Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 16
Mánudagur 19. mars 1979. VISIR Mike Patto látinn Breski gltarleikarinn og söngvarinn Mike Patto lést nú fyrir skömmu af völdum krabbameins, sem haföi ágerst sibastlibiö ár. Ferill Pattos rek- ur sig I gegnum bresku „hard- rokk” hljómsveitirnar Patto, Spooky Tooth og Boxer. Mike Patto slö raunverulega aldrei I gegn, en öölaöi sér virt nafn á mebal rokkáhugamanna og annarra tónlistarmanna. En ná- ir kunningjar úr tónlistarheim- inum hyggjast halda góögeröa- tónleika til handa fyrrverandi eiginkonu hans og þremur börnum. Þeir sem þar munu koma fram eru m.a. Bad Comp- any, Joe Cocker, Kokomo og svo einhver þekktasta og vinsælasta hljómsveit heims i dag, For- eigner. Mick Jagger meö verðlaun„Billboard" fyrir mestu aösókn að hljómleikuml978 sem Rolling Stones fengu.Viö hlið hans er líkan af hinumgeysivinsæla Peter Tosh. J««««««««4««««««««4«««««««^ Z Barrv Manilow : BILLBRUFORDMEÐ NÝJA HLJÓMSVEIT Um líkt leyti og önnur plata bresku hljómsveit- arinnar U.K. kemur út fer trommuleikarinn Bill Bruford enn á ný af stað með nýja hljómsveit. Síðan Bill Bruford sagði skilið við U.K. hefur hljómsveitin starfað sem tríó, en hana skipa í dag þeir Eddie Jobson, John Wetton og Terry Bozzio. Aftur í hljómsveit Bill Brufords er gítarleikar- inn Alan Holdsworth, hljómborðsleikarinn Dave Stewart og bassa- leikarinn Jeff Berlin. Þessi hljómsveit Bill Bruford, Bruford Band, mun fyrst koma fram í breska útvarpinu, BBC, og þá með söngkonunni Annette Peacock. En hún söng eftirminnilega á sólóplötu Brufords, Feel So Good sem kom út á síð- astliðnu ári. Sjálf er Annette við það að hef ja hljóðritun á annarri sólóplötu sinni. ^ GREATEST HITS 'W' Inniheldur öll vinsælustu lög þessa frábæra söngvara, lagasmiðs og Grammy verðlaunahafa.Meðal laga á plötunni eru: Mandy, Ready to take a chance again, Can't smile without you, Even Now og Copacabana. ^ Góð plata fyrir alla þá sem vilja rólega og vandaða tónlist. ! FÁLKINN Suöurlandsbraut 8 sími 84670. Laugavegi 24, sími 18670. Keith og Donna hœtta í Grateful Dead »» »»»»>»»' Hljómborösleikarinn Keith Godchaux og eiginkona hans, söngkonaan Donna hafa sagt skilið viö bandarísku hljóm- sveitina Grateful Dead. Þau hjónin hyggjast nú hefja saman eigin sólóferil, en áriö 1975 sendu þau frá sér plötu, Keith and Donna Album, sem gefur kannski einhverja visbendingu um þaö sem koma skal. Donna Godchaux hefur lang- an feril aö baki sem söngkona og söng hún m.a. bakraddir hjá Elvis Presley og hefur raddaö jafnframt meö ýmsum þekktum rythm og blues söngvurum. Ariö 1970 kom Donna til Kaliforniu, þar sem hún kynnt- ist Keith eiginmanni sinum og tengdist hún svo Grateful Dead nokkru siöar i gegnum hann. En Keith hitti þá Bill Kreuzman og Jerry Carcia fyrst áriö 1971. Þaö var um þaö leyti er Pig Pen var oröinn alvarlega sjúkur og var þvi Keith boöin staöa I Dead, sem hljómborösleikara. Gamlir Dead aödáendur hafa vafalaust átt erfitt með aö sætta sig viö þau hlutskipti I hljóm- sveitinni. En engu aö slður hef- ur Keith starfaö I Dead slöustu 8 árin. Siöasta stúdióplata Dead sem þau hjónin léika á er þvi Shakedown Street. Þar léku þau all stórt hlutverk eöa stærra en áöur. Þessi plata Dead, sem er mjög skemmtileg og kannski i léttara lagi, hefur oröiö einhver mesti ávinningur hljómsveitar- innar, alla vega vinsældarlega séö. 1 dag hafa engar fregnir bor-1 istum nýja hugsanlega meðlimi i hljómveitinni. Þetta þýöir þó j ekki aö hljómsveitin sé aö hætta, heldur styrkist kjarninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.