Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 15. mars 1979 19 Mcguinn, Hillman og Clark eru fyrrverandi me&limir hljómsveitarinn- ar Byrds. Lög af nýútkominni plötu þeirra veröa leikin i útvarpsþættin- um „Áföngum” i kvöld, en meginefni þáttarins er fráhvarf ýmissa popptóniistarmanna frá uppruna sinum. Útvarp kl. 23.10: „Áfangar" Fráhvarf frá upprunanum „Þessi þáttur er f tengslum viö siöasta þátt, þá fjölluöum viö um endurhvarf ýmissa popptón- listarmanna til uppruna sins i tónlist, en f þessum þætti fjöllum viö um hiö gagnstæöa þ.e. frá- hvarf frá upprunanum”, sagöi Guöni Húnar Agnarsson, sem ásamt Asmundi Jónssyni er um- sjónarmaöur útvarpsþáttarins „Afangar”. ,,A undanförnum tveim árum heftir oröið nokkuö vart við það t.d. ibreskri þjóðlaga-rokktónlist, að tónlistarmenn sem komu fram i þjóðlaga- og rokktónlistarbylgj- unni á siðasta áratug og byggðu tónlist sina fyrst og fremst á breskum þjóðlögum, hafa fjar- lægst þjóðlögin og sifellt meiri rokkáhrifa gætir i tónlist þeirra. Þessari þróun má einna helst likja við stökkbreytingu. I siöasta þætti voru tekin dæmi af einum hljómsveitarmeðlimi Incredible Stringband, um afturhvarf til upprunans. Það var Robin Williamson og i þessum þætti verður tekið dæmi af öðrum með- lim hljómsveitarinnar, Mick Heron. Músflc Williamsons hefur verið að færast aftur til keltnesks uppruna síns, en Herontekur aft- ur mið af rokktónlistsamtimans I sinni músik. 1 þættinum verður einnig f jall- að um nýja plötu með Mcguinn, Hillman og Clark, sem eru fyrr- verandi meðlimir hljómsveitar- innar Byrds sem var stofnuð I Californiu í byrjun siðasta ára- tugs. Tónlist Byrds byggðist til að byrja með á bandariskri þjóð- lagatónlist, en þessi plata sem leikið verður af er aftur á móti i samræmi við þaö sem er efst á baugi i poppheiminum i dag”. —ÞF Róbert Arnfinnsson Útvarp kl. 20.50: Leikrit Guðmundur Pálsson Hjalti Rögnvaldsson eftir Maugham Fimmtudagsleikrit útvarpsins er að þessu sinni leikritið „í af- kima” eftir William Somerset Maugham. Leikurinn gerist að mestu i Austur-Indíum, þar sem Nichols skip- stjóri siglir skútu sinni milli eyja i leynilegum erindagerðum, sem hann sjálfur veit næsta lítið um. Leikritsþýðinguna gerði Torfey Steinsdóttir, enleikstjórier RUrik Haraldsson. Með stærstu hlut- verk fara Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Pálsson og Hjalti Rögnvaldsson. William Somerset Maugham fæddist i Paris árið 1874. Hann stundaði nám i heimspeki og bók- menntum við háskólann I Heidel- berg og læknisfræðinám um tima ILundúnum. í fyrri heimstyrjöld- inni var hann læknir á vig- stöðvunum I Frakklandi og má rekja sum verka hans þangaö m.a. leikritið „Hve gott er og fagurt”, sem sýnt var i Þjóðleik- húsinu. Nokkur fleiri leikrit hans hafa verið sýnd á islensku sviði og yfir 20flutt iútvarpinu, enaf þeim eru raunar mörg samin upp úr smá- sögum eftir hann. Maugham lést i Frakklandi árið 1965 I hárri elli. —ÞF (Smáauglýsingar — simi 86611 J Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanirmenn.Simar 26097 og 20498. Þorsteinn. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Get tekiö nemendur í aukatima i félagsvísindum, ensku og dönsku, uppl. I sima 36422 e.kl. 18. '0 Dýrahald Tveir bröndóttir kettlingar fást gefins. Þeir eru rúmlega 6 vikna og tilbúnir að skipta um heimili.Uppl. i sima 81724eftir kl. 6 á kvöldin. Tilkynningar Fyrir ferminguna ofl. 40-100 manna veislusalur til leigu fyrir veislur ofl. Seljum út heit og köld borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfirmatreiðslu- manni Birni Axelssyni i sima 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14, Kópavogi Þjónusta Trjáklippingar Nú er rétti timinn til trjáklipping- ar. Garðverk, skrúðgaröaþjón- usta. Kvöld-og helgar-simi 40854. Málningarvinna. Nú er besti timinn til að leita til- boða i málningarvinnu. Greiðslu- skilmálar ef óskað er. Gerum kostnaðaráætlun yður að kostnaðarlausu. Uppl. I sima 21024 eða 42523. Einar S. Kristjánsson málarameistari. Tökum að okkur að aka bifreiðum á milli staða fyrir fólk um helgar og á kvöldin t.d. vegna ölvunar eða af öðrum orsökum. Sækjum einnig blla út i bæ og ökum heim. Uppl. i sima 75164 milli kl. 7 og 12 á kvöldin, alla daga vikunnar. Geymið aug- lýsinguna. Trjáklippingar Fróði B. Pálsson simi 20875 og Páll Fróöason slmi 72619. Garð- yrkjumenn. Er stiflaö? Fjarlægi stiflur ,úr vöskum, VC rörum baðkerum og niöurföllum. Hreinsa og