Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. mars 1979
Kýrnar mjólkaðar: Til vandræða horfir nú vegna gífur-
legra mjólkurvörubirgða sem til eru í landinu. Er þar á
ferðinni enn eitt smjörfjallið (Ljósm. E.J.)
A þinginu var m.a. ályktað um að koma á aukinni
leiðbeiningarþjónustu við ræktun, tamningu og meðferð
f járhunda.
ar hefðbundnu búgreinar, enda
verði þær að jaí'naði tengdar lög-
býlum sem hliðarbúgreinar.
Er bent á i greinargerð að
þessar búgreinar séu orðinn
býsna stór þáttur og vaxandi i
landbúnaðarframleiðslunni.
Jafnframt er varað við þeirri
öfugþróun að búín verði sifellt
færri og stærri og geti þetta endað
með þvi að öll alifugla- og svina-
rækt verði innan farra ára á
höndum örfárra manna. Farsælla
yrði ef alifugla- og svinarækt gæti
komið að hluta sem atvinnutæki
þeirra bænda þar sem takmarka
yrði hina hefðbundnu framleiðslu
á búvörum.
h>á erbent á að nauðsyn þess að
auka notkun innlendra fóður-
tegunda i fóöri þessara búfjár-
tegunda.
Forfalla- og afleysinga-
þjónusta i sveitum.
Mælt er meö lögfestingu
frumvarps til laga um forfalla- og
afleysingaþjónustu i sveitum, en
þetta frumvarp liggur nú fyrir á
Alþingi.
Gert er ráð fyrir í frumvarpinu
Jafnframt er bent á að stefnu-
mörkun i landbunaði sé mjög
brýn einmitt nti, vegna þessara
vandamála landbúnaðarins. Tel-
ur þingið að markmið sam-
ræmdrar framleiðslu- og byggða-
stefnu eigi að vera þessi:
1. Byggö verði viðhaldið i öllum
meginatriðum.
2. Búvöruframleiðsla fullnægi
jafnan innanlandsþörf, leggi til
iðnaðarhráefni og beinist að út-
flutningi þegar viðunandi verö
næst erlendis.
Til að ná þessum markmiöum
þarf m.a. að endurbæta lögin um
Framleiösluráð meö tilliti til
framlei-ðslustjórnar, miða
mjólkurframleiðslu sem mest við
innanlandsmarkað og jafna hana
eftir árstiðum, skipuleggja kjöt-
framleiðsluna oghlutfallið á milli
framleiðslugreina og auka
fjölbreytni atvinnulifs i dreifbýli.
Niðurgreiðslur
beint til bænda
Búnaðarþing fjallaði um tíllögu
Eyjólfs Konráðs Jónssonar á
Alþingi þess efnis að hluti niður-
greiðslna og útflutningsbóta komi
beint til bænda i staö þess aö
renna óskiptar til sölufélaga (StS
m.a.). Taldi þingið að ekki væri
Eggjatínsla í hænsnabúi: Búnaðarþing telur óheppilegt að hænsna- og alifuglarækt
skuli töðugt vera að færast í hendur færri og færri manna.
að rikissjóður greiöi aö fulíu föst
mánaðarlaun afleysingamanna,
en sá er aðstoðarinnar nýtur
greiði yfirvinnu og feröakostnað.
Skulilaun þessara manna miöast
við laun er rikiö viöurkennir til
frjótækna.
Rjúpnaveiðar og
selveiðar
Rjúpnaveiöar ogselveiöar voru
einnig á dagskrá Búnaðarþings-
ins.
Samþykkt voru tilmæli til
Menntamálaráöuneytisins, að
það beiti sér fyrir þvi að rjúpna-
stofninn verði alfriðaður næstu
þrjú árin, en talið er að viða um
land sé r júpnastofninn á
undanhaldi.
Þá vareinnigrætt á þinginu um
veiðar á útselskópum, en hann er
talinn éta fisk svo nemi tugum
þúsunda tonna á ári, auk þess
sem hann er liður I tilveru hring-
orms i fiski.
Þessitillaga var ekki afgreidd
á þinginu.
Bætt ullarframleiðsla.
Búnaðarþingið beinir þvi til
stjórnar Búnaðarfélags íslands
að beita áfram markvissum
í landbúnaði
áróðri meðal bænda um bætta
framleiðsluogmeðferöullar. Eru
bændur þar sérstaklega hvattir til
að taka upp vetrarrúningu á
sauðfé, þvi hún hafi mikla yfir-
burði yfir vor- oghaustrúna ull ef
húsvist og umhirða er góð.
Laxveiðar útlendinga
Búnaðarþing leggur tíl aö til-
laga Arna Gunnarssonar o.fl. um
sérstakt gjald á veiðileyfi útlend-
inga sem veiða i íslenskum ám
verði fellt. Telur þingiö augljóst
aö fyrir flutningsmönnum vaki að
hindra áhrif útlendinga' á mark-
aösþróun og verðlag veiðileyfa
hérá landioglækka þar með þær
tekjursem ár og veiðivötn gefa af
sér. Er bent á að á s.l. ári hafi
tekjur af erlendum veiðimönnum
numið um 700 millj. kr og þvi
furðulegt að fram skuli koma til-
laga um að rýra verðmæti þess-
arar útflutningsvöru.
Þá segir að það fái ekki staðist
að islenskum veiðimönnum sé
bolað frá veiði i ám og vötnum,
þar sem óseldir veiðidagar hafi
numið þúsundum á s.l. ári.
Lausaskuldir bænda
i föst lán.
Mælt er meö lögfestingu
frumvarps er miðar að því að
lausaskuldum bænda verði
breytt i föst lán. Er hér um að
ræða skuldir á fimmta hundrað
bænda og nema þær um 1200
millj. kr. Er talið brynt að
skuldabreytingin fari fram á
þessu ári.
Lesendum skal bent á að f jallað
var nánar um þetta mál i Visi s.l.
þriðjudag.
Gifurlegar
smjörbirgðir
Skorað er á landbúnaðarráð-
herra að hann beiti sér fyrir þvi
að aðstoða mjólkurframleiöendur
vegna þeirra gifurlegu mjólkur-
vörubirgða sem til eru i landinu.
eru þær meiri en nokkru sinni
fyrr.
Er bent á aö ef ekki fáist fullt
verð fyrir þær smjörbirgðir sem
nú eru tíl, yrði það mikið áfall
fyrir mjólkurframleiðendur og
tekjuskerðing sú sem af hlytist
gæti haft óbætanlegar
afleiðingar. —HR
timabært að taka afstöðu til þess-
ara hugmyndaþar sem ekki liggi
fyrir nægar upplýsingar I málinu.
Loðdýrarækt.
Búnaðarþing telur eðlilegt að
núverandi lögum um loödýrarækt
verði breytt. Astæður þess eru
þær að nú er brýn þörf að bændur
taki upp nýjar búgreinar vegna
ástandsins i hinum hefðbundnu
framleiðslugreinum landbún-
aðarins og er talið að loðdýrarækt
komi þar einna helst til greina
vegna þess hve hagstætt er
að stunda hana hérlendis.
Erfiðleikar
Stofnlánadeildar
Málefnum Stofnlánadeildar
landbúnaðarins er nú svo komið
að gera þarf stórátak til að rétta
við fjárhag deildarinnar og koma
henni á rekstrarhæfan grundvöll.
Er höfuðstóll deildarinnar nú
orðinn öfugur um 876 millj. kr.
vegnagengistapa oghaUa á verö-
tryggðu lánsfé. Telur
Búnaðarþing þvi mjög brýnt að
rétta viö fjárhag deildarinnar og
bendir á i þvi sambandi að rikis-
sjóður eða gengismunasjóður
verði að leggja fram fé tíl aö
greiða gengistöpin að tekjur
deildarinnar veröiauknar, en þær
hafi verið of litlar hingað til.
Stórsparnaður ef
gjöld verða felld niður
af vinnuvélum.
Búnaðarþing beinir þeirri
áskorun til Alþingis og rikis-
sagt fró helstu ályktunum Búnaðarþings 1979
stjórnarinnar að fella niöur öll
opinber gjöld af vinnuvélum og
varahlutum til þeirra
í greinargerð með þessari
ályktun segir að beinn hagnaður
rikisins yrði a.m.k. 1—2 milljarða
króna á ári, fyrir utan þær
upphæðir sem sparast mundu
hinum almenna borgara ogfyrir-
tækjum sem standa i
mannvirkjagerð. Við þetta mundi
leigugjald af vinnuvélum lækka
um þriöjung.
Sem dæmi um sparnaðinn er
Vegagerðrikisinstekin.. As.l. ári
greiddi hún 3.167 millj. kr. i leigu
á vinnuvélum, þar af leigur fyrir
eigin vélar 1.347 millj. kr. Með
lækkun leigugjalda um þriðjung
hefði Vegagerðin sparað sér um
einn milljarð, en á móti hefði
rikissjóður tapað um 520 millj. kr.
í opinberum gjöldum af þeim
vinnuvélum sem fluttar voru inn
á s.l. ári, en verðmæti þeirra nam
um 1.300 millj. kr. Rikissjóöur
hefði því getað sparað sér 780
millj. kr. á þessum eina lið á ár-
inu.
Fleiri kjúklingar
og svin
— en færri bú
Þingið telur mikilvægt aö ali-
fugla- og svinarækt hljóti stuðn-
ing og markaðsöryggi eins og hin-