Vísir - 13.12.1978, Page 18
18
MiOvikudagur 13. desember 1978 VTSIH
Miðvikudagur
13. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kymíingar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatfminn Finn-
borg Scheving stjórnar
13.40 Vió vinnuna: Tónleikar
14.30 Miódegissag an .
15.00 Miödegistónleikar.
15.40 Islenskt mál Endurtek- _
inn þáttur Guörúnar Kvar-
an cand-mag. frd 9. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16C30. Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Skjótráöur skipstjóri”
eftir Ragnar Þorsteinsson
Björg Arnadóttir byrjar
lesturinn.
17.40 A hvitum reitum og
svörtum Jón Þ. Þór flytur
ská kþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einsöngur i útvarpssal.
20.00 Cr skólaiifinu Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
20.30 Ctvarpssagan.
21.00 Svört tónlist Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
21.45. Iþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.10 Loft og láö
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Cr tónlistarlifinu. Kndt-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn
23.05 Ljóö eftir Ninu Björk
Arnadóttur Höfundur les.
23.20 Hljómskáia miisik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.35:
BARIST
í KORN-
HLÖÐUNNI
- Nœstsiðasti þóttur
myndaflokksins
„Eins og maðurinn sáir"
„Þátturinn f kvöld hefst á þvi
aö Albert prins hefur boöaö komu
sína til Casterbridge.
Henchard er ekki runninn allur
móöur og hann krefst þess aö fá
aö halda prinsinum ræöu viö
komuna til Casterbridge, en
borgarstjórnarmenn hafna þeirri
kröfu hans eindregiö, sagöi Krist-
mann Eiösson, þýöandi þáttanna,
er viö spjölluöum við hann um
efni næstsíöasta þáttarins úr
myndaflokknum ,,,,Eins og
maöurinn sáir,” sem er á dag-
skrá Sjónvarpsins I kvöld kl.
21.35.
„Jopp, sem haföi komist yfir
nokkur ástarbréf Henchards til
Lucettu áöur en hann skilaöi þeim
til hennar, kemur á krá nokkra,
drukkinn og tekur aö lesa upp úr
bréfunum. Knæpugestum þykir,
sem þeir hafi komist i feitt og
ákveöa aö bregöa á leik og taka
upp gamlan siö sem tiökaöist hjá
þeim þegar mál af þessu tagi
komu upp. Þeir búa til brúöur,
sem látnar eru likjast þeim
skötuhjúum og fara siöan meö
þær i nokkurs konar niögöngu um
þorpiö.
Þegar prinsinn kemur til þorps-
ins, er Henchard mættur á staö-
inn og er drukkinn. Hann truflar
móttökuathöfnina. Farfrae, sem
nú er oröinn borgarstjóri, neyðist
til að leggja hendur á vin sinn til
aö afstýra frekara hneyksli.
Henchard er engan veginn sáttur
viö þaö og hyggst hefna sin.
Nokkru siðar biöur hann einn
samverkamann sinn aö skila þvi
til Farfrae aö hann vilji finna
hann I kornhlöðunni eftir venju-
legan vinnudag. Þegar Farfrae
kemur þangað, hyggst Henchard
sýna honum hver sé sterkastur og
mestur, og ætlar aö gera út af við
hann. En sökum þess aö Hench-
ard er heiðarlegur maöur og veit
aö hann er mun sterkari en
Farfrae, bindur hann aöra hönd
Jack Galloway I hlutverki Farfrae I myndafiokknum „Eins og maöur-
inn sáir”.
1 þættinum lendir hann i hörkuslag við vin sinn Henchard.
sina fyrir aftan bak,” sagöi Krist- kvöldsins til að sjá hver endirinn
mann. á bardaganum mikla veröur.
Viö veröum siöan aö biöa til —SK.
•••••••••••••••••••••••••<
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Til sölu
Til sölu
6 rása FR talstöö ásamt loftneti.
Uppl. I sima 83945 i kvöld og
næstu kvöld.
Jólatré
og greinar til sölu á jólatrésöl-
unni, Njálsgötu 27, simi 24663.
Til sölu
vandað tágasófasett, einnig eru
til sölu 2 gólfteppi, annaö lOferm.
rýjateppi og hitt 2,35 x 2,50 m
teppi. Uppl. i sima 72426 e. kl. 19.
Til söiu Nordmende sjónvarp, Ut-
varp og plötuspiiari, sambyggt.
Uppl. f sfma 38371.
Jóiagjöfin '78.
Vefstóll til sölu, 70 sm breiöur, 4
sköft. Uppl. I slma 36114.
Til sölu
nýleg Passap Duomatic prjóna-
vél meö ýmsum fylgihlutum,
selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 81 sima
50720.
Barnarúm.
Til sölu vel meö fariö barnarúm
fyrir 2-7 ára. Uppl. I síma 85397
eftir kl. 5.
B & O plötuspilari.
tveir fataskápar, 6 nýleg jeppa-
dekk meö felgum, heimasmiöaö
hjónarúm meö nýjum dýnum til
sölu.Uppl. fsíma 29194 eftir kl. 5.
Taflborð.
Nýkomin taflborö 50x50 á kr.
28.800, einnig innskotsborö á kr.
64.800. Sendum I póstkröfu. Nýja
bólsturgeröinLaugavegi 134, simi
16541.
Óskast keypt
Óska eftir
aö kaupa notaöan dúkkuvagn.
Vinsamlega hringið I sima 72314.
