Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 18
18
.rr*,
; 1,! 'I Í.I.HÍ VtV Muí) í'
MiOvlkudagur 29. ndvember 1978 VISIR
Utvarp i fyrramálið kl. 7.25:
„Samantekin ráð að
hallmœla kaffinu"
— segir Sigmar B.
Hauksson sem sér um
Morgunpóstinn ásamt
Páli Heiðari Jónssyni
„Vib erum ekki alveg búnir ab
ákveba efni þáttarins en ég heid
ab ég geti sagt þér þab helsta án
þess ab ljúga m jög miklu, ” sagbi
Sigmar B. Hauksson fréttamab-
ur, en eins og flestir eflaust vita
sér hann ásamt Páli Heibari
Jónssyni um þáttinn „Morgun-
póst’’ sem er á dagskrá (Jtvarps-
ins á hverjum morgni alla virka
daga vikunnar.
„Páll Heibar skrapp fyrir
stuttu til London og ég vænti þess
ab vib verbum meb eitthvab jóla-
efiii þaban. Nú, 1. desember er á
fóstudaginn og I tilefni af þvi
Sigmar B. Hauksson
18.00 Kvakk-kvakk. Itölsk
klippimynd.
18.05 Vibvaningarnir. Þýb-
andi Bogi Arnar Finnboga-
son.
18.30 Filipseyjar. Sfbasta
myndin af þremur um fólkiö
á Filipseyjum. Þýöandi
Hallveig Thorlacius.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og vebur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækniog visindi.
Andleg hrörnun. Veirurann-
sóknir, Brotajárn. Geim-
visindi o.fl. Umsjónarmaö-
ur Siguröur H. Richter.
21.05 Eins og maburinn sáir.
Fjóröi þáttur. Efni þriöja
þáttar: Henchard segir
Elizabeth-Jane aö hann sé
faöir hennar og vill hún taki
nafn sitt, sem hún gerir.
Hann finnur bréf frá Susan
þarsem hún segir honum aö
dóttir þeirra hafi dáiö korn
une
21.55 Vesturfararnir. Fimmti
þáttur. Viö Ki-Chi-Saga.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Aöur á dagskrá i janúar
1975. (Nordvision).
22.45 Dagskrárlok
Páll Heiöar Jónsson
veröum viö meö eitthvert efni
tengt þessum hátlöisdegi.
Viö höfum haft þaö fyrir venju
aö heimsækja fyrirtæki og aö
þessu sinni verður þvi haldiö
áfram en ég get ekki á þessari
stundu sagt til um þaö hvaöa
fyrirtæki veröur fyrir valinu.
Nýútkominbók veröur kynnt og
veröur þaö aö öllum likindum
Fjárfestingahandbókin sem verö-
ur kynnt aö þessu sinni,” sagöi
Sigmar B. Hauksson.
Hann bætti þvi viö brosandi aö
engu væri likara en þaö væru
samantekin ráöþeirra sem heim-
sæktu þáttinn aö hallmæla kaff-
inu sem á boöstólum væri. Þeir
mættu hins vegar vara sig ef ekki
ætti illa aö fara.
Morgunpósturinn hefst kl. 7.25
og honum lýkur kl. 8.15. — SK.
Sjónvarp í kvöld kl. 20.35:
Sex
fróðlegar
— „Nýjasta tœkni og
vísindi" hjá Sigurði
H. Richter
„1 þættinum aö þessu sinni
verða sýndar sex stuttar
f r æ bs 1 u m y n d ir, fjórar
bandariskar og tvær breskar,”
sagbi Sigurbur H. Richter,
umsjónarm abur þáttarins
„Nýjasta tækni og vfsindi” sem
er á dagskrá Sjónvarpsins i
kvöid kl. 20.35.
Vib bábum Sigurö ab segja
okkur frá myndunum sex i
stuttu máli.
Andleg hrörnun:
„Þessi mynd sýnir frá
rannsóknum sem fram fara um
þessar mundiri Bandarikjunum
á þessu fyrirbrigöi, þ.e. þeim
breytingum sem veröa i heilan-
um meö aldrinum, svokallaöri
kölkun”.
Veir ur annsóknir:
„1 þessari mynd er sagt frá
nýrri bandariskri veiru-
rannsóknastöö þar sem unniöer
meö sérstaklega hættulega
smitsjúkdóma. Sagt er frá var-
úöarráðstöfúnum til aö fyrir-
byggja aö sjúkdómarnir breiö-
ist út.”
