Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 10
VISIR Fimmtudagur 22. mars 1979 10 llrulurinn 21. mars—20. aprll Re\ndu að vera ekki svona smásmugu- samur og útásetningarsamur fyrri hluta Uags Sinntu fjölskyldunni seinnihlutann. Nautiö 21. april— 21. mal Eitthvaö skemmtilegt hendir þig nú I vikulokin. Heppilegur tlmi til lestrar og náms. Viöburöarrfkt kvöld framundan. Tviburarnir 22. mal—21. jiini Ýmislegt þér áöur huliö rennur upp fyrir þér í dag. Þaöveröurþértilfjárhagslegs ábata. Krabbinn 22. jlini—23. júli Tarzan RipKirby Eitthvaö mjög skemmtilegt hendir þig um helgina. ÞU vinnur sigra meö þvl aö vera haröur og ákveöinn. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Vertu miskunnsamari en þii hefur verið og láttu eitthvaö af hendi rakna til góö- geröarstarfsemi. Þaö eru fleirien ein leiö til þess. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Hrollur Tilvalinn timi til aö fara út, gera sér glaö- an dag og hitta fólk. Gættu þess samt aö veröa ekki of háöur einhverjum sem þú Vogin f 24. sept.—23. okt. Þér er alveg óhætt aö slappa af, þaö veröa aörir til aö auka hróöur þinn. Þú ættir aö fara út aö boröa i kvöld. hittir. Drekinn 24. okt,—22. nóv. ÞU vinnur sigra annaö hvort á viöskipta- sviöinu eöa i einkalifinu-Leitaöu til fjar- lægra staöa til þess aö fullnema þig. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þetta gæti veriö góöur dagur til aö annaö hvort greiöa gamla skuld eöa innheimta ef einhverjar eru. Þú færö liklega ein- hverja gjöf i dag. Steingeitin 22. des. —20. jan Allt veltur á viöbrögöum annarra gagn- vart þér I dag.Reyndu ekki aö gera neitt upp á eigin spýtur. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Morguninn getur veriö áhættusamur, foröastu oröasennur og rifrfldi. Þegar líö- ur á daginn skaltu taka ráöleggingum Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þu ættir aö reyna aö vera dálitið vin- gjamlegri viö einhvern en þú hefur verið undanfariö. Þú finnur mikla hamingju og gleöi viö tómstundaiökun þina i dag. m AndrésÖnd Móri Freddi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.