Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 17
VJSIR Miðvikudagur 29. nóvember 1978 LÍF OG LIST LÍF OG LIST Ukki önýtt ef ba ídiO hans tiunnars Reynis gæti oröiö formóöir nýrrar litvarpshljómsveitar, segir ólafur Stephensen m.a. i grein sinni. Hér er Gunnar Reynir viö vibrafóninn. Visismynd:JA Ný útvarpshljóm- sveit Þaö væri aldeilis ekki ónýtt, ef þessi tilraun Gunnars Reynis Sveinsson- ar gæti oröiö formóöir nýrrar útvarpshljómsveit- ar. Einhverjar bestudjass- hljómsveitir i Evrópu um þessar mundir eru stórar hljómsveitir sem starfa á vegum útvarpsstööva. Á meöal þeirra eru hinar kunnu djasshljómsveitir á Noröurlöndunum og hljóm- sveitirnar á Niöurlöndum. Sumar þessara hljóm- sveita eiga rætur sinar aö rekja til „æfingahljóm- sveita”, sem byrjuöu feril sinná sama hátt og Gunnar Reynir Sveinsson gerir sér vonir um sina hljómsveit. Þaö veröur reglulega spennandi aö fylgjast meö þessari tilraun. —OST. háa sem lága feita sem granna. Og aörir gestir kvik- myndahússins taka einn- ig þátt i öllu saman, þótt í minna mæli sé. Til dæmis viröast allir taka dagblöö meö sér i bióiö og þegar hetjurnar á hvita tjaldinu skýla sér fyrir rigningu meö því aö breiöa dag- blöö yfir höfuö sér, gera nærri allir i salnum þaö sama. Hvort þessi nýja kvik- myndahúsamenning nær nokkru sinni hingaö til lands, er erfitt aö segja fyrir um, en þaö veröur spennandi aö sjá, hvernig islenskir kvikmynda- húsagestir bregöast viö ef The Rocky Horro Picture Show veröur endursýnd hér. — SJ LÍF OG LIST LÍF OG LIST S 3 20 7 5 SÁ™ Wáyne Rogers I The Novembei Planl OISIRIBuTED BV CINEMA INTEHNATIONAL CORPORATION Corruptionl Conspíracy! Murderl NÓVEMBER ÁÆTLUNIN Ný hörkuspennandi bandarisk sakamála- mynd. Aöalhlutverk Wayne Rogers Elaine Joyce o.fl. Isl. texti Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. a* 1-89-36 Goodbye, Emmanuelle Ný frönsk kvikmynd I litum og Cinema Scope um ástaræv- intýri hjónanna Emmanuelle og Jean, sem vilja njóta ástar og frelsis i hjónaband- inu. Leikstjóri: Francois Le Terrier. Þetta er þriöja og siö- asta Emmanuelle- kvikmyndin meö Silviu Kristel. Aöal- hlutverk: Sylvia Kristel, Umberto Ors- ini, Enskt tal, Is- lenskur téxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hækkaö verö. S 2-21-40 Eyjar í Hafinu (Islands in the jStream) Bandarisk stórmynd' gerö eftir samnefndri sögu Hemingways. Aöalhlutverk: George C. Scott. Myndin er I litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞROSTUR 8 50 60 Taliminb HJÁLPAR ÞÉR AÐ HÆTTA AÐ REYKJA. TYGGIGÚMMÍ Fœst i nœstu lyfjqbúð ’INIBOI Q 19 000 — salur A- Kóngur i New York Höfundur — leikstjóri og aöalleikari: Charlie Chaplin Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ■ ialur B Makt myrkr- anna Hrollverkjandi og spennandi vel gerö lit- mynd eftir sögu Bran Stokers um Dracula greifa meö Jack Pal- ance. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. ’.alur' Smábær í Texas Hörkuspennandi Panavision-litmynd. Bönnuö innan 16. ára. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.'0-9.10-11.10. - ialur Hreinsað til í Bucktown Spennandi og viö- buröahröö litmynd. Bönnuö innan 16. ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15-11.15. ÍÆJARBKS* 1 11 Simi 50184 St. Ives Hörkuspennandi amerisk litmynd. Aöalhlutverk Charles Bronson og Jacqueline Bisset. Isl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. Stjörnustríð . Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegiö hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Williams Aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher, Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miöasala frá kl. 4. Hækkaö verö örfáar sýningar eftir Sjö menn við sólarupprás Æsispennandi ný bresk-bandarisk lit- mynd um moröiö á Reinhard Heydrich I Prag 1942 og hryöju- verkin, sem á eftir fylgdu. Sagan hefur komiö út i islenskri þýöingu. Aöalhlut- verk : Tim othy Bottoms, Nicola Pag- ett. ÞETTA ER EIN BESTA STRIÐS- MYND, SEM HÉR HEFUR VERIÐ SÝND I LENGRI TÍMA. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5 7.10 og 9.15. 17 hafnurbíó "V 1A.444 |Afarspennandiog viöburöarik alveg ný ensk Panavision-lit- mynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaögeröir. Myndin er nú sýnd viöa um heim viö feikna aösókn. Leikstjóri: SAM PECKINPAH tslenskur texti Bönnuö börnum Sýnd ki. 4.50, 7, 9.10 og 11.20 "lonabió S 3 1 I 82 Imbakassinn (The Groove Tube) Blaöaummæli: „Ofboösiega fyndin” -Saturday Review. ,,(4 stjörnur) Framúr- skarandi’t -AÞ.Vlsi. Aöalhlutverk: Ken Shapiro, Richard Belzer. Leikstjóri: Ken Shapiro. Endursýnd kl. 5, 7 og a Bönnuö börnum innan 14 ára. KR/ES er rhj.ög gott ' út ááúrliijólk ‘ / eri er einnig kjóríð.. ,'til áð borða éitt sét. ' ,r" FiíX-Á^pEWb HF;.'', IRaRRS V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.