Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 29. nóv. 1978 l _______________________________ I F|ölbrauta.k6linn i Breiðheltii I I I Frá hátlfiarhöldunum i gær. Visismynd: JA Fyrstu nemendur útskrifast Fyrstu stúdentarnir frá Fjölbrautaskólanum I Breiðhoiti munu útskrifast um áramótin. I gær voru mikil hátlöahöld I skólanum þar sem uppiestrarfrl er aö hefjast. Nemendurnir héldu dimission meö miklum glæsibrag og á myndinni sjáum viö þá kveöja einn kennara sinn. Þeir höföu valiö vinsæl lög og snúiö textunum upp á viökom- Nýja útvarpsráðið: Ekki þingmenn eða ritstjóra Boglr Jtagnar Arnalda, mennf amálaráðhorra Éger þeirrar skoöunar, aö eölilegt væri aö hvorki þingmenn né ritstjórar blaöa væru tilnefndir f kosningu til útvarps- ráös”, sagöi Ragnar Arn- alds, menntamálaráö- herra, er Vfsir spuröist fyrir um hvort búiö væri aö taka ákvöröun um til- nefningu manna I út- varpsráö. Ragnar sagöi, aö engin ákvöröun heföi enn veriö. tekin um þaö i Alþýöu- bandalaginu hvaöa tvo menn þeir tilnefndu til kosningar i ráöiö. Fyrst yröi aö taka afstööu til þess, hvort skipa ætti þingmenn I ráöiö, eins og venja hefur veriö. Þó væri þvl aöeins hægt aö falla frá þeirri venju ef samstaöa um þaö næöist milli allra þingflokkanna. Kosning I útvarpsráö fer væntanlega fram 1 kring- um 20. desember, en venja hefur veriö til aö nefndarkosningar fari fram skömmu fyrir af- greiöslu fjárlaga, sem oftast er siöasta mál á dagskrá þingsins fyrir jólaleyfi. — gbg Reisa fvö ný vistheimili ,,Þaö var samþykkt á fundi borgarráös I gær aö hefja framkvæmdir viö tvö ný vistheimili fyrir aldraöa”, sagöi Albert Guömundsson I samtali viö Visi I morgun. I— „Viö sóttum um lóö milli Sundhallarinnar og Heilsuverndarstöövar- innar og þar veröur byggt vistheimili fyrir um þaö bil sextlu manns. Ég vil einnig losa þær sjúkra- stofur á Heilsuverndar- stööinni sem eru undir skrifstofur, en Heil- brigöiseftirlitiö, borgar- læknir og fleira er þar I hflsnæöi sem upphaflega var ætlaö undir sjúkra- stofur. Einnig var sótt um lóö I Seljahverfi. Ég stefni aö þvl aö hafa alltaf tvö mannvirki i gangi, þangaö til vandamál aldraöra er ekki lengur til. Þessir áfangar sem viö erum aö fara af staö meö eru til aö vista þaö aldraöa fólk sem er ein- stæöingar og þarf ekki á hjúkrun aö halda heldur bara venjulegu eftirlit og umönnun”, sagöi Albert. J.M. I andi kennara. Þessir nemendur hafa stundaö nám viö skólann 13 1/2 vetur en þar mun rlkja svipaö fyrirkomulag I Hamrahllöinni og stúdent- ar útskrifast tvisvar á ári. Byrjaö er á nýrri skjalageymslu fyrir Seölabankann,aö Einholti 4. Húsiö á aö kosta um 120 milljónir. Visismyndir: GVA. Soðlabankinn fœrir wt kviarnart Reisir nýja V2S0 fer- metra skjalageymslu Seölabankinn hyggst láta reisa skjalageymslu aö Einholti 4. Byrjaö var á húsinu I september s.l. en fullbúiö veröur þaö 1250 fermetrar aö stærö á 2 hæöum og kjaiiara. Aætlaöur kostnaöur er 110-120 milljónir króna.en ráögert er aö vinna fyrir um 55 milljónir á þessu ári og fullgera húsiö á næsta ári. Stefán Þórarinsson skipulagsstjóri hjá Seöla- bankanum sagöi I samtali viöVIsi aö þetta væri gert til þess aö bæta úr brýnni þörf fyrir aukiö geymslu- rými viö bankann. Seöla- bankinn væri I sambýli viö Landsbankann og byggi viö mjög þröngan húsakost. Geymsluhúsnæöi Seölabankans væri nú dreift á þrjá staöi I