Vísir - 13.12.1978, Qupperneq 16
16
MiOvikudagur 13. desember 1978
VÍSIR
LÍFÖGUST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST
PÓKÓK
PÖKÓK
Sýning Leikfélags Þorláks-
liafnar
Leikstjóri: Kristbjörg
Kjeld
Leikmynd: Gylfi Gíslason
ÞaB bar svo viB um siö-
ustu helgi, aB hér á höfuB-
borgarsvæöinu voru sýnd
samtimis tvö verk eftir
Jökul Jakobsson. Pókók og
Sonur skóarans og dóttir
Leiklist
bakarans, fyrst og siöasta
verkhöfundar. Þegar maö-
ur ber saman þessi tvö
leikrit, kemur á daginn, aö
þau fjalla bæöi um þaö
sama: ofurvald pening-
anna, um þaö, hvernig
ágirndin drepur niöur allt
siöferðisþrek mannanna og
hver og einn hugsar um þaö
fyrst og fremst aö bjarga
sinu eigin skinni.
Munurinn er þó sá, aö 1
hinu fyrra, eins og reyndar
i flestum íeikritum Jökuls
fram á seinustu ár, tekur
höfundur enga skýra af-
stööu. Hann greiöir fag-
mannlega úr hinum ýmsu
leikfléttum og hnútum, en
bendir ekki á neina alls-
herjar lausn eöa leiö. Þaö
er ekki fyrr en nú I Syni
skóarans, aö hann talar af
sannfæringu. Hann gengur
svo langt aö sprengja
viöurstyggöina i loft upp og
fyrirfara sjálfum sér um
leiö.
1 Pókók er afstaöa hans
kæruleysisleg, jafnvel hót-
fyndin. Eini heiöarlegi
maöurinn f leikritinu gerist
glæpon til þess aö ná ástum
forstjóradótturinnar, vondi
maöurinn er tekinn fastur,
en sá góöi, sá sem svindlar
á lögmætan hátt, sleppur,
eins og reyndar alltaf i lif-
inu sjálfu.
Leikritiö allter skrifaö af
miklum gáska og unglinga-
gleöi, og þaö er uppfullt af
þessum dásamlegu fimm-
aurabröndurum, sem Jökli
einum var svo lagiö aö fara
meö. Þáö minnir um margt
á Túskildingsóperuna eftir
Bertold Brecht, fjallar um
tvenns konar glæpamenn,
þá viöurkenndu, sem enda
alltaf á Litla Hrauni, og svo
hina, sem smeygja sér
fram hjá lögunum og ráða
öllu i þjóöf élaginu.
Fordekruö dóttir forstjór-
ans fellur fyrir vonda
manninum og lendir 1 ilti-
stööum viö dræsuna,
barnsmóöur hans. Skúrk-
arnir eru góölátlegir, þann-
ig aö maöur hefur samúö
meö þeim og finnst þeir
eigi allt þaö besta skiliö.
Þaö var vel til fundiö aö
sýna Pókók einmitt núna,
þó aö þaö heföi óneitanlega
verið meira gaman aö sjá
atvinnuleikara i hlutverk-
um. Áhugamannaleikhús
getur eöli sínu samkvæmt
aldrei ortiö annaöog meira
en yfirborösleg uppákoma,
þar sem leikarinn er fyrst
og fremst aö leita sér
afþreyingar og skemmta
sjálfum sér. Þaö þarf
margra ára skólun til þess
aö skilja, aö þaö aö leika er
annaö og meira en aö
standa uppi á sviöi og þylja
utanbókar rulluna sina. Til
þessaö gæöa persónu lffi er
nauösynlegt aö finna hana
fram i fingurgóma og vera
en ekki leika. Góöur leik-
stjóri getur gert mikiö
gagn, en hann gerir ekki
kraftaverk. Kristbjörg hef-
ur lagt sig alla fram, en
timinn er of naumur til
þess aö ná fram hinu fag-
mannlega.
