Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    25262728123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 15. mars 1979 Viðurkenning fyrir bestu auglýsinguna í Vísi árið 1978 veitt í gœr: StephenFairnbainsemhannaöiverölaunaauglýsinguna.Kristln Þorkelsdóttir, eigandi Auglýsingastofu Kristlnar og Birgir Ingólfsson sem geröi texta auglýsingarinnar. AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HLAUT SILFURVÍSINN „Ég held ég geti talaö fyrir munn okkar allra á auglýsinga- stofunum, þegar ég segi aö þessi Silfurvisir gæti oröiö visir aö viðurkenningu fyrir auglýs- ingafólk og þá á breiðari grund- velli i faginu,” sagöi Kristin Þorkelsdóttir eigandi Auglýs- ingastofu Kristinar þegar hún tók við Silfurvisinum sem er viðurkenning fyrir bestu aug- lýsingu i Visi á siðasta ári. Verðlaunagripurinn er smið- aður af Jens Guðjónssyni gullsmið og var veittur i fyrsta skipti i gær að viðstöddu fólki sem starfar að gerð auglýsinga, fulltrúum fyrirtækja og fjöl- miðla en fyrirhugað er að veita Silfurvisinn á hverju ári fyrir bestu auglýsingu eða aug- lýsingaherferð sem birtist i blaðinu á árinu. Verður hann veittur þeim aðila, einstakling eða fyrirtæki sem unnið hefur auglýsinguna. Páll Stefánsson auglýsinga- og sölustjóri Visis geröi grein fyrir niö- urstööum dómnefndar. Dómnefndina skipuðu: Krist- mann Magnússon, frá Verslunarráði islands, Páll Stefánsson, auglýsinga- og sölu- stjóri Visis, Rafn Jónsson, frá Neytendasamtökunum. Þröstur Magnússon frá Félagi islenskra teiknara og Björn Vilmundar- son frá Samtökum islenskra auglýsingastofa. Páll Stefánsson afhenti verð- launin og sagði að dómnefndin hefði átt úr vöndu að ráða. Hún hefði byrjað með tvöhundruð auglýsingar, en fljótlega fækkað niður i fjörutiu og fimm, og þá hefði byrjað kapall sem aldrei virtist ætla að ganga upp. Dómnefndin lagði til grund- vallar fjögur atriði: efnisgerð, hönnun, upplýsingar og sann- leiksgildi og hugkvæmni. Hún valdi úr sex auglýsingar sem hún taldi mjög jafnar að gæðum og af þeim hlaut verðlaunin auglýsing frá Auglýsingastofu Kristinar ,,Á hjólum yfir hafið” sem er auglýsing fyrir skipa- félagið Bifröst. „Það er álit dómnefndar aö þessi auglýsing eigi skilið hæstu einkunn” sagði Páll Stefánsson. „Hún er heilsteypt i Fulltrúar ýmissa fyrirtækja, auglýsingastofa og fjölmiöla , voru viöstaddir þegar Silfurvfsirinn var af- hentur I Skálafelli aö Hótel Esju I gæ.r. Hér sést verölaunagripurinn, silfurvisir, smiöaöur af Jens Guöjónssyni. úlliti,myndgæöi og tæknileg vinnsla er góð, hún er málefna- leg og læsileg og gagnorður texti og nákvæmar upplýingar eru til fyrirmyndar.” Dómnefndin vakti sérstaka athygli á þeim auglýsingum sem næst verðlaunum gengu, en þær voru: Landsbankinn — Settu þig inn i dæmið — Argus Hekla — Framhjóladrifið er sameiginlegt — Auglýsinga- stofa Kristinar. Nesco — Marantz-Thorens-seria — Lárus Blöndal. Penninn— Ertu ekki búinn að finna... — Argus. Mjólkurdagsnefnin — Stund milli striöa — Auglýsingast. Kristinar. Kristin Þorkelsdóttir þakkaði fyrir verðlaunin og kvaðst vilja að það kæmi fram, að Stephen Fairnbairn hefði séð um hönnun á verðlaunaauglýsingunni og Birgir Ingólfsson samið text- ann, en þeir starfa báðir á Aug- lýsingastofu Kristinar. Viöstaddir stóðu upp og hylltu verðlaunahafann Að lokum tók Ólafur Stephen- sen formaöur SÍA til máls og sagðist fyrir hönd islenskra auglýsingastofa, óska Visi til hamingu og þeim auglýsingum sem Silfurvisirinn ætti eftir að visa i framtiðinni. - JM 0 © 9 #3 AUKIÐ FRELSI ® Allt viröist frekar stefna i frjálsræöisátt eftir aö flokk- ur frjálshyggjunnar missti völdin I Reykjavik. Leyft var © aö setja upp pyisuvagn á • Lækjartorgi og nú hefur • borgarráö samþykkt aö ® pyisusalinn megi hafa opiö ® til klukkan hálf eitt aö nóttu. Þá má minna á útimark- aöinn sem vinstri stjórnin I borginni leyföi tafarlaust og 0 borgárfulltrúar lýsa stuön- • ingi sfnum viö aö lengja • opnunartima veitingahúsa. 9 Auk þessa má svo nefna aö ® þriflokkarnir samþykktu aö ® leggja niöur útideildina svo börnin gætu drukkiö i friöi á götum úti um nætur án þess aö veröa fyrir ónæöi. Þannig 0 er frelsiö aukiö á öllum sviö- • um. * 9 • Nýjustu fréttir Timinn hefur tekiö upp rannsóknarblaöamennsku af 0 miklum dugnaöi gagnvart 0 fyrirtækinu Sjöstjörnunni @ hér suöur meö sjó. Daglega • birtast glænýjar fréttir af 9 vafasömum viöskiptum þessa fyrirtækis. i gær er frétt um máliö undir flennifyrirsögn : „Glfurlegur yfirdráttur hjá 0 Sjöstjörnunni h.f.” Þegar • fréttin er iesin má sjá aö 9 blaöamaður haföi komist yf- • ir ársreikninga fyrirtækisins ® sem sýndi aö mikill yfir- dráttur var á hlaupareikn- ingi Sjöstjörnunnar. Viö nánari lestur kemur 0 hins vegar i ljós aö hér er 0 veriö aö fjalla um reikninga 9 ársins 1974. O jæja. Fimm 9 ára gamall yfirdráttur er • betri en enginn dráttur, hugsa rannsóknarblaöa- ’ menn Tímans. • 0 • Háskólinn útibú ASÍ? Eins og drepiö var á 1 Sandkorni I gær fást helstu broddar verkalýöshreyfing- arinnar, þeir Snorri Jónsson og Guömundur J. Guö- mundsson , ekki til aö fjalla © um efnahagsfrum varpiö opinberlega. Hver og einn veröur aö geta sér til um ástæöur þess aö forystumenn launþegasamtaka kjósa aö @ fara i felur. Sjónvarpiö ætl- © aöi aö fá viötal viö einhvern © forystumann ASII fréttatim- ® anum á þriöjudagskvöld, en • þaö reyndist ekki hægt. Þess i staö vlsaöi ASt á Ásmund ~ Stefánsson lektor viö Há- T skóla tslands og hann var 0 svq látinn túlka stefnu ASt aö 0 svo miklu leyti sem hún ligg- © ur fyrir. 0 1 Alþýðublaðinu i gær er ©viðtal við Asmund og þar ^ segir hann meðal annars: T „Þaö er skýrt tekið fram aö Jí viö getum ekki sætt okkur 0 við kaflann eins og hann er”. ©Hverjir eru þessir viö? Eru © þaö lektorar viö Háskólann © eöa hvað? 0 Lektorinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 62. Tölublað (15.03.1979)
https://timarit.is/issue/248828

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

62. Tölublað (15.03.1979)

Aðgerðir: