Vísir - 13.12.1978, Side 24

Vísir - 13.12.1978, Side 24
Þrír fimm milljón króna vinningar til Akureyrar: „Maður er ovanur svona upphœðum segir Bernódus Olafsson á Skagaströnd sem hlawt stóra vinninginn hjá Happdrœtti Háskólans „Ég var aö vinna viö togarann hérna, en þegar ég kom i mat, sagöi tengdadóttir min mér aö ég heföi hlotiö stóra vinn- inginn og af þvi tiiefni tók ég mér fri eftir kvöld- mat”, sagöi Bernódus ólafsson á Skagastrand, en hann hlaut fimm milljóna króna vinning- inn i Happdrætti Háskóla Islands I gær. „Ég trúöi henni, en var samt ekki alveg viss fyrr en ég var búinn aö hlusta á sjö-fréttirnar i útvarp- inu og var búinn aö heyra númeriö lesiö upp. Þetta er óvæntur og góöur jóla- glaöningur, en maöur er nú óvanur svona upphæö- um”, sagöi Bernódus. Aukavinningurinn sem er 75 þúsund krónur, kom einnig I hlut Beródusar. „Ég átti þennan miöa fýrir mörgum árum, rétt upp úr 1950, en missti svo af honum. En fyrir nokkr- um árum náöi ég i hann aftur, svo aö hann er kominn heim til fööurhús- anna. Þetta er góöur miöi. Ég hef unniö á hann nokkrum sinnum áöur, en þaö hafa veriö smáupp- hæöir”. „Þaö var veriöaö vinna viö aö landa úr togaran- um hér I gærkvöldi, en ég tók mér fri og dóttir min bauö mér heim og hélt smáveislú i tilefni dags- ins”. —KP. Það er stundum gott að hvíla sig í ösinni fyrir jólin. Vísismynd: JA Erfiðleikar samvinnuverslunar: Verðlagsstjóri kaimar vandaim ff1 rEkki sinnt mikið fyrir ára- mót", segir Svavar Gestsson „Ég hef faiiö verölags- stjóra aö kanna vanda samvinnuverslunarinnar, en býst ekki viö aö henni veröi sinnt mikið fyrir ára- mót”, sagöi Svavar Gests- son, viöskiptaráðherra, viö Visi i morgun. Á fundi forystumanna samvinnufélaganna fyrir skömmu voru menn sammála um aö ef aðstaða samvinnuverslunar yröi ekki bætt væri nokkuö Ijóst, aö hún mundi brátt ieggjast niöur i mörgum héruöum landsins. Á fundinum var sagt aö samvinnufélögin væru nú rekin meö vaxandi tapi. Einkaverslanir I mörgum héruöum heföu þegar gefist upp og brátt liöi aö þvi aö samvinnuverslunin yröi aö gera slikt hiö sama. Meöal úrbóta hefur veriö nefnt aö draga úr verölags- höftum, lækka söluskatt og jafnvel veita beina opin- bera aöstoö. „Strax og þessi fundur var haldinn fól ég verölags- stjóra aö kanna þetta mál og gera tillögur til mln,” sagöi Svavar. ,,Ég býst viö aö taka þetta fyrir strax og fer aö hægjast um. Nú er hins- vegar svo mikiö aö gera i rikisfjármálunum aö ekki er mikill timi aflögu. Ég vonast þó til aö geta sinnt þessu fljótlega eftir áramót”. —ÓT. Fannst bráðkvaddur Viötæk leit var gerö I gærkvöldi aö rjúpna- skyttu, sem saknaö var I Noröurárdal I Borgar- firöi. Maöurinn fannst upp úr miönætti, og haföi þá oröiö bráökvaddur. Maöurinn var um fimmtugt. Hann haföi ásamt öörum manni fariö á rjúpnaveiöar. Um fjörutiu manns úr björg- unarsveitum Slysavarna- félags tslands leituöu mannsins. —EA Gangbrautarslys: Áttrœður mað> ur lést efftir umfferðarslys Attræöur maöur, Frede Jensen, lést eftir um- feröarslys i Keflavik I gærmorgun. Hann var aö fara yfir gangbraut á mótum Hringbrautar og Tjarnargötu, þegar hann varö fyrir fólksbil. Var hann fiuttur á sjúkrahús I Reykjavik, en lést skömmu eftir aö þangaö var komiö. Frede Jensen var til heimilis aö Hátúni 10, Kefiavík. —EA *f * ? Þarna eru vinningshafarnir nokkrum miiljónum rikarij Ingvi Rafn Jóhansson, Birkir Skarphéöinsson, Sigriöur Valdimarsdóttir og Jón Guömundsson, forstjóri umboðs Happdrættis Háskóla tslands á Akur- eyri. Visismynd GVA „Maður á þá fyrir sköttum „Maöur á þá fyrir sköttunum”, sagöi Ingvi Rafn Jóhannsson á Akur- eyri, er hann tók viö 5 milljón króna vinningi f Happdrætti Háskóla Is- lands. En Ingvi var ekki sá eini fyrir noröan, sem fékk slikan jólaglaöning, þvi aö þau voru hvorki meira né minna en þrjú sem fengu5 milljón króna vinning. Birkir átti átti 8 staka miöa i Happdrætti Hl. en hin tvö sem unnu, Sigriö- ur Valdimarsdóttir, átti 5 raömiöa meö fjölskyldu sinni og Birkir Skarphéö- insson átti 40 miöa meö kunningjum sinum, þannig aö vinningar þeirra dreiföust I fleiri staöi. Jón Guömundsson, for- stjóri umboös Happ- drættis Háskóla Islands á Akureyri, sagöi viö VIsi I morgun, aö þetta heföi veriö einstakt happaár fyrir þá á Akureyri. Þeir heföu 5 sinnum fengiö aöalvinninginn og þrisvar næst hæsta vinning. Stjórninni var bjargað seint í goerkvöldi: FJÁRLÖG EKKI FYJtfR JÓLIN? RBrisstjórnin stóö höllum fæti i gær er miklar deilur komu upp um skattamál. Var deilt um sérstaka hækkun vörugjalds úr 16% I 20% sem Tómas Arnason lagöi úl, en einnig uröu deilur milli Alþýöuflokks og Framsóknarfiokks um hver skattvisitalan ætti aö vera. Samkomulag viröist hafa náöst seint I gærkvöld um flest ágreiningsefni en margir stjórnarþingmenn sem Vfsir ræddi viö i morg- un teija aö þaö veröi þyngra undir fæti fyrir þessari rikisstjórn en áöur og ekki útséö um aö takist aö afgreiöa fjárlög fyrir jói. Rikisstjórnin haföi tillög- ur skattanefndar til um- ræöu I gær. 1 þeim er gert ráö fyrir samkvæmt heimildum Visis: Aö lækka tekjuskatt á láglaunafólki, breyta skyldusparnaöi I hátekjuskatt, sérstakur eignaskattsauki helst óbreyttur, sérstakt gjald á verslunar- og skrif- stofuhúsnæöi, skeröing á fyrningum, hækkun á eigin húsaleigu, sérstakt skipulagsgjald og hækkun flugvallarskatts- Þá lagöi skattanefnd fram tillögur um stórhert skatteftirlit. Alþýöuflokksmenn lögöu til aö skattar yröu lækkaöir meö þvi aö skattvisitaan yröi hækkuö I 151 stig og töldu sig hafa fulltingi Al- þýöubandalagsmanna. Framsóknarmenn lögöu hins vegar til aö skattvisi- talan yröi 148 stig og sjúkratryggingargjald yröi lækkaö sem næmi 1400 milljónum króna. Þar meö væri búiö aö skila 2% af veröbótavisitiflu. Samkomulag varö um aö skattvlsitalan yröi 150 stig. aö þvi er heimildarmenn tjá VIsi.Alþýöuflokksmenn tlja aö Alþýöubandalags- menn hafi svikiö gert sam- komulag. Þá olli þaö miklu fjaöra- foki þegar Tómas Arnason lagöi til aö veröjöfnunar- gjald yröi hækkaö úr 16% i 20%. Skattanefnd haföi ekki gert neinar tillögur þar um. Þegar EFTA-toll- ar lækka um áramótin er gert ráö fyrir aö tekjutap rflcissjóös veröi 2 milljarö- ar og er ætlunin aö hækkaö vörugjald bæti rikissjóöi upp þaö tekjutap. Hins vegar voru AJþýöubanda- lagsmenn ekki tilbúnir aö samþykkja sllkfcán nánari athugunar. Þrátt fyrir þennan ágreining telja heimildamenn VIsis aö samkomulag náist I rikis- stjórninni I dag. — KS/—GBG 11 dagar tll jóla Ifjl TEPPABÚÐIN I Siðumúli 31: Simi 84850 _ ODYRU TEPPIN fúst hjá okkur VÍSIR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.