Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 3
 VISIR Mánudagur 19. mars 1979. SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS ORÐIN FRAMTALSSKYLD 3 Erlend lántökuheim- Ifcf Seðlabankans Sala spariskirteina rikissjóðs hófst fyrir helgina og er ætiunin að reyna að selja fyrir 1500 milljónir króna, sem renna eiga til framkvæmda skv. lánsf járáætlun, sem nú er til afgreiðslu á Al- þingi. Kjör skirteinana eru hin sömu og verið hafa, þ.e. höfuðstóll og vextir eru verðtryggðir gegn þeim breytingum sem kunna að verða á þeirri visitölu byggingarkostnaðar sem tekur gildi 1. april n.k. Skirteinin eru bundin fimm fyrstu árin en eru innleysan- leg frá 25. febrúar 1984. Visir haföi samband viö Aron Guöbrandsson, forstjóra Kauphallarinnar.og spuröi hann um breytingar sem oröiö hafa á lögum um spariskirteini, en þau hafa hingaö til veriö skattfrjáls og undanþegin framtalsskyldu. „Mér skilst aö nú sé litiö á spariskirteini á sama hátt og sparifé. Hvort tveggja er fram- talsskylt. Þetta er gert sam- kvæmt lögum frá þvi i fyrra-vor, Ásbjörn Magnússon, sölustjóri Flugleiöa, Herman Kroiher frá Ferðamálaráöi Austurrikis, Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flugleiöa, og Þórarinn Guölaugsson Austurríkisvika á Hótel Loftleiðum 1 dag hefst á Hótel Loftieiöum sérstök Austurrikisvika. Af þvi tilefni er staddur hérlendis hr. Kroiher frá Feröamálaráöi Austurrikis. en auk þess munu austurrlskir skemmtikraftar, Duo Rossman, ieika austurrlska tónlist á hótelinu meöan á þessari kynningu stendur, en henni lýkur sunnudaginn 25. mars. Meöan á henni stendur veröur austurrlsk- ur matur á boöstólum I Blómasal og hefur sérstakur matseöill veriö prentaöur af þessu tilefni. Matseöillinn gildir einnig sem happdrættisvinningur og veröur dregiö á hverju kvöldi um stóra köku sem bökuö er i Austurriki. Þetta er svokölluö Sachertorte, sem kalla má þjóöarköku Austur rikismanna, þó hún sé seld viöa um heim. Slöasta kvöldiö sem kynningin stendur yfir veröur dregiö úr öllum númerum mat- seöla, sem látnir hafa veriö gest- um I té og í því happdrætti er vinningurinn far fyrir tvo til Austurrikis. Blómasalur veröur opnaöur klukkan 19.00 alla daga, sem Austurrikisvikan stendur. Upplýsingabæklingar um dvalarstaöiog fleira sem viökem- ur Austurrikisferöum veröa til reiöu og eins veröa sýndar kvik- myndir frá Austurriki i Ráö- stefnusal Hótel Loftleiöa —JM Að ve'ra eð vera ekki 1 hinni árlegu þingveislu sem haldin var á fimmtudagskvöld þar sem sú regla gildir aö menn mega aðeins kveöa sér hljóös i bundnu máli fór Gunnar Thoroddsen formaöur þingflokks Sjálfstæöisflokksins meö visu og haföi aö henni þann formála, aö i sjónvarpinu upp á siökastiö heföu William Shakespeare og vinstri stjórnin verið tlöir gestir. Shake- speare væri löngu látinn, en vinstri stjórnin virtist vera bæöi dauö og lifandi. Þessi vlsa heföi oröiö til I tilefni af þvl út af frægustu setningu Shakespeares, Aö vera eöa vera ekki William Shakespeare spuröi forö- um Aö vera og aö vera ekki er Vinstri stjórn I fáum oröum —JM en þar sem sparifé er skatt- frjálst þá eru spariskirteinin þaö lika, en hvaö þaö veröur lengi veit ég ekki. Þaö er ómögulegt aö segja hvaö þessir herrar gera.” . 1 útboösskilmálum fyrir spariskirteini 1. flokks 1979 seg- ir aö skirteiniö og vextir af þvi og veröbætur séu háö skattlagn- ingu á sama hátt og bankainni- stæöur, samanber lög númer 40/1978. —SS— Frá árinu 1975 hefur Seðla- bankinn haft samning viö nokkra erlenda banka um lántökuheimiid aö upphæö $45 milljónir, eöa jafngildi 14,6 milljaröa á núver- andi gengi. Tilgangurinn er aö styrkja lausafjárstöðu þjóöarbús- ins út á viö. Sanningur þessi var endurnýjaöur 1977 og þá meö hagstæðum kjörum, enda haföi þá hvort tveggja gerst, aö greiöslustaðan út á viö haföi styrkst all-verulega og aöstæöur batnaö á alþjóðalánamörkuðum. Enn hefur ekki komiö til þess aö þurft hafi aö nota þessa lán- tökuheimild, en bantoastjórn Seðlabankans telur nauösynlegt aö eiga aögang að lánamöguleik- um til öryggis. Bankastjórninni hefur þvi þótt rétt aö semja aö nýjuum þessa lántökuheimild, en meö verulega hagstæöari kjörum en áöur, aö þvi er varöar lántöku- kostnaö, vexti og lánstlma. SS— nyja línan f ra Alafossi m /^lafossbúöin VESTURGÖTU 2 - SÍM113404

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.