Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 2
Kristin Albertsdóttir, fóstru- nemi: — Já, ég læt þá ekki skemmast svo mikið að það geti ekki borgað sig að gera við þá. Mánudagur 19. mars 1979. VtSZR Elis Másson. sjómaður: —Yfir- leitt ekki. Ég geng þá Ut, en ef það eru skór sem ég held upp á, þá getur vel veriö aö maður geri við Raufarhöfn: VÆNSTI NETAFISKUR SSM SCST HEFUR ÁRUM SAMAN „Þétt isspöng er hér nokkrar milur undan og hefur hún vald- ið tjóni á netum sem þar höfðu veriölögð”, sagði Grétar Ólafur Jónsson fréttaritari Visis á Kaufarhöfn I samtaii við blaðið. Grásleppubátar höföu lagt net sin á þesum slóöum og netabát- arnir höfðu einnig lagt þarna i grenndinni. Netabátarnir hafa aflað mjög vel að undanförnu. Frá áramót- um hefur Hrönn fengið 120 tonn og Viðar 115 tonn, en tveir aðrir netabátarnir hafa fengiö minna. Grétar sagöi að það væri ekki sist blýteinninn sem hefði skap- að þessa miklu veiði. Ekki hefði sést svona stór og vænn fiskur á miðum Raufarhafnarbáta árum saman. Skuttogarinn Rauðinúpur hef- ur aflað mjög vel að undanförnu og mikil vinna i frystihúsinu. Annaö hvort kvöld hefur verið unniö til klukkan 23 og hitt kvöldiö til klukkan 19. Samgöngur um Melrakkka- sléttu eru erfiðar á þessum árs- tima eins og áður. Aö visu er kominn uppbyggður vegur að Sigurðarstöðum, en þaðan og til Raufarhafnar eru bara gamlir troðningar sem lokast við minnsta snjó. Þaö er brýnt hagsmunamál að vegurinn verði byggður upp og þá ekki aðeins fyrir Raufarhöfn heldur lika fyrir allan Þistilfjörð og umferö til Vopnafjaröar fer einnig um þennan veg. Norðurflug á Akureyri flýgur fjórum sinnum i viku til Raufar- hafnar og frá Akureyri er siðan hægtað komast viðstööulaust til Reykjavikur. Unniö hefur verið aö uppsetningu á nýjum radió- vita i stað þess sem brann og verður nýi vitinn tekinn i notkun þessa dagana. Flugmenn Norö- urflugs hafa verið mjög dugleg- ir að fljúga til Raufarhafnar þótt vitann hafi vantaö. — SG/GÓJ Raufarhöfn Pétur Snæbjörnsson, matreiðslu- maður: — Já frekar en að kaupa nýja, það borgar sig. Pétur Steingrimsson: — Já það hlýtur að borga sig eftir þvi sem þeir eru betri. INNANGENGT i FJÓSIÐ Selfossi, sem er verslunarflótt- inn til Reykjavikur á fóstudög- um. Hann stafar ekki af þvi að ekki séu nógar vörur til á Sel- fossi, heldur af góðum vegi suðurog þorsta, sem verður aö slökkva. Aður, þegar byggöin var litil við ölfusárbru, var vandamál hinna þorstlátu ieyst með áætlunarbilnum. Bilstjór- inn fékk minnismiða og pen- inga, og þannig leystist málið um hverja helgi, enda þekktu þá allir alla og vandamálið fékk farsæla úrlausn. mannfjöida á Selfossi bæði jókst þorstinn hlutfalislega og minnkuðu likur á þvi að hægt væri aö veita úrlausn f gegnum farangurs- geymslu áætlunarbila. Það var þá, sem hinar öru föstudags- ferðir hófust til Reykjavikur með ófyrirsjáanlegum afieið- ingum fyrir kaupféiagið og aðra verslun á staðnum. Siðan nú- verandi kaupfélagsstjóri tók við hefur honum tekist að skila fjörutiu milljónum i ágóða sam- tals. Kannski hefði hann verið meiri afreksmaður aö koma