Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 15
vlsm
Fimmtudagur 22. mars 1979
15
NÝBYGGING KVENNAKÓLANS:
Kolvitiaus fjárfesting
Áhorfandi skrifar
Þessa daganaer mörgum tiö-
rætt um sparnaö hins opinbera
og skóla borgarinnar. Nemend-
um mun hafa fækkað eitthvaö
og eru menn aö velta fyrir sér
hvernig viö veröi brugöist. Þótt
fækkun barna sé út af fyrir sig
óæskileg, þá mættisegja aö meö
fækkun nemenda skapist meira
rými innan skólanna.
.Ekkert nema dú-
ettar 09 kvartettar’
Sigurjón hringdi:
„Mig langar til aö fárast yfir
morgunútvarpinu. Þeim þætti
þar sem morgunþulur leikur,
eöa á aö leika létt lög aö eigin
vali.
Mér finnst alveg ófært aö hafa
Pétur Pétursson I þessu. Hann
eyöileggur þetta meö eintómu
kjaftablaöri. Og lagavalið er
ekkert nema dúettar og kvart-
ettar og eldgömul lög.
Mér skilst aö þessi þáttur hafi
byrjað meö Róbert Th. Arna-
syni. Hann er einn frábærasti
morgunþulur Utvarpsins fyrr og
siöar og ég vil hvetja þá hjá út-
varpinu til aö koma með hann
aftur”.
I þeim umræðum sem fram
hafa farið um aukna hag-
ræöingu i skólamálum, hefur
ekki veriö minnst á nema tvo
skóla, þ.e. Austurbæjarbarna-
skólann og Æfingaskólann. Bent
hefúr verið á, aö Austurbæjar-
barnaskólinn sé aö mörgu leyti
óhentugur sem ráöhús og þvi
enginendanleglausná þvimáli
Börnin úr Æfingadeildar-
skólanum mætti aö visu flytja i
aöra skóla en sú tilfærsla yröi
nokkuö dýr ef einungis ætti aö
nota húsiö sem skrifstofúhús
fyrir kennaraháskólann eins og
flogið hefur fyrir.
En hvers vegna hefur ekkert
veriö minnst á Kvennaskólann?
Nýbyggingin á þeim stað er
átakanlegtdæmi um kolvitlausa
fjárfestingu. Kvennaskólinn
gegndi mikilvægu hlutverki, en
þvi er bara lokiö, og ætti þvi aö
leggja skólann niöur meö fullri
viröingu og þakklæti. Þegar þaö
hefur veriö gert, verður mun
einfaldara aö hagræöa nem-
endum borgarinnar”.
Göö Dlönusta h|á Svelnl Egllssynl
Ford eigandi hringdi:
„Ég vil ekki láta hjá liða aö
geta um góöa þjónustu hjá bila-
verkstæöi Ford-umboösins
Sveins Egilssonar.
Þangaö fór ég meö bil sem ég
keypti hjá umboöinu I mai-
mánuöi i fyrra og er búinn aö
aka honum um 30 þúsund kiló-
metra þegar kúplingin bilaöi.
Billinn var þvi kominn úr
ábyrgö en þaö var gert viö hann
án þess aö ég þyrfti aö borga
krónu og þetta finnst mér þjón-
usta til fyrirmyndar”.
sem HEIMSMEISTARI
ef tir f rábæra f rammistödu.
IPenthúsíð
VERÐUR MEÐ SÍNA VINSÆLU
KAFFIDRYKKI A BOÐSTÓLUM
”GLEYMD BÖRN’79. ÞAKKA
Starfsfólki VÖLUNDAR
VEITTA FJÁRHAGSAÐSTOÐ
Vandið v.
veljið
IENTIO
fró
VALHÖLL
Hárgreiðslustofan
YALBÖLL
Óðinsgötu 2 Sími 22138
Fermínga-
©rúðar-
Sfmælis-
og aárar
‘ÖCækífærís-
G&KBIM
STYTTUR,
KOPARVÖKUK,
ONYX VÖRUR,
SILFUKPLETT
OG KRISTALS-
VÖRUR
í ÓTRÚLEGA
MIKLU
OG FALLEGU
ÚRVALI.
niíii-
l.ltlSllLL
Laugaveg 15 sími 14320