Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 18
Vl&Utt Flmmtudagur 22. mars 1979 T > I dag er fimmtudagur 22. mars 1979/ 81. dagur ársins. Árdegisflóö kl. 00.15, síðdegisflóö kl. 12.52. apótek Reykjavík: Helgar-, kvöld- og næturvarsla apóteka vikuna 16.-22. mars er í Reykjavlkur- apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögúm frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opiö f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi viö lækni I slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. HjálparstöÖ dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kj. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur; Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sfmi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. SlÖkkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvllið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvllið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvillð 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9-12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn—ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseildsafnsins.Mánud. föstud. kl. 9 22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Bella Annan bréfabunkann þori ég ekki aöopna þvi að það gætu verið reikningar og hinn þori ég heldur ekki að opna, þvi þaö eru reikningar. ídagslnsönn Mánud -föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, simi 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs í fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14 21. Á laugardögum kl. 14-17. Ameríska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlið23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. llstasöfn Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 16. minjasöfn Þjóöminjasafniö er opið á tímabilinu frá september til maí kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Fyrirlestur i MÍR-salnum á fimmtudaginn kl. 20.30. G.Fara- fonov.ambassador Sovétrlkjanna á íslandi, gerir grein fyrir við- horfum á sviði utanrikismála I ljósi hinnar nýju stjórnarskrár, sem tók gildi i október 1977. Aðalfundur Iþróttafélags kvenna veröur haldinn miðvikudaginn 28. mars kl. 8.30s.d.að Frikirkjuvegi 11. Stjórnin. Aðalfundur Iðnaðarbanka Islands h.f. veröur haldinn i Súlnasal Hótel Sögu I Reykjavik, laugar- daginn 31. mars n.k. kl. 2 e.h. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur aðalfund sinn I Iðnó (uppi) mánudaginn 26. mars kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Stjórn Fimleikasambands Is- lands býður hér með til fyrir- lestrar sunnudaginn 25. marsn.k. kl. 20.00 i ráöstefnusal Hótels Loftleiða. stjórnmálafundir Félag Framsóknarkvenna i Reykjavik.Fundur I kaffiteriunni að Rauðarárstig 18, fimmtudag- inn 22. mars. kl. 20.30. Framsóknarfélag Akureyrar heldur almennan stjórnmálafund fimmtudaginn 22. mars kl. 21. Framsóknarfélag Akraness heldur fund fimmtudaginn 22. mars kl. 21. Húnvetningar. Almennur stjórn- málafundur verður haldinn á Blönduósi föstudaginn 23. mars kl. 21. Miðstjórnarfundur Alþýðubanda- lagsins verður haldinn föstudag- inn 23. mars að Grettisgötu 3, Reykjavik, og hefst kl. 20.30. Fundinum verður fram haldið á laugardag. Hafnarfjörður. — Sjálfstæðisfé- lögin halda almennan fund I Sjálf- stæðishúsinu við Strandgötu n.k. mánudagskvöld 26. mars og hefst hann kl. 20.30. Framsóknarvist að Hótel Sögu Súlnasal fimmtudaginn 22. mars og miövikudaginn 28. mars. Að venju verða spilaðar tvær um- feröir og dansaö siðan til kl. 1. Húsið er opnað kl. 20.00. skák Svartur leikur og vinnur. 1—— # t ’ 1 tA f is r 4 # t' & ■ ... 3 aaA | s S ®r Hvltur: Fiohr Svartur: Sokolsky. Skákþing Sovétrikjanna 1953- 54. 1...Bh3! og hvilur gafst upp. dýrasöfn Sædýrasafniö er opið alla daga kl. 10-19. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milll kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8 13.30. Kvennatlmar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavfk sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vlk og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. fundarhöld Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks veröur haldinn fimmtudag- inn 29. mars i félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur aöalfund I Iönó uppi, mánudaginn 26. mars kl. 8.30 siðdegis. Venjuleg aðal- fundarstörf. Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra veröur haldinn að Hótel Esju, Suöurlandsbraut 2, laugardaginn 24. mars kl. 14.00. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir ■ HRASALAT meb appels ÍNUM 06 ANANAS Salatið er sérlega ljúffengt hentar vel með kjöt-, fisk- brauðréttum. 1-2 salathöfuö 1 appélsina 2 ananashringir 3 msk. matarolia safi úr 1 sitrónu 1. msk. appelsinusafi 1 msk. vatn 1-2 msk. sykur og Skolið, þerrið og skerið salatblöð- og in i strimla. Afhýðiö appelsinuna og skeriö hana i bita. Skerið ananashringina I bita. Blandið saman salatstrimlum, appelsinu og ananasbitum. Hræriö eða hristið saman matar- oliu, sitróusafa, appelsinusafa, vatn og sykur. Heiliö yfir salatið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.