Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 11
VISIR Miðvikudagur 29. nóvember 1978 11 Haraldur Blöndal skrifar: Allir dómarar og lögmenn hafa fyrir löngu séð að réttlæti verður ekki náð að fullu með ráðskonu- kaupinu. Þeir hafa því lengi hvatt til þess að settar yrðu lagareglur um fjármál hjóna- leysa. Ég hef oft velt þvi fyrir mér, hvernig standiá þvi, aö alþingis- m'enn skipta sér sjaldan af al- mennum velferöarmálum, sem skipt'a f jöldann allan máli, en eru hins vegar lftil kosningamál. Þingmenn flytja á ári hverju fjöldann allan af tillögum um eyöslu úr rikissjóöi til handa kjör- dæmum sinum, en miklu sjaldnar frumvörp um mál, sem snerta alþjób. Þaö er m.a. af þessum ástæöum, sem tslendingar voru án löggjafar um réttaráhrif þing- lýsinga í hálfa öld, þrátt fyrir itrekaöar tilraunir valdamestu manna landsins til aö fá þing- menn til aö setja þinglýsingarlög. Fyrir sex árum siöan sam- þykkti alþingi ný hjúskaparlög, jyátt fyrir aö eldri lög heföu á engan hátt veriö hjúskaparlifi I landinu til trafala. Þá var lofaö lagasetninguumréttarstööu fólks i sambúö, en þar þafa risiö mörg vandamál. Þau lög eru ekki komin enn. Heföi þö veriö nær aö setja þau lög fyrr en fariö var aö hrófla viö þeim gömlu. „óvigð” sambúð Víöa um lönd hefur oröiö mikil ógæfa af þvi, aö löggjafinn veitir ekki hjónum, sem brestur gæfu til samlyndis, leyfi til skilnaöar. A tslandi eru lög um þetta efni skynsamleg og sumum þykir þau jafnvel offrjálslynd. Eigi aö slöur eru margir, sem ekki vilja ganga ihjónaband, enbúa þó saman, og er sú sambúö ranglega nefnd óvigö sambúö. (Vigö sambúö er kirkjuleg gifting, — veraldleg giftinger yfirlýsing fyrir dómara um vilja til hjúskapar. Annaö er venjuleg sambúö). Ýmis réttindi eru vitanlega tengd hjúskap. Ýmis samfélags- réttindi geta menn fengiö, þótt ekki séu giftir, en skórinn kreppir mest aö, þegar um er aö ræöa réttindi vegna dauöa lifsföru- nauts eöa vegna slita á sambUÖ. Reynslan-sýnir, aö þar standa konur ætiö höllum fæti. Eftirsókh eftir vindi Kvenréttindabarátta á lslandi er nú oröin svo viöskila viö upp- runa sinn, aö fariö er aö refsa mönnum fyrir aö bera sér kven- kynsorö I munn. Þvi miöur hef ég aldrei komist i þá aöstööu aö geta brotiö þessi heimskulegu lög, en feginn vildi ég sitja af mér nokkr- ar sektir vegna þeirra. Vitanlega hefur ekkert unnist i jafnréttisátt meö heimskunni. önnur kven- réttindabarátta var aö krefjast frjálsari fóstureyöinga og voru I framhaldi af þeirri kröfu sett lög, sem eru þrengri en fyrri lög, ver oröuö og óskýrari á allan hátt. Konur meö náttflrulega sjUk- dóma mega nU bföa vikum saman eftir leguplássi vegna aukinna fóstureyöinga, til aö komast i nauösynlegar aögeröir t. d til aö geta átt börn. Hinu gleymt sem er meira um vert Eftirsókn kvenna eftir vindi hefurekkiskapaö betri heim á Is- landi, — og hUn hefur m.a. oröið til þess aö þær hafa lagt til hliöar gamalt baráttumál um rétt kvenna i sambUÖ. Eins og ég gat um áöan er vandamáliö mest, þegar dauöinn skilur ástvini eöa fólk slitur sam- vistum, Þaö er ekki gaman fyrir valdsmann eöa lögmann aö segja konu, aö i raun eigi hUn engan erföarétt eftir manninn sinn, sem hún hefur búiö meö alla tiö, en ekki gifst. Eftir tiöarandanum voru eigurnar skrifaöar á nafn hans og hún enginn lögaöili þar aö.Hún á heldur ekki hlut I eigun- um eins og eiginkona hans, — hjú- skapareign hennar er engin, þrátt fyrir þaö, aö eignarmyndun hafi öll oröiö fyrir sameiginlegt átak beggja. Kona sem skilur viö manninn sinn eftir sambUÖ situr oft uppi meö sárt enniö: eigurnar eru á hans nafni og sárindi samvistar- slita valda þvi oft, aö ekki er hægt aö skipta búinu meö sanngjörnum hætti, þótt vitanlega sé slikt til og algengt, sem betur fer. Var þá fundin upp ráðs- konan Vitanlega var ekki hægt aö