Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 21
25 VÍSIR Mánudagur 19. mars 1979. Sagnaminni það sem þjóðsagan „Djákninn á Myrká” byggir á er þekkt viöa um heim. Myndin „Fölur skln á festingunni máni”, sem sjónvarpiö sýnir i kvöid byggir á þessu minni. Sjónvarp kl. 21.00 UNNUSTINN DAUÐI „Efni myndarinnar byggir á sama minni og þjóðsagan „Djákninn á Myrká” þ.e. sagan um manninn sem kemur að sækja unnustu sina þótt hann sé látinn”, sagði Kristin Mantyla þýðandi finnsku sjónvarpsmyndarinnar „Fölur skin á festingunni máni”, sem sýnd er i snónvarpinu i kvöld. Myndin er unnin upp úr göml- um þjóðkvæðum, sem erusögðog þulin . Kvæðin segja frá hermann- inum, sem hefur farið i herinn og kemur ekki aftur eins og til stóð. Kona hans biður hans og þráir hann heitt. Hún situr og syngur við barn þeirra nýfætt og þráir hann svo heitt að hann kemur og vitjar hennar eina nóttina.” -ÞF Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (31). Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson 22.55 Leiklistarþáttur. Umsjón: Sigrún Valbergs- dóttir. Leiklist i mennta- skóla. Rætt viö Gunnar Borgarsson, Svein Ingva Egilsson og Þór Thorarensen. 23.10 Nútimatónlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Fölur skin á festingunni máni Leikin, finnsk sjón- varpsmynd, byggð á þjóö- sögu, sem kunn er viöa um lönd og segir frá svipnum, sem vitjar heitmeyjar sinn- ar á tunglskinsbjartri nótt. Handrit og leikstjórn Veikko Kerttula. Leikendur Pirkko Nurmi og Pekka Naaranen. Þýðandi Kristin Mantyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.50 Myndlist I Færeyjum. Dönsk mynd um færeyska iistmálara og verk þeirra. Þýðandi og þulur Hrafn- hildur Schram. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok Útvarp kl. 17.20: Veiðimaður- inn, hérinn og birnan Þriðji þáttur fram- haldsleikritsins „Með hetjum og forynjum i himinhvolfinu” eftir Maj Samzelius verður flutt kl. 1720 i dag. í þessum þætti segir frá veiðimanninum Orion, sem er hinn mesti kappi, en harður og til- litslaus. Við kynnumst^ lika stóru birnunni, Lallisto, sem er ekki öll þar sem hún er séð og héranum Lepusi, sem er góður vinur hennar. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir og i stórum hlutverkum eru auk Bessa Bjarnasonar þau Þórunn Sigurðar- dóttir, Harald G. Har- aldsson og Sigriður Eyþórsdóttir, en þýðing- una gerði Ásthildur Egilsson. (Smáauglýsingar — simi 86611 Vetrarvörur Sklöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr þyrjendaskiði 120 cm á kr. 7650, stafi og skiöasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiði, skiðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fúllorðna. Sendum i póstkröfu. Ath. þaö er ódýraraað versla hjá okkur. Opiö 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaðurinn simi 31290. Fatnaður /gfe ' Leður jakkar. Til sölu 2 leðurjakkar á grannar telpur, 12-14 ára, litur dökkgrænn. Uppl. i sima 74567 eftir kl. 4. Tvenn drengja fermingarfót til sölu. Uppl. i sima 34508. _________________'' Fasteignir j B íbúð i austurbæ úl sölu. Stærð 108 ferm. 3 svefn- herbergi og 27 ferm. stofa. Ein- býlishús — raðhús — og sérhæðir óskast, háar útborganir eða eignaskipti. Haraldur Guð- mundsson, löggiltur fasteigna- sali, Mávahhð 25, simi 15415. Sumarbústaðaland. Óska eftir að kaupa sumarbú- staðaland. Uppl. i sima 36592 á kvöldin. Sérhæö til sölu Efsta hæð I þribýlishúsi við öldu- slóð i Hf. 5—6 herb. ca. 140 ferm. ásamt upphituðum bflskúr og sameign i kjallara. Skipti mögu- legá 4herb. ibúði Hf. Verðtilboð. Til sýnis mánudag og þriðjudag milli kl. 5—10 s.d. Uppl. I sima 53217 Brún leðurkápa stærö 12 til sölu. Verð kr. 40 þús. Simi 44195. Tveir siðir samkvæmiskjólar nr. 38 til sölu svartur og ljós. Uppl. i slma 26517. Fermingaföt til sölu Grátt rifflað flauel. Litið númer. Uppl. i sima 25843 Eiriksgata 11. 1. hæð. Tapaö - fundið Tapast hefur refaskott, sennilega við Ugluhóla aðfaranótt s.l. sunnudags. Finnandi vinsam- legahringi i sima 76348 á kvöldin. Lyklakippa I leöurhylki fannst á Hávallagötu. Uppl. i sima 13229. Ljósmyndyn Til sölu Olympus OM 1 með standardlinsu i leðurtösku, á spottpris. Uppl. i sima 19630 milli kl. 19-22 Landspitalinn 3 herb. nýstandsett ibúð á 2.hæð nálægt Landspitalanum til sölu. Geymslur á haeðinni og i kjallara. Svalir. tbúöm er 80-85 ferm. að innanmáli. Nánari uppl. I sima 20478 eða 18314. MQ? Hreingerningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jaftivel ryði tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum og stofnunum með gufuþrýstingi og stöðluðum teppahreinsiefnum sem losa óhreinindin úr þráðunum án þess að skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn úr teppum ofl. t.i.