Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 6
Umsjón Guömundur Pétursson Miövikudagur 29. qóvJ978 Fyrir sjö mánuöum yflrgaf Parks-fjölskyldan heimili sitt I San Francisco til þess aö taka sérbólsetu f frumskógarparadis Musterisfólksins I Guyana. Þau voru sex. Faöir, móöir, annan og þrjú börn. - Hinn 45 ára gamli Gerald Parks haföi frá góöu lifi aö hverfa. Hann haföi góöar tekjur sem deildarstjóri i risakjör- verslun, en hann haföi hrifist af auglýsingabæklingum sértrúar- flokksins „Mustérisfóikiö”. Rétt eins og i auglýsingapésum feröaskrifstofanna var unaöi nýlendunnar „Jonesbær”, djúpt inni i Guyana, lýst fjálgum orö- um og meö tælandi myndum. Parks þekkti litiö til Guyana, og hafði raunar staðiö i þeirri trú, aö þaö væri eyja. Honum þótti mikiö tilum þaö, sem látiö var af þessari paradis. Þarna áttu aö vera yndislegar baö- strendur til sundiðkunar og köf- unar. Nóg aö bfta og brenna. Loftslagiö þægilegt, hitinn 30 gráöur, frjósöm jörö aö yrkja og svo heilnæm, aö sjúkir endur- heimtu heilbrigöi sitt. Hver fjöl- skylda átti aö fá sinn eigin kofa. Enginn þyrfti aö vinna, fremur en hann vildi sjálfur. Ibúar Jonesbæjar skyldu aldeilis laus- ir viö rottukapphlaup kapital- ismans. — I staöinn gætu þeir kynnt sér jaröyrkju, lagt stund á læknanám eöa látiö sér nægja aðorna sér Isólinni undir trján- um eöa viö baöstrendurnar. Söfnuöurinn ætlaöi þó aö starfa aö góögeröarmálum, og sjá hin- um þurfandi indiánum frum- skógarins i kring fyrir mat, læknishjálp og andans mennt. Góðtrúa fólk Parks var ekki einungis guö- hræddur maöur, heldur og góö- trúa. Kona hans var hinsvegar hikandi. En þau seldu heimili sitt i San Francisco fyrir 16.000 dollara oglétu andviröiö renna i safnaöarsjóöMusterisfólksins. 1 nokkur ár haföi Parks reyndar goldiö tiund (eöa öllu heldur 25%) af tekjum sinum I safn- aöarsjóöinn. — Loks var haldiö af staö i april 1 fyrra. Á siöustu fimm árum höföu Bandarikjamenn tekist á hendur þessa sömu ferö. Nokkr- irþeirra seldu jaröneskar reitur sinar og gáfu andviröiö I safn- aðarsjóöinn. Aörir voru blá- snauöir og eygöu þarna eina möguleikann til þess aö höndla sæluna á hótel jörö. Enn aörir voru ofsatrúarfólk, og svo enn aörir stakir kjánar. — Þaö sem menn hryllir mest viö i dag, þegar þeir lita yfir þessa sundurleitu hjörö, er sú staö- reynd, aö fæstir voru af þvi sauöahúsi, sem sagt er hafa beðiö ósigur I lifinu. Endalokin eru nú öllum kunn af lestri frétta undanfarinna daga. Þaö er þarflaust aö fara út I smáatriöalýsingar á þvi, hvernig söfnuöurinn haföi veriö svo heilaþveginn, aö foreldrar létu börn sin bergja af eiturbik- urum, áöur en þeir teyguöu sjálfir þá bikara i botn og lögöu sig siöan til hinstu hvildar. En hvaö hélt þessu fólki kyrru, eftir aö þaö var komiö til slns áfangastaöar, og komst aö raun um aö þaö haföi veriö blekkt? Auglýsingabæklingarn- irhöföulátiöósagt, aöJonesbær