Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 29. ndvqmber 1978 vísir HVERFISGÖTU 32. OPIÐ A LAUGARDÖGUM KL. 10-12. /M Italskar peysur, mussur - margar gerðir af bíússum og skyrtum - Húfu rnir vinsœlu i mörgum litum. ión Reynir Magnússon fast sótt að Síldarverksmiðjur ríkisins kaupi hana sem fyrst reksturinn Þórshafnarmólið . s_. Glœsilegt úrval af mahogany borðstofuhúsgögnum Biðjið um myndalista : ■ Síðumúla 23, simi 84200 ■HMffliiBS ■ ■ „Ég er þeirrar skoOunar að ™ verksmiðjan sem Fram- kvæmdastofnun vill að við kaupum á Þórshöfn sé ónýt,” E sagði Jón Reynir Magnússon ■ framkvæmdastjóri SUdarverk- m smiðja rfkisins f viðtali við Visi. I „Það mundi kosta mörg m hundruð milljónir að gera hana m upp,þvi 1 hana vantar allt til |alls. Auk þesssem ég taldi upp i ■ Kastljósi um daginn má nefna aö hvorki er fyrir hendi H löndunaraðstaða né lýsisgeym- ■ ar. Jafnvel þótt geysilegum upp- fhæðum yröi varið. tíl aö gera " verksmiðjuna I stand, væri lftið m á þvi aö græða. Þetta er svo litil _ eining að hún er ákaflega óhag- ■kvæm rekstrarlega séö. 8 Ég held aö þarna veröi að ■ horfa lika dálitiö fram I timann. Verð fyrir þessar afurðir er Jnokkuögott núna, en það verður _ stööugt erfiðara að iáta dæmið ■ ganga upp bæöi hjá verk- gsmiöjunum og hjá þeim sem ™gera út bátana. Kostnaður er ■ allt af á uppleið og sem eitt dæmi ■ má nefria að búast má við mikl- um olluhækkunum á næstu ■ mánuöum.” "* „Ég heid að þaö sé eitt mikii- ■ vægasta verkefnið i þessum málum i dag að gera hagkvæmari. Þaö þarf að bæta stóru verksmiðjurnar. Gera þar vinnuhagræöingu til aö þurfi minni mannskap.finna leiöir að spara oliu og auka geymslu- rými. Hagkvæmari rekstur fæst ekkimeðþviaðfjárfestai minni verksmiðjum. útgerðin einnig að finna ef ekki á að fara að reka þe allt meö tapi.” Framkvæmdastofnun og ýmsir stjórnmáiamenn hafa sótt það fast að Sildarverk- smiðjur rikisins kaupi verk- smiöjuna en litill áhugi er á þvi innan þeirrár stofnunar. Ýmsar leiðir hafa verið reyndar til að komast hjá kappunum,meðal annars veittu SR Þórshöfn fimmtiu milljón króna lán til eflingar atvinnullfi á staönum. Ekkiviröistþaðhafa dugaö til og nú er enn sótt og jafnvel fastar en áður, aö verksmiöjan verði keypt. Sjávarútvegsráðu- neytið hefur skrifað stjórn Sildarverksmiðjanna bréf, þar sem fariö er fram á að stjórnin taki erindi Framkvæmdastofn- unar til athugunar hiö fyrsta. —OT I Sola „Suðurness" til Þórshafnar: ■HVERJUM ■VAR VERIÐ ■AÐ BJARGA? 8 Kristján Ragnarsson, for- fmaöur Landssambands is- lenskra útvegsmanna, varpaði ■ fram þeirri spurningu i þættin- ■ um Kastljós i sjónvarpinu s.l. m föstudag er rætt var um at- ■ vinnumál á Þórshöfn, hverjum m hafi verið bjargað með sölu “ skuttogarans Fonts til Þórs- 8 hafnar. 8 1 þættinum lét Kristján að þvi ■j liggja, að söluverö togarans ■ hefði verið of hátt og Þórs- ■ hafnarbúar hefðu verið ™hálf-neyddir tii að kaupa hann. BSpurningu Kristjáns hverjum «væri verið að bjarga var ekki “svarað i þættinpm. 8 Visir leitaði til Kristjáns og ■ spurði hann nánar út i þetta mál enhann vQdi ekki tjá sig frekar 8 um það á þessu stigi. ■ Fyrri eigendur 8 Togarinn Fontur hét áöur ■ Suðurnes og var I eigu Út- "gerðarfélagsins Suðurúes h.f i 8 Höfnum. Hann var seldur þaðan ™til Þðrshafnar. Eftir þeim upp- Blýsingum sem Visirhefur aflaö ■ sér var útgeröarfélagiö Suöur- nes h.f. stofnaö 7. febrúar 1974 8en skráð i íirmaskrá 6. mars ■ 1974. Stofnendur þess voru: — Þórarinn St. Sigurösson, Höfn- Buni, tvar Þórhallsson, Höfnum, ■ Bjarni V. Magnússon, Grenimel 11 Reykjavik, Kristján Guð- 8 laugsson, Faxabraut 61, Kefla- ■ vik og Daniel Þórarinsson, As- enda 6. Reykjavlk. Þá eru tvö hlutafélög meðal stofnenda: Hafblik h.f., Höfnum og Fisk- vinnslustööin Jökull h.f., Kefla- vik. Prókúrhafar eru þeir Þórar- inn St. Sigurðsson og Kristján Guölaugsson en Þórarinn er einnig stjórnarformaður i hluta- félaginu. Hlutaféb var 16 milljónir króna ogskiptist það i 160 eitt hundraö þúsund króna hlutabréf. Allt hlutafé var greitt þegar fyrirtækiö var skráð. Þess má geta að þegar fyrir- tækið var stofnað var Halldór E. Sigurösson fjármálaráðherra en hann er bróðir stjórnarfor- mannsins Þórarins St. Sigurös- sonar. Eftir stjórnarskiptin haustið 1974 var Halldór einnig ráöherra i stjórn Geirs Hall- grimssonar. Togarinn var seldur til Þórshafnar árið 1976. útgerðarfélagið Suöurnes h.f. er nú til gjaldþrotaskipta hjá sýslumannsembættinu I Kefla- vik að kröfu Póstgiróstofunnar vegna 99 milljón króna skuldar. Þá er einnig komin fram krafa frá Gjaldheimtunni i Reykjavik um greiðslu á 440 þúsund króna vanskilum út- geröarfélagsins. Útgerðarfélagið hefur eftir þvi sem best er vitaö ekki rekið neina starfsemi að undanförnu. Þegar Suöurnesið var selt var gertupp við alla lánadrottna, að þvi er VTsir hefur fregnað en þessar skuldir sem koma fram núna hafði gleymst að inn- heimta þá. _ks

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.