Nú, en fólk, sem leikur
sér til afþreyingar og i
ihlaupum fer varla fram á
alvörugagnrýni. Þó má
geta þess, aö ýmsir sýndu
töluverö tilþrif. Ingi Inga-
son átti góöa spretti i for-
stjórahlutverkinu, og þaö
maöur. Læt mér nægja aö
vera i Félagi isienskra
Bifreiöaeigenda”, sagöi
Steingrimur Sigurösson.
Hann opnar sina fertug-
ustu sýningu á föstudags-
kvöld klukkan 20:30, og
stendur sýningin til 22.
desember.
„Ég hef haldiö
sýningar heima og
erlendisfjörutiusinnum á
tólf árum. Annars má
kannski segja aö þetta sé
41. sýningin, þvi ég
opnaöi einu sinni tvisvar
sinnum sýningu á sama
degi. Þaö var á tsafiröi.
Tveimur timum eftir aö
ég opnaöi sýninguna,
birtust einhverjir tveir
menn og sögöu mér aö
fara út meö myndirnar.
Af hverju veit ég ekki.
Þaö voru svo vinsamlegir
aöilar sem bentu mér á
bókasafniö á staönum, og
M
þar opnaöi ég aftur um
kvöldiö”.
Steingrimur sýnir yfir
50 myndir aö þessu sinni,
allar nýjar og flestar til
sölu. Margar myndirnar
eru úr Reykjavik, meöal
annars frá Gólanhæöum,
eins og Steingrimur
kallar Breiöholtiö.
— Afkastamikill
sýningamaöur?
„Nú, ég læröi aö vinna
á Vísi og á sjónum fyrir
vestan. Svo læröi ég tölu-
vert af Vestmannaeying-
um, þar sem ég sýndi
einu sinni. Mig langaöi
einu sinni til aö búa þar,
ég kann einkar vel viö þá
þjóð. En þess I staö fór ég
til Stokkseyrar. Nú er ég
kominn til Reykjavikur,
og mér finnst ég kominn
heim eftir sex ár. Mér
þykir vænt um borgina”.
EA
Steingrfmur meö mynd sina sem hann máiaöi þegar
hann var I Vigur viö isafjaröardjúp nokkra daga i
sumar. M.a. sér til fjallsins Kofra. Ljósm. GVA.
„Ég er slœmur félogsmaður
— lœt mér nœgja FÍB!” Steingrímur
Sigurðsson opnar sýningu
á Kjarvaisstöðum
,,Ég ætla aö opna um. Ég erekki i félaginu.
sýningu ð Kjarvalsstöö- Ég er slæmur félags-
Kristbjörg Kjeld leikstjóri og Gylfi Gislason leiktjalda-
smiöur á æfingu
sama má segja um Kjart-
an Guðmundsson, sem er
þó kannski einum of glæsi-
legur til þess aö vera sann-
færandi utanveltubésefi.
Bergþóra Arnadóttir hefur
sjarmerandi rödd og henni
tókst aö gæöa Gauju gæs
mjög gæsarlegu lifi. Jökull
hefur mikiö dálæti á sveita-
stúlkum aö vestan og kem-
ur þeim alltaf aö. Og hver
ætti aö halda betur á þvi
hlutverki en einmitt sveita-
stúlka aö vestan meö
ósvikinn vestfirskan fram-
burö og hvaöeina, Halldóra
Gunnlaugsdóttir. Fram aö
hléi tókst aö halda uppi
fjörinu, og bæöi leikendur
og áhorfendur skemmtu
sérprýöilega. Eftir hlé datt
stemningin og menn fóru
aö hiksta á tekstanum og
veröa viöutan. En allt er
gott þá endirinn er góöur,
og voru viötökur hinar
ágætustu, þótt ekki væri
margt I salnum.
Bryndis Scliram
Skúldskapur
mannlífsins
ÁsifBæ: Skáldaöf sköröin.
Myndskreyting bókar og
kápu: Arni Elfar.