var 240 kllómetra fró næsta byggöu bóli. Falinn aö baki Ainazonfrumskóginum. Gjör- samlega óaögengilegur land- veginn. Þaö var látiö ósagt, aö ioftslagiö var kæfandi. Hitinn fór oft upp fyrir 40 gráöur. Gruggugt vatniö I næsta vatns- falli, Kaituna-fljótinu, var mor- andi af hrökkálum. Rafmagns- lostiö af snertingu viö þá gat lamaöhest. Eiturkvikindi frum- skögarins skriöu um allt og I myrkrinu voru jagúarar á kreiki. Hjálparsveitirnar sem komu til Jonesbæjar á miövikudag, gátu vart trúaö þvi af fyrstu sýn snyrtilegra kofa, vel málaöra skærum litum, hvaöa hryllingur átti eftir aö opinberast þeim. Fólkið lá um allt i skrautlega lituöum skyrtum, og andaöi friösæld af ölíu, rétt eins og heföi oröiö samtffk um aö leggjast niöur og baka sig 1 sólinni. Þegar flugvélarnar lækkuöu sig niöur i 200 metrahæö, fundu aö- komumenn smjörþefinn af þvl, sem beiö þeirra. Likin voru far- in aö rotna eftir aöeins fjögurra daga veru i sólinni. Nú er starfið langt til búiö viö aö búa um lik þessara rúmlega 900 manna, kvenna og barna, og flytja til Bandarikjanna. Loftiö hefur hreinsast af rotnunarlykt- inni, en I staöinn svifa ásakanir á báöa bóga. Hvi sinnti stjórn Guyana aldrei þeim klögumál- um, sem upp höföu komiö, eöa ásökunum um nauöungardvöl fólks I nýlendunni og þrada- hald? Hversvegna höföu banda- risk yfirvöld leyft Leo Ryan, þingmanni, aö tefla i þessa tvi- sýnu, þegar hann fór til nýlend- unnar aö kynna sér, hvaö hæft væri i kærunum? Hversvegna haföi Guyanastjórn leyft heilum flokki vitlausra Amerikana aö taka sér bólfestu i landinu, og leyft honum siöan eftirlitslaust aö viöa aö sér vopnum og skipu- leggja fangabúöir? Leyfi Guyanastjórnar G*Or»«to«' LANDINGSBANE Teikninginlýsiratburöunum á flugvellinum, þegar Ryan og föruneyti var drepiö. 1) Dráttarvéi meö kerru kemur akandi frá Jonesbæ. 2) Traktorlnn fer yfir flugbrautina. 3) Skothrföin hafin. 4) Þeir sem sluppu viö kúlnahrföina, flýja i frumskóginn. 5) Flugvél meö flóttafólk úr söfnuöinum stendur reiöubúin til flugtaks 6) Fórnardýrin, eins og komiö var aö þeim viö fiugvélina. 7) Tjald þar sem særöir leituöu skjóls um nóttina. t NÝLENDA MUSTERISFÓLKSINS Gagnrýnin er ekki fyllilega sanngjörn. Þegar séra James Jones kom i' upphafi þessa ára- tugs aö máli viö stjórnvöld I Guyana og bauöst til þess aö stofna nýlendu i frumskóginum, hreifst Forbes Burnham, for- sætisráöherra, af hugmyndinni — þótt hann leyföi sér aö hlæja aö kjánunum um leiö. Enda komu engin andmæli frá leiö- toga stjórnarandstööunnar, Cheddi Jagan, hinum marxiska. Jones gat ennfremur lagt fram með sér ágætismeðmæli virtra borgara i Bandarikjunum, áhrifamanna, stjórnmálafor- kólfa. Hann og söfnuöur hans höföugottoröá sér i Kaliforniu. óljóst tal hans um marx- Iskt-leniniskt sértrúarsamfé- lag, sem ætlaöi aö nema land og starfa eftir sósialisku fyrir- komulagi, féll