Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 15. mars 1979.
síminnerðóóll
Guðmundur J. Gubmundsson, formabur Verkamanna-
sambandsins, fær sér i nefiö isiödegis i gær eftir aö hafa
„fiakkaö um miöbæinn” og m.a. rætt viö forsætisráö-
herra. Visismynd: GVA
„Komum víð
i stjórnarráð'
inu og pulsu-
vagninum "
09
ar alls •taðar vel tokið,
segir Guðmundur J.
„Viö vorum að flakka um
I miðbænum og komum við
i Stjórnarráðinu, Pulsu-
vagninum og Hressingar-
skálanum og var alls
staöar vei tekið", sagði
Guömundur J. Guðmunds-
son, formaður Verka-
mannasambandsins, við
Visi i morgun.
Guðmundur og Karl
Steinar Guðnason, varafor-
maður VMSl, gengu á fund
forsætisráðherra um fjögur
leytið i gærdag.
Guðmundur vildi ekkert
láta hafa eftir sér hvað
þeim hefði farið á milli.
„Það væri mikil gæfa ef
Verkamannasambandinu
tækist að bera klæði á
vopnin”, sagði Guðmund-
ur, er hann var spurður
hvort þeir hefðu veriö með
sáttatilboð frá VMSI.
„Það er góður vilji hjá
okkur Karli að halda
stjórninni saman”, sagði
Guðmundur J. Guðmunds-
son i morgun.
—KS
Fœr S.Á.Á. afnof
af Silungapolli?
Samband áhugamanna
um áfengisvarnir, S.A.A.,
hefur fariö þess á leit viö
borgarráö aö fá timabund-
in afnot af Silungapolli,
sem er I eigu Reykjavikur-
borgar.
Að sögn Birgis Isleifsson-
ar nýtur S.A.A. mikils vel-
vilja I borgarstjórn, og vilji
sé fyrir þvl að sambandið
fái hentugt húsnæði fyrir
starfsemi sína.
Fyrir borgarráði liggur
einnig bréf frá sparnaðar-
nefnd Reykjavikur þess
efnis, að Silungapollur
verði seldur til niðurrifs, en
talið er aö það kosti um 10
milljónir að gera húsið I
sæmilegt stand.
—ÞF
Benodikt um viðrœðurnar I Luxemberg:
l„Þessi mál eruj
ó tímamótum"
„Þessi mál eru nú á
timamótum og Luxem-
borgarar hafa miklar
áhyggjur af Atlantshafs-
fluginu því þaö fer ekki
framhjá neinum aö Flug-
leiöir eiga I miklum erfiö-
leikum vegna fargjalda-
lækkana sem oröiö hafa á
fiugleiöinni yfir Atiants-
haf”, sagöi Benedikt
Gröndal utanrikisráö-
herra i samtali viö VIsi.
Embættismenn úr ut-
anrikis- og samgöngu-
ráöuneytunum áttu fundi
með starfsbræðrum sin-
um I Luxemborg I gær og
siðan átti að fara fram
fundur Benedikts Grön-
dal og Gaston Thorn,
utanrikis- og forsætis-
ráðherra Luxemborgar.
Af þeim fundi varð hins
vegar ekki þar sem Bene-
dikt varð að hætta við för
sina til Luxemborgar
vegna stjórnarkreppunn-
ar hér.
Eins og Vlsir hefur
margoft skýrt frá vilja
Luxemborgarar sjálfir
hefja farþegaflug til
Bandarikjanna og hefur
aðild Cargolux að þvi
flugi verið mjög til um-
ræðu.
Benedikt Gröndal sagði
að öll þessi mál og fram-
tið Flugleiða I Luxem-
borg hefðu átt að ræðast á
fundunum i Luxemborg.
„Það voru Luxemborgar-
ar sem óskuðu eftir þess-
um viðræðum og þetta er
I sjálfu sér þeirra mál, en
þarna eru llka á feröinni
milljaröaviðskipti fyrir
Islendinga og atvinna
hátt á annað þúsund
manna sagði utanrikis-
ráðherra.
Er Visir ræddi við Jó-
hannes Einarsson hjá
Cargolux I gær neitaði
hann þvi að fyrirtækið
hefði hug á þátttöku í far-
þegaflugi til Bandarikj-
anna og Sigurður Helga-
son, forstjóri Flugleiða
vildi ekki kannast við að
málið hefði veriö rætt á
stjórnarfundi Cargolux i
fyrradag. —SG
Banaslys
á Siglufirði
Þrettán ára piltur beiö
bana af völdum raflosts á
Sigiufiröi I gærdag.
Pilturinn var ásamt
tveimur öðrum I spennu-
stöð, sem tengd er há-
spennustrengnum til Siglu-
fjarðar og er rétt ofan við
bæinn. Klifruðu þeir yfir
girðingu, sem er i kringum
spennistöðina. Pilturinn,
sem varð fyrir raflostinu,
mun hafa klifrað upp i
spennubreyti og þá komið
viö einn strenginn. Beið
hann bana samstundis.