Útgef. Iöunn, 1978.
Sumar bækur eru gæddar
svo manneskjulegri klmni
og hlýju, aö lesanda finnst
hann jafnvel ekki eins af-
leit manneskja aö lestri
loknum og áöur var. Ein
slikra bóka er endurminn-
inga Asa i Bæ, Skáldaö i
sköröin.
Þaö er jafnan einkenni
slikra bóka aö láta ekki
mikiö yfir sér, fá ekki aug-
lýsingar af þvi tæi aö um
heimsviöburöi sé aö ræöa,
hrópa ekki hátt, heldur
koma til manns meö nota-
legu viömóti i skammdeg-
inu. Þetta gerir bók Asa.
Hún þykist ekki vera stór-
brotinn skáldskapur —
jafnvel alls ekki skáld-
skapur, þvf titilinn skil ég
Bókmenntir
Heimir
Páisson
skrifar
svo, að þar sé aöeins veriö
aö leggja áherslu á að
sannleikurinn sé afstæöur,
þaö sem manni finnst sjálf-
um vera sannleikurinn og
ekkert nema sannleikur-
inn, jafnvel allur sann-
leikurinn, þaö getur veriö
hlálegur skáldskapur og
uppdiktun I augum annarra
þátttakenda sömu viö-
buröa. Samt er þessi bók
skáldskapur á sama hátt og
i
Fjölbreyttur Skírnir
Arsritin um islensk
fræöi, Saga og Skirnir,
koma nú, eins og vana-
lega i miöju jólabóka-
flóöi. En þótt útkomutimi
þeirra sé ef til vill ekki
hinn hentugasti eru þau
alltaf fagnafengur.
Skirnir er heil bók aö
stærö og fjölbreyttur aö
efni svo aö hér veröur aö-
eins sagt frá lengstu rit-
geröunum.
Veröur þá fyrst fýrir
grein Helga Þorlákssonar
um 7 örnefni tengd land-
námsmönnum. Þau eru
Loömundur, Þrándur,
Bjólfur, Geirólfur (fjöll)
önundur(tindur) Þuriöur
(drangur) og Náttfari
(hóll). Helgi dregur fram
mikinn fjölda hliöstæöra
örnefna Islenskra og nor-
rænna. Eru mörg þeirra
a.mJc. hinna yngri vis-
lega dregin af nöfnum
sannsögulegra persóna,
oghallast Helgi aö þvi aö
svo muni einnig vera um
þessi „landnámsmanna-
nöfn”. Er hann þar meö
kominn i andstööu viö
náttúrunafnakenningu
Þórhalls Vilmundarson-
ar. Viröast mér rök hans
sannfærandi aö þvl marki
aö þessi 7 örnefni þarfn-
ast ekki öörum fremur
Tímarit
Helgi
Skúii
Kjartans-
son
skrifar
náttúrunafnaskýringar,
þrátt fyrir sérkennilega
myndun sina en þaö er
raunar ekki mikil röskun
á grundvelli náttúru-
nafnakenningarinnar.
Auk þessrifjar Helgi upp
tormerki á þvi aö land-
námsmenn hafa gleymst
á 200 árum.
Þá ritar Vésteinn Óla-
son eins konar bókadóm i
greinarformi um nýleg rit
eftir Lars Lönnroth (um
Njálu) og Preben
Meulengracht Sörensen
(um islenskar fornbók-
menntir). Grein Vésteins
er læsileg og einkar fróö-
leg, ekki sist fyrir þaö aö
hann lýsir nýstárlegum
rannsóknum og kenning-
um um munnlega sagna-
skemmtun og tengsl
hennar viö bókmenntir
sem þeir Lönnroth og
Meulengracht Sörensen
byggja aö nokkru leyti á.
Þetta form bókadóma
hefur veriösjaldséö hér á
landi, en ég tel þaö mjög
hentugt, þegar jafnvel er
á haldiö og hér hjá Vé-
steini.
