Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 19
VISIR ÍL Miövikudagur 29. nóvember 1978 19 kl 21 05 t»ær mæðgur Lucette og Klisabet Jane koma mikið við sögu í 4. þætti myndaflokksins og ásta- tnálin taka aðra stefnu en áætlað var i fvrstu. kona viöstödd og sá hvaö geröist. Þessi sama kona birtist ntl i Casterbridge en er tekin föst af lögreglu staöarins fyrir ölvun á almannafæri og ósvífni viö lög- regluþjón. Hún er dregin fyrir rétt. Henchard sjálfur situr i há- sasti sem forseti dómsins og þegar búiö er aö lesa yfir ákæru- skjaliö flytur hún stutta ræöu sér til varnar og segir þá aö Henc- hard sé engu færari en hún um aö dæma Iþessumáli. Húnhafi veriö vitni aö þvi hvernig hann fór meö sina konu á sinum tima og þvi geti hann engan veginn dæmt aöra. Framhaldiö sjáum viö á skjánum i kvöld kl. 21.05. —SK. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn Finn- borg Scheving stjórnar. 13.40 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: 15.00 Miödegistónleikar: 15.40 tslenzkt mál Endurtek- inn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá 25. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: 17.40 A hvltum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einlekur i útvarpssal: 20.00 Úr skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjámsson Höfund- urles (20). 21.00 Djassþáttur i umsjá JónsMúla Arnasonar. 21.45 lþrdttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Noröan heiöa Magnús Olafsson á Sveinsstööum I Þingi talar viö nokkra Vest- ur-Húnvetninga. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlifinu.Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 23.05 Kvæöi eftir Gunnar Eggertsson Hugrún Gunnarsdóttir og Hjdlmar ólafsson lesa. 23.20 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 23.50. Fréttir. Dagskrárlok. Framtíð Henchards í myndoflokkurinn „Eins og maðurinn sáir" hœttu " ,,1 þessum fjóröa þætti mynda- flokksins er þaö Henchard sem vill herma bónorö upp á Lucettu en þá er þaö oröiö of seint þvi Farfrae hefur þá hug hennat allan,” sagöi Kristmann Eiösson þýöandi myndaflokksins „Eins og ntaöurinn sáir” sem er á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld kl. 21.05. „Henchardhaföi keypt mikiö af korni þannig aö hann gæti selt þaö á hærra veröi ef uppskeruár yröi óhagstætt en þegar til upp- skerunnar kemur bregöur vart skugga fyrir sólu og hann neyöist til aö selja meirihlutann af korn- inu á miklu lægra veröi en hann keypti þaö á þannig aö hann stór- tapar á þeim viöskiptum. En ástin er aðalefni þáttarins I kvöld. Henchard kemst aö þvi aö Lucetta sé hrifin af Farfrae og hann neyöir slna fyrri konu til aö játa sér ástsina i' viöurvist Elisa- bet Jane. Ella skuli hann kjafta frá öllum þeirra fyrri sam- skiptum. Hún játar þvi tilneydd aö hún vilji giftast honum1,* sagöi Kristmann. Eins og flestir muna eftir sem fylgdustmeö fyrsta þætti mynda- fiokksins seldi Henchard konu sina á uppboöi og þar var eldri í Smáauglysingar — simi 86611 J Verslun _______________ Jólamarkaöurinn. Jólamarkaöurinn er byrjaöur. Mjög gott úrval af góöum vörum á góöu veröi. Blómaskáli Michelsen, Breiöumörk 12, Hverageröi. Simi 99-4225. Heildverslun — leikföng. Heildverslun sem er aö breyta til I innflutningi, selur þaö sem eftir er af vörum á góöu veröi, t.d» leikföng og ýmsar smávörur.Ger- iögóö kaup i Garöastræti 4, l.hæö, opiö frá kl. 1-6 e.h. Tilbúnir jóiadúkar áþrykktir í bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaöir. Einnig jóladúkaefni i metratali. 1 eldhúsiö tilbúin bakkabönd, borö- reflar og 30 og 150 cm. breitt dúkaefni i sama munstri. Heklaö- ir boröreflar og mikiö úrval af handunnum kaffidúkum meö fjöl- breyttum útsaumi. Hannyröa- verslunin Erla, Snorrabraut 44, simi 14290 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, Laufásvegi 1. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Brúöuvöggur, margar stæröir barnavöggui; klæddar Dréfakörfur, þvottakörf- ur tunnulag, körfustólar fyrir- liggjandi. Körfugeröin Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. Úrval af vel útlltandi notuöum húsgögnum á góöu verði. Tökum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgarði simi 18580 og 16975. Vetrarvörur Vetrarsport ’78. á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Vegna mikillar sölu vantar okkur notaðan skiöa- og skautaútbúnaö, i umboössölu. Opiö virka daga frá kl. 6—10. lau.gardaga frá kl. 10—6, sunnudaga frá kl'. 