—EA
„Ekki í stjórn
án kesninga"
segir Geir Hallgrimssen
„Já, það er rétt að ég
sagði, að Sjálfstæðisflokk-
urinn teldi rétt að kosning-
ar færu fram áður en ný
stjjdrnarmyndun yrði”,
sagði Geir Hallgrimsson i
morgun, þegar Visir
spurði, hvort það væri rétt,
að hann hefði á fundi um
efnahagsmálatillögur
Sjálfstæðisflokksins i gær-
kvöldi lýst þvi yfir, að
flokkurinn færi ekki stjórn
án kosninga.
„Sjálfstæðisflokkurinn
leggur áherslu á, að
kjósendum gefist kostur á
að kveða upp sinn dóm með
kosningum”, sagði Geir.
—JM
Flugmannaverkfall
Frestað til
31. mars
„Samgönguráöherra fór
þess á leit viö okkur aö viö
frestuöum verkfalli til 31.
mars og þeirri málaleitan
var vel tekiö”, sagöi Arni
Sigurösson, stjórnarmaöur
i Félagi islenskra atvinnu-
flugmanna, I samtali við
VIsi I morgun.
Ferðir véla Flugfélags
íslands verða þvi með eðli-
legum hætti og eftir áætlun
fram til mánaðamóta.
„Við vonumst til að það
takist að leysa þetta mál.
Við höfum þegar samþykkt
miðlunartillögu, en for-
stjórar Flugleiða gerðu það
ekki. Við litum þvi nú til
Ragnars Arnalds sam-
gönguráðherra og vonumst
til að hann geti leyst þenn-
an hnút”.
—KP
Nærri hálft kfló af kóakini fannst, þegar sjö tslendingar
og einn Ungverji voru handteknir á dögunum. Norregard
lögreglufulltrúi heldur á krukku meö kókaininu, en hvert
gramm er selt á tugi þúsund króna.
Kókainmáliðt
Lögreglan von-
góð um að mál-
ið upplýsist
Stööugt er unnið aö rann-
sókn kókainmálsins i
Kaupmannahöfn og viröist
danska lögregian vongóö
um aö mikilsverðar upp-
lýsingar fáist i máiinu.
Gæsluvaröhald Franklins
Steiner rennur út á morg-
un, en líkur eru á að krafist
veröi framlengingar á
varðhaldinu.
Þrir Islendingar voru
hins vegar úrskurðaðir i 27
daga gæsluvarðhald sem
rennur út undir næstu
mánaðamót. Samkvæmt
upplýsingum sem Visir
fékk hjá Norregard lög-•
reglufulltrúa i gær, en hann
stjórnar rannsókn málsins,
hefur stúlkan i hópnum
verið yfirheyrð að undan-
förnu og bjóst Norregard
við að frekari upplýsingar
yrði hægt að gefa um málið
á morgun.
Yfirheyrslur fóru fram i
Helsingborg i Sviþjóð i gær
vegna þessa kókainmáls.en
eins og áður hefur komið
fram leikur grunur á að
einhverjir af þeim Is-
lendingum, sem sitja i
fangelsi I Kaupmannahöfn,
hafi selt eiturlyf i Sviþjóð.
1 fórum Islendinganna og
Ungverjans sem danska
lögreglan handtók fyrr i
mánuðinum, fannst mikið
magn kókains, og hass,
hátt á annan tug milljóna i
peningum, auk annars
verðmætis. Danska lög-
reglan segir að þeir sem
háðir eru sterkum eitur-
lyfjum þurfi að kaupa fyrír
sem svarar til 65-120 þus-
und islenskra króna á dag.
Undantekningarlaust sé
þessara peninga aflað með
þjófnaði,ránum eða öðrum
afbrotum. _sq
Laxveiði dýr í Laxáá Ásum
STÖNGIN Á 150
ÞÚSUND Á DAGI
Laxveiöi I Laxá á Asum
mun I sumar kosta allt aö
150 þúsund krónur fyrir
stöngina á dag, sam-
kvæmt heimildum, sem
blaöiö hefur aflað sér, en i
fyrra kostaöi stöngin á
dag 100 þúsund krónur.
Að sögn Jóns ísberg,
formanns veiðifélagsins
um Laxá á Asum, er áin
talin ein allra besta lax-
veiðiá landsins, þar eru
aðeins leyfðar 2 stengur á
dag og i fyrra veiddust
þar 1842laxar þ.e. 921 lax
á stöng.
Ain er ekki leigð út i
heild, heldur skipta eig-
endur veiðidögunum með
sér og ráðstafa siðan dög-
unum að vild sinni.
—ÞF