Vísir - 19.03.1979, Qupperneq 15

Vísir - 19.03.1979, Qupperneq 15
vísm Mánudagur 19. mars 1979. 19 STÁLVIKURTOGARINN VERÐUR LÁTINN BÍÐA Meirihluti borgarstjórnar samþykkir lóntöku til kaupa ó portúgölskum togara „ðsvífnar fullyrðingar" RáOherrar AlþýOubandalagsins létu bóka harOorO mótmæli á rikisstjórnarfundi sem haldinn var fyrir heigina. Vilja þeir mót- mæla þvi aO forsætisráOherra skulieinn leggja fram efnahags- málafrumvarp þaO, sem rætt hafi veriO á rikisstjórnarfundum upp á siOkastiO. Séu finnubrögO af þessu tagi algjört einsdæmi og i fullri andstööu viö yfirlýsingar stjórnarflokkanna sl. haust um samráO viö verkalýöshreyfing- una. Þá mótmæla ráöherrarnir „sérstaklega ósvifnum fullyrö- ingum samráöherra” um aö þeir Alþýöubandalagsráöherrar hafi ekki gert fyrirvara um ýmis atriöi I frumvarpi þessu eftir rikisstjórnarfundinn á laugar- daginn og þá sérstaklega verö- bótakafla þess. Aö siöustu telja ráðherrar Alþýðubandalagsins að sam- starfsflokkarnir hafi meö óbil- gjörnum hætti gengið gegn þriöja stjórnarflokknum meö framlagn- ingu frumvarpsins. Veröi þaö „Við sjálfstæðismenn litum þessi kaup á skuttog- ara frá Portúgal nokkru hornauga# því við vildum á sinum tima láta kaup á skuttogara frá Stálvík ganga fyrir", sagði Birgir Isleifur Gunnarsson um ástæður þess að fulltrúar samþykkt óbreytt á þingi muni þeirsegja af sér ráöherrastörfum I samræmi við fyrri yfirlýsingar. -HR Sjálfstæðisflokksins greiddu ekki atkvæði með samþykkt í Borgarráði um að borgarsjóður taki erlent lán að upphæð 650 þúsund dollara til skuttogara- kaupa frá Portúgal. //Við sjálfstæðismenn teljum eðlilegt að hægt sé að kaupa togara af inn- lendri skipasmíðastöð á sömu kjörum og þessi portúgalski togari var boðinn á. Og við teljum að íslenska stöðin sé i óeðli- legri samkeppni við er- lendan ef hún nýtur ekki sömu kjara og erlendar." „Samþykkt var á sinum tima aö festa kaup á tveimur skuttog- urum fyrir Bæjarútgeröina öör- um frá Stálvik, en hinum frá Portúgal. Þvl var lýst yfir aö Stálvikurtogarinn fengist aö öll- um likindum á sömu kjörum, en mér vitandi hefur ekkert gerst I málinu siöan varöandi Stálvlkur- togarann og þannig aö á seinni stigum málsins höfum viö Sjálf- stæöismenn fyllst æ meiri tor- tryggni á þann þátt málsins og höfum ekki staöiö aö atkvæöa- greiöslum um kaup á portúgalska togaranum. Viö vildum aö kaupin á togur- unum færu fram i þaö minnsta samtimis til þess aö tryggt væri aö sömu kjör yröu boöin viö Is- lenska skipiö, en vinstri-meiri- hlutinn taldi þaö óþarfa og fór út i þaö strax aö festa kaup á portú- galska togaranum”. — ÞF A myndinni eru, taliö frá vinstri: Sveinn Sæmundssonm biaöafulltnii Flugleiöa, Gunngeir Pétursson, Bergur Bjarnason, Matthlas Kristins- son og Jóhann Þórir, ritstjóri Skákblaösins. Verðlaun fyrir skókþrautir Siöastliöinn miövikudag var dregiö úr réttum lausnum I skák- þrautum, sem birst hafa i Skák- blaöinu I samvinnu Flugleiöa og Skákblaösins. Veröiaunin, eru far fyrir tvo á millilandaleiöum Flugleiöa, voru veittfyrir þrjú ár. 1975, 1976 Og 1977. Verðlaunahafarnir voru, Berg- Athugasemd VIsi hefur borist svohljóöandi athugasemd: „Viö viljum eindregiö mótmæla forsíöufrétt VIsis 16.3.1979 um aö starfsfólk rikisbanka fái aö gefa út innistæöulausar ávisanir. Verði okkur á sú skyssa að gefa út innistæðulausar ávisanir, þurf- um viö bæði aö borga kostnaö og dráttarvexti og okkur er hótaö lokun á reikningum. Þaö gengur alveg jafnt yfir okkur og alla aöra kúnna bankans”. Að þessari athugasemd standa nokkrar starfsstúlkur Lands- bankans. HESTAMENN Gerist áskritendur að Eiðfaxa mánaðarblaði um hesta og hesta- mennsku. Með einu simtali er áskrift trvaað. Áskriftarsími 85111 Pósthólf 887, Reykjavík. ur Bjarnason, Reykjavik fyrir '75, Gunngeir Pétursson, Reykja- vik fyrir ’76 og Matthias Kristins- son, tsafiröi fyrir áriö 1977. . KANARÍEYJAR FARARSTJÓRAR VEITA ÖRYGGI OG ÞJÓNUSTU Skrifstofa Sunnu með þjálfuðu íslensku starfsfólki, veitir öryggi og þjónustu sem margir kunna að meta. Þeir upplýsa farþegum um eitt og annað, sem þeir þurfa að vita, fara i skoðunarferðir, koma í hótelheimsóknir og eru farþegum innan handar i hvívema. SUNNA Reykjavik: Bankastræti 10, simi 29322 Akureyri: Halnarstæti 94, siml 21835 Vestmannaeyjum: Hólagötu 16, sími 1515 Pústkerfi fyrir Ford Cortino Seljum á nœstunni pústkerfi fyrir Cortina '68-70, með 20% afslœtti. FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SiMI 85100 REYKJAVlK FOGUR FERMINGARGJOF Fœst i bókaversiunum w/Æk W/jWk E^y/ •, Y

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.