opinberlega fram á þingi demókrataflokksins 1 Memphis i næsta mánuöi. Lögfræöingur aö nafni Mark Lane, sem stöku sinnum annaöist málavafstur fyrir Musterisfólkiö, lét hafa eftir sér I sjónvarpsviö- tali, aö honum heföi veriö sagt af myndun „morösveitar” undir stjórn konu einnar, sem heföi veriö hægri hönd séra Jones. — Sagöi hann, aö morösveitin heföi undir höndum 3 milljón dollara sjóö safnaöarins aö viöbættum 8 milljónum dollara, sem væru á bankareikningi i Sviss. Nú er senn lokiö vettvangs- rannsókn I nýlendunni I Guyana, þar sem 914 meölimir þessa ofsa- trúarsafnaöar fyrirfóru sér. Komiö hefur I ljós viö athugun kennslubóka, sem fundust I skóla nýlendunnar, aö tlu ára börnum höföu veriö innrættar kenningar kommúnismans. — Stflabækur barnanna innihéldu skrif þeirra um marxfskar kenningar. Einn eftirlifandi safnaöarmeö- lima, Larry Leyton aö nafni, hefur veriö kæröur fyrir moröiö á Leo Ryan þingmanni og fjórum öörum, sem skotnir voru til bana á Kaituma-flugvelli. IÁiic') er leikur með LUBIN RUMENIA ERGIR KREMLHERRANA Sambúð Rúmeniu við bandamenn sina i Varsjárbandalaginu hefur farið kólnandi undanfarna daga eftir yfirlýsingar Nicolae Ceausescu Rúmeniufor- seta, sem þykir fara mjög eigin leiðir I utanrikisstefnu sinni. Céausescu upplýsti um helgina, aö hann heföi átt oröasennu viö bandamenn sina á fundi Varsjár- bandalagsins i Moskvu I siöustu viku. Og I gærkvöldi lýsti hann þvi yfir, aö Rúmenia lyti ekki fyrirmælum frá einum eöa nein- um. A fundi meö herforingjum sin- um og æöstu embættismönnum sagöi hann, aö Rúmeniuher tæki aöeins fyrirmæli frá Búkarest, og hafnaöi þvi aö hann yröi innlim- aöur I heri Varsjárbandalagsins. „Viömunum ekki liöa, aö nokk- ur rúmensk herdeild eöa hermaöur lúti fyrirmælum erlendis frá,” sagöi Ceausescu. Hver fréttin rak aöra I Austur- Evrópu i gær um aö rikisstjórnir austantjaldsrikjanna heföu kallaö sendiherra slna heim frá Búkarest gramir vegna afstööu Ceausescu forseta, en þegar til kom, reyndust þessar fréttir staö- lausir stafir. Vestrænir diplómatar sögöu, aö fulltrúar Tékkóslóvakiu Austur- Þýskalands og Póllands heföu veriö viö móttöku hjá Júgóslöv- um I Búkarest i gærkvöldi, en boö heföu borist um, aö sendiherrar Sovétrikjanna, Búlgariu og Ungverjalands væru of önnum kafnir til aö geta komiö. — En menn velta vöngum yfir þvi hvort allir þessir sex sendiherrar veröi ekki fjarstaddir á föstudag, þegar leiötogi Rúmeniu ætlar aö flytja mikilvæga ræöu. Moskvustjórninni gramdist mjög viö Rúmeniustjórn I sum- ar, þegar Hua Kuo-feng, for- manni og forsætisráöherra Kina, var boöiö til opinberrar heimsóknar til Rúmeniu. . f de iubin * .... Létt og ferskt frá PARIS “L”fcest í Parfume og Eau de toilette með og án úðara, einnig sápur og falleg gjafasett. Tunguhálsi 11, R. Simi 82700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.