Brotajárn:
„Þetta er bresk mynd. I henni
er veriö aö segja frá breska
stáliönaöinum. Nú sem stendur
er helmingur af öllu þvi járni
sem notaö er i breska stáliönaö-
inum brotajárn. Bretar nota
mikiö rafsegla til aö flytja
brotajárniö til og i myndinni er
Siguröur H. Richter
sagt frá þvi hvernig hægt er aö
breyta þessum rafseglum
þannig aö þeir geti lyft meiri
þunga með sömu orku”.
Nýjung i krabbameins-
rannsóknum:
„I þessari mynd er sagt frá
nýrri aöferö til aö greina
krabbamein. Þessi aöferö er
reyndar engin bylting”.
Geim v isinda tækni:
„Sagt er frá útbúnaöi sem er
settur I gervitungl til þess aö
koma i veg fyrir aö kast komi á
þau.
Mikil hætta er á þvi um gervi-
tungl sem eru á braut umhverfis
jöröu og ef slikt hendir eyöi-
leggjast þau”.
Sogskálar á vængja-
hurðir:
„Eins og nafniö bendir til er
þessi mynd æsispennandi en i
henni er sagt frá einföldum bún-
aöi til aö halda vængjadyrum
opnum,” sagöi Siguröur H.
Richter. _«k.
<
(Smáauglýsingar — sími 86611
notuð JP-eldhúsinnrétting, vel
meö farin, nokkuö stór, úr tekki
og hvitu plasti, ásamt tviskiptum
ofiiiog hellum. Uppl. Islma 82491.
Nokkrar myndir til söiu
eftir Sigurö Kristjánsson. Miö-
bæjarblóm, Miöbæ.
18 kw hitatúba
til sölu. Uppl. I sima 92-2226 eftir
kl. 8.
Talstöð Bimini
50 til sölu. Uppl. i sima 96-23141.
Tilsölu
2 stk. hverfisteinar 10” x 2”
rafknúnir, 1 fasa. Hentugir fyrir
kjötvinnslur. G.A. Böövarsson hf.
Selfossi. Simi 99-1335.
Gömul eldhÚBÍnnrétting
tii sölu, 2ja hólfa stálvaskur meö
blöndunartækjum, og Rafha elda-
vél. Uppl. I slma 51004.
Vetrarsport '78
ái horni Grensásvegar og FeUs-
múla. Seljum ogtökum I umboös-
sölu notaöan sklöa- og skautaút-
búnaö. Opiö virka daga frá kl.
6—10, laugardaga frá ki. 10—6,
sunnudaga kl. 1-6. Skíöadeild
I.R.
Oskast keypt
Svalavagn
óska eftir svalavagni meö yfir-
breiöslu lengs, innanmál ekki
minna en 90 cm. Uppl. I sima
14150.
Vil kaupa frystikistu
eöa skáp, allar stæröir og geröir
koma til greina. Uppl. I sima
13265.
Húsgögn ^
Borbstofuborb
úr tekki og 4 stólar til sölu á kr. 45
þús., skenkur úr tekki á kr. 65
þús. og nýr Pira svefnsófi á kr. 40
þús. Uppl. I slma 76158 eftir kl. 7.
Hansahillur úr furu,
25 stk. til sölu, einnig sófesett, 3ja
sæta sófi, 2 stólar, palesander-
sófaborö og barnastóll. Uppl. I
sima 24534.
A kr sii6 s •
Mjög ódýrt sófasett til sölu. Uppl.
i síma 1505 eftir kl. 5.
Barnarúm — Svefnsófi.
Til söiu tvö falleg sérsmiöuö, vel
meö farin rúm fyrir 2-7 ára. Einn-
ig tvlbreiöur svefnsófi. Uppl. I
sima 66250.
Rokoko.
Orval af rokoko- og barrok- stói-
um meö myndofnu áklæði, einnig
ruggustólar, innskotsborö lampa-
borö, sófaborö, blómasúlur og
fleira. Nýja bólsturgeröin,
Laugavegi 134, sfmi 16541.
Til sölu
Philco lsskápur 156 cm. á hæö,
breidd 63 cm„ mjög vel meö far-
inn. Einnig nýleg Hansa-hurö.
Uppl. i síma 51840.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendura
I póstkröfu. Uppl. öldugötu 33.
Slmi 19407.
(Jrval af vel
útlltandi notuöum húsgögnum á
góöuveröi. Tökum notuö húsgögn
upp i ný. Ath. Greiösluskilmálar.
Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagna-
kjör, Kjörgaröi, slmi 18580 og
16975.
Sportmarkaburinn auglýsir:
Erum fluttir 1 nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar því sjónvörp og hljóm-
tæki af öllum stæröum og gerö-
um. Sportmarkaöurinn umboös-
verslun, Grensásvegi 50. Simi
31290.
Hljómtgki
ooó
f»» óó
TQ sölu
Crown SHC 3100 sterió-tæki meö
tveim hátölurum. Uppl. I sima
44675.
Varpiö af yöur
oki skammdegisins, þvi nú gefet
tækifæriö. Til sölu eru tveir 40
watta Pioneer-hátalarar i
massifri hnotuumgjörö. Þeir sem
áhuga hafa á aö gera sér
dagamun hringi I sima 17857. Til
sölu á sama staö er ein af hinum
gömlu góöu Rafha eldavélum,
selst ódýrt, einnig 26” Cuba
sjónvarpstæki, verö kr. 20. þús.
Hljóðfgri
Pfanó
til leigu I lengri eöa skemmri
tlma. Leigutilboö sendist VIsi
ásamt nafni og slmanúmeri
merkt „Planóleiga”.
Pfanóstillingar
og viögeröir á pianóum I heima
húsum. Otto Ryel. Simi 19354.
Sportmarkaburinn T
Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu
aö selja sjónvarp, hljómtæki,
hljóöfæri eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa kemur, siminn er
31290, opiö 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50.
Pfanó óskast.
Slmi 42361.
Pfanó til sölu.
Nokkurra ára gamalt, hljómgott
og vandab. Uppl. i sima 10412.
(Heimlllstgkí
Rafha eldavél
meögormahellum til sölu. Uppl. 1
sima 36028 e. kl. 19.
Hvlt Rafha eldavél
(hellur) tilsölu,uppl. I slma 32616.
Teppi )
Rýateppi 100% ull
getum framleitt fyrir jól hvaöa
stærö sem er af rýateppum.
Kvoöberum mottur og teppi.
Uppl. i sima 19525 e.h.
Llllablútt
rýjateppi til sölu. Uppl, I sima
50462.
Gólfteppin fúst hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850.
(Mz
Puch árg. '76
skoöaöur ’78 er til sölu. Uppl. i
slma 37256 eftir kl. 19.
Tviburavagn — tvlburakerru-
vagn.
óskum eftirvel meö förnum rúm-
góöum tvlburavagni eöa kerru-
vagni. Uppl. i sima 85310.
<(
Verslun _______________
Bókaútgáfan Rökkur:
Ný bók, útvarpssagan vinsæla
„Reynt aö gleyma” eftir Arlene
Corliss. Vönduö og smekkleg
útgáfa. Þýöandi og lesari I útvarp
Axel Thorsteinsson. Kápumynd
Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá
bóksölum vlöa um land og i
Reykjavlk I helstu bókaversl-
unum og á afgreiöslu Rökkurs,
Flókagötu 15, simatími 9-11 og
afgreiöslutími 4-7 alla virka daga
nema laugardaga. Simi 18768.
Ungbarnafatnabur,
nærföt, hvlt og mislit, náttföt,
treyjur, veiúrgallar, prjónaföt
meö siöum buxum, telpukjólar,
telpunærföt og náttkjólar. Faldur
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Slmi 81340.
Sportmarkaburinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöiá’Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stæröum og gerðum.
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Grensásvegi .50, simi 31290.
Barokk — Barokk
Barokk rammar enskir og hol-
lenskir I 9 stæröum og 3 geröum.
Sporöskjulagaöir 13 stæröum, bú-
um til strenda ramma I öllum
stæröum. Innrömmum málverk
og saumaöar myndir. Glæsilegt
úrval af rammalistum. Isaums-
vörur — stramma — smyrna — og
rýja. Finar og grófar flosmyndir.
Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa.
Sendum I póstkröfu. Hannyröa-
verslunin Ellen, Slöumúla 29,
slmi 81747.
GeriO góO kaup
Kvensloppar-kvenpils og buxur.
Karlmanna- og barnabuxur, efni
ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan
13, á móti Hagkaup.