Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 12
12
Jóhn Hudson mun ekki trofta boltanum f
körfu IS I kvöid, þvf Agancfnd Körfuknatt-
leikssambands tsiands dæmdi hann i |
keppnisbann i gærkvöldi.
Hudson
ekki með
liK-mgum
V
— þegar þeir mceta IS í
körfunni í kvöldi
Blökkumafturmn John Ifudson lelkur ekki
ineft KR f kvöld, er líftið mætir IS f Úrvals-
deildinni í kröfuknattleik. Hudson veittist aö
dómara eftir leik KR gegn Val uni síftustu
helgi, og var kærftur til Aganefndar. Hón tók
málift fyrir f gærkvöldi, og nifturslaftan varft
sii aft Hudson vardæmdur f eins leiks bann. —
t>á hlaut Garftar Jóhannssou KR-ingur
ámiuningu fyrir öprdftmannlega framkoiuu
vift dómarann.
KR-ingar verfta þvf án ltudson i þeim mik-
ilvæga leik i kvökl sem fram fer I iþróttahdsi
Hagaskólaoghefstkl.20. Þar verfta jnótherj-
ar KR-inga liftsmeim ISsem fyrr sagfti, leik-
mcnn sem ávullt setja metuaft sinn I þaft aft
sigra KR-ínga.
En KR-ingar bókstaflega verfta aft sigra I
kvöld ef þeir ætla sér aft endurheimta ls-
landsmeistaratitil sinn. ósigur i kvöld myndi
þýfta aft liftift væri ór leik og aimafthvort Val-
ur efta UMFN hreppti titilinn.
Vissulega minnkarþaftsigurmöguleika KR
mjög aft Hudson verftur ekki meft, þvi auk
þess hefur Jón Sigurftsson ekki getaft æft aft
undanförnuvegna meiftsla oger langt frá þvi
aft vera góftur af þeim, Þaft má þvl biiast vift
hörkuleik I kvöbl, enda er mjög mikift f iuifi
svo ekki sé fastara aft orfti kveftift.
Auk leiksins l kvöld er aöeins fjörum ieikj-
um ólokiö I Orvaisdeildinni. Þaft eru ieikir
Þórs vift KR, Val og IS og leikur Vals og
UMFN sem fram fer næstkomandi mánu-
dagskvöld. Sá leikur gæti skoríft cndaulega
úr um hvafta lift hreppir islandsmeistaratitjl-
inn, þafter aftsegja ef KR tapar i kvöld.
„Vift erum komnir upp I Úrvalsdeildina”, gæti John Johnson, þjálf-
ari og leikmaftur Fram verift aft segja og útskýra á þessari mynd.
John var þó óhress eftir leikinn gegn Ármanni f gærkvöldi, og sagfti
er vift spurftum hann um bikarleikinn gegn KR: „Vift verftum aft
gera mun betur, ég er virkilega áhyggjufullur”.
Vfsismynd Friftþjófur
Fimmtudagur 15. mars 1979
VÍSIR
VÍSIR
Fimmtudagur 15. mars 1979
Umsjóíi: .Gylfi IJristiánsson — Kjartan L. Pálsston
„Sœttum okkur ekki
við þessa meðferð"
— segir formaður HK um niðurstöður í kœrumáli félagsins
vegna leiksins við Vals, sem aldrei var leikinn
„Vift sættum okkur ekki vift
þessa meftferft og ætlum aft áfrýja
málinu til dómstóls iþróttasam-
bands tslands”, sagfti Þorvarftur
Áki Eiriksson, formaftur Hand-
knattleiksfélags Kópavogs (HK),
er Vísir ræddi vift hann f gær-
kvöldi um úrskurft dómstöls HSt i
máli HK gegn Val.
Sem kunnugt er mættu HK
menn ekki i leik gegn Val i 1. deild
Islandsmótsins I handknattleik,
þar sem þeir töldu að ólöglega
Enska bikarkeppnin:
United sló
Tottenham út
Knattspyrnuunnendur á Eng-
landi og sjáifsagt vfftar i Evrópu
sjá nú fram á spennandi leik er lift
Liverpool og Manchester United
leika til undanúrslita I ensku
bikarkeppninni. 1 gærkvöidi
tryggfti Manchester United sér
rétt til aft leika i undanúrslitum
bikarkeppninnar meft 2:0 sigri
gegn Tottenham.
Liðin höfftu mæst sl. laugardag
I London og lauk þeirri viftureign
1:1. En í gærkvöldi var Joe
Jordan meft i lifti United eftir
tveggja mánafta hlé vegna
meiftsla, og hann kom United yfir
Ifyrrihálfleik. Tottenham sótti út
allan fyrri hálfleikinn, en þaft var
Sammy Mcllroy sem bætti öftru
marki vift fyrir United i sfftari
hálfleik. — United er þvi komift i
undanúrslit og mætir Liverpool. í
hinum undanúrslitaleiknum mæt-
ast svo Wolves og annafthvort
Arsenal eöa Southampton. Þá
voru nokkrir deildarleikir á dag-
skrá i gærkvöldi, og urftu úrslit
þeirra þessi:
Celtic
úr leik
Jóhannes Eftvaldsson og félag-
ar hjá Celtic fóru illa aft ráfti sinu f
gærkvöldi, er þeir létu Aberdeen
siá sig út úr bikarkeppninni á
heimavelli Celtic i Glasgow, úr-
slitin 2:1.
Flestir reiknuftu meft sigri
Celtic, sem er nýlega búift aft
sigra Aberdeen á heimavelli
sinum I deildarkeppninni og náfti
jöfnu I Aberdeen, er liftin léku þar
I bikarkeppninni um slöustu
helgi.
Þrfr leikir voru á dagskrá i Úr-
valsdeildinni skosku, og urftu úr-
slit þeirra þessi:
Dundee United — P.Thistle
Rangers — Hibernian
Morton — Motherweli
1. deild:
Nott.Forest —Norwich 2:1
WBA — Chelsea 1:0
2. deild:
Blackburn — Oldham 0:2
Stoke —Orient 3:1
Sunderland — C.Palace 1:2
Meft sigri slnu skaust WBA í 3.
sætift i 1. deild, og þaft var Ally
Brown, sem sá um markaskorun-
ina I gærkvöldi. Nottingham For-
est heldur enn i smávon um aft
endurheimta titil sinn, en mörk
þeirra i gær skorafti Tony Wood-
cock.
í 2. deild er sigur C. Palace at-
hyglisverftastur, en Stoke skaust
upp i efsta sætiö meft sigri sinum
yfir Orient. gk-.
Vk
i
OPID
KL. 9-9
Allar skreytingar unnar af
fagmönnum.
Nmq bllastcaði a.nt.k. á kvöldin
HIOMLAMXIIK
hefði verift til leiksins boftaö, og
var Val dæmdur sigur i leiknum
án þess aft hann væri leikinn.
Þetta kærfti HK, og dómur féll I
vikunni á þá leift aö sigur Vals
skyldi standa.
„Vift erum vonsviknir yfir þess-
um dómi, enda teljum vift aft þaö
sem vift séum aö berjast fyrir
meft kæru okkar sé fyrst og
fremst þaft aft einhverju skipulagi
verfti komiö á þessi mál, þaft
veröi ekki áfram einungis unnift
I eftir happa og glappa aðferftinni
eins og gert hefur veriö til þessa ’ ’.
,,Ég hef enri ekki fengiö dóminn
i hendur, en hann hefur verift les-
inn fyrir mig og eins hef ég farift
yfir dómsorftin í bókum dómstóls-
ins. Dómurinn tekur þar ekki
nema nokkrar linur, og þar er
ekkert tiilit tekift til fjölmargra
atrifta sem vift bárum upp i ýtar-
legri kæru okkar. Sú kæra ásamt
öllum gögnum I málinu verftur
lögft fram fyrir blaftamenn bráft-
lega”.
„Þá tel ég aö einn maftur i dóm-
stólnum, Sigurftur Jónsson fyrr-
verandi formaftur HSl, heffti átt
að vikja úr dómstólnum, því aft
hann haföi á sínum tima sem for-
maftur HSl afskipti af þessu
máli”.
Þorvarftur vildi ekki ræöa
meira um málift aft sinni, en
greinilegt var aö þungt var i hon-
um út i þá menn sem hafa haft
meft þetta mál aö gera frá upp-
hafi fyrir HSl. gk-.
Framarpr eru komnir
upp í Úrvalsdeildina
Þaft var samróma álit sér-
fræftinga, sem fylgdust meft
paraiisthlaupinu á skautum
á heimsmeistaramótinu i
gær og i fyrradag, aft ekkert
par kæmi nálægt þeim Irinu
Rodninu og Alexander Zait-
sev aö getu á fsnum f þessu
móti. Myndin hér er af þeim
hjónum, en þau voru ekki
meft I keppnninni í ár, þar
sem Irina, sem hefur orftift
heimsmeistari s.l. 10 ár I röft
eignast son I sfftustu viku.
Fram tryggði sér í gær-
kvöldi endanlega rétt á að
leika í úrvalsdeildinni í
körf uknattleik næsta
keppnistímabil/ þegar liðið
sigraði Ármann í hörmu-
lega lélegum leik í Haga-
skóla með 82:78. Skiptir nú
ekki máli þótt Fram tapi
öllum leikjum sínum sem
þeir eiga eftir og auk þess
kærunni frá Ármanni sem
Körfuknattleikssambandið
hefur vísað á ný til Dóm-
stóls Körfuknattleiksráðs
Reykjavíkur. Ármann
situr a.m.k. eitt ár í viðbót í
1. deild.
Leiki þaö marga leiki eins og
gegn Fram I gærkvöldi verftur
seta þeirra I 1. deild örugglega
lengri þvl liftift var hörmulega
mistækt. Kom fyrir ekki þótt
Framarar gerftu hverja vitleys-
una á fætur annarri, Armenning-
um tókst ekki aft nýta sér þaft.
Var ekki nema von aft Stewart
Johnson þjálfari þeirra þyrfti oft
aft gripa um sitt hárprúöa höfuft
þegar menn hans voru að brenna
af í dauftafærum.
Stewart Johnson er nú á góftum
batavegi eftir hin miklu auga-
meiösli sem hann lenti I hér i vet-
ur er glasi var kastaft I andlit
LA LOUVIERE NU
Í NEÐSTA SÆTIl
— Öll lið íslensku leikmannanna í Belgíu töpuðu I
deildarkeppninni I gœr
Það var ekki dagur Is-
lendinganna í belgíska
knattspyrnunni í gær> en
þá léku lið þeirra í deildar-
keppninni og töpuðu öll.
Lokeren, lift Arnórs Guftjohn-
sen, hélt til Briissel og lék þar viö
Anderlecht, sem sigrafti meft 1:0.
Markift var skoraft úr vitaspyrnu,
Taugaspenna
í lísthlaupinu!
Eftir fjórtán ára einveldi i
heimsmeistarakeppninni f para-
listhlaupi á skautum urftu Sovét-
rikin aft sjá á bak gullverftlaunun-
um til annarrar þjóftar, er
bandariska parift, Tai Babilonia
og Randy Gardner, sigrafti i
þessari grein á heimsmeistara-
mótinu i Vinarborg i Austurriki i
gærkvöldi.
Þau höfðu eftir fyrri dag keppn-
innar örlitift forskot á hina ný-
krýndu Evrópumeistara, Marinu
Cherkasovu og Sergei Shakhrai
frá Sovétrikjunum, og héldu þvi i
lokaatriftunum I gær. Sýndi
bandariska pariö mikift öryggi,
en aftur á móti var sovéska parift
óstyrkt á taugum og varft á slæm
mistök.
Brons verftlaunin féllu i skaut
Sabina Baesz og Tassilo Thier-
bach frá Austu-Þýskalandi, en
Sovétrikin áttu þrjú pör i fimm
fyrstu sætunum I þessari grein á
mótinu i gær, og sovéskt skauta-
fólk á örugglega eftir aft krækja
sér þar I gullverölaun þó þaft hafi
mistekist hjá þvf I fyrstu grein-
inni aft þessu sinni.
Keppnin i Isdansi hófst i gær, og
þar tóku heimsmeistararnir frá i
fyrra, Natalia Linichuk og
Gennadi Karponosov. þegar ör-
ugga forustu, en i gær var dans-
aftur vals og polki. Sovéskt par
kemur þar i ööru sæti, en mjög
gott ungverskt par i þvl þriftja.
Einstaklingskeppni karla var
haldift áfram i gærkvöldi, og þar
tók Vladimir Kovalev frá Sovét-
rikjunum við forustunni af Jan
Hoffmann frá Austur-Þýskalandi,
sem var I fyrsta sæti. Þar á eftir
koma Charles Tickner, Banda-
rikjunum og Robin Cousins, Bret-
landi, en á milli þessara manna
mun keppnin um verftlaunin
standa I dag. -klp-
sem var hálfklaufaleg og . sigur
Anderlecht var sanngjarn.
Þeir Þorsteinn Bjarnason eru
nú komnir á botn 1. deildarinnar
eftir 2:1 ósigur heima i gærkvöldi
á móti Lierse. Hefur lift þeirra La
Louviére, nú 14 stig, .en Courtrai
sem er næstneftst er með 15 stig
eftir jafnmarga leiki.
Asgeir Sigurvinsson og félagar
héldu til Brugge og léku þar
gegn FC Brugge og töpuftu 3:1.
Þaft var þvi heldur rýr uppskera
„Islensku” liöanna I gær.
