Vísir


Vísir - 15.03.1979, Qupperneq 9

Vísir - 15.03.1979, Qupperneq 9
9 vtsnt Fimmtudagur 15. mars 1979 „Ef SVR bætir þjónustuna getur maður lagt einkabílnum í orkukreppunni", segir bréfritari. ÞARF SVR EKKI AÐ BÆTA ÞJÓNUSTUNA í ORKUKREPPUNNI? Einn billaus hringdi: „Nú blasir viö aö bensinverö á eftir aö hækka gifurlega mikiö og hefur reyndar gert undan- farnar vikur sem llklega hefur ekki fariö fram hjá neinum. Venjulegir launamenn geta ekki lengur rekiö bila slna og verða þvl aö nota almennings- vagna til aö komast úr og I vinnu. En allir vita sem reynt hafa aö núverandi fyrirkomulag á ferðum Strætisvagna Reykja- vlkur er alls óviðunandi. Feröirnar eru alltof strjálar og á kvöldin og um helgar geta menn lítið sem ekkert hreyft sig frá heimilunum án þess aö nota einkabilinn. A morgnana og kvöldin þegar mesta umferðin er er fólk aö fara I vinnuog skóla eru vagnar yfirtroönir og rétt silast áfram vegna þyngsla. Þaö tekur rúm- an hálftima aö koma sér I vinnu á morgnana niður I bæ frá Breiðholti þ.e.a.s. ef maður fer ekkimeö leiðl3sem hentarekki öllum. Það er ljóst aö ef SVR bætir ekki þjónustuna og fjölgar ekki feröum neyöist maöur til aö reka einkabllinn jafnvel þó aö bensinlltrinn fari yfir 300 krón- ur.” „Stundin er bara f rœðsluþóttur" — segia bréfritarar Enn á ný hefur þættinum bor- ist bréf frá börnum um „Stund- ina okkar” I sjónvarpinu. S.J. skrifar: „Þátturinn „Stundin okkar” I núverandi mynd er ætlaður krökkum 10 ára og eldri. En krakkarnir viröast ekki hafa gaman af fræösluþætti þeir vilja skemmtiþátt. Það vantar lika þátt fyrir litlu krakkana 1-5 ára með stuttum myndum og persónum eins og Palla. Ef sjónvarpiö getur ekki breytt þessu þá held ég aö krakkarnir yröu þrælánægðir með auglýsingar I eina klukku- stund. Þeir yröu ekki fyrir eins miklum vonbrigöum og meö „Stundina okkar”. Og B.J.41 ára skrifar: ,,Mér finnst „Stundin okkar” alveg hundleiðinleg. Þaö sama segja allir sem ég þekki. Siðasta sunnudag var hún svo hræðilega leiöinleg aö ég varö að skrifa ykkur. Litla frænka min sem er 1 1/2 árs sat við sjónvarpiö og beið eftir „Kötu og Kobba” eöa ein- hverju almennilegu en þá kom þessiþrautleiðinlegi „Tak” sem enginn hefur gaman af. Svo kom þessi sveitamynd um einhverja krakka og þá gafst ég nú alveg uppáþessari „Stund”. En litla frænka mln hætti al- veg aö horfa á sjónvarpið Þetta er eintómur fræöslu- þáttur allt I gegn sem öllum dauöleiðist aö horfa á. Mér og eflaust mörgum fleirum finnst að Palli og Sirrý ættu að koma aftur I „Stundina okkar”. HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Gó6 gistiherbergi Verö frá kr.: 5.000-9.200 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins IHARQEHISLPSTOFAM ELAPKBSTIG^^H Opið á föstudögum frá 9—7 og laugardögum frá kl. 9-12. TlMAPANTANIR j SÍMA 13010 KLAPPARSTÍ6 29 Bifreiðaeigendur Ath. að við höfum varahluti í hemla, i ailar gerðir amerískra bifreiða á mjög hagstæðu verði/ vegna sérsamninga við amerískar verk'smiðjur/ sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburð. STILLING HF.“ Sendunt gegn póstkröfu 31340-82740. Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. 1 iatmi ^ . r * VCi srslun o*i>85 P.. t nnÉ Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. ®86611 smácmglýsingar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.