borg- inni, og væri aöeins ein geymslan I eigu Seöla- bankans- en hún yröi aö sjálfsögöu seld þegar nýja húsnæöiö yröi tekiö I notkun. Þá sagöi Stefán aö I nýja húsinu ætti aö vera aöstaöa fyrir þrjá sendi- feröabila I eigu bankans. en aösetur þeirra er nú I leiguhúsnæöi uppi á Tangarhöföa og hlytist af þvl mikiö óhagræöi. Stefán sagöi aö lokum aö fyrirhuguö myntbreyt- ing sem ætti aö veröa I lok ársins 1980 væri illa fram- kvæmanleg viö núverandi geymslurými sem gæti ekki tekiö viö öllu þvl peningamagni sem þyrfti aö innkalía. Þarna yröi einnig ýmis þjónustu- starfsemi bankans og bóka-, blaöa- og myntsafn bankans yröi þar til húsa. —KS Slökkviliðið i Reykjavik: Mmr 90 fœrri útköll i ár en var i tyrra • grunur um ikveikju á Fœðíngardeildinni tJtköll hjá Slökkviliöinu I Reykjvlk á þessu ári vou oröin 374 talsins 27. þessa mánaöar. Þau eru öllu færri en fyrir en fyrir sama tlma slðasta árs. Um mánaöamót nóvember-desember þaö áriö voru útköllin oröin 461. Ctköllin I desember 1977 uröu fjörutlu og eitt, og þvl samtals fimm hundruö og tvö á öllu árinu. Þessar upplýsing- ar fékk Visir hjá Gunnari Sigurössyni, varaslökkvi- liösstjóra. Hann sagöi ennfremur aö hluti af varaliöinu heföi veriö kallaöur út tvisvar sinnum á þessu ári, en allt varaliöiö átta sinnum. Alvarlegasta út- kalliö hingaö tíl á þessu ári, var þegar eldur kom upp I Fæöingardeild Landsspitalans fyrir skömmu. Aö sögn Gunnars leikur sterkur grunur á aö þar hafi veriö um Ikveikju aö ræöa, en þaö mál er I rann- sókn. Af þeim 502 útköll- um, sem uröu á slöasta ári reyndist I I 393 tilvikum em eld aö ræöa, en I hinum tilvikunum, 109 — reyndist annaö hvort um grun um eld aö ræöa, truflun á boökerf- um fyrirtækja, Hnusnert- ingu eöa hreintgabb. Þaö áriö var hluti af varaliöinu kallaö út þrettán sinnum, en allt varaliöiö sex sinnum. Þess má geta aö á árinu 1976 voru útköll 352 en árin 1975 og 1974 fóru útköll yfir fjögur hund- ruö. - EA. Dagstimplun mjólkur: 5 daga fram í tímann Ný reglugerð um meö- ferö á mjólkurvörum er væntanleg I apríl næstkom- andi og felur meöal annars I sér breytingu á reglum um dagstimplun. Á fundi meö fréttamönn- um, sagöi Guölaugur Björgvinsson, fram- kvæmdastjóri Mjólkur- samsölunnar, aö ýmsar breytingar heföu oröiö á mjólkuriönaöinum slöan nugildandi reglugerö var sett, áriö 1973. Til dæmis heföi veriö samiö um fimm daga vinnuviku sem heföi I för meö sér aö útsölustaöir væru vlöa lokaöir tvo daga I viku allt áriö. A þessu timabili hafa bændur bætt viö sig tönk- um, mjólkurbúin aukiö tækjakost og kaupmenn bætt aöstööu til kælingar, þannig aö geymsluþol er nú meira. Samkvæmt reglum á nú slöasti söludagur aö vera þremur dögum eftir geril- sneyöingu, sem er mjög stuttur timi til dreifingar. Nú hefur fengist leyfi til aö bæta viö tveimur dögum um helgar og veröa sölu- reglur væntanlega rýmkaöar enn þegar nýja reglugeröin kemur. —ÓT. Tveggja dreng- ur beið bana Þaö hörmulega slys varö I Breiöholtshverfi I gærdag, aö tæplega tveggja ára drengur féll út um glugga á fjóröu hæö fjölbýlishúss og beiö bana. Slysiö varö um klukkan tvö I gær. Féli litli drengurinn niður á steypta stétt og hiaut mikla höfuö- áverka. samstæðan - yðor eigið „diskótek" urinai SfybzehbbM Lf. SUÐURLANDSBRÁUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVfK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.