Vísir - 15.03.1979, Síða 16

Vísir - 15.03.1979, Síða 16
16 Fimmtudagur 15. mars 1979 VÍSIR LÍFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG UST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST TÓNLIST SEM SJALDAN HEYRIST Um tónleika Kammersveitarinnar i Hamrahlíðarskóla ó sunnudag Rœtt við Þorkel Sigurbjörnsson og Wilhelm og Ib Lanzky-Otto Sunnudaginn 18. mars, Kl. 5:00 heldur Kammer- sveit Reykjavikur tónleika i Hamrahlióarskólanum, eru þaó aórir tónleikar Kammersveitarinnar I vet- ur. Eitt af markmióum Kammersveitarinnar er aó iMja verk, sem sjaidan • *.i aldrei hafa veriö flutt !:■ i á landi. Hefur sveitin i e> nst þessu markmiöi trú, ug hefur á þann hátt aukiö mjög á fjölbreytni I tón- listarlifi hér. A þessum tónleikum herst hópnum liösauki þar sem eru þeir feögar Wil- helm og Ib Lanzky-Otto ásamt stjórnandanum Sven Verde frá Sviþjóö. Þeir Lanzky-Otto feðgar eru Islendingum kunnir frá fornu fari, en Wilhelm starfaöi hér á árunum 1946- '51 sem hornleikari, pianó- leikari og kennari viö Tón- listarskólann i Reykjavik, en Ib, sem er hornleikari, hefur komiö hingaö þrisvar Feógarnir Ib og Wilhelm Kammersveitinni. vakaö fyrir sér aö semja eitthvaö, sem væri opin- skátt og blátt áfram. Verkið hallast allt að á- kveðinni tónmiöju, tónin- um E, ástæöurnar fyrir þvi sagöi Þorkell, aö e.t.v. væri ákveöin tilhneiging (kannski aö einhverju leyti á undirmeövitundinni), ef verk væri samiö fyrir á- Lanzky-Otto á æfingu meö tegund, þá veröur aö vera eitthvert heyranlegt sam- hengi i stefjaefninu, ein- hvers konar jafnvægi i jafnvægisleysi.” Margar minningar héðan Þeir Wilhelm og Ib Lanz- ky-Otto eru önnum kafnir Kammersveit Reykjavlkur. sinnum áöur til tönleika- halds undanfarin ár. A efnisskrá tónleikanna eru þrjú verk: Diverti- mento elegiaco eftir Ture Rangström, verkið WIBLO eftir Þorkell Sigurbjörns- son og Trió I Es-dúr Op. 40 eftir Brahms. Divertimento elegiaco var samiö áriö 1915 og er i hefðbundnum stil fyrir strengjasveit. Rangström <1884-1947) var mjög virkur i sænsku tónlistarlifi á fyrri hluta aldarinnar, sem tón- skáld. hljómsveitarstjóri og tónlistargagnrýnandi. Hann samdi m.a. fjórar sintónlur, tvær óperur, tónaljóö ýmiskonar og kammermúsik, en hann er þekktastur fyrir sönglög sin. Brahms var eitt áhrifa- mesta tónskald 19. aldar- innar á sviöi kammertón- listar, og hefur á þvi sviöi sem öörum veriö nefndur beinn arftaki Beethovens. Trióið Op. 40 sem hefur hina óvenjulegu hljóöfæra- skipan, fiöla, horn, og planó, samræmir, eins og svo mörg verka Brahms, anda rómantiska tlmabils- ins og form klassiska tima- bilsins. Verk Þorkels WIBLO samdi Þorkell Sigurbjörnsson áriö 1976 sérstaklega fyrir Wilhelm og Ib Lanzky-Otto, og er nafn verksins dregiö af nöfnum þeirra. Þeir frum- fluttu verkiö i Stokkhólmi i fyrra ásamt kammersveit- inni Musica Svecia undir stjórn Svens Verde. Aöspuröur um einkenni og uppbyggingu verksins sagði Þorkell, aö viö samn- ingu þess hafi aöallega Tónlist Þorkeil Sigurbjörnsson: „Afturhvarf til tóntegunda.” Visismyndir:GVA sagöi Þorkell.Upphaflega voru sögulegar forsendur fyrir tóntegundabundinni tónlist, en þetta afturhvarf nú er erfiðara aö skýra. Tóntegund er sterkasta afl til aö setja tónlist af staö og halda henni á grunni. Hins- vegar finns mér aö tónlist, sem ekki er þannig bundin, geti staöist, en þá verður eitthvert heyranlegt lög- mál aö vera til staöar til aö halda tónlistinni i jafnvægi. Eg hef alltaf haft áhuga á mótifisku samhengi, helst auöheyröu og hef skrifað alls konar verk, sem togast ekki aö neinni ákveöinni tónmiöju. Má ef til vill lfkja þessu viö hangandi högg- mynd eöa óróa, sem hangir á veikum þræöi, en veröur aö vera I jafnvægi, ef hann á ekki aö falla saman. Sama gildir um tónlist, sem ekki er bundin af tón- væri þetta eina skandi- naviska verkiö