Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 16
vism Fimmtudagur 22. mars 1979 16 Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir KHDA STRfBW ( SKOPLEOU LJÖSI Tónabió: Einn, tveir og þrir. Stjórn: Billv Wilder. Tónlist: André Prévin. Aðalhlutverk: James Cagney, Horst Bucholz, Hanns Lothar o.fl. Gerð eftir leikriti Ferenc Molnar. Billy Wilder á sér talsvert fjöl- skruöugan feril aö baki. Hann er einkum þekktur fynr smellnar y.inianmyndir (Some like it hot, Irn , la Douce, The Front Page ), en hefur auk þess fengist viö al- varlegri verkefni t.d. Sólarlags- ttraut (Sunset Boulevard) sem gerö var stuttu eftir striö. Einn, tveirogþrir" er siöur en svo hátindurinn á ferli mannsins, þótt vissulega sé hún vel fyndinn á köflum. 1 henni greinir frá úti- bússtjóra Kóka-kóla i Vestur-Berlin og hinum sérstæöu vandamáium hans, sem einkum skapast af hans eigin framagirni. Hann á sér þann draum æöstan aö cra geröur að yfirmanni ,.t>aö hefur oröiö gleöileg breyting i þá átt aö fullórðna fólk- iö kemur meira meö börnunum i leikhús en veriö hefur," sagöi Siguröur Grétar Guömunsdon lom.aöur Leikfélags Kopavogs i samtali viö Vfsi. Leikfélag Kópavogs hefur að undanförnu sýnt barnaleikritiö Gegn um holt og hæöir eftir Herdisi Egilsdóttur. 7. sýning á Evrópudeildar fyrirtækisins meö aösetur íLondon, svoaö hanngeti fengiö sér dreissugan kjallara- meistara og sent börnin á fina enska skóla Kona hans á sér hins vegar allt aöra drauma: aö fara aftur heim til Bandarikjanna svo aö hún geti horft á Gunsmoke i sjónvarpinu án þess aö persón- urnar tali þýzku, tyrknesku eöa svahili. Auk þess er hún oröin langþreytt á þýzkunámi þvi sem eiginmaöurinn stundar i einrúmi hjá einkaritara sinum, þar sem grunsamleg áhersla er lögö á hljóövörp og klofningu. Kvikmynd þessi er gerö eftir leikriti og ber þess greinileg merki. Brandararnir felast leiknum veröur á sunnudaginn kl. 15, en fyrirhugað er aö halda sýningum áfram út aprflmánuð. Siguröur Grétar sagöi aö þetta væri ævintyraieikur sem ætlaöur væri fyrir alla aldursflokka. enda virtist fulloröna fólkiö skemmta sér allt eins vel og börnin. í slöustu viku kom 70 manna hópur frá Reykjalundi til aö sjá leikritiö og voru engin börn i þeim hópi. kvikmyndir einkum i' textanum og komast þess vegna ekki allir til skila i islenskum áhorfendahóp. Mestöll myndin gerist á skrifstofu útibús- stjórans, sem hefur augsýnilega verið meginsviðsmynd leikrits- ins, ef ekki sú eina. Eitt besta atriöi myndarinnar geristeinmitt utan þessa leiksviösramma, en þaö er eltingaleikurinn i Austur-Berlin þar sem rúss- nesku verslunarfulltrúarnir keyra Moskvitsinn sinn nokkurn veginn upp til agna. Viö þessarglefsur úr söguþræö- inum ætti annars aö renna upp ljós fyrir mörgum lesandanum. bessi mynd var nefnilega sýnd hér i Tónabió fyrir u.