Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 7
Kín verjar á
brott ór
Víetnam
í vikunni?
t Peking segja erlendir
dipiómatar, aö svo virðist sem
Kinverjar hafi þvi nær lokið
brottfiutningi innrásarliðs sins úr
Vietnam. Þykir horfa til þess, að
honum verði að fullu lokið næstu
helgi.
fyrir 76 !
Fyrir milligöngu Rauða ]
krossins fóru I fyrsta skipti i |
sögunni fram I fyrradag i Genf
fangaskipti milli tsraels og
Palestinuskæruliöa. — 1 skipt- I
um fyrir 76 skæruliða fengu I
tsraelar 1 hermann, sem verið !
hefur fangi I eitt ár. — Sima- I
myndin hér við hliðina var tekin 1
igær, þegar týndi hermaðurinn, |
Abraham Amram (33 ára) kom
á Ben Gurion-flugvöll I Tel Aviv,
þar sem honum var vei fagnað |
af börnum sinum.
Samningarnir kosta USA
sjö milljarða dollara
Skömmu eftír heimkomu Cart-
ers til Washington i gær bárust
fréttir um, að rikisstjórn tsraels
hefði samþykkt tiilögur hans um
friðarsamninga tsraeia og
Egypta.
Virðist þá nánast ekkert standa
i vegi þvi að samningarnir verði
undurritaðir i næstu viku eins og
spáð hefur verið. Þvi að menn
vænta þess, að Israelsþing, sem á
eftir að fjalla um samkomulags-
drögin, muni einnig samþykkja
þau.
Carter BandLarikjaforseti
kallaði leiðtoga þingflokkanna á
sinn fund i Hvita húsinu i gær-
kvöldi til þess að gera þeim grein
fyrir efni samningsdraganna.
Howard Baker, formaður þing-
flokks Repúblikana i öldunga-
deildinni, sagði eftir.þann fund.
að samningarnir fælu í sér loforð
Bandarikjastjórnar um aukna
efnahagsaðstoð til handa Israel
og Egyptalandi, ogmundi sú að-
stoð þá nema um fjórum mill-
jörðum dollara á næstu fjórum
árum. Þ.e.a.s. til viðbótar þeim
þrem milljörðum, sem Bandarlk-
in veita nú þegar þessum tveim
löndum.
Þessi efriahagsaðstoð á m.a. aö
• styrkja tsraelsstjórn við að flytja
herliö sitt á brott úr Sinai-eyði-
mörkinni og byggja tvonýja her-
flugvelli i Negev-eyðimörkinni i
staðinn.
Baker sagði ennfremur að eitt
af síðustu atriðunum, sem sam-
komulag hefði náðst loks um,
hefði verið trygging þess, að
Israel mundi áfram fá ohu úr
Sinaieyðimörkinni eftir að oliu-
lindirnar hefðu verið afhentar
Egyptum. — Annað
Einum mótmælanda selveið-
innar, sem fengiðhafði leyfl þess
opinbera að koma á veiðislóöirn-
ar við Labradorströnd, var skip-
að i gær að verða þaðan á brott,
en hann hafði úðað einn kópinn
með grænum lit.
Var þetta litur, sem ekki lætur
sig, og því skinn kópsins verð-
laust veiðimönnum. Sögðu tals-
lokaágreiningsatriði, sem tókst
að greiða úr, laut að þvi, hvenær
rikin skiptust á sendiherrum.
menn Greenpeace-samtakanna,
að þetta heföi verið einn af ör-
fáum kópum enn lifs á isbreið-
unni, sem nú væri þakin hræum
dauðra kópa.
A fyrstu tveim dögum veiöinnar
veiddust 21 þúsund kópar, en
þessir 300 kanadisku og norsku
selveiöimenn, sem veiða á þess-
Innrásin hófet 17. febrúar og
hefur þetta stríð þvl staðið fjórar
vikur, þegar næsta helgi rennur
upp. Nær helmingur þess tima
hefur farið i að láta innrásarher-
inn hörfa og verja brottflutning-
ana, þvi að það var 5. mars, sem
Peking-stjórnin kunngerði, að
hún mundi kalla herinn heim. Að
visu bárust engar fréttir af brott-
flutningnum fyrstu dagana á
eftir, en siðan tóku að berast upp-
lýsingar af bardögum, þar sem
Kinverjar máttu hafa sig alla við
að verja undanhaldið.
Hið opinbera málgagn
Hanoi-stjórnarinnar „Nhan Dan”
hélt þvi fram i morgun, að kin-
verska innrásarliðiö hefði ein-
ungis náð einum mikilvægum bæ
á sitt vald I allri innrásinni, og aö
það hefði verið Lao Cai.
