Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 11
VÍSLR Mánudagur 19. mars 1979. 11 ver&lagsmál sem oröiö hefur á undanförnum misserum, þar sem greinilega hafi komiö i ljós hve úrelt núgildandi verölagslöggjöf sé. Þrátt fyrir þaö hafi kannanir sýnt aö verslunin skilar sambæri- legu veröi til neytenda hér og á öörum Noröurlöndum, en ljóst sé aö hún geti ekki öllu lengur búiö viö núverandi starfsskilyröi, enda sé greinileg þróun i þá átt aö heildverslun leggist niöur i ýms- um greinum og flytjist úr landi og komi nú erlendir sölumenn i hóp- um til landsins. Mótmælt er þeim vinnubrögöum verölagsstjóra i skýrslu um innflutningsverslun- ina og hafnaö alfariö þeim dylgj- um um umboöslaunaskil, sem fram koma i skýrslunni. Skoraö er á fjármálaráöherra aö leggja fram frumvarp til laga um tollheimtu og tollaeftirlit I sam- ræmi viö niöurstööu nefndar um tollamál frá i ágúst s.l. Vakin er athygli á þeirri staö- reynd aö ef gjaldfrestur yröi veittur á tollum, þá yröi hægt aö flytja vörur beint frá skipshliö til vöruhúsa innflytjenda og heild- sala, sem yröi ódýrara fyrir alla aöila. Athygli er vakin á hinum gifur- lega rekstrarfjárskorti verslun- arfyrirtækja og skoraö er á yfir- völd aö taka upp breytta stefnu i lánamálum þar sem meira tillit væri tekiö til arösemi en veriö hefur, samhliöa frjálsari lána- og peningamarkaöi. Þá sé núver- andi lánastefna bankakerfisins meö öllu óviöunandi fyrir versl- unina. Itrekaöar eru fyrri ályktanir um nauösyn þess aö heimilaö sé skattfrjálst endurmat vörubirgöa viö ákvöröun brúttóágóöa. Slikt endurmatsé grundvallaratriöi, ef fást eigi rétt mynd af afkomu fyrirtækjanna, en nú séu þær tekjur sem þarf til aö viöhalda sömu vörubirgöum, skattlagöar aö fullu. Atalin er mismunun skattlagn- ingar fyrirtækja eftir rekstar- formi. Bent er á aö samvinnufé- lögin hafi heimild til aö greiöa 3/4 hluta ágóöans i stofnsjóö og njóti þannig algjörrar sérstööu viö álagningu tekjuskatts. Þá er mótmælt afturvirkni skatta, hækkun fasteignagjalda ásamt sérstökum álögum á versl- unarhúsnæöi og þvi aö rikiö taki til sin 65% af nýfjármagnsmynd- un fyrirtækjanna, loks er hvatt til þess aö leyfö veröi frjáls gjald- eyrisverslun. „Ég fór oná Main Street — rœtt við Maurice Eyolfson Vestur-íslendingog afkomanda Guttorms Guttormssonar skálds ,,Ég geri ráö fyrir aö þaö séu „Rætur” okkar sem við Vest- ur-islendingarnir erum aö leita að”, sagði Maurice Eyolfson sáttasemjari frá Manitoba og varaforseti islendingadagsins sem haldinn er áriega þar vestra. Maurice sem nú er staddur i fyrsta sinn á Islandi er mikill áhugamaöur þess aö Vest- ur-islendingar haldi tengslum sinum við gamla landið og viö spurðum hann þvi fyrst um íslendingadaginn „Hann hefur nú verið haldinn i 90 ár samfleytt og oftast á Gimli. Viðerum þegar byrjaöir að undirbúa hátiðarhöldin næsta sumar og ég er hér m.a. til að undirbúa þau hátfðarhöld. Við höfum venjulega boðiö einhverjum islenskum gestum og nú erum viö aö hugsa um að fá heila