Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 5
VISIR Fimmtudagur 22. mars 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson ; Brighton; ■ keypti ■ ! Chivers ! Martin Chivers, enski I _ knattspyrnumaðurinn, sem _ I lék hér á Laugardalsvelli I _ með Tottenham fyrir _ I mörgum árum, var i gær | _ seldur frá Norwich ,til _ ■ Brighton sem hefur nú for- | ■ ustu i 2. deild ensku knatt- ■■ | spyrnunnar. m Kaupverðið fyrir kapp- ■ I ann er nú orðið heldur lágt, ■ ■ og varla nema smámunir ■ ■ miðað við gengi hans, er ■ ■ hann var landsliðmaður I ■ Englands. Brighton þurfti i ■ ekki að borga Norwich, I i nema 15 þúsund pund til að i I fá hann i sinar raðir. t gærkvöldi fóru fram B H þrir leikir i efstu deildum á I ■ Englandi, og urðu úrslit " I þessi: * 1. deild: I Derby-Bolton 3:0 I 2. deild: I Wrexham-Burnley 0:1 I _ Leicester-Fulham 1:0 _ gk.— ■ Hátíö hjá KR í kvöld Handknattleiksdeild KR gengst i kvöld fyrir hand- boltahátið i Laugardals- höllinni, og hefst hún kl. 19.30. Þar verður margt til skemmtunar, lið KR og FH, sem gerðu garðinn frægan fyrir um 20 árum, reyna með sér, en þar eru margir sem kunna ýmis- legt fyrir sér i kúnstum handknattleiksins. Bandarisku körfuknatt- leiksmennirnir, sem hafa lesið handknattleiks- reglurnar stift undanfarna daga, ætla að leika gegn kvennaliði KR, Egill rakari ætlar að taka niður um Pét- ur rakara og sigra hann i vitakeppni og af öðrum atriðum má nefna leik „trölla” gegn „tittum” i handknattleik, en þar leika þeir sem eru yfir 85 kg að þyngd gegn þeim sem eru léttari. íR-stúikur blkarhafar Úrslitaleikurinn i bikarkeppni kvenna i körfuknattleik fór fram i gærkvöldi og áttust þar við lið frá 1R og 1S, Leikurinn var jafn fram- an af, en i upphafi siðari hálfleiks náði 1R að sigla fram úr hægt og rólega og að sigra stúdinurnar með 55 stigum gegn 45. — klp - Hinn frábæri leikmaður Barcelona I knattspyrnu, Heredia, þurfti ekki að reyta hár sitt I örvæntingu i gærkvöldi eins og hann gerir hér á þessari mynd. Hann skoraði eina mark Barcelona gegn Ipswich og sendi þar með enska liðið úr UEFA-keppninni. Vlggó samdi vlð Barceiona: Þrðsuöu I tðlf tlma ,/Þetta var löng og erfið törn, en ég held að allt sé komið á hreint núna, og að Viggó Sigurðsson og hans fjölskylda bætist i okkar litlu Islandsnýlendu hér í Barcelona á Spáni um miðjan næsta mánuð". Þetta sagði Þórhildur Þor- steinsdóttir fréttaritari Visis i Barcelona á Spáni, er við náðum tali af henni i gærkvöldi, og spurðum hana hvort hún hefði haft einhverjar spurnir af samn- ingaviöræöum Viggós Sigurðs- sonar viö forráöamenn Barce- lona, sem á dögunum buöu honum utan til aö ræða við hann um at- vinnumannasamning við hand- knattleiksdeild félagsins. Viggó hélt utan s.l. mánudag ásamt lögfræðingi sinum og var Þórhildur túlkur þeirra 1 viðræð- unum við forráðamenn Barce- lona. Sagði hún okkur aö þær hefðu gengið mjög erfiðlega til að byrja meö, og samningar ekki tekist fyrr en eftir nær tólf Heimsmet í snörun Alecander Vordwin frá Sovét- rikjunum setti i gær nýtt heims- met i lyftingum á móti, sem fram fór i Moskvu. Vordwin sem keppir i flokki þeirra, sem eru undir 52 kg að þyngd, gerði sér litið fyrir og lyfti llOkg i snörun, en það er hálfu kg meira en heimsmetið sem Han geg si frá N-Kóreu átti. — gk — klukkustunda stanslaus fundar- höld. Sagðist Þórhildur halda að Viggó ætti að mæta hjá Barcelona um miöjan næsta mánuð, en keppnistimabilið i handknatt- leiknum á Spáni stæði fram I júni i sumar og byrjaði svo aftur i september i haust.... -klp- Arsenal I undan- úrsllt Arsenal komst i undanúrslit i bikarkeppninni á Englandi i gær- kvöldi með 2:0 sigri yfir Southampton. Þetta