Þetta strfðir nokkuð gegn öðr-
um upplýsingum,sem borist hafa
af þessum slóðum á undanförnum
vikum. Jafnvel Hanoi-útvarpið
viðurkenndi á sinum öma, að
Lang Son, önnur mikilvæg
héraösmiðstöð og miðdepill hörð-
ustu átakannaþessa 17 daga, sem
striðið hefur staöið, hefði falliö i
hendur Kinverjum.
Flestar fréttir af átökunum
gáfu til kynna, að Kinver jar hefðu
beint sólöi sinni aðallega að sex
borgum, allt héraðsmiðstöövum i
norðurhluta landsins. Höfðu sér-
fræðingar það fyrir satt, að inn-
rásarliðið hefði hernumið þessar
borgir, sem voru Lao Cai, Mong
Cai, Cau Bang og að likindum
einnig Ha Giang og Lai Chau. —
Lokaáhlaupið var siðan gert á
Lang Son.
um slóðum, hafa leyfi til þess að
veiða 77 þúsund.
Bandarikjamaöurinn Ed
Chavies, sem var á vegum
Greenpeace-samtakanna úti á
isnum hjá veiðimönnunum, var
ekki kærður fyrir tiltæki sitt. En
yfirvöld hafa kært 20 aðra á
undanförnum dögum vegna mót-
mælaaögerða þeirra.
Litaði kópinn grtenan
Sjóðir musterísfólksins
Bandarisk yfirvöld leita um
þessar mundir lögfræöilegra
ráða um, hvernig þau geti kom-
iö höndum yfir þær milljónir
dollara, sem musterisfólkið
lagöi inn á bankareikninga i
Sviss. Söfnuöurinn þurrkaöist
út, þegar rúmlega 900 safnaöar-
meölimir voru ýmist myrtir eöa
frömdu sjálfsmorö aö fyrirmæl-
um safnaöarieiötogans, Jim
Jones, 1 nýlendu þeirra 1
Guyana.
Sjórán
Sjóræningjar skutu til bana
unga konu i Sulu-hafi, þar sem
hún, eigingmaöur hcnnar
norskur og þriggja ára sonur
þeirra voru á siglingu frá
Filipseyjum til Borneo.
Arásin var gerö á 15 metra
skútu þeirra þann 20. febrúar.
Konan greip haglabyssu og
skaut aö ræningjunum til þess
aö varna þeim upp, eftir þvi
sem eiginmaöurinn, Peer Tang-
vald segir. Þeir svöruöu skot-
hrtbinni, hæföukonuna, sem féll
fyrir borö og kom ckki upp aftur
siöan.
Barniö righélt sér um fætur
fööur sins, og telur hann, aö fyr-
ir þá sök hafi ræningjarnir ekki
komiöséraö þvi aö skjóta hann.
Hinsvegar hirtu þeir allt fé-
mætt.
Konan var 26 ára, hét Lydia
og var frá frönsku Guyana.
Tangvald ætlar aö halda
áfram meö syni sinum og sigla
skútunni i gegnum Súesskurö og
til Noregs.
Amin
kokhraustur
Af bardögum i Uganda er þaö
aö frétta, aö Úgandaútlagar og
innrásarherinn frá Tanzaniu
hafa allan suöurhluta landsins á
sinu valdi og sækja stööugt á.
Þvl er spáö, aö eftir sex mánuöi
i siöasta lagi veröi stjórn Amins
öll.
Hinn kokhrausti Amin lýsti
þvihinsvegaryfir 1 fyrradag, aö
átökin viö útlagana væru hin
besta æfing fyrir hermenn hans,
sem mundikoma þeim aö góöu,
þegar þeir i framtiöinni beröust
viö hliö Palestinuskæruliöa
gegn tsrael! — Hann sagöist lita
á þaö sem skyldu sina, aö aö-
stoöa skæruliöa Palestinuaraba
viö aö frelsa Palestlnu....ein-
hvern tima I framtiöinni!
Mikil ólga hefur veriö meöal
franskra stáliönaöarmanna
vegna áætlana þess opinbera
um endurskipulagningu stál-
iönaöarins. Hefur komiö tii mót-
mælaaögeröa, allt frá friösöm-
um mótmælagöngum upp i blóö-
ug handalögmál.
Fyrirætlanir þess opinbera
fela i sér töluveröan samdrátt
meö titheyrandi fækkun starfs-
fólks, sem haröast mundi bitna
á byggöakjörnum i stáliönaöar-
héruöum eins og Lorraine. Búist
er viö þvi, aö milli 20 og 30 þús-
und manns muni missa atvinnu
slna, ef af þessu veröur.
Samdráttur
í stáliðnaði
Frakka