1—6. Skiöadeild I.R. Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóðum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. Fatnaður igfe Halló dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu, hálfsfö úr flaueli ullarefni og jersey f cfllum stæröum.ennfrem- ur terelinpils I öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. I sima 23662. Pels Til sölu Beaver pels, dökkbrúnn og herra-leöurjakki, einnig blá- gráar drengjabuxur og köflóttur jakki á 14-15 ára. Uppl. i sima 34152. Tll sölu mjög fallegur brúöarkjóll, stærö 10-12. Uppl. 1 sima 29630 til kl. 17 og I sima 10959 e. kl. 17. Tapað - f undið Svartur herrafrakki meö lyklum og hönskum var tek- inn i misgripum á Esjubergi sl. fimmtudag, annar frakki biöur rétts eiganda á sama staö. Tapast hefur karlmannsgullúr (Omega) Uppl. i sima 35667 á kvöldin og fyrir hádegi. Fundarlaun. Fasteignir Söluturn. Óska eftir aö kaupa söluturn eöa aöstööuhúsnæöi. Uppl. i sima 24954. Vogar—Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bflskúr. Uppl. I sima 35617. ^Laz. Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigahúsum. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 22668. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryöi. tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam- legaath. aö panta timanlega fyrir jóUn. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — Teppahreinsín________ Nýkomnir meö djúphreirisiv'éi meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúöir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Ilreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynsiu. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Teppa—og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meö nýrri djúphreinsunaraöferö sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni sem skolar óhrein- indunum úr teppunum án þess aö slita þeim, og þess vegna treystum viö okkur til aö taka fulla ábyrgö á verkinu. Vönduö vinna og vanir menn. Uppl. i sima 50678. Teppa— og húsgagna- hreinsunin I Hafnarfiröi. ■ ■ iíPig-- ÍDýrahakl J Af gefnu tilefni vill hundaræktarfélag Islands benda þeim sem ætla aö kaupa eöa selja hreinræktaöa hunda á að kynna sér reglur um ættbókar- skráningu þeirra hjá félaginu áöur en kaupin eru gerö. Uppl. gefur ritari félagsins I sima 99- 1627. Þjónusta ££ Flisalagnir — Múrvinna. Uppl. I slma 42437. Allir bilar hækka nema ryökláfar. Þeir ryöga og ryöblettir hafa þann eiginleika aö stækka og dýpka meö hverjum vetrarmánuði. Hjá okkur slfpa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö I Brautarholt 24 eöa hringið I sima 19360' (á kvöldin i sima 12667). Opiö alla daga ki. 9-19. Kanniö kostnaöinn. Bílaaðstoö hf. Snjósólar eöa mannbroddar ' sem eru festir neöan á sólana eru góö vörn i hálku. Fást hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri viö Háaleitisbraut, simi 33980. Vélritun Tek aö mér hvers konar vélritun. Ritgeröir Bréf Skýrslur Er meö nýjustu teg. af IBM kúlu- ritvél. Vönduö vinna. Uppl. I sima 34065. Húsaviögeröir — Breytingar. Viögeröir og lagfæringar á eldra húsnæöi. Húsasmiöur. Uppl. á kvöldin i sima 37074. Múrverk — Flisalagir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn. Simi 19672. Máiningarvinna, gluggar og stigagangar. Greiöslufrestur. Uppl. I sima 86847. Smáauglýsingar Vlsis’. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingaslminn er 86611. Visir. Tek eftir gömlutn myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Siguröar Guömunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Húsaieigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamnirtgana hjá aug-. lýsingadeild Visis og ,geta þar meö sparað sér verulegan kostnJ að við samningsgerö.. Skýrj .samningsform, auövelt i litfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug-j .lýsingadeild, Siöumúla 8, simii 86611. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.