Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 15
i dag er fimmtudagur 15. mars 1979/ 74. dagur ársins. Ardegisfióö kl. 07.20, síödegisflóö kl. 19.37. dkfi ) APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 9,- 15. mars er i Ingólfs- apóteki og Laugarnes- apóteki. ; Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið. ■'öll kvöld til kl. 7 nema Jaugardaga kl. 9-12 og sunnudaga ldkað. ' Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30-og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjait ,lögreglan,.sími 11166. Slökkviliö og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjilkrablll og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrablll 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrablll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I simum sjúkrahússins. SKÁK Hvitur leikur og vinnur. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill . 1220. . Höfn i HornafirbiXiög- ORÐIÐ Þar sem nú er eftir látiðfyrírheit um þaö, að ganga inn tii hvild- ar hans, þá vörumst grandvarlega aö svo kunni aö fara, aö nokkur yðar viröist dragast aftur Ur. H«te-.4,1 E £** * 12 1 2 1“ ö ±± &±± _ m n ® Hvitur: Kikovic Svartur: Forintos Ungverjaland 1958. 1. Hxc8+! Hxc8 2. d7! Kxd7 3. Bg4+ Kd8 4. Bxc8 Gefið. reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Lögreela og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Reykjavik — Kópavogui. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 imánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Bjartsýnismaöur er sá, sem rakleitt fer og gerir þaö, sem þór kæmi aldrei til hugar aö gera. K.L.Kirchbaum, Slysa varöstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi . ^ ^ ------------------- til kl. 9 aö mörgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ÝMISLEGT Orð dagsins, Akureyri, simi 96-21840 Hvöt félag sjálfstæöis- kvenna I Reykjavfk heldur hádegisfund laugardaginn 17. mars kl. 12-14 i Sjálf- stæöishúsinu. Gestir fundarins veröa: Guöriln Erlendsdóttir, for- maður jafnréttisráös og Anna Siguröardóttir for- stööumaöur Kvennasögu- safns Islands. Léttar veitingar. Félagar i Hvöt og gestir þeirra vel- komnir. Samtök migrenisjúklinga hafa fengið skrifstofuaö- stööuaö Skólavöröustig 21, 11. hæö. (Skrifstofa Félags heyrnarlausra). Skrifstof- an er opin á miövikudögum milli kl. 17-19, simi 13240. Þjóöminjasafn Islands er opiö, þriöjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30—16.00. Ljósmyndasýningin: „Ljósiö kemur langt og mjótt” opin á sama tlma. Kvennadeild Styktarfélags lamaöra og fatlaöra. Fundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13 I kvöld ' (fimmtudag) kl. 20.30. i Kvenfélag Kópavogs. Aöal- fundur Kvenfélags Kópa- vogs verður fimmtudaginn 15. mars i félagsheimilinu n. hæö kl. 8.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Onnur mál. Stjórnin. MINNCARSPJÖLD Minningarkort Sjálfs- bjargarfélags fatlaöra i Reykjavlk fást hjá: Reykj avik ura póteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búöargeröi 10, Bókabúöinni Alfheim- um 6, Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ viö Bústaöarveg, Bókabúðinni Embla, Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Bókabúö Olviers Steins, Strandg. 31, Hafnarf. Hjá Valtý Guðmundssy ni,' öldug. 9. Hafnarf. Pósthúsi Kópavogs, Bókabúöinni Snorra, Þverholti Mosfells- sveit. Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd i Essó búðinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eöa koma I kirkjuna á viö- talstima sóknarprests og safnaöarsystur. Minningarkort Barna- spitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstræti. Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi, Versl. Geysir, Aöalstræti, Þorsteinsbúö Snorrabraut, Versl. Jóhannes Noröf jörö. Laugav. og Hverfisg. O. Ellingsen, Grandageröi. Lyfjabúö Breiöholts, Háa- leitisa póteki, Garös- apóteki, Vesturbæjar- apóteki, Landsspitalanum hjá forstööukonu, Geödeild Barnaspltala Hringsins viö Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Langholts- kirkju fást hjá: Versl. Holtablómiö, Lang- holtsvegi 126, simi 36111. Rósin Glæsibæ, slmi 84820. Versl. Sigurbjörn Kárason Njálsgötu 1, simi 16700. Bókabúðin Alfheimum simi 37318. Ellnu Kristjánsdótt- ur, Alfheimum 35, simi 34095. Jónu Þorbjarnar- dóttur, Langholtsvegi 