þ.b. 14-15 árum viö talsveröar vinsældir. Auk þess er rétt aö vara þá lita- glööu viö þvi aö myndin er svart- hvit. Ég man aö mér þótti þetta bráöfyndin mynd þegar ég sá hana á minum sokkabandsárum, en núna finnst mér hún hafa elst fremur illa. Þetta á t.d. viö um pólitiskar skoðanir og viöhorf tíl alþjóða- mála sem fram koma i myndinni. Hún er augljóslega gerö áöur en. striöiö i Vietnam komst almenni- lega i gang. Ennfremur er maöur minntur á, aö hinn þokkafulli, ljóshæröi, sauöheimski einka- ritarier ekki lengur á mælenda- skrá. Aö sföustu rennur aö manni sá grunur, aö hér sé á ferö ein- hver viöamesta auglýsing sem Kóka-kóla hefur saman sett. Að þessu sögöu er óhætt aö fullyröa, aö mynd þessi geti komiö bros- vöövunum á naastum hverjum sem er 1 brúk. Lúðra- blástur á Nesinu Lúörasveit Tónlistarskólans á Seltjarnarnesi heldur tón- leika i Félagsheimili Sel- tjarnarness á laugardaginn 24. mars. Stjórnandi lúöra- sveitarinnar er Atli Guölaugsson. Tónleikarnir hefjast kl. 15 og er aögangur ókeypis. Atrifti ur leikritinu Gegnum holt og hæöir. Er barnaárlð farið að hafa áhrlf?: Fullorðnir fara meira með bðrnunum í leikhús Svanhildur Jóhannesdóttir I hlutverki Ástu Sóllilju I uppsetningu Leikféiags Akureyrar á Sjálfstæöu fólki. ðfarðað Slálf- slætt fólk Frumsýning hjá L.A. annað kvðld ,/Við verðum eingöngu með íslensk verk á þessum vetri," sagði Oddur Björnsson leikhússtjóri hjá Leik- félagi Akureyrar í samtali við Vísi. Leika upp á lif og dauða Baldvin Halldórsson leik- stýrir Sjálfstæöu fólki, en hann var einnig leikstjóri I sýningu Þjóöleikhússins á verkinu 1972. Oddur sagöi aö Baldvin heföi endurskoöaö eldri leikgeröina, stytt hana og þjappaö saman. „Svo nú tekur kristilegan tima aö sýna þetta”, sagöi Odd- ur og lét mjög vel af nýju leik- geröinni. 13 leikarar og 3 börn koma fram i leikritinu, en aðalhlut- verkin eru i höndum Þráins Karlssonar, sem leikur Bjart i Sumarhúsum og Svanhildar Jóhannesdóttur, sem leikur Astu Sóllilju Gunnar Bjarnason gerði leikmyndina. Svo til engin föröun er notuö I uppsetningunni og er þaö mjög óvenjulegt. ..Tilgangurinn meö þvi er aö gera verkiö nærtækara,” sagöi Oddur. ,,Viö viljum fá leikarana eins náiægt áhorfendum og kostur er. Þetta skapar ennþá meira aðhald fyrir leikarana. Þeir veröa að leika upp á lif og dauöa.” —SJ A fötudaginn frumsýnir Leik- félagiö Sjálfstætt fólk eftir Hall- dór Laxness i leikgerö Baldvins Halldórssonar. Aöur hefur Leik- félagið sýnt i vetur Þess vegna skiljum viö, Skugga-Svein og Stalin er ekki hér. Og i vor er ætlunin aö enda leikáriö meö nýjum islenskum kabarett, en Oddur sagöi aö enn væri leyndarmál hver skrifaöi hann. „Við höfum trú á islenskum verkum,” sagöi hann. ,,Fólk hefur áhuga á þeim, þaö sýnir aösóknin. Viö leggjum alltaf áherslu á aö hafa islensk verk i meirihluta og i þetta sinn fannst okkur skemmtilegt aö hafa alis- lenska efnisskrá, enda leist okkur efnilega á þessi verk. Þau eru fjölbreytt aö formi og i þeim er að finna bæöi gamalt og nýtt. En þaö þýöir þó alls ekki aö viö séum búin aö útiloka allt útlent, siöur en svo.” Oddur Björnsson: ,,Við höfum trú á islenskum verkum”. PáltmGunnarsson(bassi)' S&mmta gestum ofckar i kvölci!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.