Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 15
15 APÖTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 24.-30. nóvember er i Garös Apóteki og Lyfjabú&inni Iö- unni. Paö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema taugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliöið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabiil og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100 Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur Lögregla 51166. Slökkvi- liöið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. SKÁK Svartur leikur og vinnur I I ® ' 1 Ai i & # i i i ■ S S <§? A B C □ E f H j • Hvítur: Alatorsev Svartur: Konstantin- opolsky Sov^trikin 1937 1.. .. Bxc4 2. Dxc4 Hdl +! 3. Kf2 Dxc3 4. Hxc3 Hxal og hvitur gafst upp. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsiö simi 1955. , Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliöiö og sjúkrabill, 1220. Höfn i Hornafiröi. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö 8222. ORÐIÐ En sjálfur friöarins Guö helgi yöur algjör- lega, og gjörvallur andi yöar, sál og likami varöveitist ólastanlega viö komu Drottins vors Jesú Krists. 1. ÞessaL5,23 Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliöið 2222. Neskaupstaöur. Lögregl- an simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðiö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabíll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. ' Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: ,K1. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. VEL MÆLT Blöðin eru stórskotaliö hugsunarinnar. S.Rivarol ' A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um » lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir (Uppskriftin er fyrir 4), 4 formbrauösneiöar 1 dl soöin hrisgrjón l-2dósir sardinur i tómat- sósu Kryddsmjör: 50-75 g smjör safi úr 1/4—1/2 sitrónu salt pipar steinselja, nyeða þurrkuö • Ristiö brauösneiöarn- ar. LeggiÖ sardlnur og, siöan soöin hrisgrjón á brauöiö. Kryddsmjör: Hræriö smjöriö ásamt sitrónusafa, salti, pipar og steinselju. Látiö kryddsmjöriö á brauöiö. • Ofnbaldð brauöiö viö 275 gr. á C, þar til smjöriö er bráöiö. Beriö brauöiö fram meö hrásalati. Sardínubrauð með kryddsmjöri TIL HAMINGJU Þann 21. október voru gefin saman i hjónaband f Keflavlkurkirkju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Anna Gústafsdóttir og herra Tryggvi Ingvason, heimili ungu hjónanna er aö Faxabraut 16, Kefla- vik. Þann 14. október voru gefin saman I hjónaband i Keflavikurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, ung- frú Sólveig Karlotta- Andrésdóttir og herra Agnar Breiöfjörö Þor- kelsson, heimili ungu hjónannaer aö Háteigi 21 e, Keflavik. FÉLAGSLÍF IOGT St. EININGIN nr. 14 Fundur f kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni v/Eiriksgötu. Dagskrá um prófessor Harald Nielsson I umsjá Mál- efnanefndar. Félagar St. Mfnervu koma I heimsókn. Félagar fjölmennið á fundinn. Æ.T. Basar Sjálfsbjargar(félag fatlaðra i Reykjavfkj , veröur 2. des. n.k. Vel- unnarar félagsins eru beönir um aöbaka kökur. Einnig er tekiö á móti basarmunum á fimmtu- dagskvöldum aö Hátúni 12 l. hæÖ og á venjuleg- um skrifstofutima.Sjálfsb> Fundist hefur köttur i Vesturbænum. Kötturinn er ljósgrábröndóttur meö hvftan kviö og bringu. Stálpaöur. Eigandi vinsamlegast snúi sér til Skrifstofu lagadeildar háskólans hiö fyrsta. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Laugarnes- sóknar eruafgreidd i Essó- búöinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eöa koma í kirkjuna á viö- talstíma sóknarprests og safnaðarsystur. Minningarkort Breiö- holtskirkju fást á eftir- töldum stööum. Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jönu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2 Alaska, Breiöholti, Versl. Staum- nesi, Vesturbergi 76, Brúnastekk 9, hjá séra Lárusi Halldórssyni og Dvergabakka 28 hjá Sveinbirni Bjarnasyni. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Versl. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, simi 36111, Rósin, Glæsibæ, simi 84820, Versl. Sigurbjörn Kára- son, Njálsgötu 1, simi 16700, Bókabúöin Alfheimum 6, sfmi 37318, Alfheimum 35, (Elin Kristjánsdóttir simi 34095), Langholtsvegi 67, (Jóna Þorbjarnardóttir, simi 34141), Alfheimum 12, (Ragnheiöur Finns- dóttir, simi 32646), Efsta- sundi 69, (Margrét Ólafs- dóttir, simi 34088). Félag Snæfellinga og Hnappdæla hefur spila- óg skemmtikvöld I Domus Medica laugar- daginn 2. des. n.k. kl. 20.30. Skemmtinefndin 'Safaaöarfélag Aspresta- kalls. Jólafundur veröur aö Noröurbrún 1, sunnu- daginn 3. des, og hefst aö lokinni messu. Anna Guö- mundsdóttir, leikkona.les upp. Kirkjukórinn syngur jólalög. Kaffisala. Kvenfélag Óháöa safn- aöarins. Basarinn veröur n.k. sunnudag 3. des. Félags- konur eru góöfúslega beönar aö koma gjöfum i Kirkjubæ frá kl. 1—7 laugardagog 10-12 sunnu- dag. Undirrituö tekur aö sjer aö straua hálslln, sömuleiöis kjóla og undirföt og veitir til- sögn i strauningu. Grettisgötu 56 B. Jar- þ-úöur Bjarnadóttir. * ( GENGISSKRÁNING J Kaup Sala Ferða- manna- gjald- eyrir 'l l Bandarlkjadolfer 315,20 316,00 347,60 1 1 Steriingspund 613,45 615.05 676.55 í 1 Kanadadollar ! 268,65 269,35 296,28 1 .00 Danskar krónur . , 5904,00 5919,00 6510,90 >100Norskarkrónur | 6121,60 6137,10 6750,81 '100 Sænskar krónur ... 7145.45 7163,55 7879,90 •100 Finifk mörk lOúFranskir frankar .. 7796.20 7816.00 8597,60 7132.85 7150.95 7866,04 >100 Beig. frankar...... 1038,00 1040,70 1144.00 100 Svissn. frankar ...; 18182,90 18.229.00 20.051,90 100 Gyllini 15058,30 15096.50 16606.15 ) 100 V-þýsk mörk 16363,85 16405,36 18045,88 100 Lirur 37,02 37,12 40,83 i 100 Austurr. Sch ^ 100 Escudos í 2237,05 2242,75 2467,02 | 671,35 673.05 740,35 ' 100 Pesetar 1 ‘ ■ vjOO Yen J 161,77 162.f8 178,39 •• llruturinrt « ^ 21. mar$—2fj. aprll# Þetta er liklegast ekki þinn dagur i dag, reyndu því aö láta sem minnst fyrir þér fara. Tilgangurinn helgar meöaliö. Nautift 21. aprll-21. mal -. Þú mátt ekkert spara til aö ná sem bestum árangri i starfi þinu i dag. Þú átt von á upp- hef.ð fyrir eitthvað, sem þú framkvæmdir. Tvibur»rnlr • 22. mai—21. júní Biddu þangaö til • seinnipartinn til aö • gera þaö sem gera € þarf I dag. Littubjört- • um augum á framtiö- • ina, þú átt von á góöu • plássi i henni. Krabhinn 21. júnl—21. júll Þaöer eitthvertósam- ræmi i hlutunum fyrri part dagsins. Seinni parturinn er hentugur til að.skipuleggja f jár- málin og sjá út leiöir til aö auka viö tekju- möguleika. k' * I.jónift T- 24.iJUH—23. ágúst Varaðu þig á reikandi ökumönnum i dag. Þessi dagur gerir miklar kröfur til aö þú hegöir þér óaöfinnan- léga, til þess á$ fá þær \4»þlýsingar; sem þú þarft. Nt ' 24. ágúst—23. sept. eyjan Byrjaöu aftur á ein- hverju, sem þú hættir viöfyrirlöngu, Vogin 24. sept. • -23 oktI Treystu litt á þaö, sem aörir segja eöa gera um morguninn, og foröastu aö ganga i öfgar. Seinni partur- inn er hentugur til aö Ijúka viö ógert verk. Drekinn • 24. nkt,—22. nóv pú mátt búast viö aö eitthvaö gangi ekki eins og þú vonaöist til fyrri partinn. Leitaöu aö stuöningi við skoö- anir þfnar. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. Jes. Þú þarft aö gera þér betur grein fyrir.hvaö peningar eru. Þaö er hætt viö, aö sökum eyöslu þinnar veröi litiö eftir til fram- kvæmda. Steingeitin 22. des.—20 jan. Reyndu aö foröast all- J aröfgar.en samtgera • allt til þess aö halda « viöskiptunum gang- • andi. Láttu ekkert á • þig fá i kvöld. • Vatnsberinn 21.—19. febr. Siödegiö er best til aö J gera nauösynlegar • breytingar eöa vinna m aö málum af öllum • krafti. Þér er alveg • óhætt aö taka tölu- • veröa áhættu. • •r Fitkirmr' : ~ • 20. fcbr.—W.Viiw • - -: Kvöldiö er tilvaliö til • aö koma meö athuga- • semdir um, hvernig • þú álítur aö reka eigi * heimili. Láttu alla 9 hafa nóg fyrir stafni. • O

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.