Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    25262728123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 15. mars 1979 Saab 99 árgerð 74. Rauður. útvarp-segul- band. Fjögur sumardekk á felgum gætu fylgt. Þessi bifreið gæti orðið þín eign fyrir aðeins kr. 2,7 milljónir. En þá verður þú lika að bregða skjótt við því margir eru um hituna og birgðir eru takmarkaðar. Upplýsingar í síma 33271 eftir klukkan 19. Ótrúlegt en satt! i.A . W.J- Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð verður haldið i húsnæði Gevafoto h.f. að Sundaborg 1. fimmtudaginn 22. mars 1979 kl. 17.00. Seldar verða framköllunar- og kopieringarvélar fyrir ljós- myndafilmur og pappír, bæði svarthvitar, og litmyndir, ásamt fylgihlutum, áhöldum og efnisbirgðum til ljós- myndaiðju og fleiri lausafjármunir, allt eign þrotabús Ljósmynda h.f. Greiðsla við hamarshögg. Avisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haldara eða gjaldkera. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrc? vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir október, nóvember og desember 1978, og ný- álagðan söluskatt frá fyrri tíma stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum van- greiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttar- vöxtum og kostnði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraembættisins við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykjavik 14. mars 1979 Sigurjón Sigurðsson. Vaka eða Vinstri menn KOSNINGAR í HÁ- SKÓLANUM í DAG 1 kvöld fara fram kosningar i Háskóla tslands til Stúdenta- ráðs og Háskólaráðs. Fram til þessa hafa kosningar I Háskól- anum verið milli Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta ann- arsvegar og Vöku og annarra vinstri manna hinsvegar. Nýveriö var stofnað nýtt félag innan stofnunarinnar „Félag vinstri manna i Háskóla Is- lands” og mun þaö nú bjóöa fram á móti Vöku, þar sem Verðandi var lagður niöur viö stofnun hins nýja félags. Kosnir veröa þrettán fulltrúar til Stúdentaráös og tveir fulltrú- ar stúdenta i Háskólaráö sem jafnframt eiga sæti i Stúdenta- ráöi. Kosningin er til tveggja ára. Skipan Stúdentaráös er nú meö þeim hætti, aö vinstri menn eiga sextán fulltrúa aö viöbættum tveim i Háskólaráði eöa samtals átján. Vaka er meö tiu fulltrúa I Stúdentaráði og tvo i Háskólaráöi, samtals tólf. Hefur þetta hlutfall verið milli hinna tveggja fylkinga siöan ár- iö 1977. Stefna Vöku í kosningun- um Aö sögn Vökumanna snýst kosningabaráttan frá þeirra hendi að verulegu leyti um slæmt ástand i Félagsstofnun stúdenta og hvernig vinnu- brögöum þar er háttaö, en þrátt fyrir 43% fylgi meöal háskóla- stúdenta hefur Vaka engan full- trúa þar. Hafa vinstri menn misnotaö meirihlutaaöstööu sina I stúdentaráöi til aö kjósa alla þrjá fulltrúana i Félags- stofnuninni úr sinum hópi, þótt i lögum Stúdentaráös séu ákvæöi um aö kjósa eigi hlutbundinni kosningu til starfa á vegum ráðsins. óreiöa og óstjórn er I Félagsstofnun stúdenta og hef- ur stofnunin goldiö þess veru- lega. Bókhald fyrir árin 1977 og 1978 hefur ekki séö dagsins ljós og er sá dráttur brot á bókhalds- lögum. Þaö er aö sjálfsögöu hags- munamál allra stúdenta aö gott ástand riki i Félagsstofnun stúdenta. Vaka krefst þess aö fá fulltrúa i stjórninni. Vaka vill hagstæö námslán, sem hver og einn geti tekið aö vild og ráöiö þannig sin- um námshraöa. Vaka er á móti fjöldatak- mörkunum, en eigi aö beita þeim vill hún aö stúdentar séu Fyrir vinstri menn Jón Guðmundsson, verk- fræðinemi, efsti maður á framboðslista til Háskóla- ráðs Þorgeir Pálsson verkfræði- nemi efsti maður á fram- boðslista til Stúdentaráös meö I ráöum aö semja þær regl- ur sem eftir veröur fariö. Vaka er félag lýöræöissinn- aöra stúdenta hvar I flokki sem þeir standa og styöur aöild ís- lands aö Atlantshafsbandalag- inu og vestræna samvinnu. Stefna vinstri manna Samtök vinstri manna I Há- skóla tslands rúma innan sinna vébanda allar stjórnmálaskoð- anir sem eru til vinstri viö Sjálf- stæöisflokkinn, og segja má aö kjörorö þeirra sé „Allt er betra en ihaldið” 1 stefnuskrá félags- ins segir að vinstri menn berjist fyrir jafnrétti til náms. Réttlát námslán séu grundvallar- forsenda þess aö allir sem getu hafa til megi stunda háskóla- Fyrir Vöku Elvar örn Unnsteinsson, laganemi, efsti maður á lista til Háskólaráðs Auðunn Svavar Sigurðsson, læknanemi, efsti maður á framboðslista til Stúdenta- ráðs. nám, án tillits til eigin fjár- styrks eöa efnahags foreldra. Vinstri menn berjast fyrir lýöræöislegu námi þeir eru and- vigir hverskonar skoöanakúgun i Háskólanum hvort sem er gagnvart kennurum eða nemendum. Vinstri menn lita svo á aö i baráttu sinni eigi samtök stúdenta samleið meö verka- lýöshreyfingunni. Þeir styöja einnig baráttu gegn veru hers- ins á tslandi og fyrir úrsögn Is- lands úr NATO og baráttu gegn heimsvaldastefnu og pólitiskri kúgun um allan heim Kosningin fer fram I Hátiöa- sal Háskóla tslands frá kl. 9.00- 18.00 og auk þess kýs hluti lif- fræöinema aö Grensásvegi 12. —JM „FRIMERKI 79" HALDIN í SUMAR Sjúkrahús á Akureyri Tilboö óskast í að Ijúka frágangi skurðdeildar o.f I. i nýbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Verkinu skal að fullu lokið 15. apríl, 1981. Útboðsgögn verða af hent á skrifstof u vorri og skrifsiofu bæjarverkf ræðings á Akureyri gegn 75.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðju- daginn 24. apríl 1979, kl. 11.00, fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Frimerkjasýning veröur haldin I Alftamýrarskóla dagana 7.-10. júni. Sýningin nefnist Frlmerki79 og er það Landsamband Islenskra frimerkjasafnara, sem stendur að sýningunni. Fósthús veröur starfrækt á sýn- ingunni og sérstimpill veröur i notkun. Sýningunni veröur skipt i samkeppnisdeild, kynningardeild og væntanlega einnig boösdeild. Verðlaun veröa veitt i formi veggskjalda með áletruöu merki sýningarinnar, sem Hálfdán Helgason hefur teiknaö. Sýningin veröur haldin i hátiöarsal skólans og nærliggj- andi stofum, en þar er aöstaöa góö til sýningarhalds. Þátttöku- tilkynningar þurfa aö hafa borist til landsambandsins i pósthólf 5530, 125 Reykjavik fyrir 1. april n.k. Tvisvar áöur hefur veriö efnt til slikra sýninga af hálfu Landsam- bands Islenskra frimerkjasafn- ara, en þaö var árin 1974 og 1975.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 62. Tölublað (15.03.1979)
https://timarit.is/issue/248828

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

62. Tölublað (15.03.1979)

Aðgerðir: