Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 15. mars 1979
Útvarp kl. 11.00 í fyrramálið:
SAGA UM AST
OG AFBRÝÐI
„Aöalefni þáttarins er upplest-
ur úr efni af bókum Elinborgar
Lárusdóttur”, sagði Skeggi As-
bjarnarson umsjónarmaður út-
varpsþáttarins ,,Ég man það
enn” sem er á dagskrá i fyrra-
máliö.
„Sagan sem lesin veröur heitir
„Mikill maður” og kom út i smá-
sagnasafninu „Svipmyndir” árið
1965og það er Knútur R. Magnús-
son sem les söguna. Hún fjallar
að nokkru leyti um ást og afbrýði-
semi, en er gamansaga.
Elinborg Lárusdóttir hefur
skrifað um 30 bækur eða meira
um margvislegefni.
Þá verða i þættinum leikin lög
við ástarljóð, „I Viðihlíð” eftir
Hermann Kirchner, Magnús Ás-
geirsson þýddi ljóðið, söng-
kvartettinn Leikbræður syngja,
Karl Billich leikur undir Annað
lagið er „Þau eiga draum”, eftir
Sigfús Halldórsson höfundur
kvæðisins er Guöjón Halldórsson
Guðmundur Guöjónsson syngur
en tónskáldið leikur undir.
Þriðja lagið er einnig eftír- Sig-
fús Halldórsson „Viö eigum sam-
leið”, ljóðið eftir Tómas Guö-
mundsson og systkinin Vilhjálm-
ur og Ellý Vilhjálms syngja”.
—ÞF
Skeggi Asbjarnarson umsjónarmaður útvarpsþáttarins ,,Ég man þaö
enn” en i þættinum I fyrramálið verður m.a. lesin smásagan „Mikiil
maður” eftir Elinborgu Lárusdóttur.
Utvarp
kl. 17.20:
Jónas Jónasson les
annan lestur sögu
sinnar „Polli, ég og
allir hinir” i þættin-
um „Útvarpssaga
barnanna” kl. 17.20 i
dag.
Ævintýri úr
Skerjafirðinum
„Ég byrjaði að skrifa þessa
sögu af rælni úti i Kaupmanna-
höfn 1963”, sagði Jónas Jónasson
sem les annan lestur sögu sinnar
„Polli, ég og allir hinir” i þættin-
um Útvarpssaga barnanna” kl.
17.20 f dag.
„Þetta er saga úr Skerjafirði,
úr fjörunni þar og sveitinni”. í
eftírmála segir höfundur eftirfar-
andi:
„A þeim góðu dögum þegar
undirritaður gekk i stuttbuxum
og var berfættur svo oft sem hann
þorði, las hann ekki ævintýri og
sögur. Ifyrsta lagi vegna þess að
ævintýri voru búin til af honum
sjálfum og ekki skráð öðrum til
ánægju og i öðru lagi sökum þess
að maðurinn var ekki læs.
Sú staðreynd olli honum ekki
áhyggjum, ævintýriðvar ihonum
sjáifum og ævintýraheimurinn,
sem margir rembast eins og r júp-
an við staurinn að finna upp hafði
þegar þegar verið fundinn upp,
þótt menn greini á um það”.
„Sagan er sem sagt úr Skerja-
firði og þó að Skerjafjörðurinn sé
staðreynd, eru persónurnar sem
minnst er á i bókinni ekki sann-
sögulegar í orðsins fyllstu merk-
ingu. Nokkrar gamlar konur, sem
bjuggu í Skerjafirði eru hún
gamla Gunna i einni persónuog á
sama máta er PoDi hópur stráka,
sem ég þekkti i þá gömlu góðu
daga. Sagan er ivaf óskhyggju,
skáldskapar og sannleika”.
—ÞF
Fimmtudagur
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Námsgreinar I grunn-
skóla. Birna Bjarnleifs-
dóttír tekur saman þáttinn.
Fjallaðum kennslu í stærö-
fræði og eðlis- og efnafræði.
15.00 Miðdegistónleikar
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagið mitt
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Poli, ég og ailir hinir”
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.
20.30 Sellósónata i C-dúr op. 65
eftir Benjamin Britten.
20.50 Leikrit: „i afkima” eftir
William Somerset Maug-
ha m.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (28).
22.55 Viðsja
23.10 Afangar
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Hver vill græða á þessu.
Til sölu s jónvarpsspil fyrir 6 leiki
2 fyrir byssu, bæði i lit og svart-
hvitt. Einnig 1100 ára minnis-
peningar Reykjavikur úr bronsi
og 500 og 1000 kr. silfurpeningar
sérslátta. Lika Philips sól og hita-
lampi og A.E.G. hárblásari. Upp-
lýsingar næstu daga i sima 32339.
Til sölu
Fiat 850 árg. ’71 og Fiat 127 árg.
’72. Einnig Phaff þvottavél 4ja
ára gömul. Uppl. i sima 22765.
Til sölu
310 li'tra isskápur AEG Santo,
nýlegt loftljós, og borðstofúborð
(120 cm i þvermál) Uppl. i sima
72551 e. kl. 20 i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu
Hilty naglabyssa no. DX 400B,
barnakojur, unglingareiðhjói
fyrir 3-7 ára. Uppl. að Seljabraut
42 (Kolbrún).
Laxness.
Vill einhver skipta og fá bundin,
vel með farin eintök aö Húsi
skáldsins Fegurð himinsins,
Sjálfstæðu fólki (báöum bindum),
Prjónastofunni Sólinni, Af skáld-
um og Heiman ég fór, fyrir ó-
bundin eintök? Sé svo,hringið þá i
sima 16169.
Oskast keypt
KASETTUSEGULBANDSTÆKI
óskast, Bell & Howell Educator.
Simi 32248.
Óska eftir að kaupa
dráttarvél 40-60 ha. diesel i
þokkalegu standi. Uppl. i sima
71785
Vel með farin
peysuföt I stóru númeri óskast til
kaups. Uppl. i sima 40356.
(Húsgögn
Happy sófi, stóll og borð
til sölu. Uppl. að Kjarrhólma 28,
Kópav. 1. hæð til vinstri, e.kl. 16 i
dag.
Vegna brottflutnings
eru til sölu antik-Rococo dag-
stofuhúsgögn og útskorið
mahogany stofuborð. Einnig
antik hornskápur, antik sauma-
borð. Uppl. i sima 12309 milli ki.
6-8 á kvöldin.
Til sölu sófasett
3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll.
Rauðbrúnt flauelsáklæði, vel með
farið. Hagstætt verð. Uppl. isima
72995.
Til gjafa.
Skatthol, innskotsborö, ruggu-
stólar, hornhillur, blómasúlur,
roccoco og barockstólar. Borð
fyrir útsaum, lampar, myndir og
margt fleira. Nýja bólsturgerðin,
Laugaveg 134, sirni 16541.
Bólstrun — breytingar.
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Breytum einnig gömlum hús-
gögnum i nýtt form. Uppl. i sima
24118.
Bólstrun
Bólstrum og klæðum húsgögn.
Eigum ávallt fyrirliggjandi
roccocóstóla og sessolona (Chaise
Lounge) sérlega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, simi 25888,
heimaslmi 38707.
Sjónvarpsmarkaðurinn
er i fullum gangi. óskum eftír 14,
16,18 og 20 tommu tækjum ’ sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaðurinn Grens-
ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og
1-6. Ath. Opið til kl. 4 laugardaga.
Hljóðfæri
Til sölu 5 raða harmónikka
með sænskum gripum 120 bassa,
80 nótur, fimm skiptingar á disk-
antog2ábössum.Uppl.isima 96-
41365.
ÍTeppi
Tii sölu
nýlegt góifteppi, 25 ferm. og stór
motta. Uppl. i sima 33064.
Gólfteppin fást hjá okkur. :. ’
Teppi á stofúr — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúðin Siöumúla 31, simi
84850.
Hjól - vagnar
Yamaha MR 50 árg. ’78
til sölu. Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. I sima 97-2324 milli kl. 7-8 á
kvöldin
Svalavagn óskast
keyptur. Uppl. i sima 54141
Verslun
Verksmiðjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
aila fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar, og lopaupprak. Ný-
komiö bolir, skyrtur, buxur, jakk-
ar, úlpur, náttföt og handprjóna-
garn.Les-prjón. Skeifunni 6, slmi
85611 opið frá kl. 1-6.
V erslunin Ali Baba Skóla-
vörðustig 19 augiýsir:
Stórkostlegt Urval af kvenfatnaði
á ódýru verði. Höfum tekiö upp
mikið úrval af nýjum vörum, svo
sem kjóium frá Bretlandi og
Frakklandi. Einnig höfum við
geysimikið úrval af ungbarna-
fatnaði á lágu verði. Verslunin Ali
Baba Skólavörðustig 19, Simi
21912.
SIMPLICITY fatasnið
Húsmæður saumið sjálfar og
sparið. SIMPLICITY fatasnið,
rennilásar, tvinni o.fl. HUS-
QUARNA saumavélar.
Gunnar Asgeirsson hf, Suður-
landsbraut 16, simi 91-35200.
Álnabær, Keflavlk.
llvað þarftu að selja?
Hvað ætlarðu að kaupa? Það er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Vfei er leiðin. Þú ert búin(n) að
sjá það sjálf(ur). Visir, Siðumúla
8, simi 86611.
Sklðam arkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum
nú ódýr byrjendaskiði 120 cm á
kr. 7650, stafi og skiöasett með
öryggisbindingum fyrir börn.
Eigum skiði, skiðaskó, stafi og
öryggisbindingar fyrir fulloröna.
Sendum I póstkröfu. Ath. það er
ódýraraaðversla hjá okkur. Opið
10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard.
Sportmarkaðurinn simi 31290.
Fatnadur
Til sölu svo til ónotuð kjólföt
með vestí og smókingföt á stóran
og þrekinn mann. Uppl. i sima
31276 eftir kl. 8 síðdegis.
Til sölu
fermingarföt úr riffluðu flaueli.
Uppl. i sima 33675
£L{\ £\
Barnagæsla
Kona óskast til að gæta árs
gamallar
telpu fyrir hádegi. Uppl. I sima
21489
Tapað - ff undid
A mánuda gsk völdiö tapaðist
brúnt umslag
með ávisun og skjölum i, senni-
lega á Bárugötu eða við Laugar-
ásveg 1, Uppl. gefur Anton
Bjarnason i sima 83304 á kvöldin
og i hádeginu.
Gyllt kvenmannsúr
tapaðist sl. laugardag i anddyri
eða fyrir framan sundlaugarnar i
Laugardal. Finnandi vinsamlega
láti vita i sfma 73462
Kvengullúr
með breiðu gylltu armbandi tap-
aðist fyrir framan Hávallagötu
7—9 eða barnaheimilið Laufás-
borg á 3. timanum, mánudaginn
12. þ.m. Skilvis finnandi vinsam-
legast hringi i sima 25408.
Fundarlaun.
Ljósmyndun
Til sölu
Olympus OM 1 með standardlinsu
I leðurtösku, á spottpris. Uppl. i
sima 19630 milli kl. 19-22
Til sölu
5 nýjar SoDgor zoom linsur, passa
á Pentax Nikon og Canon. Hag-
stæð kjör. Uppl. i sima 17694.
■
/ ■ ■ _ ■ 1
Hreíngerningar
Þrif
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum, stofnunum
o.fl. Einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél. Húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i sima 33049 og 85086
Haukur og Guðmundur.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn i
heimahúsum og stofnunum með
gufuþrýstingi og stöðluðum
teppahreinsiefnum sem losa
óhreinindin úr þráöunum án þess
að skadda þá. Þurrkum einnig
upp vatn úr teppum ofl. t.i.d. af
völdum leka. Leggjum nú eins og
ávallt áður áherslu á vandaða
vinnu. Uppl. i sima 50678 Teppa-
og húsgagnahreinsun, Hafnar-
firði.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel,veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið ogvið ráðum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.