lúðrasveit vestur. Nú — hátiöarhöldin standa venjulega i þrjá daga og þau ná svo hámarki meö hinum eiginlega Islendingadegi, sem er á mánudag. Oft sækja um 20 þús. manns þessi hátiöarhöld og mitt hlutverk sem varaforseta er að sjá um tengslin viö fjöl- miðla, kynna tslendingadaginn og gestina sem viö bjóöum.” — Hvað veldur þessum sterku tengslum við gamla landiö? ,,Ég held að menn vilji þekkja uppruna sinn — rætur sinar. Það er hluti af þeirri mynd sem menn gera af sjálfum sér aö vita hvaöan þeir eru komnir. Ég held að þetta hafi aukist stórum eftir aö tslendingar fóru aö vitja ættingja sinna fyrir 4-5 árum og Vestur-Islendingar aö sama skapi aö koma hingaö.” Aö Islendinga siö spurðum viö Maurice um ættir og sagöi hann okkur þá aö hann væri dóttur- sonur Guttorms Guttormssonar skálds i Vesturheimi: ,,Ég man allvel eftir afa min- um, en hann var bóndi og kallaði bæ sinn Viðivelli. Stóð hann við fljót þaö i Manitoba sem þá var kallað Icelandic River vegna þess hve margir tslendingar bjuggu þar. Hann gat verið mjög kiminn og i þvi sambandi minnist ég eins kvæðis sem hann orti i spaugi um þá málhöltu landa sina, er varö hált á svelli tungumálsins. Kvæðiö sem heitir „Winnipeg Icelander” hljóöar einhvern veginn svona: Ég fór oná Main Street meö fimm dollara check og forty eight riffil ég keypti Og ride út i country meö farmara fékk ogfresh út i brúskinn ég hleypti þá sá ég þar mús út i' marshes þar lá Oh, my! Eitt stick ég brjótti Hún fór þá á gallop not good any how was gone þegar loksins ég skjótti Hann gat spaugaö svona meö tungumálaerfiöleika landa sinna en oftar voru kvæöin þó efnismeiri”, sagöi Maurice og brosti við. Viöspuröum hann þá hvernig honum gengi meö islenskuna „Þegar ég byrjaöi i skóla þá kunni ég ekkert i ensku en eftir aö hafa lifað þetta lengi í sam- félagi sem talar bara ensku, hef ég þó mikið til glataö islensk- unni,” sagöi þessi geðugi Vest- ur-lslendingur aö siöustu. —HR Maurice Eyólfsson: „Afi minn, Guttormur Guttormsson skáld,geröi stundum góðiátlegt grfn i bundnu formi aö tungumálaerfiöieikum ianda sinna vestra.” Netaveiðarnar byggjast á hrygningarfiski Botnvarpa og herpinót (hring- nót) eru eins og þeir fé- lagar réttilega benda á, óvægin veiöarfæri. Þá éru lina og net það ekki siöur. Þaö vita allir, sem þær veiðar hafa stundaö. Mér vitan- lega velur linan ekki fisk eftir stærö eöa tegund, þaö gera netin þó frekar, og a.m.k. hér við S.v. land byggjast netaveiðarnar nálega eingöngu á fiski, sem kominn er aö hrygningu, þ.e. hryngingarstofninum áöur en hann nær að hrygna, eöa ærnar áður en þær bera. Það ömur- legasta við þessar veiðar er þó sú staöreynd aö þaö eina sem réU- lætir vinnslu þessa fisks frá pen- ingalegu sjónarmiði, eru hrogn- in , þ.e. lömbin ófædd, vegna þess aö afuröaverð fisksins sjálfs stendur naumast undir veiöum hans og vinnslukostnaöi.þar sem nýting hans er mjög slæm, og er ekki óeðlilegt þegar betur er að gáð. Þaö er hreint ekki litið sem hrognafull hrygna eða svilfullur hængur leggur á sig viö aö draga sinn stóra kvið upp á grunnsæviö til hrygningar á kjörsvæði, hold- vöövinner þá þegarfarinn aöláta á sjá. Þegar svo ofaná þetta bæt- ist aö lenda í neti sem takmarkar hreyfimöguleika, þá fer þessi skepna aö reyna aö losa sig eins og aörar myndu gera. — Hafiö þiö séö sauökind lenda I giröingu? Þessibardagi viö netiö er háöur þar til fiskurinn er uppgefinn og deyr, ef hann er ekki dreginn á þilfar áöur, í þessum bardaga viö netiö brennir fiskurinn öllum kol- vetnum úr Hkamanum. Viö það verður holdiö sundurlaust og vatnsmikiö og vinnslunýtingin fellur. Fiskvinnslumenn ættu aö spyrja kjötvinnslumenn, hvers vegna þeir slátra ekki lömbum, y > Sverrir Bjarnason kemur viða við i fisk- veiði- og fiskvinnslu- málum í þeirri grein, ,sem hér birtist. Hann ræðir hugmyndir um stjórnun veiða og vinnslu, annmarka á gerð áætlana, skyn- samlega veiði þorsks- ins, m.a. með tilliti til nýtingar, miðstýrðar stjórnvaldaákvaröanir o.f I. sem búið er aö reka langar leiöir á fæti, — samdægurs. Sérstaklega ættu netaveiöimenn hér sunnanlands aö spyrjast fyrir um þetta. Ókynþroska þorskur gefur betri nýtingu Þaö er staöreynd, hvort sem mönnum likar það betur eöa verr, að ókynþroska þorskur gefur betrinýtingu ivinnslu ensá.sem er kynþroska. Hér er hreinlega um líffræðilegt atriöi aö ræöa, sem viö fáum i engu breytt, en veröum aö hafa i huga þegar rætt er um þessi mál. Þessi nýtingarmismunur er svo mikill, aö hann skilur á niilli feigs og ófeigs, þegar vinnslu- stöövum er svo þröngt stakkur skorinn, aö viömiðun i öllum stjórnarathöfnum er, að þær skuli reknar á núlli. Vandi sá, sem steöjar aö Suöurnesjastöövunum, er ekki sá, aö þar séu lélegri menn viö stjórn' — siöur en svo. Það eru fá ár siðanþessi fyrirtæki höföu efni á þvi að laða til sin bestu mennina og þeir eru þar flestir enn, i von um betri tima. Vandinn felst nær eingöngu i þessum nýtingar mis- mun samfara aflabresti. Ofan á þetta bætist svo sú kolvitlausa miðstýrða stjórnarákvörðun, sem allir flokkar voru sammála um, aö banna þessum mönnum aö- gang, aö fjárfestingarsjóöum, og bera vinnslusalir og aöstaöa verkafólksi fiskvinnslustöövum á Suðurnesjum, miöstýringu sósialismansheldur ófagurt vitni. Ekki skyldi heldur greyma at- hafnasvæði fyrirtækjanna utan- húss, sbr. mynd meö Þjóövilja- greininni 9/3. Sjómenn stöðvuðu sjálf- ir veiðarnar Vinnslunýting þess hráefnis, sem keypt er til frystihúsanna, er grundvallaratriði i afkomu þeirra ogskiptir þá engu máli, hvort þau eru i'einkaeign eöa rikiseign. Þaö er ljóstaf reynslu, aö ókynþroska fiskur gefúr betri flakanýtingu en sá eldri. Spyrjiö aftur kjötiön- aöarmennina, hvort gefi betri nýtingu, lambakjötiö eöa þaö sem er af fullorðnu fé. Menn þurfa raunar ekki annað en aö lita i kringum sig á götunni, til aö sannfærast um þetta. Unga fólkiö er holdmeira en það eldra. Viö, sem uröum þess vafasama heiðurs aönjótandi aö fá til vinnslu snurpunótaþorskinn á ár- unum eftir 1960, erum fylliiega minnugir þess, hver útkoman var úr þeirri vinnshi, svo léleg var hún. Við höfum ekki séö fisk i þeim stærðarflokki siöan, þá var besti hluti hrygningarstofnsins drepinn á tveim vertiðum, og þetta gerðist meö fullu samþykki fiskifræðinga. Þessar veiðar voru stöövaðar af sjómönnunum sjálfum, þvi má ekki gleyma. Það er eitthvaö einhverstaðar fariðaö láta undan, þegar fæddir oguppaldir veiðimenn standa upp og yfirgefa blóðvöllinn i miðri slátrun, þrátt fyrir fulla heimild og gegn áliti sérfræðinga. Það er raunar ekki fyrr en 4—5 árum eftir þetta ævintýri, sem verulega fer aö gæta aflarýrn- unar hér við land. Athyglisvert, ekki satt? Fiskigöngumar stjórnast ekki úr landi. Hvort fiskur gengur á ákveðin miö, stjórnást ekki úr landi, — ekki einu sinni þátt strengd sé hagkeðja kringum landiö, eins og sumir vilja gera, heldur af þvi hvar ætier aö finna og önnur hag- stæö skilyröi I sjónum. Siöasta áþreifanlega dæmiö um þessar ófyrirséöu og óviöráöanlegu breytingar er hegðun loönunnar i vetur. Nokkur gullkorn eru i grein þeirra Þorsteins og Kristjáns. I kaflanum um þróun siöustu ára segir: „Sennilegt er talið, aö heildarafli þorsks gæti oröib meiri i tonnumef meira væri veitt með linu og netum” Þaö gefur auga leiö, aö þvi meira sem sett er af veiðarfærum i sjóinn þvi sennilegra er aö eitt- hvað veiöist. Þetta samræmist illa kenningunni um aö minnka flotann og ekki er þetta fisk- verndarsjónarmiö. Enn segir: „Eftir aö skut- togararnir komu til sögunnar fer nú stærri hluti veiðinnar en áöur var til þess að standa straum af fjármagnskostnaði, heildar- summa vinnulauna hefir lækkaö i hlutfalli viö þetta.” Ja, bannsettur bankinn, þurfti hann nú aö læsa klónum t þetta lika? Staöreynd er þaö, að skip kosta jafnmikiö hvort sem þau eru þjóðnýtt eða i einkaeign og rflrið staðgreiðir hvorki skuttogara né annað nema taka það, sem til þarf úr vasa vinnandi fólks I land- inu. Rikiöá raunar einnskuttogara, hann heitir Hafþór, og ættu verðandi íræðingar með sjávar- útvegsáhuga aö kynna sér þar, hvernig útgeröarmiöstýringar- kerfið er i' framkvæmd. Þaö liöur aö þvi að flokkast undir „þróun siöustu ára” aö koma honum á sjó. Enn að siðustu þetta úr grein þeirra félaga: „Þetta (þ.e. uppbygging togaraflotans) er dæmigerö kapitalisk stóriöjuþró- un, sem hefir aöeins einn umtals- verðan kost: stööugleiki i fisk- vinnslu hefur aukist og atvinna orðið jafnari i landi”. Spurningin er: Eftir hverju erum viö aö sækjast og hvaöa aörakostiá atvinnustefna aö hafa en stööuleika I vinnslu og jafnari atvinnu? Ég vil fyrir hönd allra frjáls- hyggjumanna þakka þeim Þorsteini og Kristjáni Kára fyrir þessa ótviræöu viöurkenningu á kapítalismanum og býö þá hjartanlega velkomna I okkar hóp, þegar þeir, meö auknum þroska i starfi.hafa átta sig á þvi aö þeir, eins og svo margir aörir ágætir ungir menn, hafa orðiö fórnarlömbpólitiskrar mengunar og ánetjast teórirugli sósialismans. Sverrir Bjarnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.