Hrafnhildur Hreins-
dóttir birtir hér niöur-
stööur um könnun á bók-
lestri og bókakaupum,
sem gerö var meö þvi aö
leggja spurningalista
meöupplagi þriggja bóka
og bárust yfir 2000 svör.
Ritgeröin er full af tölum
og töflum, og eru fróö-
ieikskornin býsna mörg,
þótt fá komi stórkostlega
á óvarL Greinilega háir
þaö rannsókninni aö ekki
voru tök á aö prófa
spurningalistann i for-
könnun.
Þá ritar Dagný
Kristjánsdóttir túlkunar-
grein um Svartfugl Gunn-
ars Gunnarssonar. Hún
vikur frá fyrri skýrend-
um sögunnar i þvi aöal-
lega aö hún telur lesand-
ann ekki eiga aö taka
fyrirvaralaust gildar
skýringar sögumanns,
séra Eyjólfe, heldur felist
einmitt i sögunni ádeila á
margt I fari hans. Dagný
rekur af mikilli leikni,
hvernig sagan liti út I
þessu ljósi og veröur aö
SKIRNIR, timarit Hins
islenska bókmenntafé-
lags. 152. ár. Ritstjóri
Ólafur Jónsson.
lestrarlokum að telja
skýringu hennar snjalla
og sannfærandi. 1 útlistun
sinni gerir hún persónur
sögunnar iöulega aö full-
trúum stétta en liklega
fengi skilningur hennar á
hlutverki sögumannsins
staöist jafnt fyrir þvi þótt
fremur væri litiö á per-
sónurnar sem fulltrúa
óllkra einstaklingsörlaga
en ekki vil ég fullyröa aö
þaö sé réttara.
Þá er ótaiiö efni eftir
ritstjórann svo og W.M.
Senner, Lýö Björnsson og
Magnús Pétursson, auk
nokkurra ritdóma sem
allir fjalla um fræöibæk-
ur. Væri aö visu gagnlegt
ef Skirnir sæi sér fært aö
dæma einnig skáldrit.
—HSK
Kvikmyndahúsin í Noregi:
Kröfluggagn-
rýni á mynda-
val þeirra
Hér á landi er mikiö
kvartaö yfir þvi aö kvik-
myndahúsin bjóöi upp á
litiö úrval mynda. Þessi
gagnrýni er jafnvel enn há-
værari hvaö viövikur
kvikmyndasýningum á
landsbyggöinni. Viku eftir
viku er ekki boöiö upp á
annaö en þriöja flokks
kvikmyndir. Væntanlega
álfta ýmsir aö viö séum hér
meö rétt eitt sérislenskt
fyrirbrigöi. En svo er ekki.
Frændur vorir Norömenn
kvarta hástöfum yfir fá-
tæklegu myndavaii
norskra kvikmyndahúsa.
Nýiega var kynnt I
Noregi niöurstaöa af 4ra
ára könnun sem var gerö á
þeim kvikmyndum sem
norsk kvikmyndahús bjóöa
áhorfendum.
„Norskur kvikmynda-
markaöur er ofurseldur
hagsmunum erlendra
dreifingaraöila. Framboö
til minni kvikmyndahúsa
eb ömurlegt”, segir meöal
annars i niöurstööum
nefndarinnar. Nefndar-
menn voru sammála um
þetta atriöi, en hins vegar
ekki um þaö hvernig mætti
bæta úr þessu ástandi.
Nefndin klofnaöi i fernt
þegar kom aö tillögum um
úrbætur.
Fjðrar tillögur um úr-
bætur
Flestir nefndarmanna
voru á þeirri linu aö halda
bæri I núverandi fyrir-
komulag, en vildu ná fram
umbótum með rikisfram-
lagi.
Formaöur nefndarinnar
og tveir aðrir nefndarmenn
töldu aö réttast væri aö
sveitarfélög I einstökum
fylkjum rækju kvikmynda-
LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST