Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 1
Samkomulag hjá Karll Steinarl og Guðmundl J: „En vlö höldum hvl aigjörlega leyndu” - sagðl Guðmundur J. Guðmundsson I morgun „Viöhöldum því algjörlega leyndu", sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands Is- lands, við Vísi í morgun, er hann var spurður um sam- komulag þeirra Karls Steinars Guðnasonar um viðbrögð við efnahagsmálafrumvarpi ólafs Jóhannessonar, for- sætisráðherra. Sambandsstjórn Verkamanna- sambandsins og formenn félaga innan vébanda þess hafa veriö kallaöir til fundar á laugardaginn um frumvarpiö. Samkvæmt heimildum Visis eru þeir félagar Guömundur J. og Karl Steinar þegar búnir aö koma sér saman um helstu efnisatriöi þeirrar ályktunar sem þeir hyggjast láta samþykkja á fund- inum. I ályktuninni mun Verka- mannasambandiö lýsa yfir stuön- ingi viö frumvarp Ólafs, litt eöa ekki breytt, gegn þvi aö félagar innan þess fái þá kaupmáttar- skeröingu bætta 1. júni n.k. sem i frumvarpinu felst aö einhverju leyti meö einum eöa öörum hætti. Aöeins nánustu samstarfsmenn Guömundar og Karls i Verká- mannasambandinu vita um efni ályktunarinnar, en hún veröur ekki kynnt fyrr en á fundinum. Er það talið vera herbragö -þeirra félaga til þess að þeir, sem eru andvígir þvi aö samkomulag náist, geti ekki haft áhrif á fundarmenn áöur en fundurinn hefst á laugardaginn, en fundar- menn veröa um 100. —KS Hafisjakar á siglingu inn f Húsavikurhöfn I gær. tsinn hefur lokaö ýmsum höfnum á Noröurlandi. Sjá nánar fréttir á bls. 11 og bakslöu. Vfsis- mynd: Hjörtur Jóhannesson, Húsavlk. Vella LuxemDorgarar Flugielðum elnkaleyll á flmerlkullugl irá Luxemborg? VILJfl EIQNIST UM 80% HLUTIFJflR ICAROOLUX Luxemborgarar vilja meö ein- hverju móti eignast meirihluta I Cargolux en hins vegar er þeim mjög umhugaö um aö Flugleiöir haldi áfram Bandarlkjaflugi frá landinu og hafa áhyggjur af tapi á þeirri flugleiö. Þeir hafa jafnvel oröaö aö gefa Flugleiöum einka- leyfi á þeirri leiö til aö gæta sam- eiginlegra hagsmuna. Yfirvöld I Luxemborg telja sig hafa orðiö fyrir glósum vegna þess aö þeir eiga óverulegan hluta I Cargolux, sem þó er skráö þar i landi. Þeir vilja þvi eignast meirihluta og hefúr veriö talaö um allt aö sextlu prósentum. Ef staöiöværi viö þá tölu myndi hlutur Flugleiöa ekki duga til og yrði því aö jafna einhvern veginn þannhluta sem Flugleiöir og Sal- ena þyrftu aö láta af hendi. íslensk yfirvöld telja sig ekki geta gefiö nein bein fyrirmæli um hvað Flugleiöir skuli gera, enda er þaö einkafyrirtæki. Sömu sögu er aö segja um Salena. Má þvl búast viö löngum og ströngum viðræöum til aö leysa þetta mál. Hvað Bandaflkjaflugið snertir er Luxemborgurum hins vegar mjög umhugað um aö Flugleiöir haldi slnu og hafa veriö ræddar ýmsar leiðir til aö tryggja þaö, þar á meöal einkaleyfi. Flugleiöir hafa fariö framá lækkuö lendingagjöld I Luxem- borg og þaö mun nú til athug- unar. —ÓT. Vfslr á ferð I Krlstjaníu „Hingaö leitar fólkiö ti þess að geta veriö frjálst og losnaö undan hlekkjum þjóö félagsins”sagöi Svlinn Svenc sem blaöamaöur VIsis hitti á gönguum Kristjaniu á dögun um. Þetta fræga hverfi Kaup- mannahafnar kom blaba- manni Visis heldur sóöalega fyrir sjónir og tvennar sögur fara af þvi frelsi sem ibúarn- ir telja sig hafa fundiö. Þrátt fyrir vilja yfirvalda til aö ryöja hverfiö hefur ekkert oröiö úr aögeröum enn sem kpmiö er og þarna þrlfst lífleg verslun meö margs konar fikniefni. Sjá frásögn og myndir I opnu. Gæslan f fsflugl SJá bls. 11 ■ veggfóður á undan- haldí hér Sjá helmllls-hðtt Vísis á bis. 2 RæKjuvelði í Axarfirðl SJá bls. 9 FAST EFNl: Víslr sbvr 2 - Helmllio 2 - Iprótftr 4.5 - Erienúar fréttir 6,7 - Lelöarl 8 - StlðrnusDá 1 < i'f m Sandkorfi 14 - Núslðan 14 - lesendabréf 15 • Llf og list 16.17 - Dagbók 18,19 - útvarp og sjónvar D 23 - svartböfðl 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.