Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 12
12 Mánudagur 19. mars 1979 VÍSIR Rakarastofan Klapparstíg sími 12725 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG Klapparstig 29 • Simi 13010 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 92.. 97. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Vallargata 21 Sandgeröi, þinglýstri eign Jóns Karis Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Tryggingast. rikisins fimmtud. 22. mars kl. 11.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem augiýst var i 3., 6. og 9. tölubiaöi Lögbirtingablaösins 1978 á eigninni Lyngás 10, Garöakaupstaö, þinglesinni eign Njörva hf., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22.3 1979, kl. 3.00 eh. Bæjarfógetinn f Garöakaupstaö Nouðungaruppboð sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Lónshús I Geröahreppi, þinglýstri eign Óskars Guö- mundssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Tryggingastofnunar rikisins og fl., fimmtudaginn 22. mars 1979 kl. 10.30 Sýslumaöurinn I Gulibringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 64., 66. og 68 tbi. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Blómsturvellir I Garöi I Geröarhreppi, þinglýstri eign Signýjar Þorvaldsdóttur og Vilhjálms Bragasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. og innheimtumanns rikissjóös, fimmtud. 22. mars 1979 kl.10. Sýslumaöurinn I Gulibringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 92., 97. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Selsvellir 22 I Grindavlk, þinglýstri eign Snorra Gestssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumans sveitarfélaga, Hafsteins Sigurös- sonar hrl. og Tryggingastofnunar rikisins, fimmtudaginn 22. mars 1979 kl. 15. Bæjarfógetinn I Grindavik Nauðungaruppboð í BRUNAGADDI AÐ BÖGGVISTÖÐUM: VEÐRÁTTAN VERND- AR MINKANA GEGN SJÚKDÓMUM Aö Böggvistööum, skammt frá Dalvik stendur stærsta minkabú landsins. Aldar eru þar um 3000 læöur sem gefa munu af sér 10—12000 hvolpa. Einn frostadaginn fyrir skömmu heimsóttu Visismenn Böggvistaöi og spuröu bústjórann Eggert Boliason, aö þvi hvort aö frostiö færi ekki illa meö dýrin, en jafnt úti sem inni I minkahúsun- um var brunagaddur. „Nei, alls ekki. Þaö er miklu frekar hin snöggu veörabrigði sem fara illa meö þau. Oft skipt- ast á hlýindi og frost, jafnvel sama sólarhringinn og þaö er þaö versta. Hér á landi erum viö þó miklu betur sett heldur en i suðlægari Guörún Vaidimarsdóttir, starfsmaöur á minkabúinu Eggert bústjóri Bollason viö búrin i einum skáianum. „MÐ ERUÐ HINIR NORRÆNU ÍSRAELAR" — rœtt við bandaríska rabbíann Hohn Rosenblatt sem augiýst var I 44. 48. og 52. tbi. Lögbirtingabiaösins 1978 á mb. Ara Einarssyni GK 400, talinni eign Helga Friö- geirssonar I Grindavik, fer fram viö bátinn sjálfan i Sand- geröishöfn aö kröfu Byggöarsjóös og Tryggingast. rikis- ins, fimmtud. 22. mars 1979 kl. 14.30. Sýslumaöurinn IGullbringusýsiu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á mb. Sigurþóri GK 43, þinglýstri eign Steinþórs Þorleifssonar, fer fram viö bátinn sjálfan I Grinda- vikurhöfn aö kröfu Tryggingast. rikisins, fimmtud. 22. mars 1978 kl. 14. Bæjarfógetinn I Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 92., 97. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Staöarvör 14 I Grindavlk, þinglýstri eign ólafs Þóröarsonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Tryggingarstofnunnar rlkisins, Garöars Garöars- sonar hdi. Jóhanns H. Nieisen hrl. og Jón G. Briem hdl. fimmtudaginn 22. mars 1979 ki. 15.30. Bæjarfógetinn I Grinda Ik. „1 þessu landi býr haröger og dugleg þjóö — þiö eruö hinir nor- rænu israelar” sagöi bandarfski rabbiinn eöa gyöingapresturinn John Bosenblatt, en hann er hér staddur i boöi guöfræöideildar H.í. og einnig til aö þjónusta gyö- inga sem hér eru búsettir. Rosenblatt rabbia sem nú kem- ur til Islands I fimmta sinn, var boðið að halda fyrirlestur um samræður kristinna manna og gyðinga. Við spurðum hann þvi hvað þær snerust um. „Þær snúast um það hvernig við veröum að vinna saman að þvi að skapa mönnum betra líf hér og nú — en eru ekki stælur um það hvenær eöa hvernig Messias kemur. Við eigum að leggja áherslu 'á það sem sameinar en ekki það sem sundrar. Þannig lít ég á starf kristinna manna sem Guðs verk og hlutverk okkar gyð- inga aö þjóna öðrum.” Við báðum Rosenblatt að segja okkur i hverju starf rabbia væri fólgið: „Rabbiinn er fyrst og fremst kennari svaraði hann aö bragði. „Hann er einnig leiðtogi i söfnuöinum en hann nýtur engra sérréttinda sem slikur. Þaö er t.d. ekki nauösynlegt aö rabbli standi fyrir guöþjónustu — hver sem er getur raunar gert þaö og þar erum við öðruvisi en kristnir — Hvaö með starf gyöinga hér menn með sina presta. á íslandi? „Rabblinn er fremur kennari en prestur” sagöi Rosenblatt rabbii og þótti okkur hann illa samræmast þeirri mynd sem viö höföum fyrir- fram gert okkur af siöskeggjuöum rabbia i svörtum kufli. Vlsismynd ÞG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.