67, simi 34141, Ragnheiði Finnsdóttur, Alfheimum 12 simi 32646. Margréti Olafs- dóttir, Efstasundi 69, simi 34088. TIL HAMINGJU Gefin hafa veriö saman i Laugarneskirkju af séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni Laufey Gerður Hjaltalln og Þorsteinn Sigurösson. Heimili þeirra er aö Laugarnesvegi 86, Rvk. Ljósmy ndastofa Þóris Gefin hafa verið saman i Frikirkjunni af séra Kristjáni Róbertssyni Agústa Hafdis Sigurþórs- dóttir og Viðar Gunnars- son. Heimili þeirra er aö Höfðabraut 4, Akranesi. Ljósmyndastofa Þóris. Svepposósa með sýrðum rjóma Uppskriftin er fvrir 4 Hreinsið sveppina og oghræriö sýröum rjóma út 250 g sveppir skeriöi litla bita. Smásaxiö i sósuna. Hellið 1 laukur laukinn og látið hann sveppa-Iaukblöndunni I 30 g smjörliki krauma i smjörlikinu á pottinn og Wtið sósuna að 30 g smjör pönnu i u.þ.b. 5 min. Bætiö suðu. Bragöbætið með 3 msk. hveiti sveppunum saman viö og salti, pipar, rifnu sitrónu- 2 1/2 dl mjólk látiÖkraumaáframi5min. hýöi og sitrónusafa. DreifiÖ salt Bræöiö 30 g af smjöri I saxaðri steinselju yfir sós- pipar potti. Hrærið hveitinu una. 1 dl sýrður rjómi saman viö. Þynniö smám Berið sveppasósuna með rifíö hýöi og safi úr l saman með mjólkinni og ýmsum steikum, fylltri sitrónu -látið sósuna sjóöa í 5 min. papriku eöa steiktum steinselja Takið pottinn af hitanum kjúklingum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir GENGISSKRÁNING V Feröa-* Gengið þann 14. 3. 1979 klukkan 13. manna- gjald- . Kaup Sala eyrir f 1 Bandarikjadollár'.'. 324.80 325.60 358.16 1 Sterlingspund 662.80 664.40 730.84 1 Kanadadoliar 277.35 178.05 305.85 100 Danskar krónur . 6251.60 6266.90 6893.59 100 Norskar krónur 1 6367.40 6383.10 7021.41 100 Sænskar krónur -., .■ 7431.65 7449.95 8194.95 sl00 F'innsk mörk ..... 8169.00 8189.10 9008.01 100 Franskir frankar .. 7584.80 7603.50 8363.85 100 Belg. frankar * 1102.50 1105.20 1215.72 100 Svissn. frankar -.. .t. 19347.10 19394.80 21334.28 100 Gyllini ' 16176.10 16215.90 17837.49 100 V-þýsk mörk 17451.10 17494.10 19243.51 ,100 Lirur 38.40 38.50 42.35 100 Austurr. Sch 2380.40 2386.20 2624.82 100 Escudos 678.10 679.80 747.78 100 Pesetar , 470.10 471.20 518.32 •(100 Yen 156.08 156.46 172.10 \ Hrúturinn 21. mars -20. aprll »' Þú þarft aö sýna ýtr- • ustu þolinmæði i dag, • og til þin veröur leltað J til aö dæma I ein: 0 hverju máli. Faröu • gætilega seinnipart dagsins. Nauliö 21. april-21. mai Þér er nauðsyn á að gera nákvæmar áætl- anir áður en þú fram- kvæmir hlutina, láttu ekkert stjórnast af heppninni. Þú verður fyrir töfum i dag. T\ iburarnir •j ww - 22. inai—21. júni J Vertu óhrædd(ur) að 0 þiggjaráöfrá öörum i • dag. Þig skortir tölu- • vert upp, á aö vera i • sem bestu formi. • Sinntu fjármálunum • fyrri partinn. » K rabhinn 21 juni —2a juii öll umgengni viö ann- aö fólk gengur vel I dag og þú munt njóta þessaöhafa sem mest lif og fjör I kringum þig. Taktu tafir meö i reikninginn. l.joniö -’<■ Júll—23. afiust • Nýttu alla möguleika 1 sem berast upp i | hendur þinar i dag. , Farðu vel meö heils- , una og geröu áætianir ».fram i timann. © M **>jan 24. átfúsl— 23. s«‘Pl • Einhver aðskilnaður • tekur mj ög þungt á • viökomandi aðila. • Vertu góö(ur) viö ® barn þitt eða vin, þvi J tilfinningar þess 0 (hans) eru auösæröar. Voj»in 24 sept —23 oki 0 Gættu þess aö bregða • ekki út af áætlun þinni • i dag. Geymdu það • ekki til morguns sem • þú getur gert i dag. ® Þetta er ekki dagur til ® aö taka mikilvægar Z ákvarðanir. Drekinn 24. okt —22. nov 0 Feröalög eru ekki § heppileg I dag, og 0 dagurinn er heldur • ekki hentugur til • bréfaskrifta. Hoj>inaöurir.n 23. r.óv —21. «J**s. _ Þetta verður ekki sem • bestur dagur hjá þér i • dag. Einhver vanda- • mál steöja aö. St eingeitin 22. dos.—20 jan. • Faröu varlega i dag. 0 Samkeppnin er hörö 0 og þú ferö halloka • svona til aö byrja • með. Reyndu aö gera • lifiö auöveldara fyrir • maka þinn eöa félaga. • _ Vatnsberinn 1,—19. íehr. :w i' Þú skalt gæta vel aö heilsu þinni i dag, og hvildu þig eins og þú getur. Ættingjar þinir geta reynst þér þungir i skauti. fi.lunur 1«. (»br.—JB.Soart 0 Þú átt i' einhverjum • vandræöum meö • maka þinn eöa félaga • og fólki sem þú um- • gengst hættir til aö • taka skakkan pól i ® hæöina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.