Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 19
23 vísm Mánudagur 19. mars 1979. LÍF OG LIST LÍF OG UST „Ég hef mestan áhuga á mannlifsmyndum og mikil- vægt er, að þær, fyrir utan að vera góðar ljósmyndir, túlki eitthvað. Með þessari sýningu minnier ég ekki að gera neitt nýtt, þetta eru bara mannllfsmyndir frá Spáni, sem ég tel túlka aö einhverju leyti lifsmynstur margra þar”, sagði Kristján. „Mér finnsalltof litið um ljósmyndasýningar hér á landi.Það vantar lika hent- ugt ljósmyndagalleri. Ég var til dæmis búinn að leita lengi fyrir mér, áður en ég fann þennan stað. Ég er viss um að væri til aögengi- legur sýningarsalur fyrir ljósmyndara, væru sýning- ar tiðari enda eru til marg- ir góðir áhugaljósmyndar- ar hérlendis.” Þá erljósmyndurum gert erfitt fyrir. Allar ljós- myndavörur eru dýrar, enda tollaöar sem munaðarvara”. Við spurðum Kristján Inga hvernig honum þætti að sýna i ,,Á næstu grös- um . „Gott. Andrúmsloftið hér er skemmtilegt, eöa heimilislegt. Sýningargest- ir geta fengið sér frábært kaffieðate ogborðaðgóð- an mat. Ég er viss um að staðurinn á eftir aö skipa sess sem myndlista- og ljósmyndasýningarstaður i framtiðinni”. Sýningin verður opin til 7. aprfl og er opið frá klukkan 11—22. Allar myndirnar eru til sölu og kosta 12 þúsund krónur stykkið. —ATA Livía úr ,Ég Claudius' kemur til íslands Breska leikkonan Sian Phillips verður gestur Anglia-félagsins 22.-27. mars og situr árshátið fé- lagsins að Hótel Loftleið- um. Sian Phillips er talin meðal hæfustu leikkonum Bretlands og er þekkt fyrir leik sinn i mörgum hlut- verkum bæði i sjónvarpi og á leiksviði. Hún hlaut svokölluð BAFTA verðlaun sem besta sjónvarpsleikkona ársins fyrir hlutverk Liviu i sjónvarpsmyndaflokknum ,,Ég Cládius” og fyrir hlut- verk Beth Morgan i „How green was my valley”. Að ná í mann Leikfélag Blönduóss sýnir um þessar mundir gamanleikinn ,,Ég vil fá minn mann”, eftir Philip King, I þýðingu Siguröar Kristjánssonar. Með aðalhlutverk fara . Sigmar Jónsson, Iris Blandon, Þórhallur Jósepsson og Sigurbjörg Éiriksdóttir, en leikendur eru alls nlu. Undanfarnar sjö vikur hafa þeir notiö leikstjórnar Erlings E. Halldórssonar. Leikritið var frumsýnt á Blönduósi s.I. laugar- dag og næsta sýning verður nú um helgina á Hofsósi. _SJ U'F OG LIST LÍF OG LIST “lonabíó “S 3-1 1 -82 Bófaflokkur Spikes (Spikes Gang) Þrír piltar vildu likj- ast hetju sinni, Harry Spikes. Osk þeirra rættist, brátt uröu þeir mikils metnir DAUÐIR EÐA LIF- ANDI Leikstjóri: Richard Fleischer Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ron Howard (American Graffiti), Charlie Martin Smith (American Graffiti), Gary Grimes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. hafnarbíó Indíánasúlkan Spennandi og áhrifa- rik ný bandarisk lit- mynd. Cliff Potts Xochitl Harry Dean Stanton Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5—7—9 og 11 "S 1-89-36 SKASSIÐ TAMIÐ Hin heimsfræga ameríska stórmynd I Technicolor og Cinema Scope. Með hinum heimsfrægu leikurum og verð-’ launahöfum: Eliza- beth Taylor og Richard Burton. Leik- stjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 tslenskur texti Villiaæsirnar "THFWILDCEESF" 1 Leikstjóri: Andrew V.* McLaglen tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Hækkað verö Sýnd kl. 3-6 og 9 Oonvoy Sýningarerukl. 3.05, 5.05, 7.05 og 9.10. — salur c Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti 13 sýningarvika Sýnd kl. 3.10 6.10 og 9.05 DauAinn á Níl Bönnuð börnum. Hækkað verð Rakkarnír Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah Dustin Hoffman — Susan Georg Bönnuð innan 16 ára ’ Sýnd kl. 3.15 5.15 7.15 og 9.20 S»mi_50tÖ4 Kynórar kvenna THE EROTIC EXPERIENCE OF 76 Ný, mjög djörf amerisk-áströlsk mynd um hugaróra kvenna i sambandi viö kynlif þeirra. Mynd þessi vakti mikla at- hygli I Cannes ’76. tslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Islenskur texti. Skemmtileg og mjög“ djörf litmynd gerð af Emmanuelle Arsan höfundi Emmanuelle myndanna. Aöalhlutverk: Anne Belle, Emmanuelle Arsan. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mónudagsmyndin HEDDA GABLER Bresk mynd gerð eftir samnefndu leikriti Ibsens. I.eikstjóri: Trevor Nunn Aðalhlutverk: Glenda Jackson Sýnd kl. 5, 7 og 9 NV AGATHA CHRISTIE HVER ER MORÐINGINN? (And Then There Were None) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel leikin ný, ensk úrvalsmynd I litum, byggð á einni þekktustu sögu, Agöthu Christie „Ten Little Indians”. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Elke Sommer, Richard Attenborough Herbert Lom Isl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Reykur og bófi Endursýnum þessa bráöskemmtilegu og spennandi mynd meö Burt Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 11 SIÐASTA ENDURTAKA A BEAU GESTE Ný bráöskemmtileg gamanmynd leikstýrt af Marty Feldman. Aðalhlutverk: Ann Margret, Marty Feld- man, Michael York og Peter Ustinov. tsl. texti. Hækkað verö. KANARÍEYJAR BESTU HÓTEL OG ÍBÚÐIR, SEM VÖL ER Á Sunna býður upp á bestu hótelin, íbúðirnar og smáhýsin sem fáanleg eru á Kanaríeyjum. KOKA-ROCA VERDE-CORONA ROJA -CORONA BLANCA- SANTA FE - LOS SALMONES - HOTEL EVGENIA VICTORIA Sum þessara hótela eru þegar orðin vel þekkt meðal fslendinga, og þeir sem einu sinni hafa dvaliö á einhverju þeirra, velja þau aftur og aftur. SUNNA Reykjavik: Bankastræti 10, simi 29322 Akureyri: Hafnarstæti 94, simi 21835 Vestmannaeyjum: Hólagötu 16, simi 1515 KANARÍEYJAR HVÍLD OG SKEMMTANIR í SÓL OG SJÓ Á Kanaríeyjum er loftslag og hitastig hið ákjósanlegasta yftr vetrarmánuðina, meðan skammdegi og vetrarkuldi ríkir heima. Þar gengur fólk um léttklætt og getur notið hvíldar eða skemmtana, eftir því sem það óskar. Eitt er víst að engum leiðist í SUNNUFERÐ til Kanaríeyja. SUNNA Reykjavfk: Bankastræti 10, simi 29322 Akureyri: Hafnarstæti 94, simi 21835 Vestmannaeyjum: Hólagötu 16, simi 1515

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.