Vísir - 22.03.1979, Page 8

Vísir - 22.03.1979, Page 8
VISIR Fimmtudagur 22. mars 1979 ETW T7 . .* l? *V 8 utgefandi: Reykjaprenth/f Framkvæmdastjóri: Davifi Guömundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Hörfiur Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blafiamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Halldór Reynisson, Jónina Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrln Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guövinsson, Þor- valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmynd- ir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Jón Oskar Haf- steinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Pá11 Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrifstofur: Sifiumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreifisla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Ritstjórn: Sfðumúla 14 simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 3000 á mánuöi innanlands. Verfi I lausasölu kr. 1S0 eintakifi. Prentun Blafiaprent h/f [ Dúsá irá Svavarl"updí kaiTpmenn ] Verslunarreksturinn í landinu er ein þeirra atvinnugreina, sem berjast í bökkum um þessar mundir vegna ýmiss konar skerðingaraðgerða og skattpín- ingar, sem núverandi ríkisstjórn hefur beitt sér fyrir. Allur reksturskostnaður þess- arar atvinnugreinar hefur auk þess hækkað verulega undanfar- in misseri og eru erfiðleikarnir þegar farnir að koma fram í skertri þjónustu svo sem styttri opnunartíma hjá kaupfélögum úti á landi. Viðskiptaráðherra staðfesti í ræðu sinni á fundi Kaupmanna- samtaka Islands þau atriði, sem f jallað hefur verið um í forystu- greinum Vísis í vetur varðandi á- lagningarmál verslunarinnar. Meðal annars kom fram hjá ráð- herranum, að verslunarálagn- ingin væri nú lægri en hún hefði verið áður á þessum áratug með- al annars vegna þess, að hún hefði verið skert í tengslum við gengisfellingar með svonefndri 30% reglu. Þær tillögur, sem verðlags- stjóri hefur nú sett saman sam- kvæmt uppskrift viðskiptaráð- Valur Arnþórsson, kaupfélags- stjóri og formaður stjórnar SIS sagði i samtali við Vísi, að þessar hækkunartillögur nægðu ekki til þess að verslunin kæmist aftur á sama grundvöll og hún stóð á fyrir febrúargengisfellinguna í fyrra. ,,Þær nægja ekki fyrir smásöluverslunina og vandamál heildverslunarinnar eru nánast óleyst", sagði Valur. Svo sem Visir hef ur f jallað um er nauðsynlegt að veita þeirri grein verslunarinnar einhverja sérstaka úrlausn ef þjónusta hennar á ekki að falla niður, mið- að við það prósentukerf i sem nú gildir. Um þessi atriði hefur verið rætt aftur og aftur undanfarna mánuði. Svavar Gestsson hefur fengið margar heimsóknir, skýrslur og greinargerðir frá þeim aðilum, sem gerst þekkja til vanda verslunarinnar, heldur séu þar ákveðnar prósentuleiðrétt- ingar sem eigi að vera eins konar dúsa upp í kaupmannastéttina og hún eigi að duga til þess að kaup- menn þegi um sinn. Svavar geti sagt, að þeirra mál hafi verið leyst að sinni og hægt sé að snúa sér að næstu vandamálum. En slík sýndarmennska við- skiptaráðherra dugar ekki til þess að skapa þessari atvinnu- grein rekstrargrundvöll. Það verður að gera ráðstafanir með tilliti til raunverulegs vanda, raunverulegra talna og skýrslna, sem hlutlausir aðilar eru fengnir til þess að kynna sér. Viðskiptaráðherra verður að biðja verðlagsstjóra um tillögur, sem verðlagsstjóri og óvilhallir aðilar eru látnir gera með tilliti til vandans, en ekki að panta til- lögur að sínu eigin höfði, sem lit- aðar eru af einkaáliti hans á þeim mönnum, sem stunda versl- un hér á landi. Aftur á móti verða menn að hafa það hugfast, að vandamál verslunarinnar verða ekki leyst til frambúðar með einhvers kon- ar opinberu prósentukerfi. Viðskiptaráðherra hefur viðurkennt, aðálagningin sé of lág til þess að verslunarrekstur í landinu geti borið sig. herra um hækkun verslunar- álagningarinnar duga ekki að áliti Vísis til þess að bæta versl- uninni upp þá skerðingu, sem hún hefur orðið fyrir við gengisfell- ingar undanfarin ár. ■■■■■■■HHI áður, er dreif býlisverslunin í landinu verst sett, varðandi rekstrargrundvöll, enda verður hún að veita ýmiss konar þjón- ustu án tillits til þess, hvort hún er nægilega arðbær. Þess vegna málanna og verðlagsstjóri er sí- fellt að búa til nýjar tillögur um úrlausnir fyrir ráðherra sinn. Vísir er þeirrar skoðunar að þær tillögur, sem nú liggja fyrir séu ekki miðaðar við að leysa Það fyrirkomulag, sem eitt tryggir hagstæðasta vöruverðið og fjölbreyttasta vöruúrvalið fyrir neytendur er frjáls verð- myndun og frjáls samkeppni verslunarfyrirtækja. komnum hugmyndum um afnám reglugerhar um afgreiöslutima verslana I Reykjavik. Og ekki tal- iö raunhæft aö afnema reglu- geröina á meöan álagning sé bundin, þvi þaö myndi leiöa til mikillar hækkunar á reksturs- kostnaöi verslana, sem ekki fengist bættur. Mótmælt var harölega þeim miklu skattahækkunum, sem lagöar hafa veriö á verslunarat- vinnu 1 landinu, meö hækkunum fasteignagjalda, lóöarleigu, sér- stökum álögum á verslunarhús- næöi, hækkun tekjuskatts, og hækkun aöstööugjalda og ný- byggingargjalds, einnig er mót- mælt skertum fyrningarreglum. Mótmælt var ályktun fram- kvæmdarstjórnar Verslunarráös Islands um aö opnunartimi verslunarfyrirtækja eigi aö vera frjáls og ályktunin talin sett fram i fljótfærni og af vanþekkingu á málefnum smásöluverslunarinn- ar. Gjaldeyrir Þá var þeim tilmælum beint til Alþingis og rikisstjórnar aö Verslunarbanki tslands h.f. fái nú þegar rétt til sölu erlends gjald- eyris. Og þeim tilmælum beint til rikisstjórnarinnar aö verslunin fái nú þegar endurgreiddan þann mikla kostnaö sem hún leggur af mörkum viö innheimtu sölu- skatts. Loks var þvi beint til verölags- yfirvalda aö verslunum veröi heimilt aö taka inn i endanlegt vöruverö aukakostnaö sem hlýst af staösetningu verslana fjarri innflutningshöfnum Og athygli vakin á þvi misræmi sem ríkir i lánamálum atvinnuveganna i landinu. ____________________ —ÞF Aðalfundur Kaupmannasamtaka Islands: KAUPMENN VILJA HÆKKUN A ÁLAGNINGU í SMÁSÖLU Matvörukaupmenn munu að öllum líkindum fara að tilmælum formanns Félags matvörukaupmanna um að fresta því að taka upp álagningu samkvæmt dómi undirréttar til T. apríl, en matvörukaupmenn höfðu áður samþykkt að taka upp leyfilega álagningu sam- kvæmt dóminum 20. mars Þessi tilmæli komu fram á aöalfundi Kaupmannasamtaka Islands sem haldinn var á Hótel Sögu i fyrradag. Þar kom fram i ræöu viöskiptaráöherra Svavars Gestssonar aö ákvöröun um hækkun verslunarálagningar mun veröa tekin fyrir i verölags- nefnd á föstudag i þessari viku eöa á miövikudag I vikunni þar á eftir. A fundinum fór fram stjórnar- kjör og var Gunnar Snorrason endurkjörinn formaöur og Þor- valdur Guömundsson endurkjör- inn varaformaöur. Alyktaö var um hin ýmsu mál er varöa verslunina. Verðlagsmálin Lýst var stuöningi viö fram- komna tillögu verölagsstjóra um hækkun á verslunarálagningu i smásölu, enda þótt hún bæti ekki nema aö hluta til þá ðlagningar- skeröingu sem varö á sl. ári. Mælst var til þess aö tillagan yröi samþykkt 1 verölagsnefnd. Hvatt var til þess, aö hin nýja verölagslöggjöf sem samþykkt var á Alþingi á s.l. voru taki gildi óbreytt hiö allra fyrsta. Lögö var áherslu á aö Kaup- mannasamtök tslands fái fulltrúa i Verölagsneínd, þar sem svo mjög er fjallaö um hagsmuni smásöluverslunarinnar á þeim vettvangi. Og þvi var beint til viöskiptaráöherra að fullt sam- ráö veröi haft viö Kaupmanna- samtökin um breytingar á verslunarlöggjöfinni. Afgreiðslutíminn Mótmælt var harðlega fram-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.