skiljast viö vandamáliö óleyst, — og dómstólar leystu máliö til bráöabirgöa — meö þvi aö nefna konuna ráöskonu og ætti hún skil- iö þóknun fyrir ára — og áratuga- störf I þágu mannsins og þjónustu allan sólarhringinn! Þessi þóknun er hvergi til i samningum og er aö þvi er ég fæ best séö mishá eftir efnahag. Þannig er reynt aö leysa vanda- máliö aö einhverju leyti. Þaö hafa ailir dómarar og lög- menn séö fyrirlöngu, aö réttlæti veröur ekki aö fullu náö meö ráöskonukaupinu. Þeir hafa þvi lengi hvatt til þess aö settar yröu reglur um fjármál hjónaleysa en án árangurs. Má ekki dragast lengur Þaö er i sjálfu sér ekki mikiö vandamál aö setja reglur um fjármál hjónaleysa. Þaö er langt siöan aðlögfræöingar hafa mótaö með sér réttlátar tillögur um þessi mál og sett fram. Hins vegar skorti á um frumkvæöi stjórn- málamanna aö setja lög til aö breyta rikjandi venju. Ég hugsa aö hver og einn les- andi minn þekki fjölskyldu, sem elcki er byggö á hjónabandi. Ai þvigeta menn séö, hversu margir hafa hag af lagareglum um fjái mál sambúöarfólks. „SIÐGÆÐISRIDDARI AFTURHALDSINS" Fyrir nokkru skrifaöi ég hér i VIsi grein þar sem ég sagöi mitt álit á þeirri pólitik sem rekin er innan Háskóla Islands. Niöur- staöan i grein minni var i stuttu máli sú aö stúdentar væru orön- ir þreyttir og áhugalausir á þeirri þrasgjörnu póiitfk sem félögin tvö i skólanum Vaka og Veröandi.halda uppi. Mjög léleg þátttaka i kosningum innan skólans staöfcsti þetta ásamt fleiru. Nú - hafa tvær svargreinar birst vegna greinar minnar. Ritstjóri blaös Vöku svarar mér i hóflegri grein hér I Visi fyrir skemmstu en Veröandi hefur veitt mér þann heiöur aö iáta ritstjóra Stúdentablaösins svara mér i leiöara nýútkomins tölubL þess. Er mér i þessum leiöara tjáö aö ég sé ásamt frú Siguriaugu Bjarnadóttur ,,siö- gæöisriddari afturhaldsins.” Ég vil meina aö leiöara Stúdentablaösins sé óvenju vel variö aö þessu sinni og þakka riddaratignina. Ég get þó ekki iátiö hjá liöa aö svara rit- stjórunum tveimur, einkum og sér i lagi þar sem annar þeirra lýgur nánast upp á mig ákv. skoöunum s.s. siöar veröur vik- iö aö. Ritstjórinn og verkafólk- ið. 1 upphafi leiöara Stúdenta- blaösins er upplýst aö mikil samfélagskreppa tröllriöi nú þjóöfélaginu. Er þaö aö vonum aö ritstjórinn sé oröinn langeyg- ur eftir kreppu þeirri sem hann og sálufélagar hans vænta aö brjóti niður núverandi þjóö- félagsskipan okkar þannig aö þeir geti byggt upp drauma- þjóöfélagiö af rústum þess fyrr- nefnda. Veröur manninum þvi að fyrirgefast þó vitskyn hans sé svo brenglaö aö hann einn sjái fyrir sér kreppu sem tröll- riður þjóöfélaginu. Þá ræöir hann um árásir á -----------y----------> ólafur St. Sveinsson laganemi skrifar: Tvær svargreinar hafa birst vegna greinar minnar i Vísi fyrir skömmu. Ritstjóri blaðs Vöku svarar mér í hóflegri grein í Vísi, en Verðandi hef ur veitt mér þann heiður að láta ritstjóra Stúdenta- blaðsins svara mér i forystugrein. verkafólk og segir: „Eölilegt er aö þeir fyrstu sem veröi fyrir baröinu á þessu umaitfljótandi afturhaldi séu auk verkalýösins hópar sem veita honum liö 1 baráttunni.” Liöshjálpin er Veröandimenn I H.l. Liöshjálp verkafólksins er hópur sem krefst þess aö þjóöfélagið kosti langt nám fólks I starfsgreinar þar sem engin þörf er fyrir þafy þeir krefjast sifellt meiri og meiri fyrirgreiöslu af þjóðfélag- inu og hvaö svo um þaö,verka- fólkiö borgar. Samtimis lýsa þessir ágætu menn stuðningi viö óheyrilegar kröfur stundakenn- ara viö H.I. sem eru meö marg- föld laun á viö almennt verka- fólk. Ekki er samræmiö mikiö enda ristir samúöin meö vinn- andi verkalýö kannski ekki langt út fyrir talandann. Lestrarkunnátta í lág- marki. Þá segir leiöarahöfundur: „OgOlafur St. Sveinsson slær á sömu strengi. Hann vill aögangstakmarkanir aö deild- um háskólans