Vísir - 18.12.1978, Síða 22

Vísir - 18.12.1978, Síða 22
„Bíl ársins 1978" reynsluekið: Hár frá jöröu óhlabinn: veskift er 17 sm. Vélarsalurinn: 55, 68 efta 83 hestöfl. Þaft heftir verift venjan i þess- um þætti, aft reynsluaka hverju sinni þeim bil, sem bilablafta- menn Evrópu velja „Bil ársins”. I fyrra reyndist þetta ekki ger- legt, þvi aft Porsche 928, sem kjörinn var, hefur ekki verift fluttur til tslands. Hins vegar var rituft sérstök grein um hann hér á siftunni. lár, 1978, hafa bilablafta- menn Evrópu valiö Chrysler Simca Horizon sem „Bil ársins 1978”, og er þaft i fyrsta sinn, sem sami bíllinn hlýtur þá nafnbót beggja vegna Atlantshafsins, þvi aft bandariska bilablaftift Motor Trend valdi Chrysler Horizon sem bil ársins i Bandarikjunum. Aft vlsu er sá bill meft aöra vél og fjöftrun en hinn franski nafni hans, en þessi blll var hannaftur bæfti fyrir Bandarikin og Evrópu, og er þaft gott dæmi um þaft, hve þarfir og smekkur þjóftanna sitt hvorum megin Atlantshafsins eru orftin lik. Helztu keppinautar Chrysler Simca Horizonum titilinn bil árs- ins aftþessu sinni voruFiatRitmo og Audi 80. Þaft er sameiginlegt þessum þremur bilum, aft mikil áherzla var lögft á þaft, aft loft- mótstafta væri sem minnst, og komst Fiat niöur i töluna 0,38, en Chrysler i 0,42. Hvort tveggja er betra en meftallag, og á Horizon sést árangurinn á þvi, aft hann nær meiri hámarkshrafta en fyrirrennarinn, Simca 1100. 1 Bandarikjunum segja þeir, aft Horizon li'ti Ut eins og Volkswagen Golf, sem hefur verift stækkaftur og fegraftur svolitift. Mismunur þessara tveggja bila er sá, aft Horizon er þyngri og meft mun mýkri og lengri fjöftrun en Golf, en rými aft innan er sáralitift meira. Bæöi á bandariska bilnum og þeim evrópska var kostaft kapps um aö fjöörunin væri sem bezt, þannig, aft menn söknuftu ekki þeirra eiginleika frá stórum bilum, sem þeir hefftu átt áftur. Þetta hefur tekizt mjög vel, og fjöftrunin er stærsti kostur Hori- zon, og sérlega heppileg á Is- lenzkum vegum. Fjöftrunin bók- staflega „gleypir” allar ójöfnur, holur og jafnvelhvörf án þess þó, aft blllinn hallist um of í beygjum og velti, eins og skip. Næst sá árangur meft góftum höggdeyfum og hæfilega sterkum jafnvægis- stöngum, sterkari en t.d. á Renault 14, sem hefur svipafta fjöftrun, en hallast meira I beygj- um en Horizon. Þess utan hefur blllinn verift hannaftur þannig, aft hann virkar sérlega rúmur frammi I, og þetta tvennt, fjöftrunin og rýmift frammi I, gerir þaft aö verkum, aft manni finnst maöur vera á miklu stærfi bll, en rauniner á. Horizon er aö- eins 3,96 metrar aö lengd, eöa állka langur og Escort, Toyota Corolla 30, Lancer, Alfasud og Austin Allegro, en þaö er bæöi lengra og breiftara á milli hjóla á Horizon ená flestum bllum i þess- um stæröarflokki og þar af leiö- andihagar hann sér svipaft á vegi og mun stærri bllar, Hefur hönnuöum tekizt aö ná því marki sinu. Nýtizkulegur Horizon er svipaöur aö stærö og Simca 1100, ener 6-7 sentimetrum breiöariaftinnan I axlahæft, ogaö öllu leyti ber hann þess glögg merki, aö vera hannaftur áratug slftar. Þótt Simca 1100 veröi framleiddur áfram, er auöséö aö Horizon er framtiöarblllinn. Horizon er meira aö segja aö ýmsu leyti betri en Simca 1508, sem kjörinn var bill ársins I Evrópu áriö 1976. Þaft sést betur aftur úr Horizon, miöstööin er kraftmeiri, hærra er til lofts, og hávaöinn ekki einsmikill frá hjól- um á grófri möl. Horizon er álíka þungur og Simca 1100, um 80 kHó- um léttari en Simca 1508. Horizon er 5-6 sentimetrum mjórri aö innan en Simca 1508, og rými fyrir hnén I aftursæti er um fimm sentimetrum minna en i 1508.Farangursrýmier um 100 til 130 litrum minna en á 1508. Hins vegar er jafnvel enn þægilegra aö fella aftursætiö niftur og breyta farangursrými en á 1508, og er Sérlega auövelt aö stækka farangursrýmift, úr 300 litrum i 480 og i 1280. Rými aftur i: nóg, en mætti vera meira.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.