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áður áherslu á vandaða vinnu. Uppl. i sima 50678 Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafnar- firði. Þrif Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél. Húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086 Haukur og Guömundur. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofh- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanirmenn. Simar 26097 og 20498. Þorsteinn. ÍDýrahald Skrautfiskar — Vatnagróöur. Viðræktum úrvals skrautfiska og vatnagróður. Eigum meðal ann- ars Wagtail — Lyre, Sverðhalar, hálfsvarta Guppyi, javamosa og Risa Amazona sverölöntur fyrir stór búr. Opið frá kl. 10 — 22 Hringbraut 51, Hafnarfirði. Simi 53835. Kattasandur til sölu. Uppl. gefur kattavinafé- lagiö i sima 14594. Frá tamningastöðinni Þjótanda v/Þjórsárbrú. Getum ekki bætt við hestum fyrr en um miðjan mai. Pantið timanlega. Uppl. i sima 99-6555 eftir kl. 19 á kvöldin. ■(---------—, Tilkynningar Fyrir ferminguna ofl. 40-100 manna veislusalur til leigu fyrir veislur ofl. Seljum út heit og köld borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfirmatreiðslu- manni Birni Axelssyni i sima 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14, Kópavogi Einkamál I# 1 Snjósólar eöa mannbroddar geta forðaö yður frá beinbroti. Get einnig skotið bildekkjanögl- um i skól og stigvél. Skóvinnu- stofa Sigurbjörns Austurveri Háaleitisbraut 68. Þjónusta Snjósólar og mannbroddar geta forðað yður frá beinbroti. Get einnig skotið bildekkjanögl- um ískóogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri Háaleitisbraut 68. Bólstrun Klæðum og bólstrum húsgögn eigum ávallt fyrirliggjandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Plpulagnir. Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og breytingar. Vönduö vinna — fljót og góö þjónusta. Löggildur pipulagningameistari. Sigurður Ó. Kristjánsson Simi 44989 eftir kl. 7 á kvöldin. Trjáklippingar Nú er rétti timinn til trjáklipping- ar. Garðverk, skrúögarðaþjón- usta. Kvöld-og helgar-simi 40854. Málningarvinna. Núer besti timinn til að leita til- boða i málningarvinnu. Greiöslu- skilmálar ef óskað er. Gerum kostnaðaráætlun yður að kostnaðarlausu. Uppl. i sima 21024 eða 42523. Einar S. Kristjánsson málarameistari. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veður aðeins ef hann er vel lakkaður. Hjá okkur slípa bileig- endur sjálfir og sprauta eöa fá fast verötilboð. Kannaðu kostnaðinn og ávinninginn. Kom- iö i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bflaaðstoö h/f. Innrömmun^P Innrömmun Vandaöur frágangur og fljót af- greiðsla. Opiö frá kl. 1-6 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-6. Renate Heiöar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58 simi 15930. Safnarinn j Kaupi öll Isiensk frimerki ónotuö og notuö hæsta verðL Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Atvmnaibodi Starfskraftur óskast til eldhússtarfa, vinnutimi frá kl. 13 — 19. 5 daga vikunnar. Jafn- framt óskast starfskraftur 3 kvöld i vikufrá kl. 17— 24. Uppl. i sima 44742 milli kl. 17 og 20. Vanan háseta vantar á netabát frá Grindavik. Uppl i si'ma 92-8286. Vantar starfskraft i hálfsdags starf. Verksmiöjan Etna h/f. Simi 83519. Háseti óskast á 150 lesta netabát frá Grindavik. Gott kaup fyrir vanan mann. Uppl. i si'ma 92-8086. Stýrimann og háseta vantar á 250 tonna togbát frá Rvik. Uppl. i sima 42290. Ilárgreiðslustofan Klapparstig óskar eftir að ráöa hárgreiðslusvein. Uppl. gefur Sigurpáll i sima 12725 og i sima 71669 á kvöldin. Óskum eftir að ráða ræstingakonu fyrir stíga- gang. Uppl. i sima 84315 milli kl. 1-3 i dag. Mosfellssveit Góður starfskraftur óskast til ræstingastarfa á tannlæknastofu og einn morgun i viku til heimilis- starfa. Uppl. i sinja 66128 Háseta vantar á 150 tonna netabát við Breiða- fjörð. Uppl. i sima 34864. Karlmenn vantar nú þegar til fiskvinnslu.unniö eftir bónus- kerfi. Fæöi og húsnæði á staðn- um. Uppl. I sima 98-2254 eöa 98-2255. Vinnslustöðin, Vest- mannaeyjum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.