einnig I góöan jaröveg hjá Burnham, sem haföi allar götur frá þvi aö Guy- ana öölaöist sjálfstæöi frá stjórn Breta stefnt landinu inn á vinstri brautir. Um þessar mundir var 20% atvinnuleysi hjá Ibúum landsins og yfirvöld höföu mikinn áhuga á þvi aö brjóta land undan klafa frum- Séra Jamcs Jones Sannleikurinn er núna fyrst aö koma f ljós, á undanförnum dögum, þegar þessar rúmlega 30 sálir sem sluppu viö eitur- byrlunina eru farnar aö leysa fra skjóöunni. I þeim hópi er Parksfjölskyldan, sem i upphafi var getiö. Frósögn Parks Dauöir lágu i hundraöatali i Jonesbæ, þegar aö var komlö. Undir mörgum lfkum fundust látin börn þeirra.Likið tii vinstrl á tröppunum er af séra Jones, Konan I svörtu buxunum og hvitu skyrtunnl var kona séra Jones. skógarinsogyrkja þaö. Afstaöa Burnhams markaöist af þvi, aö ef einhver hópurfólks var nægi- lega vitlaus til þess aö rqma þetta, þá var sá hópur velkom- inn aö þvi. Hannbauö þeim 4.999 ekrur ónumins lands meö lof- oröi um 17.000 ekra viöbót siöar eru þarna 50 kofar og 6 svefn- skálar I góöri hiröu. Vegirnir eru betri i Georgetown, næstu byggö. Þeir komu sér upp full- kominni fjarskiptamiöstöö. Samskiptin viö innfædda voru litiö eitt treg, en þó vinsamleg, þaö iitla sem þaö var. — „Viö anaheimsóttu Jonesbæ, og einn daginn kom sjálfur forsætisráö- herrann iheimsókn I þyrlu. Þeir fundu hamingjusamt og ánægt fólk, sem var mjög iöjusamt. Kvöldvaka var höfö til skemmt- unar gestunum, sem luku lofs- oröi á móttökurnar, þegar þeir GeraldParkssegir svo frá, aö hann hafi oröíb fyrir vonbrigö- um strax viö komuna f nýlend- una. Þaö voru ekki brosandi landnemar, sem tóku á móti honum og fögnuöu liösaukan- um, heldur vopnaöir veröir, sem leituöu kyrfilega I öllum föggum fjölskyldunnar. — „Þeir sögöumér, aö þeir væruaöleita aö CIA-njósnurum, en ég hugs- aöi meö sjálfum mér: Rugl!”. Þau uröu aftur aö gangast undir leit, þegar þau komu i búöirnar og allt verömætt úr þeirra fórum var fjarlægt. Hon- um og konu hans var komiö fyrir i kofa einum, börnunum var komiö fyrir I umsjá safn- aöarystkina og amman sett i svefnskála fyrir eldra fólk. Ger- ald Parks fékk fljótlega aö meir. En hann hugöi flátt og út- hlutaöi þeim landi, sem Venezú- ela hefur gert tilkall til. Byrjunin lofaði góðu Frumherjar musterisfólksins unnu aðdáunarvert starf. 1 dag höföum gaman af þvi”, sagöi málmiönaöarmaöur einn i Georgetown, „aö Amerikanar skyldu koma til okkar, þessa blásnauöa fólks, og betla um framlög”. Bandariskir embættismenn ogstarfsbræöur þeirra frá Guy- yfirgáfu þaö, og þótti greinilega mikiö um dugnaöinn og elju- semina. Aö sjálfsögöu höföu móttök- urnar veriö settar á sviö, og gestunum einungis veriö sýndur sparisvipurinn, sem settur haföi veriö upp I þessi eina tilefai. LYSINGAR ÞEIRRA, SEAI KOMUST AF ÚR NÝLENDU DAUÐ ANSÍ GUYANA I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.