Húsgögn
Nýleg norsk
svefnherbergishúsgögn — tvi-
skipt rúm til sölu, ljós eik, falleg
samstæða. Uppl. i slma 41968 e.
kl. 20.
Til sölu
sófasett og sófaborö á kr. 75 þús.
Uppl. i sima 92-2509 e. kl. 19.
Falleg norsk
svefnherbergishúsgögn 2 rúm, 2
náttborö, snyrtikommóöa og stóll
til sölu. Uppl. 1 sima 85497 i kvöld
og á fóstudagskvöld.
Tvö indversk smáborö
útskorin (frá Jasmin), annaö
ferkantaö með laufaskuröi, hitt
kringlótt, nýleg og vel meö farin,
seljast á hálfviröi. Uppl. í sima
86725 eftir kl. 5.30.
Til sölu sófasett
á kr. 80 þús. og Nordmende
sjónvarp, svart-hvlttá kr. 35 þús.
Uppl I sbna 40853.
Sófasett.
4ra sæta sófi og tveir stólar til
sölu. Uppl. í síma 41681 kl. 5.30-19
og eftir kl. 9.
ANTJK.
Boröstofuhúsgögn, sófasett,
bókahillur, stakir stólar og borö,
málverk og speglar. Gjafavörur.
Kaupum og tökum I umboössölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, simi
20290.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
i póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33.
Simi 19407.
Crval af vel útlltandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tökum notuö húsgögn upp i
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvað nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar þvi sjónvörp og hljóm-
tæki af öllum stæröum og gerö-
um. Sportmarkaöurinn umboðs-
verslun, Grensásvegi 50. Simi
31290.
Hljómtgkl
Til sölu
mjög vel meö farinn Sansui
magnari 2xl2w sinus og J.V.C.
tuner (útvarp). Uppl. I sima
84775. ?
[Hljéóffæri
Tónlistarnemi óskar
aö taka á leigu pianó eöa flygil til
vors. Uppl. i sima 23713 fyrir kl.
19 og i sima 15653 e. kl. 19.
Gott pianó dskast. *
Uppl. i sima 35763. e. kl. 18.
(Heimilistæki
Rafha eldavél,
eldri gerö til sölu ásamt fleiru.
Uppl. i sima 14951 kl. 5-9.
Teppi
Til sölu
nýlegt gólfteppi 3,5 x 4,9 m.
brúnt og ljóst á litinn. Verö kr. 40
þús. Uppl. i sima 30876 e. kl. 19.
Rýateppi 100% ull
getum framleitt fyrir jól hvaöa
stærö sem er af rýateppum.
Kvoöberum mottur og teppi.
Uppl. 1 slma 19525 e.h.
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstoíur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850. ■
Hjól-vagnar
Til sölu!
HONDA 350 XL árg. '74 Uppl. i
sima: 36864
Suzuki 50 árg. '74
til sölu, þarfnast viögeröar. Mikiö
af varahlutum fylgir. Uppl. i
sima 37443. i'(,~
Verslun
ttalskar vörur.
Vinbarir, teborö, sófaborö,
hringborö, ljósakrónur, gólf-
lampar, blómasúlur, hengipottar,
kertastjakar o.fl. Simaborö og
speglar koma eftir helgi. Havana,
Goöheimum 9, simi 34023.
Jólaskeiðar.
Gull og silfurplett, kaffiskeiöar og
desertskeiöar eldri árgangar, 6 i
kassa og einnig stakar. Seljast
meö sérstökum tækifærisveröi
meöan birgöir endast. Guö-
mundur Þorsteinsson sf. Banka-
stræti 12.
Versl. Björk
helgarsala — kvöldsala. Nýkomiö
mikiö úrval af gjafavörum,
sængurgjafir, nærföt, náttföt,
sokkar, barna og fulloröinna,
jólapappir, jólakort, jólaserviett-
ur, jólagjafir fyrir alla fjölskyld-
una og margt fleira. Versl. Björk
Alfhólsvegi 57, simi 40439.
Barokk — Barokk
Barokk rammar enskir og hol-
lenskir i 9 stæröum og 3 geröum.
Sporöskjulagaöir I 3 stærðum, bú-
um til strenda ramma i öllum
stæröum. Innrömmum málverk
og saumaöar myndir. Glæsilegt
úrval af rammalistum. Isaums-
vörur — stramma — smyrna — og
Finar og grófar flosmyndir.
Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa.
Sendum I póstkröfu. Hannyröa-
verslunin Ellen, Siöumúla 29,
simi 81747.
Bókaútgáfan Rökkur:
Ný bók, útvarpssagan vinsæla
„Reynt aö gleyma” eftir Arlene
Corliss. Vönduö og smekkleg út-
gáfa. Þýöandi og lesari i útvarp
Axel Thorsteinsson. Kápumynd
Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá
bóksölum viöa um land og I
Reykjavik i helstu bókaverslun-
um og á afgreiöslu Rökkurs,
Flókagötu 15, simatimi 9-11 og af-
greiöslutimi 4-7 alla virka daga
nema laugardaga. Simi 18768.
UerlO góO kaup
Kvensloppar-kvenpils og buxur.
Karlmanna- og barnabuxur, efni
ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan
13( á móti Hagkaup.
10% afsláttur á kertum.
Mikiö úrval. Litla gjafabúöin,
Laufásvegi 1.
Bókaútgáfan Rökkur/
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka
daga nema laugardaga.