Öruggur
sigur
Tékkanna
Evrópumeistarar Tékkósló-
vakiu i knattspyrnu unnu Spán 1
vináttu leik I knattspyrnu sem
fram fór I Bratislava i gærkvöldi
meft einu marki gegn engu
Tékkarnir voru áberandi betri
aftilinn I þessum leik, og sem
dæmi má nefna aft þeir fengu 12
hornspyrnur i leiknum, Spánverj-
arnir aöeins eina.
Ekkert mark var þó skoraft
fyrr en 4 mínútum fyrir leikslok,
en Marian Masny skorafti, en þó
höfftu Tékkar fengift vitaspyrnu
rétt áftur, sem Ondrus fyrirliöi
þeirra framkvæmdi en skorafti
ekki úr. gk-.
hans og hann hefur nú fengiö
keppnisleyfi hér á landi eftir aft
nýjar upplýsingar bárust til Ar-
manns. Hann var þó ekki meö I
gærkvöldi enda stutt siftan aftgerft
var framkvæmd á auga hans en
heffti hans notift vift heRii Armann
örugglega unnift stóran sigur.
Framararnir þurfa heldur ekki
aft gera sér neinar vonir um leik
eins og i gærkvöldúþeirra heppni
var einungis sú aft mótherjinn var
enn lélegri.
Starfsmenn á borfti ritara og
timavarðar i leiknum I gærkvöldi
vöktu athygli en þar voru þeir
Tómas Holton jr. sem leikur meft
4. fl. Armanns og Tim Dwyer
þjálfari og leikmaöur Vals.
Fylgdist Dwyer vel meö öllu enda
ekki nema von þvi lift hans lenti
illilega i þvi á dögunum, er mis-
tök voru gerð á ritaraborftinu.
gk--
ISLAND ORUGGLEGA
ll/IED STÆRSTA LIÐIÐ
— á „King Hassan" golfmótinu i Dar-es-Salam í
Marokkó í nœstu viku
Tveir islenskir golfleikarar,
þeir Pétur Antonsson frá Akur-
eyri og Jóhann Benediktsson frá
Keflavlk, veröa meðal keppenda
á hinu fræga golfmóti sem kennt
er vift Hassan 2. Marokkó konung,
og fram fer f Rabat 1 Marokkó I
næstu viku.
Þaö var stjórn Golfsambands
tslands, sem valdi þá félaga til
fararinnar.
Keppendur veröa sjálfir
aftgreifta ferftakostnaftinn, en
eftir komuna til Rabat eru þeir
gestir konungs og þeirra sem sjá
um golfmótift.
Þeir Pétur og Jóhann héldu
utan i gær og ætla aft dvelja vift
æfingar á Costa Del Sol fram I
næstu viku og svo halda yfir til
Marokkó. Mun ekki af veita þvi
aftstaöa til goifæfinga hefur ekki
verift mikil hér I vetur, og þeir
félagar rétt getaft æft sig viö aft
pútta heima á stofugólfi siöan i
október.
Af þeim sökum er ekki hægt aö
búast viö merkilegum árangri hjá
I þeim I þessu móti, en eflaust eiga
þeir eftir at hafa margar
skemmtilegar minningar meft sér
þaftan og sjálfsagt læra þeir þar
einhver ósköp, þvi þarna verfta
margir frægir og góftir golfleikar-
ar vifta aft úr heiminum meftal
keppenda.
Eitt er þó öruggt, aft þótt
Hassan konungur og þeir inn-
fæddu hjá Royal Golf Dar-Es-
Salam klúbbnum I Rabat, geti
ekki litift upp til Islensku kepp-
endanna sem afburfta golfleikara,
verfta þeir aft llta upp til þeirra i
orftsins fyllstu merkingu. Þeir eru
nefnilega báöir tæpir tveir metr-
ar á hæft og er hætt viö aö þeir
innfæddu, sem eru heldur lág-
vaxnir, fái hálsrig af þvi aft horfa
á og ræfta vift þessa risa úr
norftri...
-kip-
VELAR,
SEM VIT ER I
...jú, ég er afteins stærri en þú.Pétur... — mætti ætla aft Jóhann Bene-
diktsson væri að segja vift Pétur vin sinn Antonsson, en þeir félagar
héldu I gær til Marokkó þar sem þeir taka þátt 1 King Hazzan golfmót-
inu. — Þafter hætt vift aft hinir innfæddu þar fái hálsrig vift aö horfa upp
til þessara tveggja heiðursmanna, þvi báftir eru þeir tæpir tveir metrar
á hæö, sem þykir sjaldgæft þar um slóðir. Vlssismvnd Friðþjófur.
Nýjar gerðir.
Mikið úrval vosatalva
vœntanlegt fró stœrstu
tölvuframleiðendum
í heiminum I dag.
DOR!
ARMULA 11. SIMI 81500