Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 5
VtSJLR Fimmtudagur 15. mars 1979 5 DAGSPÍTALI FYRIR ALDRAÐA: HEFUR VERIÐ FULLFRÁGENGINN í MARGA MÁNUÐI en ekki fengist heimild til að róða starfsfólk „Þetta hefur staðið tilbúið með húsgögnum og öllu sem til þarf til dagvistunar aldraðra i marga mánuði, en það hefur ekki fengist heimild til að ráða starfsfólk”, sagði Skúli Johnsen borgarlæknir þegar Vfsir spurði hann hvort það væri rétt að dag- spitali væri kominn upp á efstu hæðinni að Hátúni 10B, en væri ekki i notkun. „Það eru horfur á þvi að þetta verði tekið i notkun I þessum mánuði eða næsta”, sagöi Skúli. „Slikir dagspitalar hafa ekki verið til hérlendis en þeir eru mjög nauðsynlegir ekki slst I vera með svona rekstur i Hafnarbúðum á siðasta ári og hún fékkst. Hinsvegar hefur ekki fengist nein ákörðun um daggjald og Borgarspitalinn, sem mundi reka þetta, getur ekki rekið svona stofnun nema sjúkratryggingarnar standi undir rekstrarkostnaði. Þarna er semsagt annar stað- ur sem hægt er að reka dag- spitala fyrir aidraða ef fjár- veitingavaldið gefur grænt ljós, en þessar stofnanir eru mjög brýnar” sagði Skúli Johnsen — JM Skrifstofan bíður eftir starfsfólki og setustofan bíður eftir sjúklingum tengslum við langlegudeildir eða öldrunardeildir, þvi þær gera það auðveldara að útskrifa sjúklinga. Þá á ég við að þetta kemur fyrst og fremst aö gagni sem þrep tilútskriftar. Sjúklingarnir geta verið heima hjá sér með þviað fá ti'mabundna dagvistun, einn til tvo mánuði, Þar með venjast þeir þvi að hugsa um sig sjalfir á eigin heimilum og um- skiptin verða ekki eins mikil og snögg, þvi' oft er þetta fólk sem er búið að vera mánuðum sam- an á stofnunum. Það var sótt um Á þessari mynd sést glöggt að ekkert er að van- búnaði í eldhúsinu. Meira að segja er kaffikannan komin á borðið. Hér er verift aft sjósetja skuttogara smiftaftan hérlendis. Nú geta skipasmiftastöftvarnar fengift lán i erlendri mynt og er þaft gert til aft bæta samkeppnisaðstöðu þeirra, gagnvart erlendum. íslensk erlendri Nú er heimilt að lána úr Fisk- veiftasjófti tslands I crlendri mynt til nýsmifti á fiskiskipum innanlands. Sjávarútvegsráðuneytið hefur nýlega breytt reglugerð um þessi mál. Samkvæmt henni er einnig heimilt að veita lán I er- lendri mynt til meiri háttar endurbóta, eftir nánari ákvörð- lón í mynt un sjóðsstjórnar hverju sinni. Heimild þessi er I samræmi viö tillögur starfshóps á vegum iðnaðar-, sjávarútvegs- og við- skiptaráðuneyta og er ætlaö að stuðla að bættri samkeppnisað- stöðu innlendra skipasmiöa- stöðva gagnvart erlendum aðil- um. —HR Yfirlýsing Visi hefúr borist eftirfarandi yfirlýsing frá Þorfínni Egilssyni lögfræftingi: „Vegna dóms sakadóms Reykjavikur i dag i svokölluðu Grjótjötunsmáli vil ég undirritað- ur taka eftirfarandi fram: Égvar iákærusaksóknara ákærður fyrir brotá 247. gr. almennra hegning- arlaga, sem fjallar um fjárdrátt. Hins vegar er ég ekki dæmdur fyrir þá grein/heldur brot á 248. grein, sem fjallar um fjársvik. Samkvæmt þessu er ég ákærður af dómaranum um leið og hann dæmir mig”. Bernhöftstorfan: 2JA MÁNAÐA BIÐ „Það er veriðað vinna að deiii- skipulagi á þessusvæðiogþá ættu linurnar að fara að skýrast. Við vonumst til þess að skipulagið verðitilbúið eftireinntil tvo mán- uði”, sagði Egill Skúli Ingibergs- son borgarstjóri i samtali við VIsi um framtið Bernhöftstorfunnar. „Það er allt I óvissu eins og er um framtíð húsanna”. —KP INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1979 1. FL. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Fjármálaráðherra hefur fyrir hönd ríkissjóðs ákveðið að bjóða út verðtryggð spariskír- teini allt að fjárhæð 1.500 milljónir króna. Kjör skírteinanna eru í aðal- atriðum þessi: Meðalvextir eru um 3,5% á ári, þau eru lengst til 20 ára og bundin til 5 ára frá útgáfu. Skírteinin bera vexti frá 25. febrúar og eru með verð- tryggingu miðað við breyting- ar á vísitölu byggingar- kostnaðar, er tekur gildi 1. apríl 1979. Skírteinin eru framtalsskyld og eru skattlögð eða skatt- frjáls á sama hátt og banka- innistæður samkvæmt iögum nr. 40/1978. Skírteinin eru gefin út í fjórum stærðum, 10.000, 50.000, 100.000 og 500.000 krónum, og skulu þau skráð á nafn. Sala skírteinanna hefst 15. þ.m., og eru þau til sölu hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum um land allt svo og nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík. Sérprentaðir útboðsskilmálar liggja frammi hjá þessum aðilum. Mars 1979 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.