Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 19
spilakvöld Rangæingar. 2. spiiakvöld Kram- sóknarfélags Rangæinga verður að Hvoli föstudaginn 23. þ.m. og hefet kl. 21. 2. spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga verður að Hvoli föstu- daginn 23. þ.m. og hefst kl. 21. manníagnaöir Árshátið Framsóknarfélaganna f Reykjavik. Arshátiö Fram- sóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin i Sigtúni laugar- daginn 31. mars. Arshátiðin hefst með bortihaldi kl. 19.30. Menningardagar Herstöðvaand- stæöinga, Kjarvalsstöðum 16. til 25. mars. 1979 Mosfellssveit — Kjalarnes Kjós. Fjölskylduskemmtun verö- ur i Hlégaröi, sunnudagskvöld 25. mars kl. 20.30. Alþýðubandalagiö. Aður auglýst árshátfð Abl. veröur haldin i Rein laugardaginn 24. mars. Boröhald hefst kl. 7.30. Skemmtiatriði, hijómsveit Kalla Bjarna leikur fyrir dansi. Miöasala i Rein mið- vikudag 21.3. kl. 8-10 e.h. ANGLtA. Arshátið, að Hótel Loft- leiðum föstudaginn 23. mars ki. 20. Heiðursgestur leikkonan Sian Philipps (Livia i ,,Ég Kládius”). Alþýöubandalagiö Akranesi. Aöur auglýst árshátiö Abl. verður haldin i Rein laugardaginn 24. mars. Borðhald hefst kl. 7.30. Skemmtiatriði, hljómsveit Kalla Bjarna leikur fyrir dansi. Miða- sala I Rein miðvikudaginn 21. mars kl. 8-20 e.h. Árshátiö Ungmennafélagsins Breiöabliks veröur haldin 24. mars kl. 7.30 að Hótel Esju, 2. hæð. Fjölbreytt dagskrá. Upp- lýsingar I simum 40394, 42313 og 43556. Sinfóníuhljómsveit tsiands. Tón- leikar i Háskólabiói næst kom- andi fimmtudag 22. mars. kl. 20.30. ýmislegt Frá Mæðrastyrksnefnd. Fram- vegis verður lögfræöingur Mæðrastyrksnefndar viö á mánu- dögum frá kl. 5-7. Simaþjónusta Amurtel og kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Þjónustan er veitt i sima 23588 frá kl. 18-21, mánu- daga og föstudaga. Simaþjónust- an er ætluð þeim sem þarfnast að ræða vandamál sin i trúnaði viö utanaðkomandi þersónu. Þagnar- heiti. Systrasamtök Anánda-Marga og kvennasamtök Prout. Fræöslunefnd Dagsbrúnargengst fyrir félagsmálanámskeiði fimmtudags- og föstudagskvöld, 29. og 30. mars og siðan miðviku- dags-og fimmtudagskvöld 4. og 5. april. Námskeiðið hefst alla dag- ana kl. 20, og verður haldið I Lind- arbæ, uppi. H vergeröingar og nágrenni. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur hefur ákveöið að halda námskeiö I ræðumennsku og fundarsköpum á næstunni, ef næg þátttaka fæst. Fólk er hvatt til aö láta skrá sig sem allra fyrst hjá Helga Þorsteinssyni i sima 4357 og Ingólfi Pálssyni i sima 4239, sem munu veita nánari upplýsingar. aímœli Stefán. 75 ára er i dag, 22. mars Simon Teitsson, járnsmiðameistari, Þórólfsgötu 12, Borgarnesi. Hann er að heiman i dag. 65 ára er i dag séra Stefán Snævarr, prófastur á Dalvik. brúökoup Gefin hafa veriö saman i Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni, Jónina Siguröardóttir og 'Jón Agúst Benediktsson. Heimili þeirra er aö Nýbýlavegi 42. Kópavogi. Ljáomyndastofa Þóris. dánarfregn Aöaisteinn Sveinsson lést 14. mars 1979. Hann var fæddur 2. nóvember 1902, sonur hjónanna Sveins Benónýssonar og Ingi- bjargar Bjarnadóttur. Aðal- steinn kvæntist Sigriði Steinunni Traustadóttur. Hófu þau búskap i Breiöuvik og bjuggu þar, allt þar til þau fluttust til Patreksfjarðar 1947. Þaðan hélt hann svo áfram sjósókn, sem hann hafði stundað i uppvexti sinum, en vann algenga verkamannavinnu á vetrum. Aöaisteinn Sveinsson gengisskráning Gengiö þann Almennur Feröamanna- 21.3. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir klukkan 13 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 325.70 326.50 358.27 359.15 1 Sterlingspund 663.00 664.60 729.30 731.06 1 Kanadadollar 278.80 279.50 306.68 307.45 100 Danskar krónur 6266.80 6282.20 6893.48 6910.42 100 Norskar krónur 6369.40 6385.10 7006.34 7023.61 100 Sænskarkrónur 7448.85 7467.15 8193.74 8213.87 100 Finnsk mörk 8177.25 8197.35 8994.98 9017.09 100 Franskir frankar 7578.50 7597.10 8336.35 8356.81 100 Belg. frankar 1104.45 1107.15 1214.90 1217.87 100 Svissn. frankar 19271.00 19318.40 21198.10 21250.24 100 Gyllini 16183.80 16223.60 17802.18 17845.96 100 V-þýsk mörk 17444.20 17487.00 19188.62 19236.38 100 Llrur 38.74 38.83 42.61 42.71 100 Austurr.Sch. 2380.00 2385.80 2618.00 2624.38 100 Escudos 677.10 678.80 744.81 746.68 100 Pesetar 471.90 473.00 519.09 520.30 100 Yen 156.93 157.31 172.62 173.04 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Til sölu ódýrt: Stereógrammófónn, Mjallar þvottavél, saumavél i skáp, sima- stóll, fiskabúr 20 litra 24” svart-hvitt sjónvarp, fermingar- föt á dreng, skiðagalli, lampar ofl. Uppl. i sima 74479. Froskkafarar. Óska eftir að selja notuð köfunar- lungu Nenrodsilver (spönsk). Uppl. næstu daga milli kl. 5-7 og alla helgina i sima 42993. Til sölu hvitur brúöarkjóll með slóöa: Stór kerruvagn, sem nýr. Einnig kringlótt nýtt eldhúsborð með stálfæti. Uppl. I sima 33821. Tekk skenkur til sölu, einnig litill borðstofuskápur. Selst ódýrt. Uppl. I sima 51258 Góöir geymsluskápar Vandaðir skúffu og hillu skápar úr eik til sölu ef viöunnandi tilboö fæst. Uppl. i sima 13333 milli kl. 9-6. Vökvatjakkar, girkassi. Til sölu vökvatjakkar i vinnu- vélar (færsla á öxli ca. einn metrb), einnig er til sölu gi'rkassi i Ford Trader vörubíl 4ra gíra, og pressa i sömu tegund. Uppl. i sima 32101. Vegna brottflutnings eru til sölu antik-roccoco dag- stofuhúsgögn og útskoriö mahogany stofuborð. Einnig antik-homskápur, antik-sauma- borð. Uppl. i sima 12309 milli kl. 4-8 á kvöldin. (Óskast keypt Vantar girkassa i Morris Marina 1-8 1974. Uppl. I sima 98-1452 milli kl. 7—8. Vil kaupa notaða IBM kúluritvél, aðeins góö vél kemur til greina. Uppl. i sima 92-3707 (Húsgögn Til sölu vel meö farin boröstofuhúsgögn, úr tekki, skenkur, borð og 6 stól- ar. Uppl. i sima 36432 e. kl. 17 Sænskir rafmagnsþilofnar, litiðnotaöir til sölu. Uppl. i síma 41140 eftir kl. 19. Til sölu blátt unglingaskrifborð frá Stál- húsgögn, fyrir hálfvirði .Uppl. i sima 43279 frá kl. 17 Til sölu tveir stórir og nýlegir hátalarar, hUsbóndastóll, sporöskjulagaö eldhUsborð og heimilisstrauvél. Simi 76169eftir kl. 17 næstu daga. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi erleiðin.Þúer bUin(n) aösjá það sjálf(ur). Visir, Slðumúla 8, simi 86611. Guðbrandarbiblian, úrvalseintak er til sölu. Tilboð sendist i pósthólf 875, 602 Akureyri. Nánari uppl. i sima 96-22505. , Kerra 1 x 1,60 m , burðargeta ca. 250 kg til sölu. Einnig tjald 5 manna + yfirsegl, ónotað og segulbandstæki i bil. Uppl. i slma 30489 eftir kl. 5 i dag. Hljómtæki Danskt sófasett til sölu. 4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. I sima 40206 Vel með fariö hjónarúm til sölu. Uppl. i sima 71520 milli kl. 7-8. Svefnbekkur og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. að öldugötu 33. Simi 19407. Bóistrun — breytingar. Gerum gömul húsgögn sem ný. Breytum einnig gömlum hús- gögnum i nýtt form. Uppl. i sima 24118. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt fyrirliggjandi roccocóstóla ogsessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, SkUlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707, Til gjafa. Skatthol, innskotsborð, ruggu- stólar, hornhillur, blómasUlur, roccoco og barockstólar. Borð fyrir Utsaum, lampar, myndir og margt fleira. Nýja bólsturgeröin, Laugaveg 134, simi 16541. Sjónvörp Sjónvarpsmarkaðurinn er I fullum gangi. Öskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og 1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga. Hljómtagki Mifa-kasettur. Þiö sem notiö mikiö af óáspiluö- um kasettum getiö sparaö stórfé með þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslustað. Kasettur fyrir tal, kasettur fyrir tónlist, hreinsikasettur, 8-rása kasettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa-kasettur eru löngu orðnar viöurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, Simi 22136, Akureyri. &,n ÍHIjóófæri Hagström gftar meö poka til sölu, sem nýr. Verö kr. 45 þUs. Uppl. í sima 13252 lÍHeimilistæki , Kenwood þvottavél til sölu, sem hefur reynst mjög vel, en þarfnast viðgeröar, selst á kr. 5 þús.Einnig ertil sölubakarofn og eldavélasamstæða selst á kr. 25-30 þús. Uppl. i sima 38410 Teppaföldunarvél til sölu ásamt góðum iager af ullargarni, Góð aukavinna. Uppl. i sima 73378 eftír kl. 7. Gólfteppin fást hjá okkur.- '-5. Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. TeppabUöin Siðumúla 31, simi 84850. /T+?, ^ ^ =b Hjól-vagnar Til sölu Honda ss 50. Mjög gott og fallegt hjól. Uppl. i sima 30657 eftir kl. 7 á kvöldin. Jeppakerra til sölu 10 áragömul, tekur 800 kg. 1 góðu standi. Uppl. i sima 66131 Vérslun Verslunin AIi Baba Skóla- vöröustfg 19 auglýsir: Stórkostlegt Urval af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfum tekið upp mikiö Urval af nýjum vörum, svo sem kjólum frá Bretlandi og Frakklandi. Einnig höfum við geysimikið úrval af ungbarna- fatnaði á lágu verði. Verslunin Ali Baba Skólavöröustig 19. Simi 21912. Verksmiöjudtsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar, og lopaupprak. Ný- komið bolir, skyrtur, buxur, jakk- ar, Ulpur, náttföt og handprjóna- garn.Les-prjón.Skeifunni 6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6. Bókaútgáfan Rökkur Sagan Greifinn af Monte Christo er aftur á markaðinum, endur- nýjuöútgáfa á tveimur handhæg- um bindum. Þetta er 5. Utgáfa þessarar sigildu sögu. Þýðing Axel Thorsteinsson. All-margar fjölbreyttar sögur á gömlu verði. Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi 18768 kl. 4-7 alla daga nema laugardaga. Hvaö þarftu aö selja? Hvað ætlaröu að kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. ÞU ert bUin(n) aö sjá það sjálf(ur). Visir, SiöumUla 8, simi 86611. (Vetrarvörur Skföamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiði 120 cm á kr. 7650, stafi og skiöasett meö öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiði, skiöaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fullorðna. Sendum I póstkröfu. Ath. það er ódýraraaðversla hjá okkur. Opiö 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaöurinn simi 31290. Fatnaður | Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Hálfsiðpilsúr flaueli.ullarefni og jersey i öllum stærðum. Ennfremur terelyn-pils i miklu litaUrvali i öllum stærðum. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Barnagæsla Foreldrar Börnykkar, 3ja-6áragetakomist i leikskóla frá kl. 1-6 á daginn á fallegum staö viö miöbæinn. Starfsraditur allt áriö. Uppl. I sima 26347 Breiöholt 3. Vantar nauösynlega barngóða konu til að gæta þriggja mánaða barns frá kl. 12.30 — 17.30, 5. daga vikunnar. Uppl. i sima 73858. 3 lyklar fundust þriðjud. 20/3 i S.V.R. leiö 2. Eigandi hringi i sima 81715. Tapaó - fundió Grænt peningaveski tapaöist i Óöali i hádeginu á sunnudag. Finnandi vinsamlega láti vita i sima 92-1370 e. kl. 19. Fundaraun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.