fyrir þessa hljóöfæraskipan, og hygöu þeir á frekari flutning þess næsta ár væntanlega i Svi- þjóö. Þorkell haföi áöur skrifaö verk fyrir Ib og hef- ur hann flutt þaö bæöi á Is- landi og i Sviþjóö. Ib sagöi þaö alltaf sér- staklega upplifun fyrir sig aö koma til Reykjavikur, þar sem svo mikiö af æsku- minningum sinum væru héöan. Hér hafði hann leik- iö sér á bryggjunni og selt blöö (m.a.Visi). Verst væri, hversu timinn væri naumur, en hann þarf aö vera kominn til Finnlands næsta mánudag til frekari tónleikahalds. Þeir voru jafnframt mjög ánægöir meö sam- starfiö viö islensku hljóö- færaleikarana. kveöiö fólk og ákveöinn staö aö staösetja tónana lika á ákveönum stööum. „I seinni tiö hefur komiö fram ákveöiö afturhvarf til einhvers konar tóntegunda hjá ýmsum tónskáldum,” Karólina Eiriks- dóttir skrifar þessa einu viku, sem þeir dvelja i Reykjavik, en hér halda þeir tvenna tónleika. Samt nábist til þeirra rétt á milli æfinga á þriöjudag- inn. Wilhelm talar enn is- lensku, þótt nú séu libin 28 ár siöan hann fluttist héö- an. Sögöu þeir þaö mjög ánægulegt aö koma til Is- lands og sérstakt ánægju- efni aö spila WIBLO, sem eins og fyrr segir var samiö fyrir þá. Þeim vitanlega íslenska óperan orðin að veruleika tslenska óperan sýnir Pagliacci eftir Leoncavailo Leikstjóri: Þurföur Páls- dóttir Hljómsveitarstjóri: Garö- ar Cortes Leikmvnd og búningar: Jón Þórisson Þaö rikti mikil eftirvænt- ing og stemning I Háskóla- bió á sunnudagskvöldiö. Þegar Garöar lyfti höndum og fyrstu hljómarnir stigu upp i loftið, gripu menn andann á lofti — Islenska Leiklist Bryndls Schram skrifar óperan var oröin að veru- leika. Eftir allt, sem á und- an er gengið, allar úrtölur og hrakspár, hlýtur þaö aö hafa verið stórkostlegt augnablik fyrir stjórnand- ann að standa meö sprota I hönd og spila á söngvara og hljóðfæraleikara, laöa fram hina fegurstu tóna. Þrátt fyrir erfiöar aö- stæöur, tókst þessi óperu- flutningur svo vel, aö fagnaöarlátunum ætlaöi aldrei aö ljúka og allir viö- staddir, bæöi þiggjendur og veitendur óskuöu hverjir öörum til hamingju meö áfangann. Hinn kokkálaöi eigimaö- ur hefur mörgum oröið yrkisefni. En ekki gripa allir til sömu örþrifaráða og Canio vesalingurinn. Fram til þessa hefur maö- ur oftast séö Magnús Jóns- son i hlutverki elskhugans, hins glæsilega heims- manns, sem allar konur þrá. En einhvern tima vaxa allir upp úr sllku hlut- verki, og nú reynir á Magnús sem karakter- söngvara! Til dæmis um þaö, hversu góður hann var, þá var örvænting hins svikna manns svo átakan- leg, aö manni rann kalt vatn milli skinns og hörunds, er hann söng lokaariu fyrri þáttar. Þar fannst mér hann bestur. Ólöf K. Harðardóttir söng hlutverk Neddu, hinn- ar miskunnarlausu en ást- föngnu eiginkonu Canios, á frumsýningu. Ólöf var i einu oröi sagt yndisleg. Söngur hennar var, hrif- andi, útlit og framkoma hæföu þessari eftirsóttu konu fullkomlega. Halldör Vilhelmsson kom manni skemmtilega á ó- vart I hlutverki Tonios, krypplingsins, sem einnig elskar Neddu. Hinn aum- kunarveröi Tonio varö trú- veröugur og sannfærandi I höndum Halldórs. Halldór virkar á áheyrendur sem mjög hlédrægur maöur, sem á erfitt meö aö sleppa fram af sér beislinu. En á bak viö gervi Tonios gaf hann sér lausan tauminn og sýndi á sé alveg nýja hliö. Kórinn stóö sig einnig mjög vel. Þaö var lif i hon- um, hvergi dauður punktur mikil hreyfing. Hins vegar var greinilegt, aö þrengslin ullu vandræöum. Menn voru aö rekast hver á ann- an og hrasa á mishæöóttu gólfinu. Var augljóst á uppfærsl- unni allri, aö þátttakendur höföu ekki vanist sviöinu, þeir þekktu ekki umhverfi sitt, og kom þaö niður á heildarsvipnum. „Kómedi- an” i öðrum þætti var t.d. hálfklaufaleg, þaö var eiginlega alls ekki pláss fyrir leikendur á litla sviö- inu. Þuriöur Pálsdóttir hef- ur mikla menntun og