og engin námslán framar.” Þetta er rangt en þaö er kannski til of mikils ætlast af ritstjóranum að hann kunni aö lesa rétt eftir alla sina skóla- göngu. Ég benti hins vegar á I grein minni aö ég teldi æskilegra aö námsfyrirkomulagi yröi breytt þánnig aö nemendum væri gert kleift aö vinna meö námi. Þannig fengist verkleg reynsla um leiö og fjármögnun námsins yröi minna vandamál. Þannig mætti aö minu viti komast nær þvi aö skapa fullkomiö jafnrétti til náms.nokkuð sem ég tel aö námslán komi seint til meö aö gera. Aögangstakmarkanir nefndi ég ekki en ég tel aö þjóö- félag okkar sé of litiö til þess aö mennta fólk dýrum dómi án þess aö nokkurt tillit sé tekiö til atvinnustarfsemi i landinu. Þvi sé eölilegt aö gera strangari kröfur en ella I vissum greinum innan háskólans. Námslán og verkafólk Ég tel sannarlega aö námslán eigi aö vera nægjanlega há til aö tryggja aö hver einstaklingur sem áhuga hefur geti stundaö nám sitt þó ekki geti hann kostaö þaö sjálfur. Slfkt veröur auövitaö aö vera á meöan nú- verandi námsfyrirkomulag er viöhaft. Hitt er þaö aö ég tel óhæft aö heimta námslán sem verkafólk borgar og fara svo að loknu námi til vinnu á margföldum launum þess fólks. Þannig er þessu fariö nú og tel ég þaö mjög miöur og sist til sæmdar. Stúdentablaöiö hefur ekki séö ástæöu til aö mótmæla allt aö tiföldum launamismun sem finnst hér á landi milli launþega, hvaö þá aö lýsa yfir stuöningi viö tillögu sem nú liggur frammi á Alþingi þess efnis aö launamismunur milli manna skuli mest veröa þrefaldur. Finnst mér tlmi til kominn aö menn veröi sjálfum sér sam- kvæmari i málflutningi og aö- geröum. Afsökun á seinasta tbl. Aö lokum sér leiöarahöfundur ástæöu til aö afsaka seinasta tölublaö Stúdentablaösins. Segir aö greinar og myndir sem þar birtust og þóttu litt sæmandi hafi allar birst áöur i útbreidd- um erlendum timaritum. Er þaö nú afsökun! Ritstjóranum væri nær aö venja sig af þeim leiöa siö aö apa upp allt sem er- lent er og telja þaö um leiö gott og gilt. Stefnuskrá Vöku eða hvað? Vil ég þá fara nokkrum oröum um grein ritstjóra Vökublaösins sem er hófleg mjög og málefna- lega skrifuö. Er ég honum sam- mála um aö fyrirkomulagi kosninga i háskólanum þurfi aö breyta þó ég telji ekki aö þaö skipti sköpum um kjörsókn. Viö búum nú einu sinni á 20. öldinni og samgöngur eru tiitölulega greiöar ef fólk hefur áhuga á aö segja sitt álit i kosningum. Ég sagöi i fyrri grein minni aö ég teldi Vöku bera um of svip „bláeygra Heimdellinga.” Þaö er rétt hjá ritstjóra Vökublaös- ins aö vitaskuld eiga þeir rétt til afskipta af félagsstörfum sem hverjir aörir. Sú spurning hlýtur þó aö vakna hvers vegna þeir séu þar meir áberandi um- fram aöra og ritstjórinn svarar þvi aö minu mati i lok greinar sinnar þegar hann útskýrir stefnu Vöku. Vaka vill erlendan her á Is- landi og aðild Islands aö NATO. Vaka vill frjálst markaöskerfi og frjálst stjórnkerfi. Vaka vill efla einstaklinginn til ábyrgöar og athafna... Vaka vill frjálsa samkeppni og draga úr rikisaf- skiptum. Þaö skyldi þó ekki vera aö mörgum fyndist stefnu- skrá Vöku bera um of keim af stefnu ákveöins stjórnmálaafls hér á landi? Umræða til gagns Aö lokum vil ég segja aö ég fagna þvl aö umræöa eigi sér staö um félagsmálabaráttu há- skólanema. Vonandi veröur þaö til þess aö vekja áhuga nem- enda á þessum málum, hvetji þá til afskipta þannig aö þaö sé ekki aöeins lítill hluti nemenda sem ræöur þvi hver stefnan er hverju sinni. Þaö er afturhald hjá Stúdentablaöinu aö þola ekki alm. hlutlausa gagnrýni. Gagn- rýni er svaraö meö gömlum „frösum” um borgarastétt o.s.frv. Þaö er og kannske stefna þess aö ræöa málin en aö- eins öörumegin frá og hinn aöil- inn þegi svo nauöugur, viljugur, s.s. þekkist annars staöar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.