Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 9
VISIR Miðvikudagur 29. nóvember 1978 GÓÐ SÝNING HJÁ JOHANNI G. Inga, Reykjavík, hringdi: Ég fór á málverkasýningu fyrir stuttuog var það listamað- urinn Jóhann G. Jóhannsson sem sýndi listir sinar. Hann er með málverkasýningu að Vagn- höfða 11. Mér leist mjög vel á þessa sýningu og fannst hún vera til fyrirmyndar i alla staði. Salur- inn var mjög góður og meðan maður gekk um salinn var leik- in góö tónlist og eins voru þarna tilsölumargirgóöir hlutir ávið- ráðanlegu veröi, meðal annars nýjasta ljóöabók höfundar. Þetta ætti fólk að hafa i huga þegar það er að leita aö ódýrum en góðum jólagjöfum. Það eina semhægteraö setja út á i sambandi við þessa sýn- ingu er þaðhversu langt staöur- inn er frá miðborginni. En það skiptir ekki meginmáli heldur þaðsem veriö er að sýna i saln- um hverju sinni og þaö sveik ekki að þessu sinni. Ruslakörfulaust í Laugardalshöllinni L.K., Reykjavik ,skrif- ar: Margoft hefur maður heyrt útlendinga sem komið hafa til landsins býsnast yfir þvi hversu landið okkar væri fagurt og hreinlegt og hve landsmenn gengu vel um hvar sem þeir færu. Þegar ég var staddur i Laugardalshöllinni um daginn á leik Vikings oglstad frá Sviþjóö en liðin léku i Evrópukeppni bikarhafa brá mér heldur en ekki i brún. Eins og venja er safnaöist fólk saman i leikhléi og spjallaði saraan og þeir sem reyktu geröu þaö. Mikið var verslað og verð ég að segja eins og er að mér fannst umgengni þeirra sem þarna voru samankomnir ís- lendingum litt til sóma. Þarna lágu sigarettustubbar og aska um allt og lá við að maður kæmist ekki leiöar sinnar fyrir rusli. Hér er viö tvo aðila að sakast. í fyrsta lagi fólkið sem henti þessu rusli. Það á að vera föst venja hjá Islendingum að henda aldrei rusli á almannafæri. En þvi miöur fara menn ekki alltaf eftir þessari þó gullnu reglu. Hins vegar eru það þeir sem stjórna gangi mála i Laugar- dalshöllinni og þá náttúrulega einkum og sér i lagi forstöðu- | maöur hallarinnar. Þvi var - nefnilega þannig háttað þarna i I Laugardalshöllinni á umrædd- I um leik að engin ruslakarfa var ■ á staðnum. Enginn öskubakki | og engin ruslafata. Þaö er þvi . kannski ekki nema furða að al- I menningur láti rusliö detta á gólfið en þá þýðir ekki fyrir I þessa menn sem ráða gangi ■ mála i höllinni að býsnast yfir I þvirusli sem þar safnast saman I á leikjum. | Ogef þessir menn taka við sér | og láta ruslakörfur á sinn staö ■ má almenningur ekki ganga I framhjá þeim án þess að henda rusli i þær sé um slikt að ræða I hjá viðkomandi. | Ö.J., Reykjavik , skrif- | ar: Ég get ekki oröa bundist yfir 9 þeirri ósvifni sem sjoppueig- " endur sýna viðskiptavinum sin- I um á stundum. I Ég brá mér um daginn inn 1 ■ sjoppu I Siðumúlanum og bað I um eina pylsu.Núbar svo við að l' ég haföi ekki tök á aö borða þessa blessaöa pylsu á staðnum og bað ég þvi um aö hún yrði I sett I kassa. ■ Afgreiðslustúlkan brá skjótt Iviö en þegar hún tók upp um- búðir utan af sigarettum duttu Iaf mér allar dauöar lýs og meira að segja þær lifandi lika. I Ég tók þó við pylsunni en þegar kom að þvi að borða hana gekk þaö illa. Éghaföiþaö alltaf á til- ■ finningunni aö ég væri annaö 1 hvort að reykja pylsu eða borða j sigarettu og þar af leiðandi tók I það mig nokkrar minútur að ■ borða umrædda pylsu sem aö I öllu jöfnu er ekki nema nokk- g urra sekúndna verk. Vona ég að viðkomandi kaup- „ maður bæti úr þessu. ÓLYSTI- LEGAR UMBÚÐIR | Lesendabréf s. 8661Í. Umsjón: Stefán Kristjánsson. _ NÝTT og BETRA RUSSIAN LEATHERII. Velþekktar vörur í nýjum búningi. Nýr frábær ilmur fyrir þá vandlátu. GJÖFIN í ÁR. Vandaður gjafakassi asl/col" fymerióka. " Tunguháisi 11, R. Síml 82700 Dagskrá Ávarp: Erna Ragnarsdóttir. Fullveldiskórinn flytur nokkur lög. Islenski dansf lokkurinn. Ljóöalestur: Rúrik Haraldsson „Andrameta" Nýtt nafn á stjörnuhimni. Halli & Laddi létta af sér. Danssýning, Fullveldiskórinn. Ávarp: Davíö Oddsson AHUGAMENN UM ÞJÓÐLEGAN FULLVELDISDAG. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Grænuhllö 4, þingl. eign Sigrúnar H. Sigurðardóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Lifeyrissjððs verslunarmanna á eigninni sjálfri föstudag 1. desember 1978 kl. 10.30 Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nouðungaruppboð sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Jörfabakka 18, þingl. eign Jóhannesar Vilhjálms- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 1. desember 1978 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Hlunnavogi 5, þingl. eign Hauks Snorrasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudag 1. desember 1978 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.