söng- lega séö er varla hægt aö fá betri stjórnanda, en með aðstoö þjálfaðri leikstjóra heföi sýningin öll oröiö liö- legri. Leiktjöld voru einföld og BRÚÐURNAR HAFA ORÐIÐ Leikbrúöuland sýnir: Gauksklukkuna Höfundur: Soffia Prókofieva Þýöandi: Hallveig Thorla- cius Leikstjóri: Briet Héöins- dóttir Leiktjöid: Snorri Sveinn Friöriksson Tónlist: Atii Heimir Sveinsson Þaö var mikið um aö vera I leikhúsum borgar- innar um siöustu helgi. Frumsýnd ein ópera og þar aö auki tvö barnaleikrit. Þau tvö siöastnefndu eru bæöi rússnekrar,ættar, og segja okkur frá þvi, hvern- ig hiö góöa sigrast á hinu illa: ævintýri I heföbundn- um stil. Annaö er leikiö af alvöruleikurum, en hitt eru allt brúöur, sem þær Hall- veig Thorlacius og Helga Steffensen hafa búiö til af mikilli list og hugmynda- flugi og stjórna á bak viö Leiklist Bryndis Schram skrifar tjöldin ásamt Bryndisi Gunnarsdóttur. Leikbrúöland er nú oröiö nokkurra ára gamalt og nýtur æ meiri vinsælda og viöurkenningar hjá al- menningi, einkum yngstu kynslóöinni. Má ætla aö Jón Guðmundsson, leik- brúöusmiöur, hafi veriö kveikjan, en slöan hefur fá- mennum hópi tekist aö halda lifi i leikbrúðunum, oft viö þröngan kost og bág ar aðstæður, þar til nú, aö Leikbrúöuland er búiö aö fá ákveöinn sess I menningar- lifi landsmanna. Ekki hef- ur undirrituö fylgst meö öllum verkefnum Leik- brúðulands, en þó má skjóta þvi hér inn i, aö þessi leikhópur er einn af fáum, sem hefur lagt leiö sina út á landsbyggðina, jafnvel aö vetrarlagi, og kom hvaö eftir annaö til Isafjaröar á þeim árum, sem ég bjó þar. Hefur mér sýnst verkefna- val hingaö til aö mestu sniöiö viö hæfi barna, en væri þaö ekki gaman og skemmtileg tilraun aö setja á sviö leikrit fyrir fulloröna, t.d. eftir Bertold Brecht eða „absúrd” höf- undana? Höfundum leik- brúöanna eru greinilega engin takmörk sett, tækni- lega fer þeim fram viö hverja raun, og hugmyna- flugið viröist óþrjótandi. Þeir gætu stækkað á- horfendahópinn til muna meö þvi aö takast á viö stærri verkefni. Gauksklukkan segir frá Kukkulinu gauksmömmu, sem hefur það hlutverk I þorpinu aö vekja sólina á morgnana og gæta timans fyrir þorpsbúa. En þegar ungarnir hennar týnast, veröur hún að yfirgefa þorpið til aö leita þeirra, og þá taka hin dýrin aö sér aö vekja sólina. Úlfurinn og uglan eru dýr næturinnar: þau kæra sig ekkert um sólina og vekja hana þvi aldrei og Kúkkulinu , vilja þau ekki sjá framar. Þaö rikir þvi eilift myrkur. En aö lokum sjá dýrin aö sér og bjóöa KúkkuIInu aö snúa til baka heim til þorpsins og vekja sólina á morgn- ana. Eins og fyrr segir, voru brúðurnar listilega geröar, einkum var kötturinn og Kúkkulina mikið augna- yndi. Raddir þekkti maöur af eigendum sinum, sem allir eru þekktir leikarar hér I borg, og var ekkert út á þær aö segja. Þýöing Hallveigar fór vel I munni, alveg i anda verksins. Leikmyndin er afskaplega falleg og nostursamleg, og var þannig geröur aö breyta mátti um svið á svipstundu, sem er mikill kostur. Er gaman að fylgjast meö þvi, hvaö leik- myndagerö fleygir mikiö fram hér i borg. Hver lista- maðurinn á fætur öörum leggur sig allan fram við að skapa heillandi umgerö. Væri óskandi, aö þetta fólk gæti gefiö sér tima til aö fara út fyrir höfuöborgina og veitt áhugamönnum lið. Mundi þaö bæta fegurðar- smekk allra landsmanna, ekki bara hér á höfuö- borgarsvæöinu. Aöur en sýningin hófst talaði Bryndis Gunnars- dóttir viö börnin og sýndi þeim, hvernig leikbrúöa veröur til. Fórst henni þaö vel úrhendi, þó aö hún miö- aöi tal sitt kannski einum of viö allra yngstu áhorf- endur. B»Schram Tvær aðaipcrsónurnar i Gauksklukkunni, úlfurinn og uglan. LÍFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST ....111...... 1 " r ' .11 " ' " .....1 1 .....1. ' ' ' ....... ........ . ■... .... .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.