skuldunum upp I fjögur hundruð milljónir á þessum veröbólgu- timum — hefði þess séð einhvern stað — bæöi á Laugardælum og annars staðar. En verslunarvandinn á Selfossi verður ekki leystur með öðru en áfengisútsöiu á staðnum. Þá eiga Árnesingar bæði innan- gengt áfram I Laugardæli — og til brjóstbirtunnar, sem þeir sækja nú um langan veg um helgar. Svarthöfði Lætur þú gera við skóna þina, þegar þeir taka að slitna? Ólafur Gunnarsson, verslunar- maður: —Já, þegar sólinn er orð- inn slitinn. Ég kaupi yfirleitt þaö vandaða skó aö það borgar sig að gera við þá. Hér áður fyrr þegar verið var að selja jarðir, var alltaf spurt að þvi hvernig húsakvnnin væru enda skipti töluverðu að þau væru ibúöarhæf, þótt menn viluöu ekki fyrir sér að smiða bæjarhús á einu vori eða svo, þegar mikið lá við. Þá var einnig alltaf spurt að þvi hvort innangengt væri i fjósið. Þaö þótti hinn mesti kostur, sjálf- sagt runninn frá tima fjósbað- stofunnar. En þetta er nú allt liðið og kemur ekki aftur, þótt tiflrfmrðnm J *»'*-'* VMM* merkinguin, þvienn er talað um þægindi undir orðunum að það sé innangengt i fjósið. Þannig kemur f hugann, að á Laugardælum við Selfoss er eitthvert myndarlegasta nauta- bú á landinu, stoit Búnaöarsam- bands Suðurlands og ágirndarmál by ggingameist- ara, sem sjá Ihendi sér að innan tiðar verði grundirnar og mó- arnir I kringum Laugardæli hin- ar ákjósanlegustu byggingar- lóðir. Aurasár kaupfélagsstjóri sér aðhagkvæmt kunni að vera að býtta á Laugardælum og uppbyggðum verslunarkassa. Aftur á móti horfa búnaöar- menn meö nokkrum áhyggjum til þcirra daga, er þeir verða á hrakhólum meö naut sfn. Eins og stendurer innangengt i fjósiö hjá Arnesingum. en hrekist nautin aftur á móti austur fyrir Þjórsá telja Arnesingar að sæð- iö úr þeim veröi ónýtt. Þegar talað er um búðir og verslun á Seifossi vantar áreiðanlega annaö og meira en óskabúð kaupfélagsstjórans á staðinn. Eins og er hætta menn yfirleitt snemma vinnu á föstu- dögum þar eystra. Þá taka þeir aðstreyma til Reykjavlkur, all- ir vel akandi, og kippa konum sinum með, enda er um versl- unarferö aö ræða. Þessar versi- unarferðir til Reykjavikur eiga sér dýpri rætur i mannlegu eðli en óskabúð kaupfélagsstjórans mundi ráöa við. Verslun á Sel- fossi geldur ótæpilega þessa vana aö keyra til ReykjavDcur á föstudögum.og aðcins ein versl- un á staðnum fengi honum breytt. Þá verslun mundi kaupfélagsstjórinn aldrei láta sig dreyma um aö koma upp á staðnum, enda yröi hún ekki rekin i anda samvinnuhreyf- ingarinnar eða hinna eldri ungmennafélaga. Aftur á móti myndi þessi eina verslun alveg taka fyrir verslunarferöir frá Selfossi til Reykjavikur á föstu- dögum, vegna þess að hún leysti úr frumþörfum til versl- unarferða suður, þótt svo sé látið lita út að verið sé að kaupa kápu á konuna eða vaskafat eða haframjöl. Þegar menn hugsa sér að snúa svona þróun við með þvi að byggja rúsinubúð á vegum kaupfélagsins og láta viö dýr lönd, hyggja þeir ekki aö þvi sem skyldi, að hún leysti ekki úr almennum vanda verslunar á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.