Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 1
Nœr átta hwndruð sviptir ökuleyfi vegna elvwnar i fyrra: SEKTAOIR FYRIR UM 50 MIUiÖNIRI Algengasta sektin um eitt hundrað þús. kr. Sjö hundruð sextiu og fimm manns voru sviptir ökuleyfi vegna ölvunar við akstur hjá Sakadómi Reykjavikur á sið- asta ári, — árið 1978. Algengast er að menn tólf mánuði, eða þrjú séu sviptir ökuréttindum i hundruð sextiu og átta manns á siðasta ári. Hundraö sjötiu og þrir voru sviptir ökuréttind- um ævilangt. Alls voru fimm hundruð fimmtiu og nlu sviptir ökuréttindum I eitt ár eða lengri tima. Inni I þeirri tölu eru þeir sem sviptir eru réttindum I fimmtán mánuði eða átján mánuði, svo dæmi séu nefnd. Algengasta fjársekt samfara ökuleyfissvipt- ingu I eitt ár, er hundraö þúsund krónur. Ævilangri sviptingu fylgir oft 150 þúsund króna sekt en fyrir smæstu brot, sem eru örfá, er sektin auk sviptingar 50 þúsund krónur. Þeir voru áttatiu og þrir sem sviptir voru ökuréttindum I þrjá mán- uði á siöasta ári. Þess má svo geta að ofan á sjálfa sektina leggjast i dag 11.400 krónur sem greidd- ar eru fyrir blóðtöku. Lauslega áætlað er ekki ósennilegt að ætla, að sektir á árinu 1978 vegna ökuleyfissviptinga hafi numið nærri fimmtiu milljónum króna. —EA Árekstur varö á Hafnarf jaröarvegi norðan | þegar áreksturinn varö. Flytja þurfti báöa bíl- “ viö Goöatún i fyrrinótt, rétt eftir klukkan ana burtu með krana. Engin slys urðu á fólki, ■ f jögur. Lentu þar saman tveir bílar, en annar en annar ökumaðurinn er grunaður um ölvun I þeirra mun hafa verið að fara framúr hinum | við akstur. Bruni á Ólofsffirði aðfaranótt sunnudags: | Eldwr í Fé- ' lagsheimilinu BLAD I Fréttir ffrá Raufar- höffn - 2 Sáttasemjari i Vesturheimi «11 í brunagaddi að Böggvisstöðum - 12 Popp á mánudegi - 20 Flugmálaj»áttur - 27 Úr heimi ffrimerkj- anna - 29 BLAD II Allir landsmenn i bfl f einu - 1 Hún stingur þáalla aff -10 Samkomuhúsið Tjarnarborg á ólafs- firði skemmdist mikið er eldur kom upp í þvi um þrjúleytið aðfaranótt sunnu- dags. Eldsupptök eru ókunn. Þegar verið var að ganga frá i húsinu eftir árshátið er þar hafði ver- iö haldin, varð starfsfólk vart við að eldur var laus á sviði hússins. Hafði hann læst sig I leiktjöld er þar voru, en þaðan náði eldurinn aö komast i loft- ið og kveikja i einangrun er þar var. Þegar slökkviliö stað- arins kom á vettvang var nokkur eldur I lofti sam- komuhússins en fljótlega tókst þó að ráöa niöurlög- um hans en fyrst þurfti aö rjúfa gat á þak hússins. Skemmdir urðu þó nokkrar á húsinu, m.a. eyöilögðust hljóðfæri er stóðu á sviðinu og er tjón- iö talið nema milljónum króna. Það var þó lán I ó- láni að blæjalogn var þessa nótt en hætt er viö að eldurinn heföi bálast upp ef hvasst hefði veriö. Þrátt fyrir skemmdirn- ar veröur fljótlega hægt að nota sal hússins á ný þar sem aðalskemmdirn- ar uröu á sviöi þess, en lengri bið verður á þvi að leiksýningar hefjist þar aftur. Þess má geta að Tjarnarborg er eina sam- komuhúsið á ólafsfirði og hefði þvi tjónið orðið tilfinnanlegt ef húsiö hefði eyðilagst. JH Ólafsfiröi/HR. Hvernig bíl vilt þú eiga? - 19 Vísisrall i fféra sólarhringa - 32

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.