var siðari leikur liðanna i 6. umferð keppn- innar, en fyrri leiknum, sem fram fór á mánudagskvöldiö — og þá á heimavelli Southampton lauk með jafntefli 1:K Það var Alan Sunderland, sem sá um að skora bæði mörk Arsen- al i leiknum i gærkvöldi — eitt i hvorum hálfleik. Southampton átti sárafá marktækifæri i leikn-. um, jafnvel þótt það tefldi nú fram kempunni Charlie George, sem keyptur var frá Derby i desember s.l. en hann hefur ekki getað leikið með liðinu fyrr en nú vegna meiðsla. I undanúrslitunum mætir Arsenal Wolverhampton en hinn undanústlitaleikurinn verður á milli Liverpool og Manchester United. Fara þeir baðir fram annan laugardag. — klp — Fjögur mork fra Malmo og Wflsia er úr leikl - Hottlngham Foresl elna llðlð irá Englandl sem enn er eftlr I Evrúpukenpnl I knattspyrnu Sænsku meistararnir í knatt- spyrnu frá Malmö komu mest á óvart i gærkvöldi, þegar keppt var i 8-liða úrslitum i Evrópu- keppnunum þremur, en þá fóru siöari leikirnir fram. Malmö hafði tapað 2:1 i fyrri leik sinum gegn pólsku meistur- unum Wisla og eftir að Póiverj- arnir náðu forustunni á 52. minútu leiksins i gærkvöldi héldu allir að spilið vaéri tapaö fyrir Malmö. En svo var aldeilis ekki. Malmö skoraði fjögur mörk á þeim tima, sem eftir var ieiksins, Anders Ljungberg þrivegis og Tote Cervin eitt mark. Gifurlegur fögnuður var meðal hinna 12 þús- und áhorfenda og Malmö er þvl i 8-liöa úrslitunum. Þar gætu andstæðingar þeirra hugsani'ega orðið leikmenn Nottingham Forest sem i gær gerðu jafntefli gegn Grashoppers i Sviss. Úrslitin 1:1 eftir að Martin O’Neill haföi jafnað fyrir Forest, en Forest vann saman- lagt 5:2. Þriðja liöið sem leikur i undan- úrslitunum er Austria Wien frá Austurriki, en liðið sló Dynamo Dresden frá A-Þýskaiandi út, samanlagt 3:2. Fjórða liðið verður Rangers frá Skotlandi eöa Köln frá V-Þýskalandi, en leik liöanna, sem fram átti að fara i gærkvöldi, var frestaö þar til i kvöld. UEFA keppnin Ljóst er hvaða fjögur lið leika i undanúrslitum UEFA-keppn- innar, en það verða Borussia Mönchengladbach sem sló Manchester City út, og Red Star frá Júgóslaviu sem i gærkvöldi náði 1:1 jafntefli gegn WBA i Englandi eftir að hafa unnið heimaleik sinn 1:0. Red Star hefur þvi slegiö tvö ensk liö út úr keppninni, þvi liðið sigraði Arsenal i 16-liöa úrslitunum. Auk Red Star og Borussia leika Herta Berlin frá V-Þýskalandi og Duisburg frá V-Þýskalandi i undanúrslitum. Herta Berlin vann i gær athyglisverðan útisig- ur gegn Dukla Prag i Tékkóslóva- kiu 2:1, og þótt Duisburg tapaði 2:1 á heimavelli fyrir Honved frá Ungverjalandi, komst liöiö áfram á fleiri útimörkum eftir aö staöan var4:4 aö loknum báöum leikjum liöanna. Bikarhafar England á ekki nema eitt lið eftir i Evrópukeppni, en það er Nottingham Forest. 1 keppni bikarhafa lék Ipswich gegn Barcelona frá Spáni, og lauk fyrri leik liðanna, sem háöur var i Ips- wich meö sigri heimaiiðsins 2:1. 1 gærkvöldi sigraði siöan Berce- lona 1:0 á heimavelli sinum og komst þvi áfram á útimarkinu. önnur iiö f undanúrslitunum eru Beveren frá Belgiu, sem sigraöi Inter Milan frá Italiu 1:0 i gærkvöldi heima, en fyrri leik liö- anna haföi lokiö 0:0. Þá komst v- þýska liöiö Fortuna Dusseldorf áfram eftir 1:1 jafntefli gegn Ser- vette frá Sviss, en fyrri leiknum, sem fram fór f V-Þýskalandi, haföi lokiö án þess mark væri skorað. A-þýsku bikarhafarnir Magde- burg, sem slógu Val út úr keppn- inni, uröu nú að láta i minni pok- ann fyrir Banik Ostrava frá Tékkóslóvakiu. Fyrri leik liöanna sem fram fór i Magdeburg vann heimaliðið 2:1, en i gær sigraði Banik 4:2 og vann þvi samanlagt 5:5. gk,—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.