skola út niöurföll i bflplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil meö há þrýstitækjum, loftþrýstítækj rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgasonsimi 43501. Plpulagnir. Tek að mér viðgeröir, nýlagnir og breytingar. Vönduð vinna — fljót og góö þjónusta. Löggildur plpulagningameistari. Sigurður Ó. Kristjánsson Simi 44989 eftir kl. 7 á kvöldin. Hvað kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bll strax næsta vor. Gamall blll dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörð vetrar- veður aöeins ef hann er vel lakkaður. Hjá okkur slipa bíleig- endur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnaðinn og ávinninginn. Kom- ið i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667) Opið alla daga kl. 9-19. Bílaaöstoð h/f. Bólstrun Klæðum og bólstrum húsgögn eigum ávallt fyrirligg jandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, slmi 25888 heima- simi 38707. Innrömmun^F Innrömmun Vandaður frágangur og fljót af- greiðsla. Opið frá kl. 1-6 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58 simi 15930. Safnarinn Kaupi öll fslensk frimerki ónotuð og notuð hæsta verði Ric- hardt Ryel Háaleitisbraut 37. Slmar 84424 og 25506. Atvinnaíboói Vanan háseta vantar á netabat frá Sandgerði. Uppl. I sima 28329. Karlmenn vantar nú þegar til fiskvinnslu.unnið eftir bónus- kerfi. Fæði og húsnæði á staðn- um. Uppl. I sima 98-2254 eða 98-2255. Vinnslustöðin, Vest- mannaeyjum óskum eftir aö ráða fólk tíl verksmiðjustarfa hálfan eða allan daginn.Uppl. I sima 20145. Sælgætisgerðin Vala Röskar og ábyggilegar stúlkur óskast strax i ísbúöina á Lauga- læk 6. Vaktavinna þriskipt. Uppl. á staðnum milli kl. 2-6 i dag og næstu daga. Blómaverslun vantar starfskraft hálfan daginn, um kvöldoghelgar.Upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til blaðsins fyrir mánudagskvöld 19. mars merkt „Blóm”. Vanar stúlkur óskast til saumastarfa. Solido Bolholtí 4. Sölumaður óskast. Sölumaður óskast til að selja sér- hæfða vöru, Um er að ræða hluta- starf og sölulaun eru i beinu hlut- falli við sölu. Góðir sölu- og tekju- möguleikar i boði. Tilboð merkt: „Sölustarf” sendist augld. Visis fyrir fimmtudagskvöld. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu I VIsi? . Smáauglýsingar Vlsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annáö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýsingadeild, Síðumúla 8, slmi. 86611. Starfskraft vantar til almennra skrifstofustarfa nú þegar. Þarf að vera vanur. Tilboö er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Visis Síöumúla 8 fyrir föstudag 16. mars merkt: „Almennur”. 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða all- an daginn margt kemur til greina. Uppl. i slma 76791 næstu daga. í Húsnæói iboói Litið kjallaraherbergi til leigu i austurbænum, reglu- semi áskilin. Uppl. I sima 35413 e.kl. 13. Húsnæói óskast Húsnæði óskast á leigu (helst í gamla bæn- um) Tvennt i heimili. nánari upplýsingar i sima 14278 e.kl. 13 Mæðgur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu frá 1. sept. n.k. Helst I Hliðunum eða Heimunum. Erum reglusamar. Einhverfyrirframgreiðsla.Uppl. i sima 99-1947 milli kl. 6-8 s.d. 3-4 herb. ibúð óskast strax. öruggar mánaðargreiðslur. Er- um á götunni. Uppl. i slma 41013 Einstaklingsibúð eða 2ja herbergja íbúð óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i slma 24157. Óska eftir herbergi eða litilli ibúö til leigu strax i 3 mánuði. Helst i Hafnarfirði. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 51476 eftir kl. 6. Maður utan af landi óskar eftir herbergi með húsgögnum á leigu í 2—3 mánuði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla. Tilboð merkt „610” sendist augld. Visis. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnaeðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- að viö samningagerö. Skýrt samningsform, aiAvelt i' útfýll- ingu ogallt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Slðumúla 8, simi 86611. Ökukennsla ) Ókukennsla — Æfingatlmar r' Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla-Æfingatfmar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kennslu- timar eftir samkomulagi, nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson, simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfíngatlmar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, sirni 81349.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.